Alþýðublaðið - 21.04.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.04.1959, Blaðsíða 4
(Ttgefandi: Alþýðuflokkurinn. Kitstjórar: Benedikt Gröndal, Gísli J. Ást- fcórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritstjómar: Sigvaldi Hjálmars- son. Fréttastjóri: Björgvin Guömundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- íon. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. AfgreiöslU- «mi: 14900. Aösetur: Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðubl. Hverfisg. 8—10. Sœnski Álþýöuflokkurinn SÆNSKI ALÞÝÐUFLOKKÚRINN átti sjö- tíu ára afmæii ,nú um Héígina, og var þeirra tíma- rnéta í sögu hans minnzt með miklum hátíða- höldum. Samherjafnir á Norðurlöndum og víðs vegar um heim hylía hann af því tilefni og þakka mikið starf og gott. í því sambandi hugsar íslenzki ' Alþýðuflokkurinn með virðingú og þökk til Sví- þjóðar. Þrír forysiumerin ssenska Alþýðufloklísins hafa orðið víðkunnir á undanförnum áratugum — Hjalmar Branting, Per- Aihin Hansson og | Tage Erlander. Vissulega væri ástæða fil að j nefna fleiri, því að mannval sænska Alþýðu- j flokksins hefur verið og er mikið og gott. En j sigrar hans eru ekki afrek einstaklinga, þó að 1 mikilhæfir leiðtogar veljist til forystu og komi eftirminnilega viö sögu. Gengi sænska Alþýðu- flokksins hyggist á fýigi og baráttu verkalýðs- ins, fólksins í öilum vinnustéttum þjóðfélagsins, sem hefur gert halin að virki sínu í síarfi og har- áttu. Sundrung hefur þar naumast sagt til sín. Sænsk verkalýðshreyfing hefur horið gæfu til að gera flokk sinn stóran og sterkan. Ög árang- urinn er sannarlega mikill. Hann er eitt fegursta ævintýrið í sögu jafnaðarstefnunnar. Sænsk alþýöa býr við góð kjör og sívaxandi j öryggi. Hún hefur tryggt sér sinn skerf af þjóðar 1 tekjunum og sannað í .verki, að það réttlæti er einnig þjóðartekjunum og sannað í verki, að það réttlæti er einnig þjóðfélagslegt framfaramál. Aukin framleiðsla, skipulagt félagslegt öryggi og mikii menning eru megineinkenni þess, sem éftir jsænska alþýðu liggur á undanförnum áratugum að frumkvæði Alþýðuflokksins. Þar er ekki um að ræða ofríki eða kúgun heldur farsæla þróun. Og -sænski Alþýðuflokkurinn hefur sýnt og sannað heima fyrir og út á við, hver er styrkur lýðræðis- jafnaðarstefnunnar. Sumum finnst þróun henn- ar helzt til hæg. Samt stígst hún án þess að nokk- ur háski hljótist af eins og oft vill verða í umróti og stökkum. Og svo vel hefur hún safnazt saman, að Íivíþjóð núfímans þykir til fyrirmyndar um víða veröld. Fátæktin hefur þokað fyrir velsæld og framfarir komið í stað kyrrstöðu án nokkurs þess miskunnarleysis, sem leiðir af hörkulegum étökurn. Og sænski Alþýðuflokkurinn gengur braut- ina fram. Nú berst hann fyrir eftirlaunum öllúm sænskum launþegum til handa. Slík á að verða af- mælisgjöf hans til þjóðar sinnar. Framhald áf 5. síðu. ;liefur álhrif á ihitakostnaðinn ;og það mikil áhrif. ■i Frumvarpið um fjölbýlis- -liúsin er orðið að lögum og er ■ iþað vel. Vonandi verður nú þegar farið að semja reglu- gerð þá, sem við það á að loða, svo hægt sé að koma skipulagi á sambúðina, Víða ■Jiefur fólkið komið sér upp reglugerðum sjálft og allt fer ft’am í röð og reglu, eins og vera ber, en þau eru líka mörg 'búsin, bæði með reglum og reglulaus, þar sem ástandið er algjörlega óviðúnandi, svo ekki sé kveðið fastar að orði. G. S. Ný gerð díeselvéla Framhaítl af 5. síðu. verað til þess að minnka