Alþýðublaðið - 24.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1934, Blaðsíða 4
Eipist Sanmðagsblað Alpýðublaðsini frá upphafi. ALÞTÐUBLAÐID LAUGARDAGINN 24. NÓV. 1934. Nýir kaupendar, setn greiða blaðið fyrir fram, geta fengið ókeypis það, sem út er komið af sunnudagsbiaðinu, með- an upplagið éndist. lOanaia s&íé\ Njösnarrn frá vestnr Siðasta ?inn i kvöld. Annað kvöld kl.|8: S' ií rj'! 1 M Jeppi á Ralli. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó dagfnn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. LækkaO verO Bekkurinn. Fomldrablað 7. bekkjar B. er nýkomið út. Útgefandi er Aðal- sibei'nin Sigmundssion. Jörð er nýkomin út. Ritstjóri Bjönn O. Bjömsson,. Efni: Trúarjátniing kriisitins nútímamanns. — Knistur á vegum Indlands (lok). — „fs- Imzk heimspeki“ og fagnaðarer- indið. — islenzk glima (meö mörgum myndum). — Islenzkar landslagsmyndir. — 1 gamla daga. — Vestur-Skaftafel Issýs la og Sbúar hennar. — Ræktun lands og lýðs o. m. fl. ÁFENGISLÖGIN. (Frh. af 1. síðu.) að skipstjórar eða skipverjar á íslenzkum skipum, siem smygla vini, skyldu missa stöðu eða starf a. m, k. í 6 mánuði eða fyrir fult og alt, ef miklar sakir eru. Við nefndum iagabrotum eru í frv. sektarákvæðd, um 1000 kr. upp í 20 000 kr„ leftir stærð brotanna og ítrekun. Einnig geta pau varð- að fangelsisnefsingum. SUNNÚDAGSBLAÐIÐ á morgun: Efni SUNNUDAGSBLAÐSINS á mtorgun er: Foiisíðumynd eftir Eggert Laxdial, „Miðið vel, börnin míin ..gnein um spánska skóla- manninn og mainnvininn Fran- cisho Ferner, siem tekinn var af lífi fyrir 25 árum, sniiásaga um Andy, siem hvorki kurrni að lesa né skrifa, eftir Peter Freuchen, Haustmorgun í Oslo eftir Stein, Miitt hróp, kvæði eftir Hallstein Karlssion, Sjúklingurinn, saga eft- ir Christian Gel lert, Mannlausa skipið (niðurlag), Verðlaunakuoss- gáta oig fjöldi af smágreinum', mynduim og skrítlum. JÚGÓSLAVIA. (Frh. af 1. síðu.) lagið taki pað tafarlaust til meði- ferðar. Orslit málsins eru kom- in undir Mússolíni. Hvernig málinu lýkur er nú al- veg undir pví komið, hverrar skoðunar Mussolini er, og hvað hann gerir. Sá orðrómur gengur, að ítaLska stjórnin hafi pegar lát- ið tilkynna júgóslafnesku stjórn- inni pað, að hún myndi ekki sitja hjá, ef Júgóslavía tæki til sinna ráða gagnvart Ungverjalandi, heldur gera jrað sama gagnvart Júgóslavíiu. Senniliegt pykir að pað verði að samkoimulagi í bili, að kálla saman aukafund um málið í Þjó.ðaban dal agsráðinu run miðjan dezember. Fulltrúi Ungvierjalands, Eckhardt, og ritari Pjóðabanda- l^gsins, Avemol, hafa í öl£u fajlli staðið í samningatilraunum á peim grundvelli. STAMPEN. Þ. Þ. Þ. (Frh. af 3. siðu.) nokkurra félaga, er sitja óséðir — .tíiklega i Reykjavík — og „lifga isálaryl“ á Jónasar vísu. Út um gluggann sjá peir hvar brúðhjón kveðjast með miklum söknuði; pau höfðu gift sig pá um daginn, en maðtiriinn varð að fam frá koiniunni áð'ux en kvölda tók. Konan kyssir hann „affskabbleg9‘' á Reykjavíkurmáli sagt — pó ekki sé petta orð notaið í Kos:)itm. En atvik petta varð ttí