Alþýðublaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 2
V.EÐRIÐ: Allhvass NA, létt- ir til á morgun. * NÆTURVARZLA vikuna 25. apríl — 1. maí er í Vestur- Ibœjar apóteki, sími 22200. SÖ'NNUDAGSVARZLA í dag er 1 Apóteki Austurbæjar. V'EGNA VEIKINDA íyrirles- arans verður samkomu Hins ídenzka náttúrufræðifé- fegs, sem auglýst var mánu daginn 27. þ. m., frestað til mánudagsins 4. maí næst komandi. ★ O. J. OLSEN flytur fyrirlest- ur í Aðventkirkjunni í Isvöld um: Níðingsverk Bíl- .. leams gagnvart ísrael forð- . wm. Kórsöngur og tvísöng- ur. ★ ÚrVARPIÐ í dag: 11 Ferm- •öigarmessa í Hllagríms- löirkju. 13.15 Þingfréttir. 15 . .llljómplötuklúbburinn. 16 . Aaffitíminn. 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 17 „Sunnu- . dagslögin." 18.30 Barna- . ■t?mi. 19.30 Tónleikar. 20.20 Tónleikar. 21 Spurt og . spjallað. 22.05 Danslög. ÚTVARPIÐ á morgun: Bún- aðárþáttur. 20.30 Einsöngur: iÞorsteirm Hannesson. 20.50 . ©m daginn og veginn (Stef- . én Jónsson fréttamaður). : @1.10 Tónleikar. 21.30 Út- . fvarpssagan: „Ármann og . Víldás.“ 22.10 Hæstaréttar- •mál. 22.30 Dönsk nútíma- ikammermúsík. 23.05 Lýs- ing á fyrri hluta sundmeist aramóts íslands. ii’eiiírétting'. Heimilisfang eins fermmg- avbarns séra Emils Björns- ftonar í dag misritaðist í blað •4»u í gær vegna skekkju í kfe.udritinu. Það á að vera: öín Ingólfsson, Lynghaga 12.: jfliigvélarnari ff’IíSgfélag fslands. Millilandaflug: Millilanda- Éíugvélin Gullfaxi er vænt- anleg til Reykjavíkur kl. S.t.10 í dag frá Hamborg, ■#íaupmannahöfn og Osló. Inn eunlandsíiug: í dag er áætlað fljúga til Akureyrar og Véatmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- Siglufjarðar og Vest- . «»annaeyja. Ihofílei'öir. Edda er væntanleg frá • fíamiborg, Kaupmannahöfn Og. Osló kl. 19.30 í dag. Hún ifeldur áleiðis til New York ■».4Kt; 21. SkipSn: FLO.K KURIN N ÍSklipaðeiId SÍS. Hvassafell fór í gær frá Antwerpen áleiðis til Aust- íjarða. Arnarfell fór 24. þ. ■*«.. frá Rotterdam áleiðis til HRéykjavíkur. Jökulfell er í Æmsterclam. Dísarfell er í ■""~®fostock. Litlafell losar á -Worðúrlandshöfnum, Helga- .#ell kemur í dag til Antwerp en. Hamrafell fór 17. þ. m. . tftrá Reykjavík áleiðis til Ba- ta.m. þýðuflokksfél. AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur verður haldinn annað kvöld (mánudagskvöld) kl. 8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu, gengið inn frá Ingólfsstræti. Dag- skrá: 1. Venjulega aðalfund- arstörf. 2. Stjórnmálavið- horfið, frummælandi Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra. — Skorað er á Alþýðu flokksfólk að fjölmenna á fundinn. Sjálfboðaliðar SJÁLFBOOÐALIÐAR ósk- asf til mikilvægra starfa á skrifstofum Alþýðuflokksins. Nauðsynlegt er, að starf þetta sé unnið hið bráðasta og er hægt að vinna hvenær sem er að degi og kvöldi. — Gefið ykkur vinsamlegast fram hið fyrsta á flokksskrif stofunni eða hringið í síma 15Ö2Ö og 16724. Skemmlifundur í Hafnarfirði KVENFÉLAG