Alþýðublaðið - 26.04.1959, Page 6

Alþýðublaðið - 26.04.1959, Page 6
I TA V: HH) OPINBERA málgagn tékkneska kommúnista- flokksins, Rude Pravo, birti nýlega gagnrýni á leik hússtjóra landsins. Segir þar, að þeim hafi mistekizt að ala leikhúsgesti þannig upp að þeim falli sósíalist- isk leikrit í geð. Bent er á, að verkamenn og bændur hafi gersamlega horfið af leiksviðinu og þar með ver- ið komið í veg fyrir, að á- horfendur venjist sósíal- realisma á leiksviði. Rude Pravo segir, að nú- verandi leikritaval tékk- neskra leikhúsa sé alger- lega út í bláinn og taki ekki þátt í baráttunni fyr- ir sósíalistisku uppeldi þjóð arinnar. Vinsælasta leik- ritið, sem sýnt var í Tékkó- slóvakíu í fyrra, var banda- ríski gamanleikurinn „Ar- senik og knipplingar", sem 90 000 manns sáu í Prag Morðing \ í FJÖRUTÍU ÁI lög stúlku þeirra ágúst 1919 gerði að ráða Lenin verið óþekkt öllu ingi. iiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiii-oimiiiiiiiiiitiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiimnmnHimmmmHiuntinit = iiiiiuiiiimiriiiiiiiinmmiiiiiiiimiiiiiiiimimni Hún | Rokkóðir í London | urðu jafnvel óðari | um daginn, þegar | ameríska söngdísin | Brenda Lee heimsótti I þá. Hún er reyndar | aðeins fjórtán ára, en | fcún er búin að syngja I opinberlega í átta ár 1 og kvað vera með vin | sælli rokkstúlkum | - Bandaríkjanna. Mynd | in er tekin á götu í | London. Brenda litla | vill helzt æfa sig ut- | andyra, og það er hún | að gera þarna. einni. Einnig er kvartað yfir því, að á síðasta ári sóttu 550 000 manns óper- ettusýningar f Prag eða fleiri en sóttu öll önnur leikhús landsins. Þá er mik ill harmagrátur út af því, að tékkneskir leikhúsgest- ir vilji heldur sjá klassíska harmleiki en nútíma sósíal istisk leikrit. Blaðið viður- kennir þrátt fyrir allt, að nauðsynlegt sé að færa upp klassisk leikrit en ráðizt er harkalega á verk Johns Osbornes og Arthurs Mill- ers, sem nutu mikilla vin- sælda í Tékkóslóvakíu á síðasta ári. Eru þau talin lýsa óhugnaði og viðbjóði kapitaliskra þjóðfélaga án þess að benda á leiðir út úr ógöngunum, eða eins og blaðið segir orðrétt: „Þau hjálpa ekki áhorfandanum til þess að öðlast hæfni til að leysa vandamál sín“. Hin sósíalistisku verk tékkneskra höfunda hafa ekki heldur hlotið náð fyr- ir augum flokksstjórnar- innar og er þeim mörgum fundið það til foráttu að hafa ekki tekið til meðferð ar starfið í námum og í iðn aði, né heldur reynt að kanna hug og hjarta verka mannsins. Rokk í brezka ^ HAFÐU augun galopin gagnvart hjónabandinu meðan þú ert ógiftur. Síðan skaltu hafa þau hálf-lokuð. Benjamin Franklin. FYRIR SKÖMMU tók neðri málstofa brezka þings ins sér frí frá umræðum um Inn margvíslegu vanda- mál brezka heimsveldisins, en ræddi í þess stað her- þjónustu rokksöngvarans og hálfguðsins Terry Dene, sem er svar Breta við El- vis Presley. Dene er 19 ára að aldri og í ársbyrjun var hann kallaður í tveggja ára her- skyldu. Hann fagnaði þess- ari þjónusm við ættjörðina og hermálaráðuneytið not- aði þetta tækifæri til þess að gera herskylduna vin- sælli meðal ungra manna en verið hefur. Ljósmynd- arar og blaðamenn fylgdu Dene til herbúðanna og allt fór eftir áætlun — nema Dene. Eftir sólarhrings her þjónustu kvaðst Dene ekki geta meira og var lagður inn á sjúkrahús í móður- sýkiskasti. Ensk blöð lýstu því yfir hvert í kapp við annað,- að ekki væri við því að búast, að Dene