Alþýðublaðið - 22.04.1959, Side 3

Alþýðublaðið - 22.04.1959, Side 3
nfmnnnmnmiiinnflmiiiinmiiinniinnmiiiiiiinHiiimmiiimniminmminmmimiiinnninimiiiniinmimiiiHniiiiii AiþýSwMaÍí® -- 22. apríi 1959 J mikill áfangi, þar sem enn miklu meira óréttlæti verður hrundið, óréttlæti sem mikill meirihluti þjóðarinnar hefur átt við að búa, sem stríðir á móti réttlætiskennd heilbrigt hugsandi manna, og til le'ngd ar verður aldrei unað við. — Því fyrr sem þétta verður Ieiðrétt Lþví betra. Þetta óréttlæti hefur birzt á tvennan hátt. í misjöfnum rétti héraða og í misjafnri aðstöðu flokka eftir því hvar fylgis- menn þeirra hafa verið búsett- ir. í því moldviðri, sem reynt hefur verið að þyrla upp í sam- bandi við afgreiðslu þessa máls, hefur því mjög v.erið á lofti haldið, að með leiðrétt- Ingu þessara mála væri hags- jnunum dreifbýlishéraðanna Stefnt í einhverja hættu. Þessu vil ég algerlega mótmæla. Mál á Alþingi eru ekki af- greidd á þann hátt, að héraða samtök séu um afgreiðslu þeirra. Það eru sem ráða úrslitum mála, og í ölluin flokkum eru fulltrú- ar bæði frá dreifbýli og býli. Að einn flókkur sé þar öðrum fremrí, þannig að hon- um beri að veita forréttindi, er áreiðanlega ekki rétt. Það sem skeður með bessári breyt ingu úti á landsbyggðiririi er ekki það að fullfrúum þessára héraðá verði yfirleitt fækk- að, heldhr hitt, að fulltrúum eins flökks, Framsóknar- flokksins verði fækkað, en hann hefur í krafti hinna mörgu smáu kiördæma haft forréttindáaðstöðu Jað þessu leyti. Þegar þessum mörgu smáu kjördæmum verður slegið sam an, skapast möguleiki til þess, að minnihlutarnir í öllum smáu kjördæmunum til samans geti líka fengið kosið sinn fulltrúa. Þetta fullyrði ég að sé líklegra til að gefa sanna mynd af heild arvilja viðkomandi héraðs héldur en þó að einn flokkur Slampist á að fá alla menn kosna í öllum smáu kjördæm- unum, kannski með talsvert jnirina en helming átkvæða tölu, og geti þannig útilokað það, að nokkur önnur rödd heyrist úr heilum landsfjórð- ungi en hans eigin. Þetta verð- ur komið í veg fyrir með því að sameina smáu kjördæmin í færri stórum og viðhafa hlut- fallskosningu, sem skapar fleir um en þeim; sem flest atkvæð- in hefur, möguleika til að fá fulltrúa kosinn líka, því að eft- ir því sem fleiri eru kosnir á •þennan hátt, með hlutfalls- EMIL JÓNáSÓN FORSÆTISRÁÐIIERRA. kosningu, skapast möguleikar til þess að fulltrúatalan skipt- ist réttlátlega milli flokka; Eg veit, að Framsóknar- flokkurinn leggur nú á það ofurkapp að fá til fylgis við sig og sinn málstað menn úr öðrum flokkum til þess eins og hann segir að bjarga mál- stað dreifbýlisins. En slíkt er hin mesta fjarstæða. Með því er ekki verið að bjarga neinu fyrir dreifbýlið heldur er verið með því að bjarga Frarii sóknarflokknum og tryggja það, að engar áðrar raddir heyrist frá þessúm stöðum heldur en raddir þess flokks. Minnihlutarnir verði gersam- lega þurrkaðir út. Þegar núverandi ríkisstjórn tók við í desembermánuði s.l. lýsti hún yfir því að hún mundi beita sér fyrir lausn