Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 11
Ffugvélarnar; Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Glas gow og Kaupmannahafnar kl. 9.30 í dag. Væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 17.35 á morgun. Innanlandsf lug: I dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar, Húsavíkur, ísafjarð- ar og Vestmannaeyja. Á morg un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Bíldudals, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, | Patreksfjarðar og Vestmanna eyja. Loftleiðir. Edda- er væntanleg frá Lon don og Glasgow kl. 19.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 21. Skiplns Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er vætanleg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan frá Akureyri, Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Kefla- vík, Iielgi Helgason fór frá Reykjavík í gær til Vestm,- eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 19. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Antwer- pen, Arnarfell fór 17. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Gautaborgar. Jökulfell er í Amsterdam. Dísarfell fór 18. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Gautaborgar. Litlafell er í ol- íuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Þorlákshöfn. Hamrafell fór 17. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum, Eimskip. Dettifoss kom til Helsing- fors 18/3, fer þaðan til Vent- spils og Kaupmannahafnar. Fjallfoss fór frá London 20/4 til Hamborgar og Rotterdam. Goðafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Húsavíkur og Akureyrar. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá New York 22/4 til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Hull og Reykjavíkur. Selfoss kom til Hafnarfjarðar í gær frá Vest- rhannaeyjum. Tröllafoss fór frá Leith 19/4 t'il Reykjavík ur. Tungufoss fór frá Vest- mannaeyjum 19/4 til Lysekil, Gautaborgar, Kaupmhafnar | og Rostock. ^ _____ SKÍPAUTCíeRg JMKtSINW austux umi land til Bakka- fjarðar hinn 27. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavíkur, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð ar og Bakkafjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Hjól'bafðar • • - og slöng&ir 450x17 550x16 560x15 550/590x15 590x13 600/640x15 650x16 1000x20 GAKÖAR GfSLASON h.f. bifreiffaverzlun sími 1-15-OG sagðist ekki hafa hugmynd um hvaðan hann hefði kornið — og hann hefði neytt Ramon kaptein til að biðjast fyrir- gefningar og hent honum út. Síðan — og hér hirti hún ekki um að segja rétt frá :— hafði Senor Zoriio hneigt sig kurt- eislega og farið. Don Carlos vildi æstur ná í sverð sitt og skora Ramon kaptein á hólm, en Dona Cata- lina var rólegri og benti hon- um á að það myndi aðeins sýna öllum heiminum skömm þá, er dóttir þeirra hefði orðið fyrir, og það myndi heldur ekki hjálpa í erfiðleikum þeirra, ef Don Carlos berðist við hermann og auk þess var doninn aldraður maður, en kapteinninn myndi áreiðan- lega reka hann í gegn og þá væri Ðona Catalina ekkja og það var staða, sem hún vildi helzt ekki vera í. Svo Doninn lét sér nægja að ganga um gólf í stofunni og mikill maður á stjórnmála- sviðinu og hann hét því að hann skyldi láta lækka Ram- on kaptein í tign og rífa af honum einkennismerkin strax og dóttir hans hefði gifzt Don Diego og hann hefði komizt í valdastöðu. Senorita Lolita sat inni í herbergi sínu og hlustaði á nöldrið í föður sínum og skyldi hvað aðstæðurnar heimtuðu af henni. Hún gat ekki gifst Don Diego núna. Hún hafði gefið öðrum varir sínar og ást, manni, sem hún hafði aldrei séð framan í, ræn- ingja, sem var hundeltur af hermönnum — en hún hafði sagt sátt, þegar hún sagði að fólk af Pulido ættinni