Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 2
ÍJívarpsrœða Emils Jómsonar forsætisráðherra 1 ; i-Herra forseti, háttv. áheyr- ■ epdur. • Ég' te-1 óþarft að rekja, að rthnnsta kosti að-nokkru ráði, áfitæðurnar fyrir því, áð þetta írumvatp . er fram borið. Þær áátæður eru öllum landsmönn- um svo .kunnar. í ,-stuttu máii »pá segja, að höfuðástæðan sé sú, aö ineð núverandi löggjöf ■er landsins börnum skammtað U)- mismuriandi réttur 'eftir *! ýí, hvar á landinu menn búa, j sém hefur svo leitt af sér mjög jmikið, ósamræmi í fulltrúa- |glu ’flokkanna á alþingi miðað' ■yið kjósendatölu. Á kerfinu •4?;*fur þvi þurft að gera breyt- ipgar, eftir því sem íímar liðu, 0g tilfærsla varð í byggð lands- ixis. Qg nokkrar breytingar "tlifa verið gerðar, og yfirleitt 4 jtá átt að draga úr misréttinu, að' aldrei hafi það leið- tf.it neitt nálægt því til fulls. Sfðasta leiðréttingin var. gerð 4:942, pg þá í síðari kosning- pnum komst fulltrúatala flokk- anna á alþingi næst því, sem iy.in hefur nokkurn tíma gert, sya ég man eftir, að vera í ffum-æmi við ■ atkvæðatölu - fi-skkanna. Síáan 1942 hefur orðið mik- il foxeyting á íbúaskiptingu , ibúatölu landsins, og ér ;£r®Slegt að athuga hana. .Á ilS.ára tímabilinu frá Í942’til ..ásrslfflka 1957 hefur íbúatalan .larakizí úr 123979 í 164708 eSa pm ca. 41000, sem er um JiaSi bil réttur þriðjungur af íhúaíöiunni, eins og hún var > ’1§42. Þessi fjölgun hefur fyrst og, fremst orðið í líeykja y;Vtk, en þar hefur íbúatalan yaKÍð um nærri 27006 á þessu árabili. í Gullbringu- eg Kjósarsýslu og Hafnarfirði .sámanlagt hefur íbúatalan tnenra en tvöfaldast á þessu tfiiniáþili, og vaxið um ca. jlÖWð.- Auk þessara staða hef- ja* sro áit sér stað minni hátt- a.K fjölgun á Suðurlandi, , N»s*áausturlandi og Miðvest- _ urf.andi. ; Þessi þróun gefur strax til kynp.a, hvar skórinn muni lapppa mest, og hvar sé mest |)örf . Jeiðréttingar, entía er fiymvarpið við það miðað ,að lei.ðrétta þá skekkju. sem hér 4ie£ur orðið á hiutfallinu milli íbúatölu og fulltrúatölu á al- Samkvæmt frumvarp- inu er ætlað að fjölga um 4 alþÍHgismenn í Réykjavík, 3 í -Qvllbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfirði, 1 á Norðaustur- I{>ndi og 1 á Miðvesturlandi. ög þó að með þessu sé mis- rýftiií.ekki að fullu leiðrétt,- þá ei; þó hér ,um að ræða mikla J^gfæringu til bóta. ý'Ég tel rétt að það komi hér firam að þessi lausn, sem hér Ijggur- fyrir, - sem er samkomu- laþslausn þriggja flokka, er aiiðvitað ekki eins og hvær ein- sVafcur þessara flokka vildi 4i.eJ.zt vera láta, heldur hafa flokkarnir orðið að vinna það til samkomulagsins að siá meira og minna af kröfum sínum. Alþýðuflokkurinn vildi t. d. fjölga Reykjavíkurþing- mönmim um 6 í stað þess að frumv'arpið gerir. ráð fyrir 4. Hann vildi líka, að þingmenn norðausturlandskjördæmis- ins yrðu 7. og í Gullbringu- og Kjósarsýslu 6 eða 1 fleiri á hvmrum stöðum, en frum- varpið gerir ráð fyrir. Og liann gat líka fallizt á, að í Suðurlandskjördæminu yrði 7 í stað 6. Þingmannatalan í heild hefði þá orðið 65 í stað 60, en á þann hátt hefði fund- izt mun meiri lagfæring á hlutfallinu milli kjósendatölu og fulltrúafjölda á Alþingi en frumvarpið gerir ráð fyrir. En þetta fékkst ekki sam- þykkt vegna andstöðu Al- þýðubandalagsins. Uppbótarþingmenn verða samkvæmt frumvarpinu 11 eins og áður og verður þeirri skipt milli- flokka á sama hátt og.