Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 4
Rceða Benedikts Gröndals um k jördœmamálið Hluitfallskosningar komast næsí því að gefa rétta mynd af vilja þjóðarinnar. ■ SÍÐAN Kristján konungur áttundi gaf út fyrir 116 árum tilskipun um „stiptun sérlegr- ar ráðgefandi samkomu fyrir ísland“, er varð endurreist al- þingi, hafa breytingar á kjör- dæmaskipan þessa lands orðið margar. Að meðaltali hafa ís- lendingar breytt kjördæmum oftar en einu sinni á hverjum áratug, sem er svipað og gerzt hefur hjá flestum grannríkjum okkar. Þetta er fullkomlega eðlilegt með lýðræðisþjóðum. Fólkinu fjölgar, byggð breyt- ist, en kjördæmi verða að fara eftir þeirri kynslóð, sem á við þau að búa. Slíkar breytingar verða tíð- um hitamál í umræðum lands- manna. Þær koma við tilfinn- ingar, og eru oft notuð stór orð í hita bardagans. Hingað til hafa þessar breytingar bless azt og þær hrakspár, sem.venju lega hafa heyrzt í umræðum fyrir hverja breytingu, hafa •aldrei rætzt. Fyrir aldarfjórðungi sagði einn af forustumönnum þjóð- arinnar, að deilur um kjör- dæmamál væru' ekki „sjúk- dómseinkenni, heldur vaxtar- verkir heilbrigðs þjóðfélags, sem ekki vill sætta sig við misrétti þegnanna“. Þannig hefur þetta reynzt. Meðal annars vegna breytinga á kjördæmaskinan eru hvergi á jarðríki friálsari menn en fs- lendingar, og vonandi verður • svo um langa framtíð. Nú rísa enn deilur um kjör- dæmin. Þó er bað athyglisvert, að um eit.t höfuðatriði málsins virðast landsmenn sammála. Enginn ábyrgur maður mót- xnælir bví. að leiðrétta þurfi misræmi. sem skapazt hefur xnilli kiördæmanna. Enginn mælir bót bví hróplega mis- xétti, að tvlft manna í einu kjördæmi skuli hafa sömu á- hrif á skipan alþingis og einn maður í minnstu kjördæmun. um. Ennfremur virðast allir þing flokkar sammála um, að í Reykjavík skuli vera hlutfalls- kosning. Hins vegar er deilt um það meginatriði, hvort landið utan Reykjavíkur skuli skiptast í siö kjördæmi með hlutfallskosningum — eða í einmennineskiördæmi, sem væntanleffa vrðu 37 talsins, eða því sem næst. Það kann við fyrstu sýn að virðast einfalt mál, hvernig haga skuli kosningum. Sá, sem flest fær atkvæði, er kjörinn. Hinir eru fallnir. Þetta segja fylgjendur einmenningskjör- dæma. En hér kemur til greina það, sem Pétur á Gautlöndum, Jón í Múla og Lárus H. Bjarna- son kölluðu ofurvald stærsta minnihlnta. Við getum krafizt þess, að menn fái meira en helming greiddra atkvæða, eins og í Frakklandi, og kosið tvo supnudaPa í röð, eða haft ann- að flókið reikningskerfi. En samkvæmt skipan einmenn- ingskjördæma hér á landi sigr- ar sá, sem fær flest atkvæði, sál í smákjördæmum, svo að þótt minna sé en helmingur.varla verður sagt, að kosning- Og þarmeð er enginn meiri-ar séu leynilegar. Flokksstjórn hluti til, heldur aðeins mis-ir þurfa aðeins að hafa áhrif munandi stórir minnihlutar. á sárafáa menn til að ráða Þegar stærstu minnihlutar íframboðum. Fleiri slíka galla mörgum kjördæmum falla í skaut sama flokki, getur minni hlutaflokkur fengið mikinn meirihluta á þingi. Þannig fór í alþingiskosningunum 1931, þegar flokkur með 35% at- kvæða fékk meirihluta þing- manna, en annar flokkur vfir 40% atkvæða og minnihluta á þingi. Þessi hætta á, að mikill minnihluti geti orðið að meirihluta á þingi, leiddi til hugmyndarinnar um hiut- fallskosningar. Hún byggist á þeirri höfuðreglu að gefa sem réttasta mynd af þjóðarvilj- anum, og hver vill mótmæla því, að kosningaúrslit eigi að sýna vilja þjóðarinnar? Hlut- fallskosningar hafa sína galla, Benedikt Gröndal. eíns og ÖIl slík kerfi, en hjá frændþjóðum okkar, sem beitt hafa þeim af hófsemd og viti hafa þær reynzt með á- gætum. Það er athyglisvert, að fylg- ismenn einmenningskjördæma hér á landi hafa ekki lagt til, að þau yrðu tekin upp í Reykja vík. Ætli þeim hafi ekki orðið um sel, þegar þeir hugsuðu til þess, að á alþingi sæti til dæm- is þingmaður fyrir Laugaveg, þingmaður fyrir Bústaðaveg og svo framvegis? Sannleikurinn er sá, að einmenningskjÖrdæmi hér á landi þurfa að vera svo