elds- neytisnotkun vélánna og drága úr viðgerðarkostnaði, jafnframt því sem auðveldara yrði að samhæfa vélina far- artækinu. Er gert ráð fyrir, að vinsældir dieselvéla muni aukazt mjög við þessar end- ufbaétur og notkun þeirra fai'a í vöxt. UnDANFARIÐ ihafa farið fram 'harðar deilur um danska útvarpið, einkum þá fulltrúa í útvarpsráðinu, sem kjörnir eru af þinginu. Margir tha-fa haldið því fram, að hinir þóli- tísku flokkar hafi of mikil á- hrif á útvarpsreksturinn og dagskrána. Nú er til umræðu nýtt út- varpsfrumvarp. Það gerir e'kki ráð fyrir neinum veigamikl- um breytingum á eldri lögum um þetta efni. En þrátt fyrir hina miklu gagnrýni undan- farnar vikur voru umræðurn- ar í þinginu þvert á móti !hóg- værar og bendir það til að gagnrýnin hafi ek'ki hatt við sterk rök- að styðjast. Það rík- ir samkomulag um að’ þingið kjósi menn í útvarpsráðið en deilt er um eftir hváða régl- um þeir skuli valdir. 'k Fleiri gangstéíía- grindur. ★ Kona í Bankastræti. ★ A förnunl vegi. — Á- gætur þáttur. ★ Verkfræðingur skrif- ar um Miklubraut. GANGSTÉTTAGRINDURN- AR við helztu umferðargötur bæjarins hat’a komið að mjög’ góðu gagni og’ áreiðanlega forð- að slysum. Nokkuð var um þess- ar grindur rætt áður en þær voru settar upp og voru ýmsir andvígir þeiiri. Nú mun grind- unum fjölga. Það er vegná þess, að mönnum er orðið Ijóst að þær hafa gert mikið gagn. Sagt er, að innan skamms muni verða settar upp grindur við Banka- stræti og er sannarlega þörf á þeim. Annars er þörfin mest þar sem börn eru mörg og þau hlaupa út á götiirnar. Á FÖRNUM VEGI nefnist nýr þáttur í útvarpinú. Ég hef ekki hlustað oft á þennan þátt, en ég hlustaði á hann á fimmtudags- UmRÆÐURNAR í þinginu snerust að miklu leyti um önnur atriði. Formaður þing- flokks líhaldsmanna, Poul Möller, lagði sem sagt til að leyfður yrði einkaútvarps- rekstur auk ríkisútvarpsins. Rökin fyrir þessari tillögu voru einkum þau, að íhalds- mtenn voru á móti rikisrekstri í hverri mynd sem er og því bæri að leyfa einkarekstur á útvarpi. Aðalmálgagn íhalds- manna, Berlingske Tidende treystir sér ekki til þess að styðja þessa kröfu íhaldisfor- ihgjans. Þáð skrifaði m. a.: „Riikisútvarpið yrði sennilega neytt til að draga úr gæðum útvarpsefnis ef'til sam-keppni við’einkastöðvar kæmi. Dæmi frá Bandaríkjunum og sjón- varpinu í Bretlandi eru e’kki til fyrirmyndar". Þáð eru heldur engar líkur til þess. að danska þingið breyti útvarpsliögunum . í þessn mikilvæga atriði. íhalds mienn standa einir uppi í þing- inu mteð tillögu sinni og vinstri. menn eru henni frá- hverfir. Stjórnarflokkarnir ei’u að sjálfsögðu slíkum breyt inguni algerléga mótfallnir. ÆR einkaútvarpsst-öðvar, -söm íháldsmenn nú vilja leyfa mund-u vera bórnar uppi af auglýsingum en um leið opn- ast leið fyrir áróður vissra hagsmunáhópa. — Talsmenn dönsku stjófnarflokkanna ’bentú líka á, að með núver- andi fyrirkomjuilagi væri tryggt meira frelsi í útvarps- ;.sendingum: en'ef einkasföðvar yrðu leyfðar. Allir flokkar eru sammála um. að fyrirkomulag á auglýsingum í ríkisútvarp- inu verði óbreytt og talið er að ekki komi til að sjónvarp og útvarp verði aðskilið í Danmörku eins og ýmsir hafa lagt tiT. En deilurnar um þessi mál halda áfram. i n n es o r n i n u kvöld og fannst hann mjög góð- ur. Hann er um umferðarmál, og saminn á þann hátt og fluttur, að hann aétti að vekja athygli og umhugsun hlustenda og þar með bera tilætlaðan árangur. SKÚLI