áður, að öðru leytl en því, að ekki er gert ráð fyrir röð- uðum landslista. Á þann hátt er fjölmennustu héruðum einn ig tryggð nokkur bót, þar sem helmingur uppbótarsæta er út- hlutað á hæstu tölur. Þá er loks að geta þeirrar breytingar, sem telja má veiga mesta og þýðingarmesta, en það er. að sameina kjördæmin gömlu í nokkur stærri, og kjósa þar með hlutfallskosningu, en það er líka sú. breytingin, sem sætt hefur hvað. mestri gagn- rýni af' hálfu andstæðinga málsins, Framsóknarmann- anna. Afstaða Alþýðuflokksins til þess máls þarf ekki að koma ■ neihum á óvart. Alþýðuflokk- urinn hefur alla tíð verið því fylgjandi, að hlutfallskosn- ingal'yrirkomulag yrði upp tekið og landið allt gert að einu kjördæmij Þessu síðasta hefur þó flokkurinn fallið frá, og á síðasta þingi flokksins var samþykkt að halda sig að svúpaðri eða sömu aðferð og liér er lagt til að verði við- höf'ð, með' því að’skipta land- inu í 8 stór kjördæmi með hlutfallskosningu og upphót- arsætum til jöfnunar milli flokka. Þetta er sú leið, sem mestar líkur virðist gefa á bví, að nokkurn veginrí rétt- láti hlutfall fáist milli kjós- endatölu og fulltrúatölu flokka. Einmenningskjördæmi utan Reykjavíkur, án uppbótar, eins og Framsóknarflokkurinn hefur gert ályktun um á"sínu síðasta flokksþingi, ber í sér líkurnar til ; þess, að hið fer- legasta xanglæti ríki í þessum málum, þar sem þá svo getur farið, að flokkur, sem á mjög miklu fylgi að fagna um allt land, en hvergi hreinan meiri- hluta, fái engan mann kosinn. Slíkt ástand mundi stríða svo gegn réttarvitund þjóðárinnar, að það yrði aldreí þolað til lengdar. Þegar vinstJri ‘stjórnin var mynduð 1956 var um það sam- ið, að kjördæmaskipunin skyldi endurskoðuð. Um þessa endur- skoðun var þó ekki byrjað að tála fyrr en uppstytta var kom- in í stjórnarsamstarfið á síðast liðnu hausti, 0g þá-mjög laus- lega. En samþykktir síðasta þings Framsóknarmanna um málið með . einmenningskjör- dæmi sem meginreglu og enga impbótarmenn skera úr um það, að málið var og er ekki leysanlegt með þeim frá sjónarmiði oltkar Alþýðu- flokksmanna. Til þess eru skoðanirnar allt of skiptar og allt of langt bil á milli. Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðu- bandalagið höfðu aftur á móti við ýms tækifæri lýst sig fylgjahdi svipaðri lausn á þessú mikilsverða máli og Alþýðuflokkurinn hafði á- kveðið á sínu flokksþingi að fyigia. Var því eðlilegt, að • „þessir flokkar . leituðu sam- eÍEÍnlega að einhverri þeirri ehdanlegri lausn, er þeir gætu sameinazt um. Og það hefur nú tekizt. Áð vísu, eins og ég béfi sagt áður er þessi sam- komulagslausn eins og allar slíkar, að allir aðilar hafa orð- ið að slaka til á sérstöðu sinni að einhverju leyti og við því er ekkert að segja, ef það er ipnan . þess rámma, sem, við- komand.i aðili hefur