Alþýðublaðið - 26.04.1959, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 26.04.1959, Qupperneq 10
Skjofur frami Framhald af 3. síðú. kominn af auðugum ættum í Ný.ia Englandi og er giftur inn í Standard Oil auðmagnið. Hann var mikill stuðningsmað ur New Deal-stefnu Roose- velts og - hann stóð fyrir at- vinnuleysistryggineum í Mas- sachusets. í utanríkismálum stendur hann nærri Bemókröt um. Hann var hivnntur uop- töku hins kommúnistíska Kína í S'ameinuðu hióðirnar, en eftir atburðina í Tíbet er vafasamt, hvort hann heldur þeirri stefnu til streitu. Mörg verkefni bíða Herters í hinu nýia starfi. Hinn 29. anríl kemur hann til Parísar til bess að sit.ia fund utanrík- isráðherra Yesturveldanna. Komu hans verður beðið með óþreyju. úúðin ŒEaamMsm Vélarhlutar Mótor- og Vatnskassa- púðar. Vatnsdælur, dæluhlutar. Afturstuðarar. Perur, kveifejuhlutar, stefnuljósahlutar, Fyrir skoðunina: Spindil- og slitboltar, fóðringar, brennsuborð- j ar og' gúmntí. v. KRINSLUMYRARVEG SÍMI 32881 Blskupskjör Framhald af 4. síðu. frjálslyndir guðfræðingar áður kynnzt vinarkveðjum af Þessu tagi, þegar mdkið hefur legið við. Um sam'a leyti birti Alþýðú- blaðið fyrrnefnt trúnaðaPbréf til Bræðralagspresta. Virtist af því mega mar'ka, að ein'hverjir prestar kunni því ekki of vel, að þeim sé trúnaður sýndur og mikið í miun að sanna Það al- m'enningi, Annað var þó alvar- legra í rnáli þessu. Trúnaðar- bréfið var birt sem hn'eykslis- frétt, þeim til ámælis, se.m ritað höfðu. Sjálft gaf bréfið ekkert tilefni til hneykslunar og hóg- værð Þess augljós. En bréfið átti ek'kert erindi til alm'enn- ings enda trúnaðarmál ekki skráð til birtingar. Birtingin gat því ekki skoðast annað en tilraun til að snúa vopnum1 í höndum þess sóknarliðs, er stóð á bak við síra Einar Guðnason. Sérstaklega mun þó birtingin til þess gerð að gera síra Einar tortryggilegan í augum þeirra bókstafsmanna, sem hugsan- legt var að honum leggðu lið, en frjálslyndir guðfræðingar einir undirrituðu bréfið, enda átti það að sendast Bræðralags mönnum, liðssveit frjálslyndr- ar guðfræðistefnu. Prófessor Sigurbjörn Einars- son var kosinn biskup lögmætri kosningu. Vit hans og hæfi- leika draga engir í efa. Eftir á m'á sjá, að kosning hans var frá upphafi tryggð og því engin ástæða fyrir fylgismenn hans áð grípa til hæpinna úrræða í mieðhaldi sínu. Vonandi á pró- fessor Sigurbjörn eftir að verða íslendingum heillabiskup. Kirkja '°g kristni þarf Þessf með. Þögn og gleymska hefði nú hjúpað kosningu hins nýja bisk ups, ef henni hefði ekki fýlgt tragi-komiskur eftirnááli. Fé- lagið, sem kennir sig við bræðralag og frj'álslyndi, varð eftir kosninguna að vettvangi bræðravíga og deilna. Ungir menn risu þar upp og mót- mæltu, að nafn félagsins skyldi nefnt í . fyrrnefndu trúnaðar- bréfi. Ekki nægðu þó mótmæ'li ein, heldur sögðu þeir sundur slitið bræðralaginu. 'Það undrar almenning mest í eftirmá'li þessu, að hinir ungu menn skyldu bíða með úrsagnir biskupskosninguma alla, en r'ísa þá upp að angra félagsbróður sinn fallinn. Marka menn af því, að annarlegar séu rætur úlfúðar þessarar. Muni hún uPPgjör 'einlhvers eða ein- hverra, sem fremur töldu sig eiga rétt á stuðningi Bræðra- lags til biskupskjörs en sír.a Einiar Guðnason. Ungir menn eiga að vísu til að renna gönuskeið. En Þeir eru' alla jafna drenglyndir og sjáltfum sér samkvæmir. Óró- inn í Bræðralagi bendir til ann ars. Hann líkist meir refskák fullorðinna. Átekta er beðið mieðan sigunvonir síra Einars kunna að vera nokkrar, en haf- izt ha-nda, þegar ósigur hans er opinber. Slík framikoma sæmir ekki í félagi, sem kennir sig við bræðralagshugsjón Krists, hún ber of mikinn keim af valda- baráttu þessa heims. Fremur átti almenningur von á, a'ð frjálslyndir guðfræðingar hörmuðu, að ekki skyldu þeir bera gæfu til að stand'a betur saman um hiskupsefni sitt. Hefði slik kveðja verið ólíkt smekklegri föllnum foringja og betur í samrsemi við hugsjón og tilgang Bræðralags- Guðmundur Sveinsson, Bifröst. Þórskaffi Dansleikur í kvöld. Gólfteppahreinsun Hreinsun gólfteppi, dregla og móttur fljótt og vel. — Gerum eirjnig við. Sækjum ■—■ sendum. