Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 5
Viðurkennum á ir á landinu Sagði JÓN BALDVINSSON 1932 „HÖFUÐKOSTUR slíks fyr- JÓN BALDVINSSON, Styrkur landsbyggðarinnarH felst í sameiningu og stærril heildum, og hin nýju kjör-l dæmi eru ágæt byrjun á slíkri = stefnu. | Því er haldið fram, að flokks 1 stjórnirnar' í Reykjavík muni| eiga hægara með að ráða fram-1 fooðum í stórum kjördæmum! en litlum. Samkvæmt þessu| setti Reykvíkingum að revnast | léttara að hafa áhrif á Hún-| vetninga, Skagfirðinga og Sigl-1 firðinga, þegar þeir koma alliri saman, en hverja í sínu lagi.i Mér sýnist þetta vera þvert ál naóti. Þegar menn frá mörgumf héruðum koma saman, verðai þeir sterkari heild og munuf enn síður en fyrr láta Reykvík-| inga segja sér fyrir verkum.| Ég get til dæmis varla hugs-| að mér samkomur, sem ólík-1 leg'ra er að höfuðborgin fái ráð-1 ið, en fjórðungsþing Austfirð-1 inga eða Norðlcndinga, meðanl þau voru og hétu. Það hljóta| að myndast ný samtök innanl pólitísku flokkanna fyrir hvert| hinna nýju kjördæma. Þettai verða vafalaust fyrstu póli-1 tísku samtökin, sem jafnastf við flokksstjórnir í Reykjavíki ■— og þanníg mun mikið póli-i tískt vald dreifast út um lands-1 foyggðina frá Reykjavík með| hinum stóru kjördæmum. | Ég gat þess í upphafi, að við| vserum, íslendingar, sammálaf um það höfuðatriði kjördæma-| málsins, að jafna verulega það| misrétti, sem komið var millil sumra kjördæma, án þess að| við tökum að fullu upp höfða-| töluregluna. Slíkt leyfa lands-| hættir ekki. | Við erum einnig sammála| nm hlutfallskosningar í stsérstu| kjördæmunum, Reykjavík og| helztu kaupstöðunum, væntanl lega Akureyri og Hafnarfirði.l Um deiluefnið — stór kjör-i dæmi eða smá fyrir helming | þjóðarinnar, vil ég að lokum | segja þetta: | ViS skulum hætta að skera l landsbyggðina í smærri ogj smærri búta um leið og þétt- = foýlið verður að stærri og| stærri heildum. Við tökum| upp stærri, sterkari og sjálf-1 stæðari heildir úti um landið,! heildir sem svara til nútímal aðstæðna í samgöngum, frami leiðslu og menningu. Við| byggjum þessar heildir á forni um merg, vorþingunum: KJALARNESÞING verðuri Reykjaneskjördæmi — að| Reykjavík undanskilinni. ÞVERÁRMNG og ÞÓRS ! ; NESÞING verða Vesturlands-| : kjördæmi. I ÞORSK AF JARÐ ARÞING | - verður Vestfjarðakjördæmi. = HÚNAVATNS- og IIEGRAÍ NESÞING verða Norðurlands! kjördæmi vestra. VÖÐLA- og ÞINGEYJAR-! ÞING verða Norðurlandskjörl dæmi eystra. [ MÚLÁÞING og HÁLFTÍ SKAFTAFELLSÞING verða = Austurlandskiördæmi. [ HÁLFT SKAFTAFELLS-Í ÞING, RANGÁRÞING og! ÁRNESÞING verða Suður-Í landskjördæmi. Þetta er al-íslenzk lausn áj Islenzku vandamáli. Lausn,; sem mun efla á nýjan leiki sjálfstæði byggðanna og jafnaj aðstöðu landsmanna í lífsbar-j áttunni. Lausn, sem mun aukai réttlæti og hamingju £ þjóð-j félagi okkar. íslendingar! Hlustið ekki áí þá, sem flytja vkkur hrakspárj og bölsýni. Stvðjið hina, semi hafa raunhæfar tillögur aði gera í vandamálum þióðarinn-j ar og vilja standa við þær íi reynd. irkomulags myndi verða meiri heilbrigði í störfum þingsins, minna tog una fjárveitingar til einstakra héraða án tillits til þess, hvort rétt sé að leggja fé landsins til framtovæmda þar eða ekki. En einn af ókostum við ihin mörgu og smáu kjör- dæmi er það, að þingmönnum finnst sér skylt að bera eitthvað úr býtum fyrir sitt kjördæmi og kjósendur þar. Það hefur leitt til m:argra óþarfra fjárveitinga, sem betur væri varið til ann- arra framkvæmda, þar sem meira gagn hefði orðið að. Þing menn mundu frekar líta á, hvað landinu í heild> sinni væri fyrir beztu, meira á Það, hvað lands mönnum kæmi að sameiginlegu gagni, heldur en