p'ess, að pedr félagar fóm að tala um kossa mannkjTisiiis, alla leið frá Adam ti.1 vorra daga. Er par öllum mögulegum og sögulegum koss- um lýst og kossasögur nafntog- aðiar og heimsfrægar sagðar frá útlöndum, engu sfður en úr ís- ienzku sveitalífi. Ein trúlofunar- tóbaks-kossa-sagan er úr Reykjai- vík, og fleiri. kossasögur munu paðan ættaðar. Allar em pess- ar kossa ögur bráðsmellrar og 1 f- ^ndi í tezta lagi. Það er canaciirkt sólskiin í peim, pótt sagðar séu ipaajr í rigningunini í Reykjavík. — Sagian af fallega Grími, siem drenginnir láta kyssa strák í stúlkugervi í bæjargöngunum á pnestssetrinu, meðan danzinn fer fram í stofunni, er einstök í is- lenzkri sagnagerð, og sögurnar tvær: önnux um heimkomna ís- lendingimn, sem kysti jörð lainids- iins sílns, og hin um karlinin, sem var alkomiinn heim, en var svo kalt hjá bróður sínum, að hann flúði burtu og kysti steinhryggj- juna í liendingiarstað Viesturheimfí. — Eru líkingar pessar djúprar merkingar, sem segja margar og langar raunasögur í örfáum orð- um. Og svo er með flieiri sögur í bókinni, að á bak við kímnd og góðLátlega gletni er djúp al- vara, sem hver og einn les úr, svo sem hann er maður tiL III. Ósanngjarnt er pað ekki, pó óskað sé, að Islendingar á ís- landi — sem annars kaupa bæk- ur — gangi ekki fram hjá piedrri bókmentastarfsemi, sem pjóð- bræður peiira vestanhafs hafa lagt fram, pví ekki ver.ður giengið á snið við pá staðneynd, að margt af pví, sem hugsað hefir verið og skrifað af íslendingum vestan- hafs fyr og síðar, er ísienzkum bókmentum mikill gróði. Og ekki er fleiprað á fagurmælum einum, pó gert sé ráð fyrir, að sumt af pví miuni lifa, meðan ísl'enzk tunga er töluð. 9. nóv. 1934 Asffeir Ingtrrutndarson. Ný lög staðfest af konungi. Lögín um kosin'iingar í máiiefn- um sveita og kaupstaða, siem ný- lega vonu afgueidd frá alpingi, voru staðfest af konungi í gær. Emn friemiur hafa lögin um endur- greáðisilu síidartoilsins verið staðu fest. 60 ára varðfulr í dag Steingrimur Stein- grímssion sfeipstjóri, IJndargötu 8 A. Læknishérað veitt. Arngrími Björnssyni hefir ver- i'ö véitt læknishéraðiið í Flatey á Breiðafirði. Slys, Á miðvikudag voru noktair |rlrang;i|r í Ejnjókasti á Kirfejugarðs- stíjg. Lanti einin pieirra, Grétar að nafinii, á vartnsfeassa á bil, sem stóð á Suðurgötunni. M'aiddist drenguránn á nefi og skarst á vör. Karll Jónsson læknir saumaði saman skurðinn. Háskólafyrirlestrar á ensku Næsti fyrirlesturinn verður fluttur í Kauppingssalnum á mániudaginn kJ. 8 stundvíslega. Efni: Nofekrir enskir skáldsögu- höfundar á ní'tjámdu öld. Hafís. Veðurstofunni bárust í fyrra dag fréttir um, að stór hafís- breiða væri miorðaustur af Horni. Náðd hún paðan og ve&tur að Isa- fjarðardjúpi. Ríkisábýrgð fyrir Hafnarfjörð. Á fundi sameinaðs pings á miðvikudag var sampykt við fyrrá umræðu páltill. frá Emil Jónssyni um að heimila ríkisstjórninni vegna ríkissjóðs að ábyrgjast 10000 sterlingspunda lán, sem bæjarsjóður Hafnarfjarðar hefir fengið Joforð fyrir hjá Tbe Pearl Assurance Company