Alþýðublaðið - 21.04.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.04.1959, Síða 1
40. árg. — Þriðjudagur 21. apríl 1959 — 88. tbl. i I • I r\ FYRIRHUGAÐ er að veita allmiklu meira af innflutnings- leyfum án gjaldeyrisleyfa fyr- ir bifreiðum — en hækka gjöld á slíkum bifreiðum upp í 300%. Gjald af þeim bifreiðum, sem bæði innflutnings- og gjald- eyrisleyfi eru veití fyrir, verð- ur áfram 160%. Svo hefur verið um langt skeið, að fjöldi manna hefur eignazt gjaldeyri með lögmæt- um hætti, ýmist af kaupi eins og sjómenn og flugmenn, eða á annan hátt. Fólk þetta hefur sótt mjög um leyfi til að kaupa bíla fyrir þennan gjaldeyri, en leyif takmörkuð. Nú er ætlunin að stórauka leyfisveit- ingar til þessa fólks, en hækka jafnframt gjaldið af leyfunum. Þannig tekst ríkinu að fá tekj- ur a^ gjaldeyri, sem sennilega mundi aldrei koma til skila af öðrum kosti. Búizt er við, að tekjur af þessu til ríkisins geti numið allt að 25 milljónum kr. GUÐMUNDUR í. Guðmundsson, ulaugardag að kalla dr. Kristinn Gu tanríkisráðherra, ákvað síðastliðinnðmundsson, ambassador Islands í Lon- ■—----------------------------♦ don, tafarlaust heim til viðræðna. Hann mun koma flugleiðis í dag. Þessi ákvörðun var tekin skömmu eftir að borizt hafði svar Breta við mótmælaorðsendingu utan- ríkisráðuneytisins vegna landhelgisbrjóts- ins Carella, en í því vísa þeir á bug íslenzku mótmælunum, segjast ekkert viðurkenna hér við land neraa þrjár mílur og véfengja rétt varðskinanna til að taka erlend skip „á höfum úti“. Undirnefnd utanríkismálanefndar hefur haldið tíða fundi undanfarna daga. í gær kl. 5 hafi svo verið boðaður fundur í utan- ríkismálanefnd fullskipaðri, en honum varð að aflýsa vegna skyndilegra veikinda Gxsla Guðmundssonar, formanns nefndarinnar. Fréttatilkynning utanríkisráðuneytisins Dr. Kristinn Guðmundsson um brezka svarið fer hér á eftir: Utanríkisráðuneytinu barst s. 1. laugardag svar brezku rík- isstjórnarinnar við mótmæla- oi’ðsendingu þeirri, sem ráðu- neytið bar fram við brezka sendiráðið 26. marz s. 1., er brezkt herskip hindraði varð- skipið Þór að taka brezka tog- ann Carella, sem staðinn var að ólöglegum veiðum á sel- vogsgrunni um 8.5 sjómílur innan íslenzkrar fiskveiðilög- Fframhald á 10. síðu). BELGÍSKT herskip kom hingað til lands fyrir helgi. Sjóliðarnir svipuðust um í bænum um helgina, og hér á myndinni sjást nokkrir þeirra skoða varning £ verzlunarglugga. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiii I haldið áfram Af) UNDANFÖRNU hefur farið fram opinber rannsókn á starfsemi Hins íslenzka steinolíuhlutafélags á Kefla- víkurflugvelli. Rannsóknin hefur reynzt mjög umfangs- mikil og mun því dragast nokkuð að henni verði að fullu lokið. í sambandi við rann- sóknina hefur það nú kcmið fram, að Olíufélagið h.f. hef- ur einnig átt hlutdeild að við- skiptum á Keflavíkurflug- velli. Ráðuneytið hefur því í dag gefið út viðbótarskipun- arbréf til umboðsdómarans, sem rannsókn málsins hefur með höndum, þar sem lagt cr fyrir hann að rannsaka einn- ig starfsemi Olíufélagsins h.f. á Keflavíkurflugvelii. GUÐMUNDUR í GUÐMUNDSSON fjár- mólaráðlierra lét svo um mælt við fram- haldsumræðu fjárlaganna á alþingi í gær- kvöldi, að niðurfærsla kaupgjalds og verð- lags hafi bjargað þjóðarbúskap íslendinga og atvinnulífi frá yfirvofandi hruni. Sér- fræðingar höfðu reiknað út, að vísitalan myndi komast upp í 270—280 stig á þessu ári, ef ekkert yrði að gert, og afleiðingar þeirrar óheillaþróunar hefðu reynzt óf.yrir- sjáanlegar. Ríkisstjórninni hefur því tekizt að forða þessum ósköpum, og afgreiðsla f járlaganna mun ekki lcrefjast nýrxia álagna. Þess í stað er reynt að spara til að ná cnd- um fjárlaganna saman. Fjármálaráðherra rakti hvernig ip'kis- stjórnin getur afgreitt fiárlögin án þess að nýjar álögur þurfi að koma til sögunnar. Guðm, í. Það verður gert með því að.hækka tekju- liði frumvarpsins, len sú áætlun er raun- hæf og gerð samkvæmt- niður- stöðum fróðustu aðila, sem um þau efni fjalla. Greiðsluafgang- ur fyrra árs og aðflutnings- gjöld vegna Sogsvirkjunarinn- ar bætast svo við, og loks á að spara verklegar framkvæmdir fá ekki staðizt. Fjárlagafrum- varpið gerði ráð fyrir vísitölu 183, en hún er nú 175, og mun- urinn, sem þar fæst, nemur þessum sparnaði að kalla. Hér er því aðeins um að ræða leið- andi ástand. Vinnan verður sú sama og ráð var fyrir gert við samningu fjárlagafrumvarps- ins í tíð fyrrverandi ríkis- stjórnar. Framsóknarmenn fara hörð- um orðum um, hvað þær fjár- hæðir, sem renna til stuðnings við framleiðsluna, nemi mörg- um liðum í framkvæmdaáætl- um 5%. Árásir á þá ráðstöfun réttingu til samræmis við ríkj Ilmurinn af vorinu er kominn til íslands, en á frönsku Rivierunni stendur það þegar í fullum blóma. Við gætum orðið marg- orðir um þetta, en það tekur bví ekki. Hveruig er hægt að lýsa blessuðum sólar- ylnum? Myndin talar líka sínu máli. rtWMMMMMWWWWWMMIMWMMMWi^WWWWWWV un fjárlaganna, Fjármálaráð- herra kvað þeim sæmra að reikna út, hvað yfirvofandi stórflóð dýrtíðarinnar um ára- mótin hefði kostað land og þjóð. í því sambandi má minna á niðurstöður sérfróðustu manna, sem töldu áframhald- andi vöxt verðb/lgunnar þjóð- Framíhald á 2. síðu. (Utanríkisráðuneytið, 20. apríl 1959). HINN 18. apríl s. 1. afhenti’ Stefán Jóhann Stefánsson Tyrk landsforseta trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Tyrk- landi með aðsetri í Kaup- mannahöfn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.