það, fovað hent ugt þæ'tti til kjörfylgis í litlu kjördæmi. Á verklegum framkvæmdum í landinu er lítið skipulag. Vega lög eru til og brúalög eru til. Allir vita hversu þessi lög eru gegnsýrð af hreppapólitík, og þó það sem versí er, fram- kvæmdin á þeimi er það líka. Stjórnirnar líta hornaug'a til þess, hvað getur komið sér vel : til að tryggja pólitísk yfirráð í ; vafasömu héraði, og fram- j kvæmdin oft bundin við það, j sem kemur sér vel í samkeppn- i inni urn kjördæmið, frekar en i það, hvað kæmi að almenndngs ! notumi. ; E'n núverandi kjördæmaskip Í un býður upp á Þetta. Og þíng- = mennirnir, sem venjulega eru áhrifamenn í sínu kjördæmi, eru oft forustumenn {togstreit- unni fyrir hérað sitt, jafnvel þótt kröfur þeirra séu blóðugur óréttur fyrir önnur foéruð og þeir séu miklu færri, sem folunn indanna njóta, en hinir, sem ó- réttinn bíða. Um atvinnumálin og skatta- málin, sem skipta mönnum í flokka eftir stéttumi, hlýtur allt af að standa deilan, milli verka : lýðsfélaganna annars vegar og Lstéttar atvinnurekendia hins j vegar. Flokkar atvinnurekenda ; hafa markað stefnuna í löggjöf ! ihni í skattamálum og atvinnu ! mlálum tii hagsmuna fyrir sína j stétt og látið þungann af skött- [ um og álagið á atvinnuvegum [ bitna á verkalýðsstéttinni. Al- i þýðan hefur að vísu myndað í sterk samtök um land allt, svo [ að foún getur sótt og varizt í [ baráttunni um sjálf vinnukjör- [ in. ; En vegna ranglátrar kjör- [ dæmaskipunar foefur verkalýðs \ stéttin eigi getað foaft þau álhrif I á löggjöfina, sem ihenni ber, \ þótt nokkuð foafi samt áunnizt, I eftir atkvæðamagni því, er hún | ræður yfir samanlagt á öllu I landinu. Það er Þess vegna eng | in tilviljun, að Alþýðuflokkur- I inn hefur unadanfarin. 15 ár, og | fram að árinu 1931 einn flokka, I haldið uppi látlausri baráttu fyr \ ir breyttri kjördæmaskipun og | haft forustuna á sama tírna fyr- | ir rýmkuðum kosningairrétti.“ I ic Jón ræðir þá mótbáru 1 gegn stórum kjördæmum, að þau auki ftokksvald um of, og segir þar: „Þetta er ekkert annað en fyr irsláttur, því að nú sem stendur eru það flokksstjórnirnar, sem ráða því hverjir eru í framboði í hverju kjördæmi. Þetta er ekki eingöngu reynsla hér hjá okkur, það er reynsla allra þeirra þjóða, Þar sem lýðstjórn arfyrirkomulagið foefur fest rætur. Það erufoinir „organiser uðu“ flokkar eða stjórnir þeirra, sem mestu ráða um það, hverjir verði fulltrúar í hin- um einstöku kjördæmum eða foverjir eru settir á lista flokka, ef um hlutfallskosningu er að ræða. Þetta er ekkert óeðlilegt. Bak við flokkana eiga að standa kjósendur þeirra víðs vegar um land, og þeir velja flokksstjórn- irnar, eða a. m. k. eiga að gera það. Kjósendurnir hafa þau á- hrif á það, hverjir eru valdir til að fara með mál flokks síns, og þá einnig áforif á Það, hverj- ir eru se.ttir fulltrúar í hinum einstöku héruðum eða kjördæm um, auk þess sem að jafnaði mun vera farið eftir því, sem kjósendur í hlutaðeigandi kjör- dæmumi teldu heppilegast eða æsktu eftir. Þetta mundi því ekkert breytast frá því; sem nú er; nú xáða flokksstjórirnar þessu í samráði við flokksmenn sína. Kjósendur mundu aS þessu leyti hafa alveg eins mik- il áhrif og nú. Það hefur verið sagt, að kjósendur í kjördæm- um settu sjálfir fram fulltrúa sína.