AlÞýðu- flokksins í Hafnarfirði held- ur skemmtifund nk. þriðju- dagskvöld kl. 8.30 í Alþýðu- húsinu við Strandgötu. Fjölbreytt skemmtiskrá. Aðalfundur II- þýðuflokksféf. Hafnarffarðar AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Alþýðuhús- inu við Strandgötu annað kvöld, mánudag, kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Venjuleg að- alfundarstörf. Emil Jónsson, forsætisráðherra, ræðir stjórnmálaviðhorfið. Félagar eru hvattir til að fjölmenna stundvíslega. | UNDANFARIÐ hafa tveir | ungir málarar sýnt olíu- | málverk, pastelmyndir og | teikningar í Mokka-kaffi á | Skólavörðustíg, samtals 13 1 myndir. - Á myndinni eru þeir Guðmundur Karl Ásbjörnsson (t. v.) og Þor- lákur R. Haldorsen hjá olíumálverki Þorláks, er nefnist „Brim!ending“. ÍÞRÓTTAMÓT var háð í gær í íþróttahúsi háskólans. Keppt var í hástökki með og án at- rennu. í hástökki án atrennu varð fyrstur Emil Hjartarson ÍH. Stökk hann 1.65. Átti hann góðar tilraunir við 1.71. iíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimiiimiiiimiimiiiiiiiun Reykjavíkurmót meistaraflokks. í dag M. 2 leika Lögmannafélag íslands. FUNDARBOÐ. Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarcafé uppi þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 5 síðdegis, Dagskrá: 1. Gjaldskrá félagsins 2. Önnur mál, Borðhald eftir fund. Stjórnin. NKS. StlMTO fer frá !Kaúpmann(ailiöfrL 5. maí .til Færeyja og Reykja- víkur. Frá Reykjavík fer skipið 16. maí til Færeyja og Kaupmannahafnar. M.s Dronnlng fer frá Reykjavík 26. maí til Færeyja og Kaupmanna- hafnar. & Félagslíf í dag: kl. 10 f. h. Sunnudags- skóli, Kl. 1Q,30 £,h. Kársnesdeild, Kl. 1,30 e. h, Drengir, Kl, 8,30 e.h. samkoma: Jó ihanmes Sigurðsson prent- ari talar. Allir velkomnir. Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Jón Baldvinsson og Ragnar Magnússon. Mótanefndin. PA.GltE.61R >ÁfjóV* Blfreiðasalaii Aðs Laugaveg 92. Höfum til sýnis í dag á bifreiðastæSi okkar við Laugavg 82 ýmsar tegundir bifreiða. Væntanlegir kaupendur! Nofið frífíma yðar og góða veðrið lif að s)á yður út bifreið fyrir sumarið. I • • • - } Bifreiðasalan AlsfoI ; Laugaveg 92. JHÍiliuruuiiuiuiiii»iiiufumiuu»íuuiiiuií«wnuui»iÚM«iiiiiHiiuiiiiiniiiiiiiuminimiiimiiiiuHiimmnmHiiiiuX Fermingarskeyii skálanna fást á eftirtoldum stöðum: AUSTURBÆR: Skátaheimilið við Snorrabraut, opið frá' 10—19. — Skrifstofa B í S, Lauga-. 39, opið frá 10—19. — Bókasafnshúsið Hólmgarði 34, opið frá 10—17. — Barnaheimilinu Brákarborg, opið frá 10—17. — Leikvallarskýlinu Barðavogi opið frá 10—17 — og Leikvallar- skýlinu Rauðalæk, opði frá 10—17. — VESTURBÆR: Leik- vallarskýlinu Dunhaga, opið frá 10—17 og Gamla stýrimanna- skólanum við Öldugötu, opið frá 10—17. 'jiiM»ii»ffinMmiiiiiHiiii»ii»»iiHiiiHiiHMni*i»mimiiiiiimii»iiHi»uiHiHimiiiiiiiiMHiimHii»HiH«iimiiim»iH»uiiii» Fermingarskeyfasímar Rilsímans í Reykjavík eru: 1-10-20 oo 2-23 2 26. apríl 1959 — Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.