elskaði aðeins einu sinni. Hún reyndi að skýra þetta allt fyrir sér, sagði við sjálfa sig að hún hefði aðeins kysst manninn í þakklætisskyni og hún sagði við sjálfa sig að-það væri ekltí rétt, að hj arta henn ar hefði slegið örar, strax og hann yrti. á hana á búgarði föður hennar. Hún gat ékki enn sagt for- eldrum síhumf rá því að hún væri ástfangin, bæði var ind- ælt að eiga slíkt leyndarmál og svo óttaðist :hún áfallið, sfem þau yrðu fyrir og hún óttaðist einnig að faðir henn- ar sendi hana brott, eittllvað langt, þar sem Senor Zórro hitti hana ekki framar. Hún gekk að glugganum og leit yfir torgið og hún sá Don Dieo nálgast. Hann reið hægt eins og hann væri mjög þreyttur og þjónarnir_hans tvieir riðu hægt á eftir hon- um. Það var kallað il hans, þeg- ar hann nálgaðist húsið og hann vieifaði hendinni leti- lega í kveðjuskyni. Hann sté hægt af baki, einn af þjón- unum hélt í ístaðið til að aðstoða hann, dusta rykið af fötum hans og svo geklc hann til dyranna. Don Carlos og kona hans stóðu á fætur til að heilsá hon um1, þau Ijómuðu af 'ánægju, því allir höfðu tekið þeim vel í igær og þau vissu að það áttu þau Don Diego að þakka. „Það var leiðinlegt að ég Var ekki hérna, þegar þið komuð,“ sagði Don Diego, „en ég vona, að ykkur hafi liðið vel í mínu vesæla húsi.“ „Okkur leið meira en vel í þessari dýrðlegu höll!“ sagði Don Carlos. „Það var gott, en dýrðling- arnir vita að mér hiefur ekki liðið vel.“ „Nú, því þá það, Don Di- ego?“ spurði Dona Catalina. „Þegar ég hafði lokið því, sem ég burfti að gera á bú- garðinum reið ég til bróður Pelipe til að vera þar yfir nóttina. En einmitt, þegar við ætluðum að hátta kom Gon- zales liðsforingi og heilmarg- ir hermenn og þeir héldu að Senor Zorro væri þar. Þeir höfðu verið að elta hann en týnt honum í myrkrinu!“ í hinu herberginu var fín- gerð senorita, sem þakkaði guði. „Þetta eru óróatímar,“ and varpaði Don Diego. „Hávaða- seggirnir voru hjá okkur í klukkutíma en héldu svo á- fram leit sinni. Ög ég fékk hræðilega martröð eftir að hlusta á sögur þeirra um of- beldi og igrimmd. Og eftir 24 eftir Johnsfon McCuiley svo sem enga hvíld neyddist ég að fara til Reina de Los Angeles.“ „Þér hafið haft það erf- ifit,“ sagði Don Cajrlos. —<- „Senor Zorro hér, cahallero, í hús yðar áður en hermenn- irnir eltu hann.“ „Hvað eruð þér að segja?“ æpti Don Diego og settist upp og sýndi nú mikinn á- huga. „Hann kom áreiðanlega til að stela eða ræna yður og heimta lausnargjald fyr- ir,“ sagði Dona Catalina. — „En ég held að hann hafi engu stolið. Senorita Lolita var hér — ein. Það er dálít- ið leiðinlegt, sem við þurfum að segj:a yður —“. „Haldið þér áfram,“ sagði Don Diego. Á meðan við vorum ekki heima kom Ramon kap- teinn í virkinu. Honum var sagt, að i'við værum ekki heima, en hann ruddist inn í húsið og var ókurteis við senorituna. Þá kom þessi Senor Zorro og skipaði kap- teininum að biðjast afsökun- ar og rak hann svo á dyr.“ „Þetta er mesti fyrir- myndarræningi! “ siagði Don Ðiego. „Kom' eitthvað fyrir senorituna?“ „Nei,“ sagði Döna Catal- ina. „Hún gerðii ráð fyrir að Ramon kapteinn hefði drukk ið um of. Eg skal kalla á hana.“ Dona Catalina gekk fram í dyr og kallaði á dóttur sína og Lolita kom inn í herberg- ið og heilsiaði Don Diego eins og siðprúðri stúlku sæmdi. húsi,“ sagði Don Diego. „Eg mun athuga máláð nánar.“ Dona Ctaalina benti manni sínum að koma og þau sett- ust út í horn til að leyfa unga fólkinu að vera einum, en það gladdi Don Diego en ekki senorituna. 19. „Ramon kapteinn er tuddi,“ sagði stúlkan lágt, „Hann er einskisvirði," samsinnti Don Diego. „Hann — það er að segja — hann ætlaiði að kyssa mig, sagði hún. „Þér hafið þó ekki gert það?“ „Senor!