Alþýðublaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 5
nnimniiiiinimintmtttiitiifnttimiiimmimtim AlþýSublaðiS — 26. aprí]. 1959 8^ EITT MESTA vandamól hinna vanþróuðu landa er skortur á læknum og hjúkr- unarliði. I flesíum þessum löndum eru hættulegir sjúk- dómar landlægir, en erfitt er að ráða við þá vegna skorts- ins á íæknum og sjúkrahús- um. Á þessu sviði liafa trú- boðsfélög og líknarsamtök ýmiss konar unnið merkilegt og ómetanlegt starf. Hér fer á eftir frásögn af ungri konu, sem nýlega helgaði líf sitt líknarstarfi í ókunnu landi. Hún heitir systir María Marta og er kaþólsk nunna af reglu Nazaretlíknarsystra og var búsett í Bandaríkjun- um. Hún er 33 ára að aldri og skurðlæknir að menntun. Nú er sýstir IV'íaría Marta komin tií Indlands og mun setjast þar að í borginni Mo- kamah í Patnahéraðinu. Og það sem meira er hún verð- ur eini skurðlæknirinn í öllu hinu víðlenda Patnahéraði og yfirlæknir á stórum nýj- um spítala, sem þar hefur verið reistur. Sjúkdómar eru útbreiddir í Patna og eru sjúklingar enn stundað- ir mestan part af töfralækn- um ýmiss konar, sem þar eru margir. Sigríður Hagalín, Jón Sigurbjörnsson, Arni Tryggvason, Karl Guðmundsson, Valdimar Lár- usson og Baldur Hólmgeirsson við hesthúsbriiðkaupið. Leikfélag ■■ti X LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR frumsýndi s.l. sunnudagskvöld Túskildingsóperuna eftir Ber- tolt Brecht, meö músík eftir' Kurt Weill. Verkið er smíðaö eftir Beggar’s Opera eftir enska rithöfundinn John Gay (1685— 1732), sem fyrst og fremst hef- ur haldið nafni þess höfundar á lofti. Verk Brechts er, eins og gamla óperan, fullt af skemmtilegum söngvum, sem Brecht notar gjarna til að tengja saman atburðina, er á sviðinu gerast, og.þá, sem ekki sjást. Verk Brechts inniheldur énn mikið af því „dog eat dog“ viðhorfi, sem er í hinu fvrra verki, en auk þess er að finna í því verulegan skammt af rnarxisma Og pathos áranna eft ir fyrra stríðið, eins og þau reyndust Þjóðverjum. Hljómlist sú, sem Kurt Weill samdi við söngvana, er einnig mjög í stíl við fyrrgreint við- horf höfundar og er víðs fjarri þeirri sykursætu hljómlist, sem menn eru vanir úr þýzkum ó- Fæst laganna er hægt að flauta á leiðinni heim, helzt forsönginn um Mackie Hníf, sern Louis Arm- strong hefur gert sitt til að á allra varir fyrir löngu. En músíkin íellur kannski ein- mitt þess vegna mjög vel að. efninu. • Frumsýningin á sunnudags- kvöldið tókst mjög vel að mínu mér fyndist hún til með ganga dálítið skrvkkjótt, eins og bíll, sem er kaldur. En hann hitnaði fljótt hraði og Öryggi ríkti. Aðalhíutverkin voru í hönd- Jóns Sigurbj örnssonar, Sig Hagalín, Brvnjólfs Jó- og Nínu Sveins- skiluðu þau þeim öll vel. Söngur Jóns var auðvitað í sérflokki, en Sigríður og Ðryn- jólfur sungu einnig sín verk mjög þokkalega. Bófana léku þeir Árni Tryggvason, Baldur Hólmgeirsson, Valdemar Lár- usson og Karl Guðmundsson röggsamlega, en ekki gat ég þeirri hugsun, að ein úr Víxlum og afföll- ................... sex og láta hendur standa = fram úr ermiim í 10 txma, | og dugir ekki að slóra, því .§ bjóðin verða að vera beitt | þegar báturinn kernur að. | Hvér maður beitir átta | bjóð og er það stundum J seinlegt því oft er línan | flækt og seinlegt verk að § greiða hana. Landmenn | eru upp á hlut, eins og § þeir, sem sjóinn stunda. | Þegar bátarnir hætta á § línu og byrja netaveiðar, s fara landmenn allir á sjó, f því helmingi meiri mann- | skap þarf á netaveiðar en | línu. Myndin er af beitn- | ingarmanni. | ÞAÐ er nóg að gera hjá landmönnunum á vertíð- inni, ekki síður en hjá þeim sem eru á sjó, þegar bát- arnir eru á línuveiðum. Eru þá fimm landmenn við hvern bát, eða jafn- margir og á sjó. Landmenn irnir fara á fætur fyrir all- ar aldii' á morgnana og byrja að beita um kl. hálf um hefði villzt þarna inn á sviðið. Skækjurnar léku bær Stéinunn Biarnadóttir, Hólm- fríður