Alþýðublaðið - 25.04.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.04.1959, Blaðsíða 7
Leikkonan. Coral Browne safnar blævængjum. ur að rekja til löngunar fólks til þess að vera öruggt með efnahagslegt sj átf stæði, „hvernig sem allt veltist“. Söfnun hluta getur verið byggð á sömu forsendu, en ýmsi’r heyra þó ekki undir þennan flokk. Það eru safn- ararnir, sem safna aðeins vegna ánægjunnar af því að safna. Undirrót söfnun- arhneigðar er nokkurs kon- ar veiðihugur, sem aldrei Iætur fórnarlömb sín í friði. Það skiptir engu máli, hvort hlutir þeir, sem safnarinn safnar eru verðmætir. Þeir eru verðmætir í hans aug- mn af því, að hann er að safna þeim. Auðvitað eru viss takmörk fyrir því, hverju fólk getur tekið upp á að safna. T.d. mundi vera sérlega óheppilegt að ætla sér að safna fílum. Sumir ungir menn hafa gaman af því að safna myndum af þeim ungu stúlkum, sem þeir hafa kynnzt og Iíma þær inn í albúm, sem þeir nefna furðulegustu nöfnun eins og „kvennabúrið“ eða „Jurtagarður sjaldgæfra platna“. Sumír eiga ótrúlega margar myndir!------Kona nokkur í París stal jakka- hnappi frá sérhverjum elsk- huga sínum og geymdi alla hnappana trúlega. SAMTININGUR PRESTIJR nokkur lauk ræðu sinni um bölvun áfengisins með þessum orð- um: — Ef ég ætti allt brenni- vín, sem til er í veröldinni, — þá mundi ég hella því niður. ... Svo skulum við syngja sáíminn „Við söfn- umst saman við hafið.“ ÖLL DÝR af hjartar- ættinni fella hornin einu sinni á ári, en samt sem áður finnast aldrei hornin í skógunum. Ástæðan: Þau eru étin af músum og í- kornum, ☆ HINN frægi gríski lækn ir Hippokrates, sem var uppi ca. 450 fyrir Krist, var fyrsti læknirinn, sem saum- aði saman sár með nál og þræði. ☆ ^ FYRSTI VÉLSTJÓRI á flutningaskipinu „John Lykes“ var hrifinn burt af öldu í ofsaveðri á Atlants- hafi fyrir skömmu. Stuttu síðar skolaði önnur alda honum aftur um borð, heil- . um á húfi! Náttföt fyrir hunda RÁÐSKONA á aldrinum 27—35 ára óskast í vor og sumar og ef tflt vill lengur ef um semst í sveit á Suðurlandi. Ráðningarstofa landbúnaðarins Búnaðarfélagshúsinu veithr -upplýamgar. JARÐÝTA. Til sölu er jarðýta í góðu lagi. Ubplýsingar í síma 22676. . .' ii Ríkisútvarpið TONLEIKAR í Þjóðleikhúsinu sunnudagina 26. anríl 1959 kl. 20,3fi.- Austurríski píanóleikarinn Walter Klien. Verkefni eftir Joh. S'eb. BaeH Brahms, Strawinskjf og Beethoven. Aðgöngumiðar seldir í ÞjóðleiMiúsinu. Germania K víkmyndasýnin g verður í Nýja Bíói í dag.lautgardaginn 25. apxil .M, 14,00. Sýndar verða þýzkar iræðslu- og fréttamyndir. Ókeypis aðgangur öllum íxeimill, börnum þó aðeitö ifylgd með fullorðnum. Félagsstjórnin. / I Frá Sðnaðarmálasíofmm Islands: Námskeið um ' Ji| Flutningatœkm á vinnmtöðum (Materials Handling) sem aflýsa yarð í marz'hefst jþriðjud. 28. apríl:kl, I8j' 00 Nokkrir þátttakendur geta bætzt við. ’Þátttoka» tilkymningar og upplýsmgax; Símar 1-98-3& -0 1-98-34. "■ , Nefaverkslæði Jóns Gístasonar Hafnarfirði —.Síms S01S5. Barnavinafélagið Sumðrgjöf heldur , AÐALFUND sinn á sferifstofu Sumargjafar siamuáagina 26. 'apclji n.k. M. 3 e. h. — Vanaleg-afiélfuiadarstörf. ; Stjórnis. ! Alþýðublaði« — 25. apríl^^pl. sem þar ;ið skilaboð ilbúið. En týrlr hann •andi hljóð. KROSSGÁTA NR. 68: Lárétt: 2 spákona, 6 tímamælir, 8 friða, 9 rúm, 12 ljóðin (þf.), 15 auman, 16 egg, 17 fanga- mark, 18 karlmannsnafn. FYRIR nokkrum dögum, var skýrt frá því í blöðum og útvarpi, að brezkur vís- indamaður héldi því fram, að manninum væri stöðugt að fara aftur, — en hund- inum hins vegar fram. Þetta kemur ósjálfrátt i hugann, þegar myndin hér að ofan er skoðuð. Kjölturakkar eru víða fullgildir meðlimir f jöl skyldunnar og sagt er, að þeir hljóti meiri umhyggju en eiginmennirnir sums staðar. En að þeir klæddust náttfötum, það höfðum við ekki vitað fyrr en við sáum þessa skopmynd. — Undir henni var vitnað í auglýs- ingu frá stórri fataverzlun. Þeir auglýstu fyrsta flokks ullarnáttföt fyrir hunda: blá fyrir ,,stráka“-hunda og bleik fyrir ,,stelpu“- hunda! Hann, þýtur út og stirðnar af skelfingu, þegar hann lit- um ,,gestakomuna“, og hann ar farartæki er það eigin- lega, sem hann sér þarna uppi við íshvelfihguna? Hann hrópar upp yfir sig, en Frans heyrir ekki til ur upp í loftið. Hvers kon- hans. Hann beinir geislum eldbyssunnar beint niður á ,,dauðakapelluna“. Geislarn ir eru ótrúlega sterkir. Skyldi honum takast að bræða íshelluna? Lóðrétt: 1 kvenmanns- nafn, 3 mark, 4 fuglar, 5 ógn, 7 í jafnvægi, 1 veik, 11 skömm, 13 leyndar- mál, 14 lærði, 16 á þess- ari stundu. íu nr. 67: Lóðrétt: 1 Iabba, 3 RK, 4 £ð, 6 AA, 8 annar, 5 gá, 7 all, 10 mýk- : blýfast, 15 ir, 11 atinu, 13 fala, 14 GEN, 18 kór- SFG, 16 gó. MOCO r svo rík í 5 vafasamt ímúnistum íma að ná trki, að af- Sumir vilja r ágirnast eru þeir, Srar mann- im hjóna- ðursmerkj- i peningum inn slíkur safnið sitt. bannig far- lihn þykist úð og hári, s o gsál. — ill sú eign- ,elzt vekur I á oft ræt-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.