sett sinni afgreiðslu. En ég tel nauðsyn- legt og rétt vegna blaðaskrifa Þjóðviljans um auðmýkjandi skilyrði, sem ríkisstjórnin hefði orðið að ganga að til þess að fá málið samþvkkt, að taka- fram eftirfarandi; Fyrsta og aðalkrafa þeirra Alþýðubandalagsmanna var sú, að ríkisstjórnin.segði af sér þegar er afgreiðslu fjárlaga væri lokið og framgangur kjör- dæmamálsins tryggður. Virtist því aðeins mögulegt að fá þessa menn til .að leggja hinu mikla réttlætismáli lið, að stjórn með þingræðislegan meirihluta að baki bæðist lausnar. Þessu var svarað þannig, að Alþýðuflokkurinn teldi að afgreiða bæri kjÖrdæmamálið þegar í stað á Alþingi og þess vegna væri ekkj rétt að blandá saipan umræðum um það og uniræðum um mynd- un nýrrar meiri hluta stjórn- ar. Hins vegar væri ríkis- stiórnin að sjálfsögðu reiðu- búin til að vrkja á söniu stundu og hægt væri að mynda nýja meiri hl,uta stjórn. Þessu skilyrði yar því hafnað, enda féll flokkurinn frá því að halda í það.— Þegar þetta var út úr heim- inum, voru af sömu aðilum borin fram 5 önnur skilyrði í staðinn. 1. Fé til flugvallargerða yrði skipt. upp á milli staða í fjár- lögum. 2. Benzínvegafé, svo kölluðu sömuleiðis. 3. Atvinnuaukningafé yrði skipt með samkomulagi. 4. Fé sem tekið væri að láni erlendis yrðf ráðstafað með samkomulagi ajlra flokka. 5. Málskotsréttur einstakra stjórnarnefndarmanna Inn- flutpingsskrifstofunnar yrði afnuminn. Um 3 fyrstu atriðin — þ.e. skiptingu á vegafé, fé til ílug- vallargerðar og atvinnuaukn- ingarfé er það að segja, að ,þð vai' aldrei meining ríkis- stjórnarinnar að ráðstafa þessu fé upp á eindæmi og ríkisstjórn in hafði - enga tilhneigingu til að gera það. Þess vegna hafði um það verið talað m.a. við Sjálfstæðisflokkinn og út frá því gengið, að þessi háttur yrði hafður á afgreiðslu þessara þriggja mála. Var því ráðin áð- ur en skilyrði Alþýðubanda- lagsins um þau voru sett fram og á þann hátt, sem þar var farið fram á. Um 4. atriðið, erlendu lán- tökurnar, er það að segja, að til þess að mega taka lán þarf samþykki Alþingis og getur það þá — og er venja — sett þau skilyrði um nötkun fjárins, sem því þykir eðlilegt. í þessu var. því heldur ekkert riýtt. — 5. atriðið — málskotsréttur einstakra stjórnarnefndar- manna Innflutningsskrifstofu — að hann yrði afnuminn er aftur nýmæli og raunverulega það eina nýja, sem í þessum svókölluðu skilyrðum Alþýðu- bandalagsins fel'st og þarfnast það nokkurra skýringa. Þegar Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur fóru með stjórn landsins eftir 1950 voru tveir menn einn frá hvorum flokki látnir úthluta leyfum. Ef þá greindi á gat hvor þéirra sem var skotið málinu til rík- isstjórnarinnar, sem þá felldi úrskurð um hvernig með skyldi fara. Sami háttur var hafður á eftir að fjölgað var um tvo við úthlutun leyfanna. Hver þeirra um sig gat áfrýjað afgreiðslu hvaða máls sem var til ríkis- stjórnarinnar. Þetta er ákveð- ið svo í lögum. Þetta er út af fyrir sig ekki óeðiilegt, þegar um samstjórn tveggja eða fleiri flokka er að ræða, og hafa mál- skot af þessu tagi oft verið notuð. Hins vegar má segja að þegar ríkisstjórnin er skipuð öllum ráðherrum úr sama flokki, og hefur þó ekki, úr .