kjördæmamáisfnsí á þejm grundvelli, sem hér hefur verið gert, og að þing mundi verða rofið og kosningar látn- ar fara fram í vor, hvort sem tækist að Ieysa málið að þessu sinni eða ekki. Við þetta verð ur að sjálfsögðu staðið og mundi hafa verið gert hvern- ig sem farið hefði um af- greiðslu málsins, þó að óneit- anlega sé það skemrrftilegra að koma fram fyrir kjósend- urna með málið leyst en ó- feyst. Kaósendur landsins koma þess vegna til með að félla úrslita dóminn í málinu við þessar kosningar í vor, og efast/ég út af fyrir sig ekkert urn hvernig hann muni verða. En á það vildi ég mega þenda, ] að mörg önnur þýðingarmikil mál bíða úrlausnar í okkar þjóðfélagi, sem tafizt hafa og -torvéldast vegjna átaka u!m .þetta mál. Þess vegna .er nauð- synlegt að koma því út úr heimintim. Ranglæti má sætta sig við um stundarsakir en við það verður aldréi unað til lang frama. Þess vegna er nauðsyn- legt að fá þetta mál afgreitt nú, lagfæringu, þó að ekki sé hún fullkomin, þá miklu lag- færingu þó, framkvæmda, og snúa sér síðan með fastari ’tök- um að lausn þeirra vandamála, sem bíða. TÍiM’ICN'N taldi í febrúar 1948, að núverandi kjördæmaskíp- un værf „óskapnaður“ og sagði: Hér verður aö'vinna fljétt og vel og léita lækningar'. •—Nú, ellefu árum síðar, fínnst Framsóknarmönnum ékkért liggja á með að lækna meinið. FJÓRÐA þing ungra Framsóknarmanna á Akureyri 1948 ályktaði, að það væri bót frá núverandi kosningafyrírkomu- lagi, að landinu1 verði skipt í nokkur stærri kjördæmi. Fyrsfa lillap GUÐMUNIDUR BJÖRNSSON landlæknir Sagði um hlut- fallskosningar í umræðum á alþingi 1907: „Hvort heldur þessi vél verkar vel eð'a illa, þá er það víst, að hún verkar rétt, því að hún tryggir það, að meirihluti þjóðarinnar ráði úrslitum allra má-la á alþingi, hún- tryggir þjóðræði, tryggir hið sanna þingræði.“ ............íiiiiiiiiii....... ................................................................................................................... £ RUM viðekki öll sammála uim, að hver einstakur kjós- andi á íslandi, karl eða koria, hvar sem hann býr, eigi að hafa jafnan rétt til áhrifa með atkvæði sínu? Hver vill standa upp og halda fram þeirri skoðun, að einn eigi að ráðú meiru en annar? Okkur þykir furðulegt, að fyrir nokkrumi árum höfðu sumdr menn, í Englandi tvö atkvæði — og fyrir löngu mörg atkvæði. En hér á landi er misræmi rnilli kjördæma orðið svo mikið, að það þarf 17 kjósendup í Gullbringu- og Kjósarsýslu fii að jafnast á við einn á Seyðisfirði. Get- ur þetta verið satt? Athugið þróun síðustu 16 ára, síðan kjördæmaskiptingunni var síðast breytt. Til að kjósa einn þingmiann Þurfti: 1942 Á Seyðisfirði 529 í Dalasýslu 866 í A-Skaftafellssýslu 744 í N-Múlasýslu 786 í Gullbr-Kj ósarsýslu 3240 Á Akureyri 3437 í Reykjavík 3095 1946 1949 1953 1956 498 465 465 462 813 766 746 703 754 753 737 759 763 728 741 737 3718 4397 5648 7515 3703 4078 4342 4640 3585 4076 4431 4700 Framan af þessu tímabili voru sjö kjördæmi með inú- an við 1Q00 kjósendur fyrir hvern