Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 1
 fyrst fyrir frumvarpi um 20 % hækkun ellilauná, sem tekiir væntanlega gildi «m næstu áramót. Benti hann a, að slík laun hefðu verið mjög íág hér á landi miðað við laun verka- manna. Ýmsar fleiri breyting- ar verða samkvæmt frumvarp HÉR er það nýjasta á skemmtánamarkaðnum: sjónvarpsgrammófónn. —' Þéssi á myndinni er ætl- aður veitingahúsum. Nú langar gest að heyra uppá- haldssöngkonuna sína og sjá hana um leið. Þá þarf hann ekki annað að gera en stinga peningi í tólið, og allt fer í gang. Sjón- varpsgrammófónninn á ■ myndinni er í Róm. Framsóknarmenn voru mun ábyrgðar- únistar og vildu fresfun SAMEINAÐ alþingi afgreiddi í gær fj árlagafrumvarpið fyrir 1959 til þriðju umræðu og fer hún sennilega fram á mánudag. — Úrslit atkvæðagreiðslunnar urðu þau, að allar sameiginleg- Mikil hálíia- hðld á sumar- SUMARDAGURINN fyrsti er á morgun. í tilefni dagsins efnir Barnavinafélagið Sumar- gjöf til fjölbreyttra liátíða- halda að venju, enda er Sumar- dagurinn fyrsti fyrir löngu orðinn sérstakur hátíðisdagur barnanna. Hátíðahöldin hefjast með skrúðgöngu frá Austur- bæjarskólanum og Melaskól- anum í Lækjargötu. Skrúðgangan hefst kl. 12,45 og leika lúörasveitir drengja og fullorðinna fýrir göngunni. Auk þess munu 3-—4 riddarar búnir fornum litklæðum ríða fyrir göngunum. Kl. 1,30 nema skrúðgöngurnar staðar í Láekj- argötu. Þar flytur Páll S. Páls- son, formaður Sumargjafar, á- varp, Baldur og Konni tala við börnin, Lúðrásveitir drengja leika og Sigurður Ólafsson syngur vor- og sumarlög. Að því búnu verða inni- skemmtanir í GT-húsinu, Iðnó, Austurbæj arbíó, Framsóknar- húsinu og Trípólíbíó. Þá verða kvikmyndasýningar, leiksýn- ing í Þjóðleikhúsinu og dans- leikir í Framsóknarhúsinu, Breiðfirðingabúð, Alþýðuhús- inu, Tjarnarkaffi og Þórskaffi ar tillögur fjárveitingamefndar voru samþykktar, svo og tillög- ur fulltrúa Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins í n<*fndinni Aðrar tillögur voru felldar eða teknar aftur til þriðju umræðu. Álbyrgðarleysi Framsóknar- manna komi glöggt í ljós við af greiðslu fjárlaganna. Þeir sáu engan möguleika á spamaði og greiddu atkvæði gegn hækkun- um á tekjuliðum frumivarpsins. þó að færðar hafi verið óyggj- andi sönnur á, að þær hafi við rök að styðjast. Loks voru Framsóknarþingmennirnir sem einn rnaður andvígir niður- greiðslunum vegna dýrtíðar- stöðvúnárinnar, og kom fram af þeirra hájfu, að þeir vildu láta sitja við það eitt að lækka vísi- töluna um 15 stig án þess að neinar aðrar ráðstafánir kæmu á móti. Kommúnistar voru hins veg- ar samþykkir því að hækka tekjuáætlun fjárlagafrumvarps ins og spara ýmsa gjaldaliði, en vildu oft annan sparnað en ríkisstjórnin lagði til og sam- Framhald á 2. síðu. Friðjon Skarpheöinsson. ^ inu, sem mun þýða tekju-á aukniugu um 33 milljónir kr„ fyrir bótaþega. „Við höfum ekki siðferðilegan rétt til að skera cllilaun, örorkubætur og aðrar slíkar bætur, svo naumt við nögl sem nú er, að bótaþegar séu lakast settir af öltu fólki í landinu og hafi ekki þolanlega afkomu, en því fer víðs fjarri að svo sé nu“, framiiald á 2. «8«. til ágóða fyrir Sumargjöf. Sjá nánar f auglýsingu á morgun. MERKI DAGSINS. „Sumardagurinn fyrsti“, „Sólskin“, merki dagsins og ís- Framhald á 2. síðu. ÞAÐ eru gr*'>”»>i1eg örlög fyrir ungar oe fa11"i>rar stúlkur að láta samvÍ7kul*»nsa glæpa- menn teyma sig út á afhrota- brautina, glata mannorði sínu og vinum, upusker ævilangt fangelsi við strangasta aga og versta harðræði r',r enda líf- daga sína — sar**10!- lífdaga væntanlega — klæ'tlar hinum ömurlega smá«»rKA-.5nqr| erfið- isfangans. Héijn"i Kað skvldi ekki koma fvri’- K“«=ar handa- rísku stúlkur. Þa»v í verk- falIL og myndi” »«• hegar þær standa vo.twiroH.S fvriv framan skr^tofur vinnuveit- anda síns. Fans-al»«'<-'5'vrjirinn? Jú, þsér létu tæra sniKld á imd- an sér, sem á v®» skrifað: Svona vildi hann helzt fara með okkur. FRIÐJON Skarphéðinsson, dóms- og félagsmálaráðherra, mælti fyrir fimmtán nýjum málum á fundum beggja deilda alþingis í gær. Mun þetta vera einsdæmi, en ráð- herrann hleypti hinum fimm- tán frumvörpum af stokkun- um I sex ræðum, þrem í ncðri deild og þrem í hinni efri. í raun réttri er hér um að ræða þrjú stórmál, hækkun ellilíf- eyris, frmnvarp um þinglýs- ingar og frumvarp um sak- sóknara ríkisins, en til að koma þessum breytingum á, þarf fimmtán mismunandi frumvörp. Friðjón flutti fyrst fram- sögu um meðferð opinherra mála í neðri deild, en það ger- ir ráð fyrir, að sérstakur sak- sóknari ríkisins verði skipað- ur. Er hér um að ræða geysi- mikilvægt mál, sem ýmsir að- ilar hafa barizt fyrir árum saman. Þessu frumvarpi fylgja tvö önnur, breytingar, sem af því leiða. í efri deild mælíi Friðjón

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.