Ltd., Londion. J. G. Chr. Rasmus forstjóri amdaðist að heimití sínu, málleysiingjaskólanum, i fyrra miorgun eftir ianga van- heilsu. Foreldrafundur verður haldinn í Nýja Bíó á morgun kl. 2 að tilhlutun Barna- vinaféilagsiins Sumargjöf. ísak Jórus'son fiytur par erindi um sið- gæðismál. Magnús Stefánsson hefiur umræður um barnaspítala, sem er mikið nauðsynjamál. Foreldrafundur verður haldimn í Nýja Bíó sunnudaginn 25. p. m. kl. 2 siðd. að tilhlutun Barnavinafélagsins Sumargjafar. Inngangur feostar 50 aura. Jarðarför Jöns Sigufðssonar frá Króki i Arnarbælishverfi fer fram frá Kotströnd miðvikudaginn 28. p. m. Kveðjuathöfnin fer fram frá Laugavegi 159 A kl. IOV2 árdegis í fyrnamálið. í gærkveldi lést á Landsspítalanum frú Jö- hanna Andersen frá Vestmanna- eyjum. Hún var merk og mikilhæf kona. Stúdentaóeirðir í Búkarest. BERLIN í morgun. (FB.) í Búkarest urðu stúdentaóeirðir í gær í sambandi við fyrirlestur, sem rúmenski rithöfundurinn Leo- pold Stern ætlaði að halda um efnið „sex appeal“. Gerðu stúdentarnir aðsúg að fyrirlesaranum, en gengu síðan syngjandi um helstu götur borg- arinnar, og brutu rúður í húsum. I DAG. Næturlæknir er í nótt Daníiel Fjeidsted, sími 3272. Niætuirvörður ér í nótt í Reykja- víjkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 15: Veðurfnegnir. 18,45: Barnatími: Sveinn Dúfa (Helgi Hjörvar). 19,10: Veðurfnegnir. 19,20: Þiingfréttir. 20: Fréttir. 20,30: Kvöldvaka: a) Þorst. Þ- Þorsteiinsson skáld: Landmám Islendiinga 1 Vesturheimi.III. b) Oscar Clausen kaupm.: Sögur af Snæfeilisniesi, II. c) Páll Stéfl- ánssion kvæðamaður: Rknnalög. Enn fremur islenzk lög. Danzlög tii kl. 24. Matreiðslunámskeiðin í Vallar- stræti 4. byrjuðu núna í vikunni. Mér varið gengið um aö sjá til ungu stúlfenanna við matargeröina. Alt var inýtt af nálinnd, húsið upp- dubbað, gasvélln og áhöldin alt nýtt og fágað. Það var gamain að sjá nngu stúlkumar vinna parna að parflegum verkum, glaðlegar og fjörliegar. — Námssfeeiðin starfa frá kl. 9—1 og frá 3—7, tveir fliofekan Gert er ráð fyrir, að kvöld'námssfeeiiðin frá 8—10, annaðhvort kvöld, byrji næstu daga. Þau eru sérstaklega hent- ug fyrir húsmæður og fyrir stúlk- ur, sem enu í formiðdagsvist. — Þar vehður kend mieðferð mat- jurta, súpur, sósur, kökugerð og fleira. Simar: 1467 og 4408. Sleðaferðir Engum dettur í hug að amast við sleðafierðum barna að ástæðu- iaiusu, og vissulega rétt að miða s.leðaferðir við pær götur, sem miinst umferð parf að vera í ná- miunda við. En að leyfa börnum að renna sér niður Bjargarstíg frá Öðinsgötu að Bergstaðastræti álit ég hina mestu fásinnu, pvi að bnekkan er snarbrött, pó hún sé ekkd löng, enda feemur ekki til mála að pau getí stöðvað sleð- ana fyr en komið er yfir Berg- staðastræti, og við, sem önnumst flutnánga um bæinn með kol og ýmsar aðrar vörur og ökum par af lieaðandi um Bergstaðastræti oft og mörgum sinnum á dag, verð- um fyrir pví að sleðamir skella á bí'lunum eða jafnvei undir pá. En pó ekki hafi orðið slys að', álft ég réttast að byrgja brunninn áður