Alþýðublaðið - 25.04.1959, Síða 11

Alþýðublaðið - 25.04.1959, Síða 11
Flygvéiamarí Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Os- lóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.30 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17.10 á morgun. Inn'anlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar, __ Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðár- króks ög Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 19.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 21. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 8 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmanna- háfnar kl. 9.30. Ríkisskip. Sklplns Hekla fer frá Akureyri í dag austur um land til Rvík- ur.-Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akur- eyrar. Herðubreið er væntan leg til Reykjavíkur í kvöld frá Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vest- ur um land til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Helgi Helgason fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Vestm.eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Antwerpen. Arnarfell fér í dag frá Rott- erdam áleiðis til Reykjavík- ur. Jökulfell er í Amsterdam. Dísarfell er í Rostock. Litla- fell fer í dag til Vestur- og Norðurlandshafna. Helgafell er væntanlegt til Antwerpen 28. þ. m. Hamrafel fór 17. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Eimskip. Dettifoss fer frá Helsing- fors í dag til Ventspils og Kaupmannahafnar. Fjallfoss fer frá Hamborg 27/4 til Rot- terdam og Antwerpen og það an til Rotterdam og Roykja- yíkur. Goðafoss fer frá Akur- eyri á morgun til ísafjarðar og Vestmannaeyja. Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Lagar- foss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hull 28/4 til Reykja- víkur. Selfoss _för frá Reykja vík í gær til Árhus, Odense, Kaupmannahafnar og Riga. Tröllafoss' kom. til Reykjavík ur í gær frá Leith. Tungufoss fer frá Gautaborg 27—28/4 til Rostock,. Gdynia og Kaup- mannahafnar. Messur BRÆÐRAFÉLAG Óháða.safn aðarins heldur fund í kvöld - að Kirkjubæ kl. 8.30 e. h. Áríðancli mál á dagskrá. — • Fjölmennið og mætið stund- víslega. Stjórnin. HJÓNAEFNI. Á sumardag- inn fyrsta opinberuðu trú- lofun sína Emilía Hjálmars- dáttir og Jón Sveinsson skó smiður. Neskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. , 11 f. h. Ferming. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Fermingar messa í Dómkirkjunni kl. 11 f. h. Séra Jón Þorvarðss. taugarneskirkja: Messa kl. 10.30 f. h. Ferming. Altar- isganga. Séra Garðar Svav- ai'sson. Kirkja Óháða safnaðarins: Fermingarmessa kl. 2 'e. h. Sr. Emil Björnsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Sr. . Þorsteinn Björnsson. því ekki, þegar maður giftir sig? Hvernig gæti maður af Vegaættinni rofið gefin heit?“ „Biðlið dálítið til hennar,“ sagði Don Carlos. „En það er svo leiðinlegt.1* „Nokkur orð, tekið um (hendi við og við, eitt eða tvö andvörp, augnagotur —“ „Vitleysa!“ „Við þessu búast allar stúlk ur. Talið ekki við hana um hjónaband í nokkurn tíma.. Látið hana venjast hugsun- inni —“ „En ég á von á föður mín- um hvenær sem er til virkis- ins og hann kemur til þess að tala við mig um væntáhlegt hjónaband mitt. Hann skipáði mér að gifta mig.“ „Faðir yðar skilur þetta allt,“ sagði Don Carlos. „Seg- ið honum að við hjónin séum bæði á yðar bandi og þér séuð enn að biðla til stúlkunnar.“ „Við ættum að fara heim á morgun,“ sagði Dona Cata- lina. „Lolita hefur séð þetta fallega hús og nú getur hún borið það saman við okkar hús. Þá skilur hún hvaða þýð- ingu það hefur að giftast yður. Og það var einu sinni sagt að maður og kona, sem væru fjarri hvort öðru elskuðust meir.“ „Ég óska ekki eftir því að þið farið.“ „Ég held að það væri bezt eins og á stendur. Komið þér eftir svo sem þrjá daga, cab- allero, og þá er ég viss um að hún hlustar á biðlun yðar.