Alþýðublaðið - 25.04.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.04.1959, Qupperneq 1
1IIIKSTJORINN 1 06ÉKK0NAK | ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frum- | sýnir. næstkomandi mið- 1 viktidag gamanleikinn | ,,Tengdásonur óskast“ eft 1 ir William Douglas Home. I Gunnár Eyjólfsson er leik. 1 stjóri, Myndin var tekin | á æfingu í gær. Þetta ér | leikstjórinn ásamt Krist- i björgu Kjeld, sem fer með i eitt aðálhlutverkanna. B iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiHitiniiinriiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiii í GÆRKVÖLÐI hringdi Brian Holt, ful'ltrúi við brezka sendiráðið, til blaðs ins og tilkynnti því, að hann hefði fengið nokkrum mínútum áður tilkynningu um það, að togarinn Lord Montgomery skyldi hálda til íslenzkrar hafnar til þess að íslenzkur dómstóll gæti fjallað um mál hans. Skömmu síðar barst blaðinu tilkynning frá utanríkisráðuneytinu. í henni yar það staðfest, að eigendur togarans hefðu fyrirskipað hönum að halda til íslenzkrar hafnar. ,| Um það leyti sem hlaðið fór tíma það tæki að fara með tog í prentún var Ægitv eKki lagður arann til hafnar. af stað til Vestmannaeyjá með togarann. Voru brezkir sjóliðs foringjar um borð í hónum að ræða við skipstjóranin. Eru skipin um 45 mílur frá Vest- mannaeyjum, austanrok var, svo ekki var vitað hve langan Neínist Hafskip h.f. - Slofnendur 3É STOFNAÐ hefur verið hluta félag, er nefnist Hafskip h.f. Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. Tilgangur félagsins er að kaupa og reka skip og annast annan skyldan atvinnu- rekstur. Stofnendur eru 36 tals- ins. Hlutafé félagsins er 1 565 000 kr., er greinist í 113 hluti á kr. 5000 hvern og' 100 hluti á kr. Framhald á 3. siðu. En gert var ráð fyrir því, að Ægir kæmi kl. 9 f. h. í dag til Þorlákshafnar til þess að sækja Valdimar Stefánsson, sakadómara í Reykjavík, Brian Holt, blaðamenn og noldtra fleiri, og flytja þá til Vest- mannaeyja. Sem kunnugt er kom varð- skipið Ægir í gærmorgun að brezka togaranum Lord Mont- gomery FD-13, þar sem hann var að ólöglegum veiðum næst um 9 sjómí. innan fiskveiðitak- markanna vestur af Vestmanan eyjum. Setti varðskipið út 2 dufl og skaut 3 aðvörunarskot- um að togaranum, en þá kom brezíka herskipið Teniby á vett- vang og hindraði frekari að- gerðir. Yfirmáður herskipsins féllst þó á að mæla stað dufl- anna, og bar þeim athugunum alveg saman við mælingar Æg- is. . Þrátt fyrir þetta vildi herskip ið samt ekM viðurkenna rétt varðskipsins til þess að fara I Tveir sluppu 6- | j neiddir, er orr- ( í usfuþola fórst | TVEIR menn sluppu ó- f | meiddir úr flugslysi við | ! KeflavíkurflugvöII í gær. i | Orustuþotu hlekktist á og| | nauðlenti um þriggja mílna i ! ieið frá flugvellinum, án þess | | a ðnokkuð yrði að mönnun- | ! um. Fáeinum mínútum = | seinna voru þeir sóttir í heil | | kopterflugx’él oe fluttir til | | vallarins. Flugvélin eyði- | i lagðist. Illllllllllllilll111111111111111111111111111111111111111111111)1111111 SIÐUSTU FRETTIR: Ægir lagði af stað klukk- an 12.30 í nótt með Lord Montgomery til Vestmanna- eyja. Var þá austan rok. Gerði Ægir ráð fyrir því, að vera kominn til hafnar milli kl. 6 til 7 f. h. með togarann til hafnar, þar sem hann hafði ekki verið inn- an þeirra 3 mílna landhelgi, Framliald á 3 síðu. HLERAÐ Blaðið hefur hTerað Að Framsóknarmenn hafl afráðið að láta séra Sveinbjörn Högnason hætta þingmennsku fyr- ir Rangæinga, enda þótt klerki sé það sízt að skapi. Talað er um Björn Björnsson, sýslumann, sem líklegastan í efsta sætið í kjördæminu I staðinn. ŒG££MW 40. árg. — Laugardagur 25. apríl 1959 — 91. tbl Svona var staðan í landhelginni í gær- dag. Landhelgisbrjót- urinn, brezki verndar inn hans og Ægir lóna rétt út af Krísuvík. Ljósm.: Björn Pálss. UM eittleytið á aðfaranótt sumardagsins fyrsta urðu mik- il slagsmál á milli fjögurra bandarískra hermanna og f jög- urra fslendinga. Voru þeir allir fluttir á lö-greglustöðina. íslend ingunum var sleppt eftir yfir- jheyrslur, en hermennirnir urðu að bíða eftir herlögreglunni af Keflavíkurflugvelli. Aðdragandi þessara slags- mála var sá, að maðuy nokkur hitti fjóra hermenn á Bókhlöðu stígnum. Fór 'hann að tala við þá og bar ýmislegt á góma, m. a. mun Krútsjov hafa verið nefndur. SMpti það engum toguan, að hermennimir réðust á mamn- inn. Barðist hann við hermenn ina um stund, en varð þó að leggja á flótta undan ofurefl- inu. Hljóp hann niður í Lækj- argötu. Segir hann mönnum sínar farir ekki sléttar. menn voru þegar til í að læfcka ofstopann í hermönnun- um. Fóru þeir með manninum upp á Bókhlöðustíg og lentu Framhald á 3. síðu. %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.