Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 6
wuBm 9 mmm KARLMENNIRNIR hafa löngum brosað að veika 'kyninu, þegar það situr Við átýrið. Óteljandi skopsögur hafa spunnizt um. klaufa- skap þeirra við akstur, og ef konur lenda í árekstri, þá hafa karlmennirnir að orðtaki: „Já, vissi ég ekki! Það var kvenmaður við stýr ið“. En hver skyldi hinn eini rétti sannleikur um konurn- ar í umferðinni vera? Hvor er betri bílstjóri, — konan eða maðurinn? Vandamálin í uraferð stórborga nútím- ans eru margvísleg og fjöldi manns vinnur árlega að end urbótum í þeim efnum. Und anfarin firnm ár hafa lög- reglustjórar, sálfræðingar og tæknimenntaðir menn rannsakað umferðina í Ame ríku og niðurstaða þeirra varðandi ofangreint efni er vissulega athyglisverð. Hún er þessi: Kvenfólkið ekur betur en karlmennirnir! KAELMENN IIAFA MEIRI HÆFILEIKA. Bandaríski umferðarsál- fræðingurinn A.R. Lauer, sem átti drjúgan þátt í rann sókninni, hefur nýlega ritað langa grein um umferðar- mál, — og það er síður en svo til þess að smjaðra fyrir kvenfólkinu, sem hann legg ur áherzlu á ofangreinda staðreynd. Rök hans fyrir máli sínu er áðurnefnd rann sókn, sem náði til 10 000 amerískra ökumanna á öll- um aldri og bæði meðal kvenfólks og karlmarina. Og hér eru niðurstöðurnar í stuttu máli: Karlmenn hafa meiri hæfileika til þess að aka bifreið en konur, en hæfi- Ieikarnir koma ekki fram í umferðinni. •^ Karlmenn eru fljótari • við stýrið en konurnar, en þær aka hins vegar hæg- ar og af meiri varkárni. -^- Karlmenn hljóta fleiri sektir fyrir umferðar- brot en konur. •fc Karlmenn lenda oftar í umferðarslysum en kon- ur. Síðasta atriðið er ekki hvað sízt mikilvægt. Á hverj um milljón kílómetrum lenda karlmenn í 2.8 slys- um, en kvenfólk aðeins í 1.7. Og — sálfræðingurinn spyr í lok greinar sinnar: — Að hvaða gagni koma hæíileikar karlmannsins í umferðinni. þegar þeir eru valdir að fleiri slysum en konurnar með sína litlu hæfileika? Ætli hið bezta, sem hægt væri að gera til þess að fækka slysum, sé ekki einmitt, það, að livetja karlmennina til þess að aka eins og konurnar? -^- VIÐ M KFLM AÐ GERA ÞETTA LÍKA. Þegar Vestur-Þjóðverjar heyrðu niðurstöðurnar af rannsókn Bandaríkjamanna, voru viðbrögð þeirra eins og venjulega: — Við þurf- um að gera þetta líka! Nið- urstöður þeirra urðu þær, þær bara eins og þeim var kennt og snerta ekki á bíln- um nema hann sé í full- komnu lagi. •£ Konur bera meiri virð- ingu fyrir lögum en karl menn og ekki sizt það gerir þær að betri bílstjórum en karlmenn. -^- Konur eru ekki eins á- hrifagjarnar og háðar aðstæðum eins og karlmenn. Þess vegna eiga þær hægara með að einbeita sér að akstr inum en karlmennirnir. Við höfum nú heyrt níð- urstöður rannsókna í þrem- úr löndum og samkvæmt þeim er þarfasta ráðlegging- in í umferðarmálum nú á dögum þessi, — hvort sem karlmönnum líkar betur eða ver: Akið eins og konurnar! UL- A JARNBRAUTAR- A STÖÐ í New York ér hægt að fá lánaðar regn- hlífar, ef mikið rignir með- an beðið er eftir lestunum. Allur galdurinn er að koma í miðasöluna og biðja um regnhlíf, og menn þurfa ekki einu sinni að kvitta fyrir. Ástæðan er sú, að regnhlífarnar, sem lánaðar eru, hafa allar gleymzt í lestunum og skipta tugum þúsunda. að á árinu 1957 hefði ein milljón manna lent í bif- reiðarslysum á móti hverj- um 45 000 konum. Við nán- ari athugun kemur þó í Ijós, að konur, sem aka bifreið- um í Vestur-Þýzkalandi, eru miklu færri en í Ame- ríku, — og