“ „Ég geri ráð fyrir, að bér vitið hvað við á,“ sagði Don Diego. „En þið megið ekki fara fyrr en á morgun. Og nú ætla ég að fara til virkisins og tala við Ramon kaptein. Það gleð- ur kannski senorituna. Mér virtist henni finnast að ég ætti að skora hann á hólm.“ Don Carlos hugsaði með sjálfum sér að þá færi illa fyr- ir honum, því hann var mað- ur, sem ekki var vanur að skylmast og kunni lítið ívopna burði, en hann sagði ekkert. Heiðursmaður hafði ekki rétt til að skipta sér af slíku. Það var allt í lagi þó að caballero dæi á meðan hann trúði, að hann væri að gera rétt og dó eins og caballero sæmdi. Því gekk Don Diego brott frá húsinu og hægt upyhæð- ina til virkisins. Ramon kap- teinn sá hann nálgast og itndr aðist, en hann glotti yfir jil- hugsuninni um einvígi við slíkan mann. En hann var ekkeg^gfema kurteisin, þegar Don_ Diego var vísað inn. —wí „Það gleður mig að jýi’ -skul ið heimsækja mig,“ sa.^Thann og beygði sig fyrir erfingja Vega ættarinnar. _____ Don Diego hneigði jig; á móti og þáði stólinn, senjr Ra- mon kapteinn bauð honum. Kapteinninn undraðist að ekk ert sverð hékk við hliðhDon Diegos. „Ég neyddist til að klifra upp hæðina til að tala-wMíð- ur um ákveðið málefni,“4afði Don Diego. „Mér hefur-verið tjáð, að bér hafið heimsótt mig á meðan ég var fjarver- andi og móðgað unga stúlku, sem var gestur minn.“ „Einmitt?“ sagði kapteinn- - inn. „Voruð þér mjög drukk- inn?“ „Senor?“ „Þá væri þetta ailt skiljan- legt. Og þar að auki voruð þér sár og með hita. Voruð bér ekki með hita, kaptei_jyg|" „Án efa,“ sagði Itamcm,, ... „Það er hryllilegt* að^fa hita — ég var einu síhnihheð hitasótt. En samt hefðuð þér ekki átt að troðast inn á sen- orituna. Það er ekki nóg með að þér móðguð hana, heldur hafið þér einnig móðgað mig. Ég hef beðið senorituna um að kvænast mér. Það er að vísu ekki ákveðið, en ég hef samt vissum skyldum ag gegna.“ „Ég kom til yðar til að frétta af Senor Zorro,“ laug kapteinninn. „Hafið þér — er — íundið hann?“ spurði Don Diego. Kapteinninn roðnaði. „Náunginn var þar og hann réðst á mig,“ svaraði hann. 25 éftir Johnsfon McCulley „Ég var særður og vopnlaus, svo hann gat farið með mig eins og hann vildi.“ „Það er furðulegt,“ sagði Don Dlego íhugull, „að eng- inn ykkar hittir Bölvun Capi- strano begar þið standið jafn- ir að vígi. Annaðhvort ræðst hann á ykkur, þegar þið eruð hjálparvana eða hann ógnar ykkur með byssu meðan hann skilmist við ykkur eða hefur hóp manna með sér. Ég hitti Gonzales liðsforingja oö menn hans á búgarðinum hjá Felipe og liðsforinginn sagði mér ó- trúlega sögu um ræningjann og hóp af mönnum, sem hefðu rekið hann á flótta." O. við munum ná honum,“ lofaði kapteinninn. ,,Og svo er dálítið, sem ég vildi benda vð- ur á, caballero. Eins og allir vita er ekki mikið álit, sem haft er á Don Carlos Pulido á hærri stöðum. Eins og þér mihnizt var Senor Zorro á Pulido búgarðinum og kom þar út úr skáp, er hann réðst á mig.“ „Ha! Við hvað eigið hér?“ „Hann kom í hús vðar í gær kveldi meðan bér vornð fiar- verandi og Pulido fiölskvldan var gestir yðar. Ég er farinn að halda að Don Carlos hafi pitthvað^ samband við Senor Zorro. Ég er bví næst sann- færðui’ um að Don Carlos er svikari og í nánu sambandi við þorparann. Hijgsið bér vð- ur tvisvar. nei oftar um áður en bér giftizt dóttur hans.“ ..Guð hjálni mér. hvílík mælska!“ sagði Don Diego með aðdánn. „Mér nr orðið iílt í höfðinu. Trúið þér þessu?“ „Já, caballero.“ „Jæia. Pulido fiöKkvldan fer heim á morgun. Ég bauð þaim aðeins að vera gestir mínir til að þsu losnuðu við þennan Senor Zorro.“ „Og Senor Zorro eltir þau til virkisins. Skiljið þér nú?“ „Getur þetta verið?