Alþýðublaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 1
. ', (V ' gfl í' . \ < ; '' -4 : ' '\'V' Yv1 r 'r' lliliiil IlllllliÉ ' '... '.i'' +.■ ,• fi iA ■.........: ' 'V'f' ' r«\V x < , isiií® t J: ili 40. árg. — Sunnudagur 26. apríl 1959 — 92. tbl. ÞA3) var gamall kunningi Landhelgisgæzlunnar sem mætti fyrir Sakadómi Vestmannaeyja í gærdag ákærður fyr- ir ólöglegar veiðar í íslerizkri fiskveiðilandhelgi. Harrison, skip.stjóri á Lord Montgomery, var með annan „lávarð“ (Lord Plender) í ágúst síðastliðnum, þegar varðskipið Þór kom að honum í landhelgi sunnan við Látrabjarg og fór með hann hingað til Reykjavíkur þar sem hann var dæmdur. Eftir að sá dóriur hafði verið kveðinn upp, höfðu fréttamenn tal af Harrisori, og það var við það tækifæri sem hann lét á sér skilja, að hann mundi ótrauður halda áfram að sækja inn £ ís- lenzka landhelgi. Þá hafði Alþýðublaðið eftir honum: „Þegar ég fiska innan fjögra mílna línunnar, því skyldi ég ekki veiða innan tólf mílna?“ Rétt fyrir klukkan átta morgun kom varðskipið Ægir Vestmannaeyja með land- helgisbriótinn Lord Montgo- mery. Var togarinn þegar af- „ S hentur bæjarfógetanum, sem setti lögregluþjóna um borð. Ægir sigldi síðan til Þorláks- hafnar til bess að sækia Valdi- mar St«fánsson, sakadómara, Brian Holt frá brezka sendi- ráðinu, Geir Zoega, umboðs- mann brezkra togaraeigenda. I blaðamenn og fleiri. Fór Ægir með há frá Þorlákshkfn um kl. 10.40 í morgun og tagðist hann að brvggiu £ Vestmannaeyjum klukkan 2.30. Réttur var settnr klukkan 4 e. h. Dómarinn er Torfi Jóhanns son, hæiarfógeti i Evium og meðdómendur beir Þorsteinn Jónsson og Páll Þörbiörnsson. Skömmu áður en blaðið fór í nrentun var lokið við að yf- irheyra skinstiórann á Ægi, Þórarinn Bjornsson, og 1. stvri ^mann, en yfirheyrslur stóðu Harrison skipstjóri HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — Að býsna margir lesendur Morgunblaðsins hafi séð við myndabrellimni á athuguð, kemur í Ijós að hún er soðin sam- an úr tveimur. yfír 2. stýrimanni. Lord Montgomery hélt úr liöfn frá Englandi sl. þriðiu- dao- no veríð við veiðar hér síðan. Var hann með 60 too"a afla, er hann var tekínn. Síðasta landhelgíshrot Lord Mnnttrnmerv er 14. hrot hans forsíðu þess í gær. Þeg- j { íslenzkri landhelgi síðan 1., ar myndin af Ægi og seritemher sl., samlrvæ>r>t'unn- landhelgisbrjótnum er lýsingnm, er Landhelgisgæzl- an veitfi hlaðínu f gær. Þój munu einhveriar kærur ef tilj vill hn»tast við frá Ægi. en ekki | var kunnugt um það í gær. ♦ Hérna hafið þið landhelgisbrjátinn og nokkra af EINS OG kunnugt er af frétt um, horfir til mikilla vandræða í mörgum helztu verstöðvum Iandsins vegna þess að fólkið er að hópast á brott. Sérstak- lega hafa landmesmirnir leitað í burtu, en betur mun haldast á sjómönnum ennþá. Eftir því sem blaðið hefur frétt úr verstöðvunum virðist svo sem ástæðan fyrir þessu sé sú, að karlmennirnir hópast flestir í vega- og brúarvinnu víðs vegar um land. Hefur þeim legið mjög á að komast í þá vinnu, þar sem verkstjórar við vegaframkvæmdirnar hafa rek ið á eftir. Veit blaðið dæmi þess, að mönnum hafi verið í skipað að vera komnir 15. apríl, 1 ella ættu þeir á hættu að missa af vinnunni. Óþarft er að eyða orðum að, hve alvarlegt mál er á ferðinni. Ætti það ekki að eiga sér stað, að vegavinna og þess háttar lokkaði til sín vinnuafl úr ver- stöðvunum, einmitt á þeim tíma, sem von er á þeim afla- hrotum, sem oft hafa bjargað vertíðinni. Ef annað dugir ekki, væri rétt að athuga, hvort ekki ætti að koma í veg fyrir að vega- og brúarvinna hæfist fyr- ir 15. maí árlega. áhöfninni. Friðrik Jesson kennari tók myndirn- ar í gær. Á þeirri efstu sígur „Lord Montgomery“ inn á Vestmannaeyjahöfn. Ægir er nýbú- inn að skilja við hann, hann er farinn til Þor- lákshafnar að sækja embættismemi og fréíía- menn. Inn í þessa mynd höfum við sett aðra smærri af nokkrum Bretum á þilfari togarans. Svo getur að líta yngstu mennina um borð. Þessi í peysunni er 15 ára og mun vera sonur Harri- «sr sons skipstjóra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.