en bannið er dottið ofan í og banna algerlega slieðaumferðir um penna litla spotta. Það mætti alveg eins segja börnunum að nemna sér niður Frakkastíg frá Laugavegi og Hverfisgötu og segja peim að staðnæmast par. Alþýöniaðarinn, málgagn Alpýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur út einu sinni í viku. Aukablöð pegar með parf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn. Pantið Alpýðumanninn hjá Alpýðublaðinu. Þá íáið pið hann með næstu ferð. Að endiingu vonast ég til að rétt- ir hlutaðeigendur banni nú siem fyrst sleðaferðir um Bjargarstíg frá Óðiinsgötu að Bergstaðastræti og leyfi pær aldriei aftur. Brfretdw&tjórji. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 4.—10. nóv. (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 31 (43). Kvef- sótt 25 (50). Kvefliungnabólga 1 (0). Iðrakvef 10 (15). Táfcsótt 1 (1). Skarlatssótt 2 (2). Munmamgur 2 (5). Hlaupabóla 0 (1). Stingsótt 0 (1). Mamnslát 4 (3). Þar af 1 utanbæjar., — . Landlæknisskrjf- stofan. (FB.) Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband af séra Bjalpna Jóns- syni ungfrú Ingun|n Jónsdóttir og Sigurður Guðmundssion málari. Hieámáili ungu hjónanna verður Bergistaðaistrætí 26. ísland í erlendum blöðum. I Chronicle, Halifax, N. S., birt- ist pi. 24/9 grein, sem nefnilst „Heating Ioeland", um niotkun hverahiita hér á landi til upphit- Sænskur t al- og gleði- leikur. Aðalhlutverkin leika. Birgit Tengroth. Edwin Adolphion o. fl. Sfiðasta siun. unar. Greiin piessi er ritstjórnar- (gneim. í tímatítínu Progress. (sum- arheftíniu), siem gefið er út af Lever Bros. á Bretlandi, birtíst löng grein, sem niefnist „Anound aind across Ioe:land“, leftir E. C. Ooiok. Greininni fylgja noktaai’ góðar myndir. — í blaðiimu „Scho:l]mistress“ birtist p. 1. nóv. ■greim, sem kölluð ier „Fish la:nd“, oig er greiniin í raun réttri kafii úr bók, sem nefnist „A Scandi- . maviian Summer“,'' eftir Harry A. j Franck, og gefin var út 1930 af i Appletom-Gentury Co. 1930. (FB.) Jarðarför bróður okkar, Jóns Sigurðssonar frá Króki í Amarbælis- hverfi, fer fram frá Kotströnd miðvikudaginn 28. p. m. kl. 12 á hádegi. Kveðjuathöfn fer fram á sunnudag kl. 10 V* árdegis á Lauga- vegi 159 A. Fyrir hönd okkar og fjarverandi foreldra og systkina. Þorbjörn Sigurðsson. Gísli Sigurðsson. Hvað nú — ungi maður? Pússer og Pinneberg. ■ i ; ■ ■ : ' Þessi heimsfræga saga eftir Hans Fallada er nú komin út. Þessi bók hefir verið pýdd á fjöldamörg tungumál _og verið meira seld en nokkur önnur á undanförnum árum. Bókblöðuverðið er 6 krónur og fæst bókin í bókaveizlunum í Reykjavík og í afgreiðslu Al- pýðublaðsins Sem kaupbætir til skilvísra kaupenda blaðsins fæst bökin meðan upph gið endist, í afgreiðslu pess f;, rir hálft verð, eða að eins 3 krónur. Þeir kaupendur úti um land, sem fá blaðið frá r tsölumönnum, panti bókina par, aðrir kaupendur úti um land, snúi sér beint til afgreiðslunnar í Reykjavík. I Upplag bókarinnar er litið, kaupið sem fyrst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.