gæti dval ið í herbúðum með öðrum hermönnum. í sambandi við þetta mál iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii spurðist íhaldsþingmaður einn fyrir um það í þing- inu í dag, hverju það sætti, að maður, sem fyrir nokkr- um vikum var talinn óhæf- ur til að gegna venjulegri herþjónustu, gæti rokkað og hamast í sjónvarpi á hverju kvöldi. Hann benti á, að söngvarinn hefði við læknisskoðun áður en hann gekk í herinn, verið úr- skurðaður fullhraustur, en það hefði breytzt á einni nóttu. Talsmaður stjórnar- innar, varð fyrir svörum og sagði, að aðstæðumar gætu breytzt mjög skyndi- lega þegar um taugaveikl- un væri að ræða og kvað hegðun Denesar hafa verið ágætlega brezka í öllum at- riðum. Herbert Morrison lagði til, að þar sem Dene hefði getið sér gott orð sem rokk söngvari, væri ráð að láta athuga, hvort hann gæti ekki gegnt herskyldu sinni í flota hennar hátignar, veltingurinn ætti auðsjáan- iega vel við hann! ★ Gift í einn iu | Enginn tími má fara | 1 til spillis. Fóstran seg | | ir börnunum sögur | | meðan á þessu stend- 1 | ur og litlu greyin virð | | ast kunna vel við það. | | Myndin er tekin á | 1 Barnaheimili í Róm. § Dora Katlan s skotum á Leriii eftir að hann 1 ræðu í verksmi? kvu. Þrjú skot h in og særðist ,ha lega og lá lengi á sjúkrahúsi. (Illlllflllllllllllllllllalllllllllllllllliuiiiiviintliio Frú Nilsen, afarreið við mann sinn: Og það ætla ég að láta þig vita afmánin þín„ að þótt ég ætti eftir að verða ekkja tíu sinnum mundi ég aldrei gifta mig aftur. ^ „LENGI lifi kvenfólk- ið,“ sagði ræðumaður- inn á kvennadeginum. „Án þess neyddumst við til þess að viðurkenna, að allt illt væri komið frá okkur sjálf um.“ Sá orðrómur ' upp, að Ðora h lekin af lífi, en £ því fram, að L skipað svo fyrir skyldi refsað n lifa og sjá uppb í S'ovétríkjunum árunum var oft fullyrt að Doi hefði sézt í vim Síberíu. Nýútkomnar e ingar Pavels Ma af allan vafa u: þessarar stúlku / :2 5 s 6 y 8 9 /o // a ■3 ;v !S • // '? /é■ m WSP KROSSGÁTA 2 dagblað, heitstrengdi, 9 illskan, 15 : 16 draumsýni tveir ólíkir, ! Lóðrétt: 1 f svell, 4 hvíldi fél. 7 þó nokk leysa, 11 trufl 14 ao., 16 fax Lausn á krossgátu nr. 68: Lárétt: 2 völvan, 6 úr, 8 róa, 9 ból, 12 bragana, 15 sáran, 16 nit, 17 MS* 18 Rúnar. Lóðrétt: 1 Bu 4 tómar, 5 rá, lasm, 11 vansi, : nám, 16 nú. MÁLAREKSTUR getur tekið óhugnanlega langan tíma. Hjón nokkur í Bret- landi, sem ekki voru gift nema í einn klukkutíma, hafa fyrst nú, tólf árum síðar, fengið löglegan skiln að. Eftir vígsluna varð brúð urin svo móðguð, að hún fór úr veizlunni. Ástæðan var sú, að einn gestanna vogaði sér að segja við hana, að hún væri nógu gömul til þess að vera móð- ir brúðgumans. Síðan hafa þau hjónin ekki sézt fyrr en nú — í skilnaðarréttin- um. LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST J0t GEISLARNIR frá eld- byssunni eru svo sterkir, að Frans verður að skýla fyrir andlit sitt með hluta af munkakufli sínum. Hann beinir nú geislunum upp að íshvelfingunni og sér til stórrar ánægju sér hann, að ísinn bráðnar eins og smjör í sólskini. 50 méi stendur kapell' og glápir óttaloi tæki Frans. Han Ijóst, hvað þetta af sér, og hann i IBllilM ★ Kennarinn: Skammastu þín ekki drengur, að slá þann sem er miklu minni en þú. Hvað heldur þú að verði um þig. Strákurinn: O, ætli ég verði ekki kennari. g 26. apríl 1959 — AlþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.