Alþýðublaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 4
CFtgefandi: Alþýöuilokkurinn. mtstjorar: Benedikt Gronaai. uisli J. Ást- þórsson og Helgi S&mundsson (áb). Fulltrúi ritstjóraar: Sigvaldi Hjálinars- son. Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- son. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. AfgreiSsiu- *uni: 14900. Aösetur: Alþýöuhúsiö. Prentsmiöja Alþýöuhl. Hverfisg. 8—10 Kall skyldunnar ALMANNATRYGGINGARNAR eru mesta réttlætismál íslenzks þjóðfélags. Þær tryggja, að 150—200 milljcnir króna af tekjum þjóðarinnar eéu færðar tl!: frá ungum, hraustum og vinnandi mönnum til gamalla, sjúkra, örkumla, fyrirvinnu- •lausra. A'lþýðuflokkurinn barðist fyrir þessu mikla máli, meðan það mætti fyrirlitningu hjá valda- mönnum, en skilningsleysi al'ls þorra borgaranna. -Nú viðurkenna állir þessa starfsemi. Hlutverk Al- þýðuflokksins er að standa vörð um tryggingakerf ið, og berjast fyrir aukningu þess eftir því sem framast er unnt á hverjum tíma. Flokkurinn legg- ur á það höfuðáherzlu að gegna þessu hlutverki eínu. .... ■ • Síðastliðið ár var stöðug hækkun kaupgjalds og verð'lags. Alþýðuflokknum tókst í ríkisstjórn að fá bætur Trygginganna hækkaðar til samræmis við laun. Samt eru bætur og lífeyrir alltof naumt skammtað. Ellilífeyrir er til dæmis aðeins 17 % af verkamannslaunum á íslandi, en 30,2% í Dan- mörku og 35 % í Svíþjóð. Hin aldna og virðulega forustukona verka- kvertna í Reyltjavík, Jóhainna Egilsdóttir, sett- ist á þing um skeið fyrir meira en ári í forföllum annars þingmanns. Hún beið ekki boðanna og tók þegar upp tryggingamálin. Enginn hreyfði and- mælum, er hún las yfir þingheim hvatningu til að bæta hag hinna gömlu, sjúku, örkumla, ekkna og einstæðinga. Engin rödd gat verið sterkari fyrir málstað þessa fólks. Arangurinn af tillögu Jóhönnu varð nefnd, sem starfað hefur að málinu. Árangurinn af starfi nefndarinnar er frumvarp, sem Alþýðuflokks- stjómin flutti þegar í stað. Það kemur að vísu frarn svo seint á þingi, að óvíst er að ná samþykki á haust þingi, þannig að hækkun bótanna komi til fram- ivæmda um áramót, eins og ætlað er. Um þetta mál sagði félagsmálaráðherra, Frið- jón Skarphéðinsson í framsöguræðu á þingi: ,, . . . við höfum ekki neinn siðferði'legan rétt til að, skera ellilaun, Örorkubætur og aðrar slíkar bætur svo naumt við nögl sem nú er, að bótaþegar, sem yfirleitt eru fólk, sem slitið hefur kröftum sínum eða misst starfsorku af öðrum ástæðum, og er því lakast sett af öllu fólki í landinu, hafi ekki sæmi- 'lega afkomu. En því miður fer því fjarri nú, að svo sé.“ Séra Guðmundur Svcinsson: ÍSLENZKA þjóðin hefur öðlazt sinni að víkja öllum trúmála- nýjan biskup. Sigri prófessors Sigurbjörns Einarssonar við biskupskjörið hefur að verðugu verið fagnað í blöðum og út- varpi og mega allir una. Almenningur fylgdist af á- skoðunum til hliðar. Annar mað ur í prófkjöri hlaut einkum íýigi foókstafsmanna. Frjáls- lyndir stráðu atkvæðum sínum I í vindinn, Mjá vera, að þar hafi ’ eirihverju ráðið, að forsjónin huga með fr&mvindu kjörsins hafði til hliðar vikið tveim' af og ræddi margt um væntanleg- an biskup. Er þáð að vonum. Hér skyldi annað virðulegasta embætti þjóðarinnar skipað. Ýmislegt var þó með ólák- indum. við kjör þetta. Það bar fyrst til tíðmda, að prófkjör svokallað, sem er leynikosning presta og prófess- ora, varð strax blaðamatur. Má þjóðinni undarlegt þykja, því að úrslit kosningar þessarar er trúnaðarmál, sem prestum er ætlaði að varðveita, en vera á þeim til ábendingar i endanlegu biskupskjöri. Mun það aðeins einu sinn fyrr hafa hent