“ stundi Don Diego. „Ég verð að íhuga þetta. Ó, hvílíkir óróatímar! En þau fara heim á morgun. Auðvitað vildi ég ekki að hans hágöfgi héldi að ég skyti skjólshúsi yfir svikara." Hann stóð á fætur og hneigði sig kurteislega og gekk hægt til dyra. Og þar virtist hann minnast einhvers, því hann snéri sér við og leit á kapteininn. „Ha! Nú gleymdi ég móðg- uninni,“ sagði hann. „Hvað þér kapteinn um atburðina í nótt sem leið?“ „Vitanlega bið ég yður auð- mjúklega afsökunar, caball- ero,“ svaraði Ramon kapteinn. „Og ég tek afsökunarbeiðni yðai’. En látið þetta ekki koma fyrir aftur. Þér gerðuð des- penseroinn hræddan og hann er bezti náungi.“ Svo hneigði Don Diego Vega sig aftur og fór úr virk- inu og Ramon kapteinn hló hátt og lengi unz veiku her- mennirnir í sjúkrastofunni héldu að kapteinninn væri genginn af vitinu. „Hvílíkur maður!“ sagði kapteinninn. „Ég er viss um að hann er hættur að hugsa um senorituna. Os* ég var asni að gefa í skyn við landsstjór- ann að þessi maður væri svik- ari. Hann myndi aldrei þora að svíkja neinn.“ 20. Regnið, sem yfir vofði kom hvorki þann dag né bá nótt og næsta morgun skeín sólin skært og himininn var blár og blómailmur var í loft.inu. Skömmu eftir morgunverð var Pulido vagninum ekið að framdyrunum os Don Carlos, kona hans og dóttir bjuggu sig undir að snúa heim á leið. „Mér finnst læðinlegt,“ sagði Don Diego við dvrnar, „ að senoritan vill ekki giftast mér. Hvað á ég að segja föður mínum?“ „Hættið ekki að vona, cab- allero,“ ráðlagðí Don Carlos honum. „Ef til vill breytir Lolita um skoðun, besar við erum komin heim os hún ber höllina bér saman við okkar vesæla kofa.“ „Ég hafði vonazJ til að allt myndi komið í lag,“ saeði Don Diego. „Haldið bér að ég megi vona bið bezta?“ „Áreiðanlega,“ sagði Don Carlos, en hann efaðist sjálf- ur, því hann mundi Ætir svipn um, sem verið hafði á andliti senoritunnar. En hann ætlaði samt sem áður að tala alvar- lega við hana um leið og þau. kæmu heim og hann var að hugsa um að heimta að hún hlýðnaðist honum og veldi sér þann maka er hann kysi. Þegar venjulegir kurteisis- siðir voru á enda ók vagninn af stað og Don Diego gekk niðurlútur inn í húsið, hann var alltaf niðurlútur, þegar hann þurfti að hugsa. En brátt fannst honum að hann þyrfti að tala við einhvern og hann fór út og gekk yfir torgið aö kránni. Feiti kráareigandinn gekk til hans, bauð bonum sæti við gluggann og sótti vín án þess að honum væri sagt að gera það. Don Diego sat þar í klukku- tíma og horfði út um gh.igg- ann á menn og konur, sem komu og fóru og horfði á sí- vinnandi innfæddu mennina og við og við leit hann á veg- inn, sem lá í áttina til San Gabriel. Hann sá að tveir menn komu ríðandi eftir veginum og milli þeirra gekk maður og Don Diego sá að reipi lágu frá mitti mannsins og að hnökk- um riddaranna. „Hvað er nú þetta?“ sagði hann og stóð upp og gekk að glugganum. „Ha!“ sagði kráareigandinn við öxl hans. „Þetta er fang- inn að koma.“ „Fanginn?“ sagði Don Di- ego og leit spyrjandi á hann. „Það kom innfæddur mað- ur fyrir skönmiu með þær fréttir að hann væri munkur, caballero.11 „Hvað þá, ffeiti maður?“ „'Það á að dæma manninni strax. Hann svindlaði á ein- hverjum kaupmanni. sem verzlar með húðir. Hann vildi láta dæma sig í- San Gabriel, en það v.ar ekki leyft, því þar eru allir fylgj- andi munkum og trúboðun- um.“ „Hvaða maður er þetta?“ spurði Don Diego. „Hann heitir bróðir Fielipe, caballero.” „Hvað þá? Bi’óðir Felipe er gamall maður og góður vinur minn. Eg var hjá hon- um í fyrrinótt á búgarðmum, sem hann stjórnar.“ „Hann hefur áreiðanlega svikið yður eins og alla hina, caballero,“ sagði feiti kráar eigandinn. Don Diego var áhugasam- ur. Hann gekk út af k.ánni og að skrifstofu dóma: ans, sem var í lítilli byg, ;íngu hinum megin við torgið. Ridd arjaírnr voru að koraa með fangann Það voru tveir her- GRANNARNIft „Pomms, Pappi“. Alþýðublaðið — 25. apríl 1959 J,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.