lítil, að þau er ekki hægt að bera saman við einmennings- kjördæmi Breta og Bandaríkja manna, sem hafa 40—60 000 kjósendur hvert. Einmitt í þessum litlu kjördæmum fel- ast margvíslegar hættur. Mögu leikar á að misnota fjármagn eða yfirráð fyrirtækja og at- vinnu fólksins eru miklu meiri en í stærri kjördæmum. Það er hægt að fylgjast með hverri smákjördæma mætti tína til, en fróðlegt er að minnast þess, að í Frakklandi, þar sem ná- lega allar gerðir kjördæma hafa verið reyndar, er það mál- tæki, að „lítil kjördæmi skapa litla þingmenn“. Með því er átt við, að smásjónarmið og hagsmunir verði ráðandi, bar sem víðsýni og heildarhagur eiga að sitja í fyrirrúmi. Þá er það verulegur galli við kerfi einmenningskjördæma, að einstakar, fjölmennar stétt- ir þjóðfélagsins geta horfið af þingi, ef þær eru dreifðar um landið. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli benti á það í grein fyrir nokkrum árum, að með einmenningskjördæmum gæti farið svo, að bændur landsins fengju aðeins 2—3 menn á þing vegna þess, hve dreifðir þeir eru. Ótalinn er enn mesti og al- varlegasti gallinn við einmenn ingskjördæmi á íslandi. Hann er sá, að flokkarnir gætu mis- notað kerfið til að kalla fram óeðlileg úrslit, eins og de Gaulle hefur gert i Frakklandi. Þannig mætti nota einmenn- ingskjördæmi á íslandi til að burrka nálega út Framsóknar- flokkinn, Alþýðuflokkinn eða Alþýðubandalagið, og íhaldinu mætti gera mikinn skaða — ef einhverjir 2—3 flokkar sam- einuðust um að koma slíku fram. Eigum við að taka upp kosn- ingakerfi, sem býður slíku heim? Ég held ekki. Ég held við eigum ekki að hugsa um kjördæmaskipun frá þessu sjónarmiði. Tilgangur kjör- dæmaskipunarinnar er að draga fram sem réttasta mynd af þjóðarviljanum, en ekki að afbaka hann eða afskræma. Af þeim kerfum, sem reynd hafa verið, komast hlutfalls- kosningar næst því að gefa rétta mynd af vilia fólksins. Hins vesrar er haldið fram, að hlutfallskosningar ýti undir smáflokka og skaði þannig Iýðræðið. Eins og hlutfalls- kosnineakerfið á að verða hér á landi, mun nýr flokkur þurfa að fá í siö kjördæmum 1/5 eða V*. greiddra atkvæða og £ Rovkiavík 1/12, sem er um 3 flOfl atkvæði — eða sem næst bossu. Þetta gerir ekk- ert fíokksbrot eða smáflokk- ur. Til að ná slíku fylgi þarf svo stóran flokk. að ekki verð ur geneið framhiá honum. Hér er um að. ræða það, sem erelndis mundi vera kallað „takmarkað hlutfallskerfi" og það eru íslenzkar aðstæð- ur, sem skana bessar tak- markanír gegn því, að ný flokksbrnt komi mönnum of auðveldlniía á þing. Ég hygg, að enn standist sú niðurstaða Hannesar Hafstein, 4 22. apríl 1959 — Alþýðublaðið a.ð „... talsverðir agnúar séu á að skipta landinu niður í jöfn, einmenn kjördæmi, svo að vel fari til lengdar, en ... hlutfalls kosning í sem stærstum kjör- dæmum (verði að telja) réttlát- asta... og líklegasta til að skapa gott og vel skipað þing“. Þetta er stefna Alþýðuflokks ins í dag — flokkurinn hefur horfið frá hinni gömlu hug- mynd um eitt kjördæmi yfir allt land. Er það byggt á reynslu að flokkurinn telur fá, stór kjör dæmi henta betur hér, og hafn- ar hinni eldri hugmynd. Ég hef nú rætt þau almennu rök, sem ég tel vera gegn ein- menningskjördæmum og með stórum kjördæmum hér á landi. Kem ég nú að því, sem virðist vera kjarni andstöðunn- ar gegn stórum kjördæmum: afnámi gömlu kjördæmanna, sem réttara væri að kalla sam- einingu þeirra í stærri heildir. Hér er komið við tilfinning- ar, ást manna á héruðum sín- um og sögu, — og skal ég síð- astur manna vanmeta andmæli sem á. slíku byggjast. Tengslin við forna sögu, forna menn- ingu og lífsbaráttu kynslóð- anna í bessu harðbýla landi eru dyggðir, sem allir íslend- ingar vilja varðveita. En mig langar til að varpa fram einni spurningu til um- hugsunar. Eru menn sannfærð ir um, að sýsluskiptingin sé í raun réttri mikilvægur kjarni í menningararfi þjóðarinnar? Hafa menn íhugað, hvernig sýsluskiptingin er til komin? Sýslurnar voru ekki til í fornöld eins og þær þekkjast á síðari öldum. Hrepparnir voru