klerk- lega stétt, að bregðast þeim trúnaði, og fullkomin leynd hvílt yfir prófkjöri. Úrslit prófkjörs voru líka á líklegustu biskupsefnum' þeirra. Þegar svo var komið málum, þótti eldra hópi frjálslyndra ó- vænlega horfa. Brugðu þeir við og hófu ráðagerðir að rétta folut sinn. Vildu Þeir stofna til saim- taka um líklegan framfojóð- anda. Miklar urðu umræður þeirra og athuganir. Kom ræð- um þar niður að finna skyldi mann, er líklegur væri til að safna dreifðri hjörð og sundr- aðri. Þótti einn til þess öðrum hæfari, séra Einar Guðnason í Reyfcholti, sóknarprestUr þar og kennari. Var hann kunnur dren'gskaparmiaður, og það á- gætast um foann, að hann myndi aldrei á neinu níðast, sem foonum væri til trúað- Hafði hann öðlast mannþekking annan veg en almenningur mikla í löngu prestsstarfi og við hefði í ráðið. Höfðu menn fyrir satt að skipa mætti prestum í þrjá flokka eftir trúmálaskoð- unum: Frjálslynda, bókstafs- menn og skoðanaleysingja. Höfðu menn haldið, að hinn fyrstnefndi flokkur væri fjöl- mennastur, en síöasti minnstur. Úrslit prófkjörs virtust hins nianna fyrir drenglyndis sakir kennslu; Söguþekking hans var og mikil og rneiri en fléstra presta annarra. Þá hafði hann og aldrei tekið þátt í trúmála- deilum, en borið sáttarorð á milli, er hann mátti. Þótt frjáls lyndur væri í trúars'koðunum, að nokkrir fyrirmenn presta- stéttarinnar sömdu meðmæla- bréf undir eigin nafni. Bréf þetta var hógvært mjög eins .og hæfir biskupskjöri. Þó minntu bréfritarar á, að til væri félags skapur, sem eitt sinn var til Þess stofnaður að halda vörð um frjálslyndi og víðsýni í kirkju landsins. Þótti þeim ekki rnieð ólíkindum, að það fé- lag eðá meðlimiir þess vildu ein- hverja afstöðu taka til væntan legs biskupskjöi's. Mátti reikna með, að ekki stæði þar öllum á sama, hver skipaði æðsta emfo- ætti kirkjunnar. Fyrrnefnt bréf va'r sent Bræðralagsprestum semi trúnaðarmál. Nú líður á biskupskjör og gerist ekkert til tíðinda. Þó vissu menn af liðskönnun á báða bóga og þótti eðlilegt. Á- hugamenn skrifuðu kunningja- bróf, nokkrir stunduðu yfirreið ar og getið var trúfooðs á Norð- urlandi. Þá gerist það næstum sam- tím-is, að hafin er á tveim víg- stöðvumi allfurðuleg sókn fylg- ismanna hins nýkjörna biskups. Annað var næsta hlutdræg grein í blaði, sero hóf göngu síná um: betta leyti og kallaðist Nýjar fréttir. Var þar farið háðu'legum orðum um framfeoð i séra Einars Guðnasonar til bisk vegar benda til annars. Frjáls- lyndir áttu engan kandidat, sem líklegur mætti teljast til sigurs. Sá, sem flest hlaut atkvæðih, naut augsýnilega stuðnings fjöl, að gagni koma í yfirstandandi menns hóps, sem kaus að þessu i kjöri. Var á það ráð brugðið, naut hann trausts foókstafs- I ups, en hafin lofgjörð yfir séra Sigurbirni Einarssýni. Skugga- sveinar voru þarna að verki, og enginn lýsti sig eiganda lofsins og lastsins. Tilgangurinn var samt augljós og alkunnur í ís- lenzkri blaðamennsku. Hafa Framhald á 10. síðu. og velvilja. Er fundið var biskupsefni frj álslyndra var farið að hyggja að ráðum, sem honum mættu H a a nnes h o r n i n Hátíðahöldin á sum- Þessu er hætt- Það virðist ekki , . . ■ vera nein fyrirhöfn. Hér getur ardagmn tyrsta batna ☆ ☆ með hverju ári. Hvers vegna er hætt við að lesa fréttayfir- litið á morgnana. Bifreiðaeigandi kvartar sáran undan kvabbi. Hafnarfjörður. Hafnarfiörður Á féla verður haldinn mánudaginn 27. þessa mánaðar kl. 8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu, FIJNDAREFNI : 1. Venjuieg' aðalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviðhorfið og næstu kosningar. Enui Jónsson