GUÐMUNDSSON verkfræðingur hjá Reykjavíkur bæ sendir mér eftirfarandi að gefnu tilefni: „Grein, sem birt- ist í dálkum yðar sl. miðviku- dag, gef.ur tilefni til skýringa af hálfu þeirra, sem um þessi mál fjalla. — Undanfarin ár hefur verið reynt að halda ryki af þeim göíum bæjarins, sem ómal niikáðar eru, í skefjum svo sem kostur er’. Venjulega gefst ekki tilefni til aðgérða fyrr en í maí- byrjuri, og ýfirleitt aldrei fyrr en frost eru hætt. í síðastliðinni viku voru stöðug frost og kom þá íyrir á stöku stað að eitthvað ryki úr gotunum snemma á morgnana, en strax og sólar fór að njóta blotnaði yfirborðið nægilega upp til að hefta rykið. UM SÍÐUSTU HELGI breytt- ist þettá hins vegar svo, séfstak- lega á Miklubraut, að raki var ekki nægur í yfirborði götunnar í BYRJUN aprílmánaðar voru 13 eftirtaldar hjúkrunarkonur brautskráðair frá Hjúkrunar- kvennaskóla íslands: Anna Baldursdóttir frá Ólafs vík, Guðlaug Guðmundsdóttir frá Brjánslæk, Barðaströnd, Guðrún Margrét Þorsteinsdótt- ir frá Akureyri, Hólmfríður H„ Guðjónsdóttir frá Reykjaví'k, Margot Háusler frá Hólmavík, Rannveig Ingvarsdóttir frá. Reykjavík, Rannveig Ólafsdótt- ir frá ReykjaVík, Regína Stef- ánsdóttir frá Seyðisfirði, Sigríð" úr Auðunsdóttir frá Dverga- steini, Álftafirði, N.-Is„ Sigrún Langlyth frá - Kaupmiannahöfn, Sigufhelga Pálsdóttir frá Akur- eyri, Steinunn Þorsteinsdóttir frá Hafnarfirði, yilborg Þórðar dóttir frá Sölviiolti, Hraungerð- ishreppi. ’ Hinn 4. þ. m. kallaði Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri Elli- og dvalarh'eimilisins As í Hveragerði, á sinn fund sókn- arprest, sóknarnefndarmenií og oddvita Hvéragerðis og af- henti formanni sóknarnefndar myndarlega gjöf, sem verja skal til lagfærignar á grunni undir fyrirhugaða kirkiubygg ingu í Hveragerði. Jafnframt lofaði forstjórirm, fyrir hönd Elliheimiíisins, fullkominni samvinnu um kirk.jubygging- una og útvegun fjár til fram- kvæmda, til móts við framlag sóknarnefndar eða safnaðar- ins. Sóknarprestur og sóknar- nefndarmenn færðu honum innilegar þakkir sínar fyrir hinn mikla áhuga hans á kirkju byggingarrriáli Hverágerðis. til að binda r.ykið, þó frost slakn aði. Voru strax á mánudag gerð ar ráðstafanir til að bleyta göt- una og hefti það strax rykið, en hins vegar myndaðist smávegis hálka á götunni um kvöldið, þegar aftur fraus. Síðan á mánu dag hefur því ekki verið um ryk á Miklubrautinni að ræða. , ÞÉR SEGIÐ í grein yðar m.' a.: ,,í þrjú ár liafa þeir verið að dútla við hana.“ ... „í heilt ár var ekki fært að liúsunum fyrir svaði og uppgreftri.“ í júlí 1957 var hafizt handa um jarðvegs- skipti í syðstu akbraut Miklu- brautar, næst húsunum, og var því verki lokið í desember sama ár. Tók þetta um hálft ár og urðu talsverðar tafir vegna þess að það stóð á leyfum fyrir efni, sem hitaveitán þurfti á að halda til að géta lokið vinnu viS stokka sína, sem liggja í gang- stéttinni næst húsunum. Illfært var því ekki að neinu húsi leng- ur en í Vi ár og sums staðar mun skemur. Síðastliðið sumar var svo skipt um efni á tveimur nýrðri akbrauturium og þær búnar undir maíbikun. í BYRJUN MARZ sl. sam- þykkti bæjarráð að malbika' skyþdi Miklubrautina frá Rauð- arárstíg að Lönguhlíð og verður það verkúnnið í sumar, og verð ur það langstærsta verkið, sem unriið verður að á þessu ári að endanlegri gatnagerð.“ Ilannes á liorninu. 4 21. apríl 1959 — Alþýðubiaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.