þær merkilegu félags- heildir, sem sjálfstjórn hérað- anna byggðist á. Þá fyrst, er íslendingar glöt uðu sjálfstæði sínu og kom- ust á vald erlendum konung- um, komu sýslur og sýslu- menn til skjalanna. Konunga vantaði framkvæmdaarm til að tryggja yfirráð í landinu og kreista skatta úr þjóðinni. Sýslurnar urðu þessi armur konungsvaldsins, og á 16. og 17. öld voru tíð átök rnilli hins danska sýsluvalds og hinna fornu sveitastjórna, sem reyndu að verja sjálf- stæði héraðanna. Sýslurnar voru innheimtuhéruð kon- unganna og voru bútaðar sundur eða þeim steypt sam- an eftir duttlungum og fjár- von sýslumanna og konungs — en ekki eftir hagsmunum íbúanna. Þessi forsaga hefur leitt til furðulegrar sýsluskiptingar á mörgum stöðum í landinu. Af hverju eru lieilar byggðir eins og/Borgarfjörður, Eyja- fjörður og Fljótsdalshérað skornar niður og þeim skipt milli sýslna? fslendingar hafa hingað til látið sér fátt um finnast breytingar á sýslunum og aldrei risið mótmælaalda, þótt þeim væri steypt saman, Eða eru Hnappdælir verr staddir og . ósjálfstæðarj en aðrir landsmenn, þótt þeir væru sameinaðir Snæfellsnes- sýslu? Þegar danska stjórnin í Kaup mannahöfn setti reglugerðina um endurreisn alþingis, var ekki von, að Dönum dytti ann- að í hug en hinar dönsku sýsl- ur til að gera að kjördæmum. Og það kom fljótlega í Ijós, hversu óraunhæft þetta var. í einu kjördæmi, Vestmanna- eyjum, var enginn þingmaður kosinn fyrstu 12 árin, af því að kosningaréttur var takmark aður og þar voru varla nokkrir á kjörskrá. Síðan hefur þess- um sýslu-kjördæmum verið margbreytt, án þess að nokkr- um fyndist þau helgir dómar. Nú víkur sögunni fram til ársins 1944, þegar lýðveldi var endurreist á Þingvelli. Sama ár hófst á Austurlandi merki- leg hreyfing, sem síðan breidd ist víða um land. Kalla má hana fylkishreyfinguna, því takmarkið var endurreisn fylkia á íslandi, fjórðunga eða fimmtunga. Forustumenn þess arar hreyfingar eáfu út blaðið Gerpi á Sevðisfirði, sem því miður er ekki leneur til. og héldu fundi á Þingvöllum eins og forustumenn frelsishreyf- ingarinnar á 19. öld. Þessi hreyfing vildi „stofn- setia úti á landsbysrgðinni stærri. sterkavi oa: siálfstæð- ari féla£fsheildir“. Hún vildi endnrreisa bvesfðasjálfstæði os lee’aria sýslurnar niður. Búuaðarsamband Austur- lands sambvkkti 1949, að þess ar fillnp-iir fælu í sér leið til að endijrheimta bið horfna vald héraðanna. Blöð eins og Damr á Akurevri og Tíminn studdu hreyfinguna. Þeosi volducfa hrevfing vildi stærri, sterkari. siálfstæðari heildir ocf taldi að á bann hátt einan gæti landsbvapðin vegið á móti hinu vaxandi béttbýli. Þessir -monn vildu kiósa aðra deild albineis í einmennings- kiördæmnm. en töldu vel hugs andí oð bafa fimmtungana fyr- ir kiördæmi. Nú vil ég snvria alla þá menn. sem aðhvll+ust þessa hrevfíneu. hvort heir telii ekki enn. að iafnvæe'i f bvggð lands ins, iafnvæei rnilli dreifbvlis- ins oe Revkiavíkur verði bezt trvecft með stærri. sterkari og ^iálfctæðari félagsheildum? Ée vil snvria alla bá. sem mál mitt hevra úti um . landið, bvort bezfa leiðin til að skapa iafnvæei héraðanna við Suð- vesturland sé að búta þau í smærri oe smærri, veikari og veikar,- heildir? Er oWi hin leiðin vænlegri, sem finrðunessamhand Aust- urlandc Og Norðurlands, Þing- vallafundir og blaðið Gernir bentu á. að skana stærri heild- ir, eíns og kiördæmin. sem nú á að lögfesta? Á R.evkiavík ein að hafa rétt til að vera stór í bessu landi? Vín-kefni' nútímans eru allf- af að stækka. Er okki kom- ■inn tímí til hoss. Vostfirðing- av. að btngmomi vkkar hætti að bítact iim 19 flftfl í þennan veearsnotta oof 15 flflfl f hinn, er> Irnmj fiArðtititim með sam- eipdWIoo-it átaki í vott vega- samhand við lattrlið? Er ekki SÖmtt SAÐfti að secfin um veg- irm tviílli Austurlamls og Norð urlandc? — Hvonær ætla Atistfirðinefar að samoina tog- araútoferð sma í stað þess að beríast sttndraðir við erfið- leika hennar? Og þannig mætti lengi telja um lantl allt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.