forsætisráðherra talar. Félagar, fjölmennið. iS t j ó r n i n . HÁTÍÐAHÖLDIN á sumardag inn fyrsta eru ailtaf að fá meiri og meiri festu. Þetta er eðlilegt og æskiíegt. Ég var viðstaddur þegar dagurinn var í raun og veru gerður að hátíðisdegi barn- anna og ég hef getað fylgzt með hátíðahölduniim síðan. Alltaf •hafa þau verið að fá betri heild- arsvip og nú var þátttakan mest og svipurinn heilLegastur. Sum- ardagurinn i'yrsti var mikill há- tíðisdagur, þegar aðalsvipur hans í sjávarþorpunum var sum ardagsveizlur skipshafnanna, en hann er orðinn enn meiri hátíð- isdagur síðan hann varð hátíðis- dagur barnanna. ' HLUSTANDI skrifar: „Hvern ig stendur á því 'aS þulurinn á morgnaiia er hættur að lesa að- alatriðin úr morgunfréttunum. Áður hefur sá háttur verið hafð ur á, að þulurinn hefur lesið yf- irlitið kl. 9. Nú er hann hættur því, og ég leyfi mér að bera fram þá spurningu, hvers vegna því ekki verið nema um tvennt að ræða: Annaðhvort gleymir þulurinn að lesa yfirlitið, eða þessu sjálfsagða atriði er bók- staflega sleppt." VOLKSWAGEN-EIGANDI skrifar: „Verkfræðingur seldi bíl, sem hann hafði átt í nokkur ár og keypti engan anrian í stað inn. Hann vár spurður þessarar spurningar: „Bregður þér ekki ósköp við að vera búínn að missa bílinn?“ „Jú, ég kann mér ekki læti, nú er ég frjáls maður, en ekki lengur bílstjóraþræll fyrir tugi manna-.“ , . ÞAÐ ER HART , að. m-enn þurfi að selja bíla sína og vera bíllausir, vegna þess að kunn- ingjafólk þeirra kann ekki ein- földustu mannasiðí. Hver ein- asti drengskaparmaður er fús til þess að bregða skjótt við til hjálpar ef með þarf, t. d. ef slys ber að höndum og koma meiddu barni á slysavarðstöfu, en það er særandi þegar gott fólk- krefst bílþjónustu af vinum sínum að ástæðulausu, aðeins til þess eins að spara sér 15—20 kr. útgjöld til einhverrar bílstöðvar. VERST ER að mega ekki bjóða þessu fólki að greiða fyrir það gjaldið, sem leigubíll kost- ar. Það hefur meira að segja alloft komið fyrir, að bíleigend- um foafi verið boðið í sam- kvæmi til þess að á þeirra kostn að væri hægt að bjóða öllum veizlugestum ókeypis heimflutn- ing. FÓLK GERIR ÞETTA ekki af illu, heldur af hugsunarleýsi, vanþekkingu ásamt svolitlu menningarleysi. Það heldur að einkábíll svífi eins og loftandi um vegina fyrirháfrtarlaust og kostnaðarlaust, en því er allt öðruvísi varið. Það er erfítt að aka bíl um Reykjavík, bifreiða- fjöldinn er á 11. þúsund, um- ferð gangandi fólks óregluleg og börn milli vita á hverju strái. AUK ÞESSA er beinn kostn- aður við bíla geysimikill, gúmmí, smurningsolíur, benzín rándýrt, skattar háir og vátrygg ingargjöld. Auk þessa er stofn- kostnaður slíkur, að um 300% innflutningsgjöld eru af bílum, sem einnig eru lögð á flutnings- gjöld. Það er ekki eintóm sæla að eiga bíl. ALMENNINGUR þarf' að fylgja þessum, reglum: Bjóðið aldrei bíla annarra manna fram til þjónustu. Komið aldrei gjöld um og fyrirhöfn yfir á aðra til þess eins að spara ykkur sjálf- um nokkrar krónur, temjið ykk ur háttvísi og aukið þar með menningu þjóðarinnar. Hringið að jafnaði á bílstöðvar, síma- númerin eru þessi: 11580, 22422, 22440, 18911, 11720, 11508, 33500. Þau ættu að nægja.“ ÞEGAR ÉG HAFÐ LESIO þetta bréf, þóttist ég skilja að bréfritarinn væri orðinn þreýtt- ur á kvabbinu. Ef til vill stend- ur hann í alveg sérstökum erfið- leikum, því að ekki hefur verið kvartað yfir þessú við mig fyrr, og berast mér þó margvíslegar kvartanir. En hvað um það, ef til vill er nauðsyn að drepa á þetta — og því birti ég bréfið. Ilannes á horninu. 4 26. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.