“ ÍT Um kunnugleika fram- bjóðenda á landshögum segir Jón: „Þá er síðara atriðið, að eigi sé með þessu fyrirkomulagi tryggður nægilegur kunnug- leiki á högum og þörfum lands- m'anna, vegna erfiðleika fram- bjóðenda á því að sækja fundi víðs vegar um landið. Eigi hef- ur Þetta komið að sök við lands kjörið; þá hafa frambjóðendur eigi talið eftir sér að ferðast um landið og halda fundi með kjós endum í flestum kjördæmum. Enda er það eigi nauðsynlegt, að sami framibjóðandinn sæki fundi í hverju héraði landsins. Framtojóðendur yrðu þá, eins og nú, vafalaust úr flestum eða öllum núverandi kjördæmum landsins, svo kunnugleika þyrfti eigi að skorta á þörfum einstakra héraða. Hins vegar mundi vafalaust verða sanfikomuiag milli flokk- anna um það, að fundir yrðu sem víðast haldnir og framtojóð endum gæfist kostur á að sækja sem flesta þeirra. Mundi það frekar stæfcka sjóndeildarhring þingmanna og opna augu þeirra fyrir margri nauðsyn lands- manna, sern kjördæmið undir núverandi fyrirkomulagi skygg ir á. Eftir tillögam AlÞýðuílokks- ins þarf ekki að fjölga þing- mönnum frá því, sem nú ér. Það getur verið samkomulagsatriði. það mætti alveg eins fækka þing mönnum eins og fjölga þeim. Urn það má ákveða í sjálfum kosningalögunum. Um önnur atriði, sem snerta sjálfa framkvæhad kosninganna eru ekki heldur gerðar neinar tillögur, éhda má ganga út frá því sem vísu að náist samkomu lag um fyrirkomulag á kjör- dæmaskipuninni,■ þá verði einn ig auðvelt að ná samkomulagi um filhögun kosninganna sjálfra.“ ÍZ Jón ræðir sérstaklega um fá kjördæmi og stór, sem var þá varatillaga hans: „Hefur það fyrirk'omulag, hlutfallskosningár í stórum kjördæmum, og verið allmikið rætt opimberlega bæði fyrr og síðar. Höfðu og: fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins í nefndinni látið líklega yfir Því að aðhyllast slíkt fyrirkomulag. Enda lýsti Jón Þorláksson því yfir fyrir hönd fulltrúa Sjáilfstæðisflokks ins á 26. fundi nefndarinnar, 13. jani. 1932, að þeir gætu, „ef það gæti fremur leitt. til samkomu- lags í nefndinni“, fallizt á það kosningafyrirkomulag, er stung ið er upp á í tillögu Jóns Bákl- vinssionar á 19. fundi nefndar- innar, 19. desember f. á.“ if Að lokumi sagði Jón Bald vipsson: ,,Þá er viðurkennt á bort® . jafnrétti kjósenda til að hafa á- hrif. á skipum alþingis, hvar á landinix sem þeir eru búsettir. Þá fellur það niður, sem nú er algengast, að alþingismenn teljl sig fulltrúa fyrir tiltekinn fjölda ferhyrningsmálna aS mieira og minna hrjóstrugtl landi, jöfelum og eyðisöndum, þá verða þeir fulltrúar Þjóðar" innar, fulltrúar fólksins, sem. J landinu býr. Reykjavík, 28. marz 1932. Jón Baldivinsson,“ , KKAR Á MILLl SAGT, ÞAÐ er athyglisvsrt, hversu margir af þeim mönnurn, sexi® fallsfcosningum. Tíminn hefur á síðustu vikum sagt, að þai sé . fjarri lagi, að hlutfallskosningar tryggi völd meiri- hlutans.“ Enn fremur sagði Tíminn: „Hlutfallskosningai'’ fryggja ekki jafnréttið.“ Og þetta: Hlutfallskosningar mi „... ótraustur grundvöllur stjórnskipunar ....“ og „gróðraT" stía fyrir marga flokka ... og óstöðluigt stjórnarfar11. Þannig lýsa Framsóknarmenn því kerfi, sem þeir ætla Reykvíkingum að búa við! Hins vegar virðist Framisóknarmönnum þykja þetta voða- lega kerfi ágætt, ef þeir sjálfir geta grætt á því, samantoer % Reykjavík ef Þingmönnum fjölgar nægilega, til að þeir fáS einn þeirra, og ef kosið er umi tvo á Akureyri, þar semi þeis gera sér vonir um að fá annan. , ÞAÐ er athyg.lisvert, hversu margr af þeim möimum, se:HO frægastir hafa orðið í sögu þjóðarinnar á árunum eftir áíöia- mótin, studdu frunwarp Hannesar Hafstein um fá, stór kjör« dæmi. Þeirra á meðal voru Guðmundur Björnsson landlækn- ir, Magnús Kristjánsson, Ólafur Briemi, Pétur Jónsscn á Gautlöndum, Tryggvi Þórhallsson, Þórhallur BjarnarsoiSi biskup, Lárus H. Bjarnason, Jón Jóns'son í Múla, Hermanifli Jónasson á Þingeyrum. En frumvarpið féll með 14 atfcVa gegn 11. , AlþýðublaðiS — 22. apríl 1959 l|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.