“ „Eg, andskotinn hafi það, ég átti ekki við það. Auð- vitað kysstuð þér hann ekki. Slóuð þér hann utan undir?“ „Það gerði ég,“ sagði se- noritan. „Og svo slóst hann við mig og sagði mér að ég skyldi ekki vera svona fín með mig, því ég væri dóttir manns, serni landsstjórinn hefðj ýmigust á.“ „Hv^.fkur þorpari!" sagði Don Diego. „Hafið þér ekkert annað að segja, caballero?“ „Eg get ekki bölvað í yðar inávist.“ „Skiljið þér ekki hvað ég var að segja, senor? Þessi maður ruddist inn á heimili yðar og móðgaði stúlkuna, sem þér hafið beðið um að vera konuna yðar.“ „Bölvaður þorparinn! Þeg- ar ég hitti landsstjórann næst, mun ég biðja hann um að flytja kapteininn eitthvað annað.“ „Ó!“ kallaði stúlkan. „Haf ið þér ekkert skap? Láta flytja hann eitthvað annað? Ef þér væruð maður, Don Di- ego, þá færuð þér til virkis- ins og heimtuðuð að gera upp reikningana við þennan kaptein Rarnon, þér mynduð reka hann í gegn og kalla menn til vitnis um að þannig færi fyrir þeim manni. sem móðgað senoritu, sem þér dáðuð og elskuðuð.“ „Það er svo erfitt að berj- ast,“ sagði hann. „Við skul- um ekki tala um ofbeldi. Það má vel vera að ég setji ofan í við hann.“ „Setja ofan í við hann?!“ æpti stúlkan. „Við skulum tala um eitt- hivað annað, senorita- Við skul um tala um það sem ég minnt- ist á við yður um daginn. Það líður ekki á löngu unz faðir minn fer að spyrja um hvern- ig gangi. Getum við ekki á- kveðið eitthvað? Hafið þér á- kveðið daginn?“ „Ég hef aldrei sagt að ég vildi giftast yður,“ svaraði hún. „Hvers vegna dragið þér þetta á langinn?" spurði hann. „Hafið þér litið á húsiö? Ég skal breyta öllu eins og þér viljið. Þér megið kaupa öll þau húsgögn, sem þér óskið eftir, en ég bið yður að breyta ekki of mikið, því mér leiðist öll óreiða. Þér getið fengið nýjan vagn og allt, sem þér girnizt“. „Farið þér svona að því að biðla?“ spurði hún og leit á hann út undir sér. „Það er leiðinlegt að biðla,‘e sagði hann. „Neyðist ég til að leika á gítar og segja falleg orð? Getið þér ekki játazt mér án slíkrar vitleysu?11 Hún bar þennan mann sam- an við Senor Zorro og Don Diego stóðst ekki samanburð- inn. Hún vildi ljúka þessu af, hún vildi aldrei sjá Don Diego framar, hún vildi engan nema Senor Zorro. „Ég skal vera hreinskilinn við yður, caballero,“ sagði hún. „Ég hef rannsakað hjarta mitt og þar er enga ást á yður að finna. Mér finnst það léitt, því ég veit hvað þessi gifting hefði fjárhagslega mikið að segja fyrir foreldra mína. En ég get ekki gifzt yður Don Diego og þér spyrjið til eins- kis.“ „í nafni dýrlinganna! Ég hélt að þetta væri allt ákveð- ið,“ sagði hann. „Heyrðuð þér þetta, Don Carlos? Dóttir yðar segist ekki geta gifzt mér, það sé ekki í hiarta hennar né hug að gera slíkt.“ „Lolita, farðu inn í her- bergi þitt!“ skipaði Dona Cata- lina. Stúlkan fór fegin. Dorx Car- los og kona hans gengu hratt yfir herbergið og settust við hlið Ðon Diego. „Ég er hræddur um að þér skiljið ekki konur, vinur minn,“ sagði Don Caríos. „Það á aldrei að taka nei konu sem lokasvar. Hún getur alltaf breytt um skoðun. Kona vill láta mann dingla á færinu, hún vill Iáta manni vera kalt af ótta og heitt af eftirvænt- ingu. Leyfið henni að ráða, vinur minn. Að lokum er ég viss um að allt fer vel.“ „Ég skil þetta ekki!“ vein- aði Don Diego. „Hvað á ég að gera? Ég sagði henni áð ég mundi gefa henni allt, sem hún æskti.“ „Ég býst' við að hún æski ástar,“ saeði Dona Calalina með vizku konunnar. „En vitanlega mun ég elska hana og tilbiðja. Lofar maður „Mér finnst leitt, að þetta „Og ég licf siálf innsiglað skúffuna, uli hafa komið fyrir í mínu W bar sem ég geymi gömlu bréfin mín.“ skuli þar sem ég geymi gömlu s.).; t í,m......fúA . fí'i.d'l Alþýðublaðið — 22. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.