Alþýðublaðið - 21.04.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.04.1959, Blaðsíða 2
'Veðrið: S.A. gola, rigning. NÆTURVARZLA þessa viku er í Laugavegs apóteki, sími 24045. ★ ÚTVARPIÐ: 18.50 Framburð arkennsla í esperanto. 19 Uingfréttir. 20.35 Tvöhundr 'uðasta ártíð Hándels. 21.45 . Sþróttir. 22.10 Á förhum . gregi. 22.20 Upplestur: „Að . verða barni að bana“, smá- saga eftir Stig Dagerman (Hjálmar Ólafsson kennari íþýðir og les). 22.30 íslenzk- ar danshljómsveitir: Keo- kvintettinn. Söngkona: Su- san Sorrell. iHafnarfjarðarkirkja. Altarisganga í kvöld klukk- au 8,30; — Séra Garðar Þor- eíeinsson. Aíhent Alþýðublaðinu: Áheit á Strandakirkju kr. 100,00 frá B.A. ☆ Siysasamskotin. lAfhent sr. Garðari Þor- dteinssyni, prófasti: Slysa- varnadeildin Hraunprýði, á- góði af kvöldvöku, kr. 11.700, V.H. kr. 100, S.G.S. kr. 500, U,D. kr. 100, N.N. kr. 500, Safnað í Höfn, Hornafirði, «fli. af sr. Rögnvaldi Finn- •liogasyni kr. 27.300. Kvenfél- -Bessastaðasóknar kr. 1.806. J. kr. 200. Kristján Eyfjörð og f jölskylda kr. 500. Þ.B. kr. 100. Hans Lindberg og fru kr. 500. Þorsteinn Björnsson kr. 100. Gamall karl kr. 500. Sig ;rfm Sigurðard., Hofsstöðum, -4fcr. 500. Fjórða sveit Kven- sfcáta í Kafnarfirði kr. 1.085. Starfsfólk í íshúsi Hafnarfj. 2.000. Kona Álftanesi kr. 100. Sfcarfsmenn á skrifstofu bæj- arfógeta (viðbót) kr, 1.000, Ókenndur kr. 300. S. og B. -trr. 500. Viktoría Guðmundsd. fcu 500. Safnað af slysavarna- deildinni Keilir í Vatnsleysu- fitrandarhr. kr. 7.445. Kven- féíag Hafnarfjarðarkirkju kr. 1.000, Áður birt kr. 55.210. Samtals kr. 113.546.00. Hafnarfirði 9.4. ’59 Garðar Þorsieinsson. ★ SKúsmæðrafélag Reykjavíkur ■sninnir á basarinn 3. maí. • ;4tConur, sem lofað hafa að gefa á basarinn, eru beðnar aff koma því sem allra fyrst til; eftirtaldra: Jónínu Guð- tnundsdóttur, Skaftahlíð 13, Guðrúnar Jónsdóttur, Skafta ísatttiið 25 og Sigþrúðar Guð- . |óasdóttur, Stigahlíð 2. iFBÍMERKI. Hollenzkur frí- 'inerkjasafnari óskar eftir að komast í samband við ifelenzkan frímerkjasafnara eða klúbb með skipti á 'merkjum 1 huga. Hann . ,'ikrifar á ensku, þýzku eða . 'frönsku. Utanóskrift: J. A. v. d. Putte, Nieuwe Groenmarket 23, Haalem, Holland. i ★ , MÁLFUNDAFÉLAG jafnað < armanna hefur opnað j skrifstofu í Mjóstræti 3. Qpið daglega kl. 15—18. Sími 23647. Framhald af 1. síðu. Þá mótmælti fjármálaráð- herra því, að fyrirhuguð hækk- un á tekjuliðum frumvarpsins værj ekki raunhæf. Sagði hann, að ákvörðun um hana hefði ver ið tekin í samráði við ráðu- naut ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum, innflutningsnefnd og fulltrúa seðlabankans, en þeir aðilar ættu bezt að vita um viðhorf og þróun þessara mála. Auk þess hafa bankarnir þegar starfað samkvæmt þessu Kirkja vígð Framhald á 2. síðu, ir og málaðir. Kórgólf er teppa- lagt, kork er á gólfi í fram- kirkju, en mosaik á gólfi and- dyrisins. Engir fastir toekkir eru í kirkjunni, en lausir stóiar. Kirkjan er björt, einföld í snið- um og heyrist vel frá altari og stól um alla