þingmiann, en undir lokin voru þau orðin níu. Þannig vex óréttlætið á alla lund með tímanum. Takið eft ir, að litlu kjördæmin þurfa stöðugt færri kjósendur til að fá þingmann, en hin stóru stöðugt fleiri. Nú kunna menn að seg.ja, að uppbóíarþingsætin - hafi verið til þess gerð að bæta úr þessu óréttlæti í kjör- dæmaskiptinigunni. Þau voru aðallega til að jafna á milli flokkanna, en ójöfnuður m-illi kjósenda í hinum ýmsu Iandshlutum jafnaðdst lítið með þeim. Litlu kjördæmin fengu bá býsna o£t uppbótar menn líka, þannig að misrétt ið óx um allari helming. Á tíma'bilinu 1942—56 feftgu eftirtalin kjördæmi með færri en 1000 atkvæði á þak við þingmann sinn uppbótar- sæti að auki: Vestur-Skafta- fellssýsla einu sinni, Norður- ísafjarðarsýsla tvisvar, Aust ur-Skaftafellssýsla tvisvar, Dalasýsla tvisvár og Seyðis- fjörður sæílar minnihgar fjórum sinnum! flulf 1917 FYRSTI maðuririh, sem Alþýðuflokkurinn félsk . kosinn á þing, flutti fyisiu tillögu flokksins á allþiimgi.' í kjörcIæmamálinu.Þlaíi:1var - Jörundur Bryujólfssen, sem 1917 flutti eftirfar- arnli álýktuödrtillög*'i í neðri deild: „Neðri deild aiþiragis á- lyktar að skora á iamnðs- stjórniraa að undíi*bt«a ‘og leggjá fyrir næsta' regliíi": legt alþiragi: frumvarjs' TilV- laga um réttláta kjöt«lsema-> skipara, sem byggð sé þeim grundvelli, að ■ " éndatála -hvers kjöMæmis > verði sem jöfnust“. Tillagan var felld mííí*1 17 atkvæðum gegn 2. « ,, þtngmann -FTIR kosningarnar 1956 var fjöídi kjósenda að baki hverjum þingmanni í ’kjÖr- dæmum landsins eftirfarandi, og eru bá uppbótarn:enn taldk ir til þeírra kjördæma, þar sem þeir buðu sig frarn. éán kjördæmi, sem fengu npphót- arþingmenn, eru merkt méÖ stjörnum: siiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiin uiiiimminmmimiiiiiiiiiimimmmimmiiiiiiiiiuiiimiiimiuiiiiuiiiiimimiiiiiiimiiiiiiuiumiiiiiimiiiuiiiiiiiiiimiiimmiimmmiiiiiiiiii "Reykjavík . 3418 kjós. Hafnarfjörður . . 3386-' :'Gúllbr.-Kjósas . . .2505 -'-— S.-Þihgeyjars. . . 2485' *Akureyri *..... . 2320 • Árnessýsla . 17£T ; — S.-Múlasýsla • • • . 1527 -'—< ísafjörður . 1478 — Barðastrond • • • . 1470’ Eyjafjörður ... . 1345’ A.-Húnav.s. ... . 1333' i 'Börgarfjörður . . 1315"’—. Vestm.eyjar ... . 1157' — Skagafjörður . 1124' — N.-Þingeyjars. . 1078 — Mýrasýsla . 1060 — V.-ísafj. . 1020 — N.-ísafj. '• . 997 ; — ‘ Snæfellsnes .. . 921-!— Raftgárvellir .. . 889 ' — \T -CUrafX . 878- w Strandasýsla . . . 872 —•- V.-Húnav. . • • • . 803 - A.-Skáft. .... . 759"'»—' N.-Múlás. .... :: Sigluf jörður .. . 745 •'■— Seyðisfjörður . 426 ->w "Dalasýsla .... . 351 — jafnan t „ÉFTIR niannréttíviðakcíxii’ ingum þeim, er þíwgsæðf® hvííir á, eiga allir iuilérðriSe menn í landinu að Iiafa jafriM rétti í þessum máluuni,':: «g intin óvíða i siðuðum löndttrio sveigt svo langt frá’því .marhik. eins og hér á landi“. Þetta sagði HéðiiMi marssom i greiriargerð nré@ frumvarpi. um stjórnarsdsráÍM breytingu 1927. Þessi orð tftfe segja méð sama rétti 5 ðstg.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.