Alþýðublaðið - 22.04.1959, Síða 6

Alþýðublaðið - 22.04.1959, Síða 6
0 22. apríl 1959 — Alþýðublaðið Láfið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur, AÐSTOD við Kalkofnsveg ©g Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. OTURskór ÚTI O G .1 INNI ÁhUGASAMUR Alþýðu- flokksmaðuí bauð Alþýðu- blaðinu til birtingar útreikn- iriga sína á því, hvernig kosn- ingamar 1953 hefðu farið, ef kosið hefði verið eftir þeirri kjördæmaskipan, sem lögð hefur verið fyrir alþingi í frttmvarpi Alþýðuflokksins, Sjálfstséðísflokksins og Al- þýoubandalagsins. Blaðið vill þigfíja þetta boð — en varar lesendur sína mjög við því að draga skjótlega ályktanir af þessum tölum. Þess verður að minnast, að það eru liðiri sex ár, síðán þessar kosning- ar fóru fram. Margt var þá öðru vísi um framboð- og að- stæður, menn- og málefni, en nú er. Fóikinu hefur fjqí.gað, flokkar lagzt niður og aðrir klofhað. komið fram ný stjórnmálásamtök. Tölur frá kosningunum 1956 er ekki hægt að leggja til grundvall- ar slíkum úrslitum vegna bandalágs Alþýðuflokksins og Framsókriar þá, sem mjög ruglaði úrslitum í einstökum kjördæmum. Með þessum aðvörunum komá hér úrslitin 1953 eftir því, sem líklega verður kjör- dæmaskipun haustið 1959. Til öryggis gegn prentvillupúka og öðrum hugsanlegum skekkjum birtir blaðið töl- urnar án ábyrgðar. Reykiavík Alþýðuflokkur 4936 — 2 þm Framsóknarfl. 2624 — 1 þm Sósíalistafl. 6704—• 3 þm Sjálfstæðisfl. 12245 — 1 þm Lýðveldisfl. 1907 — 0 þm Þjóðvarnarfl. 2730 . 1 þm Reykjanes Alþýðufl. 2312 — 2 þm Framsókn 568 — 0 þm Sósíalistar 1291 — 1 þm Sjálfstæðisfl. 3203 — 2 þm Lýðveldisfl. 148 — 0 þm Þjóðvörn 412 — 0 þm Vesturland Alþýðufl. 838 — 1 þm Framsókn 1549 — 1 þm Sósíalistar 446 — 0 þm Sjálfstæðisfl. 2425 •— 3 þm Lýðveldisfl. 33 — 0 þm Þjóðvörn 148 — 0 þm VESTFIRÐIR. Alþýðufl. .... 1290 — 1 þm Framsókn •. 1416 — 1 þm Sósíalistar .. 311 — 0 þm Sjálfst.fl 2349 — 3 þm Lýðveldisfl. .. 49 —- 0 þm Þjóðvöm .... 90 — 0 þm NORÐURLAND VESTRA. Alþýðufl 687 '— 0 þm Framsókn 1799 — 2 þm Sósíalistar .. 660 — 0 þm Sjálfst.fl. .... 2016 — 2 þm Lýðveldisfl. .. 36 —- 0 þm Þjóðvörn .... 118 — 0 þm NORÐURLAND EYSTRA. Alþýðufl 1044 — 0-þm Framsókn 3755 — 3 þm Sósíalistar .. 1231 — 1 þm Sjálfst.fl. .... 2553 .— 2 þm Lýðveldisfl. .. 80 — 0 þm Þjóðvörn .... 656 — 0 þm AUSTURLAND. Alþýðufl. .... 328 _ . 0 þm Framsókn . . 2639 — 3 þm Sósíalistai’ .. 925 — 1 þm Sjálfst.fl. .... 1114 — 1 þm Lýðveldisfl. .. 61 — 0 þm Þjóðvörn .... 141 -— 0 þm SUÐURLAND. Alþýðufl. .... 658 — 0 þm Framsókn .. 2609 — 3 þm Sósíalistar .. 855 — 0 þm Sjálfst.fl. .... 2833 — 3 þm Lýðveldisfl, .. 177 — 0 þm Þjóðvörn .... 349 —- 0 þm Kjörnir þingmenn yrðu- því (gamla kerfið 1953 í sviga): Sjálfstæðisfl i... 21 þm (21) Framsókriarfl. .. 14 þm (16) AlþýðuflokkUr .. ;• 7 þm ( 2) Sósíalistafl. .... %6 þm ( 1) Þjóðvamárfl. .. 1 þm ( 1) Lýðveldisfl..... 0 þm ( 0) Hlutfailstala kosninganna verður lægsta meðaltala kjós- enda flokks á hvern kjörinn þingmann; sem er hjá Fram- sókn, 1211. Til að jafna milli flokkanna þarf 10 þingsæti, og hefðu þá Sósíalistar fengið fjögur, Alþýðuflokksmenn tvö, Sjálfstæðismenn tvö og Þjóðvarnarmenn tvö. Nú kveð ur svo á í frumvarpinu, sem liggur fyrir alþingi, að út- hluta skuli ellefu uppbóta- sætum, og fær Alþýðuflokk- urinn ellefta sætið samkvæmt þessum reikningi, en kjós- endatala hans á 10. þingmann er 1209 — eða aðeins 2 lægra en hlutfallstaían. Samkvæmt öllu þessu mundu heildarúrslit kosn- inganna verða á þessa leið (í svigum úrslitin eins og þau urðu samkvæmt gamla kerf- inu): Sjálfst. Framsókn Alþýðufl. Sós. Þjóðvörn 28 738 23 þm (21) 16 959 14 þm (16) 12 093 10 þm ( 6) 12 422 10 þm ( 7) 4 667 3 bm ( 2) Ef borið er saman gamla kerfið og nýja, og athugaður fjöldi kjósenda á bak við hvern þingmann flokkanna, kemur í ljós, að veruleg breyting til jafnaðar hefur orðið: Gamla Nýja kerfið kerfið Alþýðufl. 2015 1209 Framsókn 1059 1211 Sósíalistar 1774 1242 Sjálfst.fl. 1368 1249 Þjóðvörn 2333 1555 Pípur Fiffings Yafnihæðarmælar og hifamælar fyrir miðsföðvar HELGI MAGHÚSSON & CO. Hafnarstræti 19 Símar 13184 og 17227. Er jbetta rétt mynd af vilja þjóðarinnar? Lófusbúðihr 'S Háfnarfirði. f dag er tízkan Teddý- klæði. — Teddý er vandlátra val. Kosningarnar 1931 Fyrri kosningar 1942 (án uppbótasæta) Kort þetta sýnir kjördæmaskipun þá; sem Hannes Hafstein lagði fram frumv. um 1905 og rætt var þá og 1907. Margir af beztu mönnum þjóðarinnar studdu máílið, iþairra á meðal Þórhallur Bjarnarson, síðar biskup, Pétur Jónsson á Gautlörid- um, Jón Jónsson í Múla, Hermann Jónasson, Tryggvi Gúnn- arsson og fleiri, Málið var fellt með litlum atkvæðamun 1907. Skömmu áður hafði alþingi einnig fellt frumvarp um ein- menningskjördæmi um land allt. KJOSENDUR WNCMENN kJÖSENDUR Þingmenn 12 ÞIN6M. SOS.FL. 16.2% 1 ÞIMCM. OflOliJMijO tj J 4 .

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.