kirkjuna. Á fyrstu toæð er auk kirkju skrúðherbergi, þar sem autoa- verk, skírnir og giftingar eiga að fara fram, semi annars mundu fara foarn í toeimatoús- um. Á þessari hæð er einnig skrifstofa, veitinga- og funda- salur. Á neðri hæð er annar sal ur, snyrtihertoergii, eldtoús og geymsia. Sr. Emil Björnsson skýrði svo frá, að markmiðið væri að nota húsið sem mest. Því hefur neðri salurinn verið leigður út fyrir dagheimili á vegum Barnavinafélagsins Sum argjafar, og salurinn á efoi hæð hefur verið tekinn á leigu nokk urn tíma á dag af lúðrasveit drengja. í félagstoeimilinu eru haldnir fundir og ý.mis konar samkomur og veizlur, en í kirkj unni verða messur, barnasam- komur, kvöldvökur, tónleikar, kóræfingar, og til mála hefur komdð að hafa kirkjuna opna almenningi vissan tíma á dag, þar sem fólk gæti átt' rólega bænastund og toorfið frá erli dagsins. Hafizt var toanda á byggingu kirkjunnar síðla sumars árið 1956. Rúmu ári síðar eða í okt. 1957 var félagsheirnilið, Kirkju bær, fullgert og vígt og kirkjan uppsteypt með þaki. Úm vetur- inn var nokkurt hlé á bygging- arframfcvæmdum, en undir vor ið var byrjað af fullum krafti. í sept. í haust var byrjað að messa í kirkjunni, en allt fram til þessa hefur verið unnið að því að fuligera hana. Það, sem enn vantar á að fuilbyggt sé er að kirkjan er enn ómúrhúðuð og ómiáiuð að utan, enn fremur vantar altaristöflu og pípuorg- el. Gunnar Hansson húsameist ari teikniaði bygginguna, tré- smíðameistari var Einar Einars son, miúrarameistari Guðjón . Sigurðsson, rafvirkjamieistariar Jón Guðjónsson og Svavar Kristj ónsson, pípulagninga- meistarar Loftur Bjarnason og Tryggvi Gíslason. Listmála'r- arnir Benedikt Gunnarsson og Einar Baldvinsson lögðu hönd að verki með imálningúna. £ byggingarnefnd hafa átt sæti: Emiil Björnsson, sem verið toef- ur formaður foá öndverðu, And rés Andrésson, safnaðarformað- ur. Einar Einarsson bygginga- meistari, Gestur Gíslason, Öl- afur Pálsson og Þorfinnur Guð mundsson. Iprlapnni foá 1. marz, og allt bendir til þess, að áætlunin fái staðizt. Fjárveitinganefnd hefur þrí- klofnað um afgreiðslu fjárlag- anna eins og venja hefur verið undanfarin ár. Samt hefur náðst samkomulag um ýmis mikilvægustu atriði í afgreiðslu þeirra. Fulltrúi Alþýðubanda- lagsins í nefndinni er og mjög svipaðrar skoðunar í höfuðat- riðum og fulitrúar Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins. Mest er sérstaða Framsókn arflokksins, sem virðist fyrir- fram hafa verið andvígur til- lögum og úrræðum ríkisstjórn- arinnar. Miklar umræður urðu um fiárlagafrumvarnið á albingi í gær og stóðu fundir yfir langt fram á nótt. Fulltrúar flokk- snna, sem ræður fluttu og tíerðu grein fvrir viðhorfum heirra til fjárlasaafgreiðslunn- ar, voru þessir: Masnús Jóns- son, Karl Kristiánsson, Ey- steinn Jónsson og Guðmundúr f Guðmundsson. Snerust um- ræðurnar einkum um e^nst.