Pálsdóttir, Guðrún Ás- mundsdóttir, Guðrún Stephen- sen og Auróra Halldórsdóttir. Eitthvað fannst mér vanta upp á, að þær væru nógu skækju- legar. Ef til vill voru bær ekki nægilega lausar í mjöðmunum. Unga manninn Fileh lék hinn efnilegi leikari Þorsteinn Gunn arsson og stóð sig vel, þótt ekki gæfist tilefni til stórátaka. Fóg- etann og dóttur hans leika Knútur Magnússon og Þóra Friðriksdóttir. Knuti tekst tæp lega að gera manni Ijóst, hvers vegna Brown fógeti hefur feng ið viðurnefnið Tígris-Bi'own. Þóra leysir sitt hlutverk vel af hendi, en bægslagangurinn finnst mér full mikill til að byrja með. Steindór Hjörleifs- son er götusöngvari, sem segir söguna. Gerir hann það vel. Skrítilegt finnst mér hjá leik- stjóra að vera alltaf að láta Steindór leggjast aftur. Aðrir leikendur leystu og ,gín verk ,vel af hendi, þótt ekki hirði ég.að telja þá alla upp. Ueikstjóri var Gunnar Eyj- ólfsson og virðist mér honum hafa tekizt vel að skapa þarna heilsteypt verk, þrátt fyrir þrengsli og mannfjölda á svið- inu oft og tíðum,,— Leiktjöld og búningar Magnúsar Pálsson- ar féllu mjög vel við sýning- una,.. — Þýðing Sigurðar A. Maghússonar virðist góð, þótt hann hefði vafalaust bætt söng texta mikið raeð bví að ríma. Fframhald á 10. síðu). Fyrsta brúin VERIÐ er að ljúka við að byggja fyrstu alumininumbrú heimsins í grennd við borg- ina Des Moines í Iowafylki í Bandaríkjunum, og mun bíla- umferð um brúna hefjast inn- an skamms. Brú þessi er byggð með það fyrir augum að kanna kosti alumlniums miðað við aðra málma, sér í lagi styrkleika þess, þegar mjög reynir á það vegna mik- ENDA þótt jarðskorpan sé ■ kki tiitölulega þykkari- en! eggjaskuirn er það ekki fyrr; n á síðustu árum, að mögu- » eikar hafa opnazt á að bora» gegnumi þessa skurn. Þykkt - arðskorpunnar er að nieðal- ■ ali innan við 30 kílómetrar, ■ en hið dýpsta, sem borað heí j ur verið, er niður í sex kíló-> metra. Rannsóknar á hraðaf arðskjálftabylgju neðanjarð ■ .r hafa leitt í ljós að undir út j hafinu eru staðir þar sero': korpan er allmiklu þynnr.i,: afnvel ekki nema 3—-4 kíló- ■ mietrar. • í ‘ a Einn þessara staðá er! kammt undan ströndum Pué; erto Rieo. Bandaríski flotinn- lefur til umráða skip, sem ejt jannig útfoúið að unnt kanni: að reynast að bora frá þvi; íiður úr jarðskorpunni. :■ Bretar og Rússar hafa svip : aðar áætlanir í huga og varla : geta liðið nema tvö til þrj«“ ar foar til tekst að bora niður » úr jarðskorpunni. Þá kemur : rsiður á hið svonefnda fasta- ; >erg, sem er rúmlega tvö þúg» ind kílómetrar á þykkt,- mjög þétt berg, ekki ósvipað : hrauni því, sem rennur ú.r» eldfjöllum1. Þar fyrir neðan, ■ er glóandi járn- og nikkel- j eðja, semi talið er að raynd}: kjarna jarðarinnar, en í jarð: armiðjunni er járnhnöttux» um 2000 kílómetrar í þver- í mál. Tilgangurinn með því a<f“ comast niður úr jarðskorp-'l unni er að komast að því xvernig jörðin varð til og»; ívaða lögmálumi hún lýtur.iji Skkert virðist mæla í mótr.»j reirri kenningu, að jörðin séj einn alláherjar hreyfill, sett-M ur saman úr mörgum poxt- ura, semi erui á sífelldri hreyjjj ngu. Til dæmis er talið, a&'-.a arðarkjarninn hreyfist að- fy eins hægar en yfirborð jarð- J! arinnar. Sá munur er ekkl S) meiri en svo að munar eir* | um snúing á 1600 áruna, eoa j! 60 metrumi a dag. ■ Þessar upplýsingar haía '4 allar fengizt fyrir rannsókrv | ir á segulsviði jarðar. Raf* ji mágn, sem verður til ein- t íivers staö&r í jarðkjaman**> xun:, myndar segulsvið jar8»’s ar, sem nær póla á milli. Se-g ■ ulsviðið er á hreyfingu og ey;|; talið að það stafi af hreyfing's um á jarðkjarnanumi. Út fráj þessu er svo hægt að reíkna. « mismuninn á hreyfingu yfir- C borðsins og kjarnans. £ illar umferðar. Sjálft brúar- gólfið og stöplarnir eru úp stá^ bentri steinsteypu, exr, aðrþ?. hlutar hennar eru úr alumin- xum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.