þeim flokki, að baki sér, nema lítinn hluta þingmanna, horfi þetta öðru vísi við. Þá væri til sá fræðilegi möguleiki, að sam- flokksmaður ríkisstjórnarinnar áfrýjaði Öllum málum, sem hann kærði sig um að ráða til ríkisstjórnarinnar og hefði fyr irfram tryggt. sér samþykki hennar og .gæti hann því einn ráðið öllu, sem hann kærði sig um. En þetta dettur náttúrlega engum heiðarlegum manni í hug að gera, og til marks uin það, liversu fjarlæg þessi hugsun hefur verið fulltrúa Alþýðuflokksins á Innflutn- ingsskrifstofunni, og ríkis- stjórninni í heild, er það’, að síðan ríkisstjórnin tók við i desember s.l. og til þessa dags hefur þessi fulltrúi Alþýðu- flokksins á Innflutningsskrif- stofunni ekki áfrýjað einu einasta máli, lieldur reynt að leysa mál með samkomulagi í nefndinni. En einhvern veg- inn hefur þessi hugsun ekki verið fjarlæg þeim Alþýðu- bandalagsmönnum. En á þéssu máli er líka önn- ur hlið. Þarna- eiga 4 menn sæti til að úthluta leyfunum, Ef atkvæði falla þannig að 2 eru með og 2 á móti er hægt að hindra framgang allra mála sem svo verður ásfatt um og ómöguiegt fyrirfram að vita hversu oft það gæti komið fyr- ir. Málskotsréttur í einhverju formi verður því að vera til„ og var því þessu skiiyrði um að fella hann alveg niður al- gerlega neitað. Þá var framborin sem vara- krafa að málskotsrétturinn! yrði ekki notaður af fulltrúum þeirra flokka, sem að samkomu- laginu standa, þegar um væri að ræða leyfi fyrir bílum, bót- um og fjárfestingu. Og á þetta var fallizt. Það þýðir að vísu, að leyfum þessnm verður út- hlutað nákvæmlega á sama hátt og áður, ef meirihluti fæst fyrir hverri ákvörðun í nefnd- inni. En náist ekki samkomu- lag um meirihluta fyrir leyfis- veitingu verður hún að bíða fram yfir kosningar á meðan þetta samkomulag gildir. Þess- um málaflokkum verður ekki skotið til afgreiðslu hjá ríkis- stjórninni næstu 2—3. mánuð- ina. — Þetta er np allt og sumt. Komi fulltrúarnir á Innflutn- ingsskrifstofunni sér saman gengur allt sinn gang óbreytt eins og áður. Öll eru þessi at- riði óskyld afgreiðslu kjör- dæmamálsins og sýnir máls- meðferðin því öll, að þetta mikla mál var reynt að gera að verzlunarvöru til þess eins að koma höggi á Albýðuflokk- inn, sem þó ekki tókst betur en þetta. Þetta taldi ég nauðsynlegt að taka fram vegna þess áróð- urs, sem dagblaöið Þjóðvilj- inn hefur verið að burðast við að reyna að taka upp uip þetta. Niðurstöðunni er bezt lýst mpð orðum dagblaðsins Tímans um hetta á laugardaeinn var. Hann segir orðrétt í fyrirsögn fyrir grein um málið: „Kommúnist- ár féllu frá öllum skilyrðum sínum, er verulegu máli skiptu“. Alþýðuflokkurinn gerir sér Ijóst að með þessn frumvarpi er ekki náð fullu jafnrétti allra begna bióðfélagsins til þess að hafa áhrif á gang þjóð mála, sem þó hlýtur að vera stefnt að. Enn er ætlazt iil að heilir landshlutar hafi liclmingi minni rétt en aðrir og ekki einu sinni það. — Þó er þetta merkur og þýðingar 2 22. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.