ök afoiði f járlasafrumvarnsins nema hvað fiármálaráðherra rakt.i viðhorfin í heild með bví að svna fram á nauðsvn niður- færslunnar og hann áraneur, spm af henni hefur orðið fvrir hióðarbúskapinn oe' atvinnulíf- ið. Ennfremur svnraði hann vmsu. sem fram hafði komið í Rltmingi fulltrúa Framsóknar- Uokksins. Meðnt annars vék hann að því. að Framsóknar- Hokkurinn vilia að samn- inffarnir við framleiðsluatvinnu vpffins hefðu verið bornir und- ir albinsi áður pr> heir komu tíl framkvæmda. Fiármáiaráð- herra minnti á að svp hefði nlðrei verið undanfarið. enda ilhnöeulegt að koma slíku við. Benti hann á. að samninsar beasir hefðu verið iasðir fvrir aihingi í frumvarnsformi til s+aðfestingar skömmu eftir að frá beim var gensið unp úr ára mótunum. Frumvarpið er enn r- nefnd. Fiotinn mvndi bví enn ligsia í höfn. þó að komið sé að vert.íðarlokum, ef farið hefði verið að tillögum fulltrúa Fram sóknarflokksins í bessu efni. Moskvumófið PVamhsM 1*> sUhi onin. Larsen vann Lútikov, en Símagín á tvær biðskákir við Aronin og Vasiúkov. Staðan er þá bannig: 1.— 3. Spasský, Smyslov og Bronstein með 7 vinn- inga hver. 4.— 5. Fiíip og Portish, 6 v. hvor. 6. Vasjúkov 5 v. og bið. 7.— 8. Friðrik og' Milev með 5 v. 9. Aronin 4!Á v. og bið. 10. Símagín 4 v. og 2 bið, 11. Larsen 4 v. 12. Lútikov 3Va v. Mbmlmnrorð Framhald af 9. síðu. dóttir hans, Svava, er gift Ein- ari Einarssyni, Mánagötu 9 hér í bæ. Þegar ég í dag kveð þig í hinsta sinn, vil ég þakka þér allar þær stundir, sem við höf- ;um átt saman á ævinni, um leið og ég votta hinum eftirlifandi mína fyllstu hluttekningu. Baldvin Jónsson. Skógrægf ríkisins VERÐ Á TBJÁPLÖNTUM VORIÐ 1959: Skógarplöntur Birki 3/0 pr. 1000 stk. kr. 500,00 Birki 2/2 — ■ — — —- 1.000,00 Skógarfura 3/0 _ 500,00 Skógarfura 2/2 — — — — 800,00 Rauðgreni 2/2 — — — — 1.500,00 , Blágreni 2/2 _ _ _ _ 1.500,00 Hvítgreni 2/2 — _ — — 2.000,00 Sitkagreni 2/2 _ _ _ _ 2.000,00 Sitkabastarður 2/2 „ „ „ _ 2.000,00 Garðplöntur Birki, 50—75 cm. pr. stk. kr. 15,00 Birki, undir 50 cm. _ _ _ io,00 Birki, í limgerði „ _ _ 3.00 Reynir, yfir 75 cm. - —■ — — 25,00 Reynir, 50—75 cm. „ — _ 15,00 Reynir ,undir 50 cm. _ _ _ 10,00 Álmur, 50—75 cm. „ _ _ 15,00 Alaskaösp, 50—75 cm. — _ — 10,00 Alaskaösp, vfir 75 cm. _ „ _ 15,00 Sitkagreni 2/3 _ „ _ 15,00 Sitkagreni 2/2 _ _ _ 10,00 Sitkabastarður 2/2 „ _ _ 10,00 Hvítgreni 2/2 _ _ _ 10,00 Blágreni 2/3 _ _ _ 15,00 Runnar Þingvíðir pr. stk. kr. 5,00 Gulvíðir _ _ _ 4,00 Sólber _ _ _ 10,00 Ribs — . kr. 10,00—15,00 Ýmsir runnar — kr. 10,00—20,00 Skriflegar pantanir sendist fyrir 10. maí 1959, S'kóg- rækt ríkisins, Grettisgötu 8 eða skógarvörðunum Ðaní- el Kristjánssyni, Hreðavatni, Borgarfirði; Sig, Jónas- syni, Laugabrekku, Skagafirði; Ármanni Ðalmannssyni, Akureyri; ísleifi Sumarliðssyni, Vöglum, Fnjóskadal; Sigurði Blöndal, Hollormsstað og Garðari Jónssyni, Tumastöðum, Fljótshlíð. —• Skógræktarfélögin taka einnig á móti pöntunum og sjá flest fyrir dreifingu þeirra til einstaklinga á félagssvæðum sínum. örunatryggjum við með hinum hagkvæmustu skilmálum. EEYKJAVÍK Sírni 15942 og 17080. jg 21. apríl 1959 — Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.