það eru aðeins 7 konur á móti hverjum 100 karlmönnum. Engu að síður hvetja Vestur-Þjóðverjar karlmennina ákaft til þess að aka eins og konurnar. AKIÐ EINS OG KVENFÓLKIÐ! í Frakklandi hefur einn- ig farið fram rannsókn á þessu efni, og niðurstöður þeirra taka af öll tvímæli um það, aö konurnar eru betri bílstjórar en karl- mennirnir. Hér eru glefsur úr niðurstöðum Frakkanna, og \úð skulum vona, að þeir hafi ekki látið kvensemina hlaupa með sig í gönur: -^- Konurnar hafa ekki hæfileika til að ,,skilja“ bílinn, á sama hátt og karl- mennirnir. Þess vegna aka JL. FYRSTA skipti, sem konur hafa hafið mót- mælaherferð, hefur senni- lega verið árið 430 fyrir Krists burð, þegar Perikles réði ríkjum í Aþenu. Kon- urnar fóru í hópgöngu til þess að mótmæla hinum tímafreku og gágnslausu ræðuhöldum karlmannanna í þinginu. Ekki er vitað, hvort mót- mælin báru nokkurn árang ur, en það er enginn vafi á því, að þeirra hefur oft síð- an verið þörf og kannski ekki sízt á vorum dögum. EKKERT MINNA „Tímamót Lífverðí! um lífverði BANDARÍSKA öryggislög- reglan átti ónæðissama daga þegar Mikoyan var í heim- sókn hér á dögunum. En nú er þó enn þá erilsamara hjá þeim, þegar sjálfur Fidel Castro er kominn sókn. Dag og nótt eru 40 bandarískir líÞ fylgd með hetjur Cúba. Lögreglan p£ aðeins að gæta sjálfs, heldur einn eigin lífvarða. Batis um líf þeirra. Castro er í einkahi í Bandaríkjunum, er ríska lögreglan ann; sem áður öryggi ha: DÓMSTÓLLíTf vakíu hefur dæmt fimm manns. þrjár konur, í fjögi fangelsi fyrir að ta í miðilsfundi, — en stranglega bannaðir inu. Á miðilsfundi höfðu ákærðir feng Tomasar Masaryks, fylgir sögunni, hva sagði. Masaryk v kunnugt er stofnai veldisins Tékkósló\ fyrsti forseti þess. -^- DIANA DORS fyrir nokkrum New York gamanl um Dickie Dawso hjónavígsluna sagc við blaðamenn: „É á barni . . .“ Lausn á krossgátu nr. 66: Lárétt: 2 lækir, 6 ak, 8 fór, 9 kól, 12 kranann, 15 kænan, 16 kím, 17 GI, 18 máðir. KROSSGATA N Lárétt: 2 ski vit, 6 tveir eins, 9 bókmenntathr mjög fast, 15 físl 16 skorningur, ] stæðir, 18 söngf< Lóðrétt: 1 g fangamark, 4 fornafn, 5 svipa mjög, 101 gerir I ólætin (þgf.), I láni, 14 félagssa gelti. Lóðrétt: 1 lakka Kóran, 5 ir, 7 kór, 11 annir, 13 næmi 16 ká. í íslenzkum stjórnmálum. Jóhann Hafstein frummælandi á Varðarfundi í kvöld. ...“ Fyrirsögn í Mbl. í gær. FRANZ LEYNDARDÓMUR ÞETTA ER rafmagns- ritvél, sérstaklega út- búin fyrir lömunar- sjúklinga, sem hvorki geta hreyft hendur né fætur. Hún er fundin upp í Hollandi og var reynd þar með prýði- Iegum árangri fyrir skemmstu. Hún sam- anstendur af venju- legri rafmagnsritvél og litlum kassa, sem hangir við höfuð sjúk- lingsins. Með því að hreyfa höfuðið til hægri og'vinstri getur sjúklingurinn valið stafina, og með því að hreyfa hökuna fer straumur í vélina, er lætur hana skrifa staf inn, sem valinn var. Sjúklingurinn á mynd inni getur vélritað 45 stafi á mínútu. MONT EVEREST FYRSTU geislar morgun- sólarinnar vörpuðu gulln- um bjarma á dalinn. Dag- ur er risinn. Fegurð og frið ur hvílir yfir umhverfinu, tignarlegum skógum og speg ilsléttum, bláum vötnum. En inni í aðalbyggingunni BBTna IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllIlllllllllllllilIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimiII! gera munkarnir h virðilegustu áætlai kom Philip og Gr kattarnef. Það ér fullljóst af degi, þ< unum að klefa < g 22. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.