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. Sími 17360. Túskildingsóperan Frambald af 5. siðn. — Carl Billich var músíkstjóri og tókst ágætlega. Ekki er mér grunlaust um, að skinhelgum kunni að finn- ast nokkurt brútalítet í leik þessum, en því ber að taka. Heimurinn ferst ekki fyrir því, Hins vegar ber Leikfélagl Reykjavíkur hrós fyrir að hafa tekið þetta verk til meðferðar og hafa gert það svo vel, sem raun ber vitni um, miðað við allar aðstæður. G. G. Framhald af 9. síðu. karlaflokki keppa FH og KR„ en í kvennaflokki Ármann og KR. Það er þýðingarlaust að fara að spá einhverju um væntan- leg úrslit þessara leikja nema að þeir verða geysispennandi. Bezta ráðið er að mæta að Há- logalandi í kvöld og mæta stund víslega, því að reikna má með að húsið verði fullsetið. Móðir okkar og tengdamóðir, MARGBÉT BJÖRNSDÓTTIR, Barónsstíg 61, verður iarðsungin frá Dómkirkiunni mánudag- inn 27. þessa mánaðar kl. 1,30 le. h. Athöfninni verður útvarpað. Hlín Gunnarsdóttir, Björn Gunnarsson, Málfríður Gunnarsdóttir, Ottó B. Guðlaugsson. BARNAGAMAN Gríutsi grái og skjaldbakan '62 --A.............. ■ ekki verandi inni. í sama bili kom frú- in hlaupandi. Hún var rneð handklæði fyrir augum og munni. Hún opnaði gluggana upp á gátt. „Þetta er nú meiri brælan", sagði hún. Svo kom súgurinn og sópaði og blés öllum gufukörlunum út um gluggann, þeim stóru, þeim feitu, þeim sætu og þeim svörtu — og það varð enginn eftir. Og eldhúsið varð aftur hreint og fallegt, en frú ín kallaði fram: „Heyrið þið nú krakk ar, Siggi, Dísa og Dóra. Nú er maturinn tilbú- ínn! Gerið þið svo ;vel“. Skoti við banabeð konu sinnar: — Elsku Margrét mín! Viltu svo muna að slökkva ljósið, ef þér finnst þú sért að deyja. meðan ég er í burtu. Löglegt strand. Hreppstjóri (við skip- strand); -—- Það er allt í lagi. Við bækurnar er ekkert að athuga. S'kip- ið er löglega strandað. „Viltu lofa okkur að sjá skjaldbökuna?“ „Voðalegur kjáni get- urðu verið, Benni“, sagðí Dísa. „Heldurðu, að maðurinn skilji ís- lenzku? Hann, sem er enskur“. Þetta var satt. Mað- urinn hristi bara höfuð- ið og öll börnin hlógu að vitleysunni í Benna. „Eitthvað verðum við þó að reyna“, sagði Þór- ir um leið og hann lagð- ist á fjóra fætur og byrjaði að skríða um þilfarið. Börnin bentu á hann og horfðu biðj- andi á manninn. En það var ekki til neins. Maðurinn hristi höfuðið og setti upp enn strangari svip. Svo var eins og honum leiddist þessi krakkavaður, Hann tók út úr sér píp- una og kallaði upp í brúna: „Bingó! Bingó!" „Húrra, nú veit hann, hvað við viljum,“ hróp- aði Þórir, sigri hrósandi. En börnin urðu bæði hrædd og hissa, þegar kolsvart andlit á svert- BARNAGAMAN 63 ingja kom fram í klefa- dyrnar á brúnni. „Hræðilega er hann ljótur,“ kallaði Dísa upp yfir sig. Börnin urðu logandi hrædd, hentust upp úr skipinu og þutu upp bryggjúna, — nema Grímsi grái. Hann stóð kyrr og virti fyrir sér svarta manninn. Þarna stóð sverting- inn og hló út undir eyyu, svo að skein í hvítar tennurnar. Honum þótti auðsjáanlega gaman að því, hvað börnin höfðu orðið hrædd. Grímsi horfði góða stund á svertingjann. síðan klifraði hann upp á borðstokkinn. „En þeir bjánar, að vera hræddir við svert- ingja,“ hugsaði hann með sér. En það var hart að fá ekki að sjá skjald- bökuna. Það hefði verið gaman að því. Þau voru nýbúin að lesa um hana í skólanum. 4. Nú var eins og ljós rynni upp fyrir Grímsa. Hann greip spxettinn og hljóp eins og fætur tog- uðu. „Grímsi! Grímsi grái!“ hrópuðu börnin til Grímsa, þegar hann þaut fram hjá þeim, þar sem þau voru að leika sér. En hann stanzaði ekki hjá þeim núna. Hann var að flýta sér. „Mamma, mamma, hvar er taskan mín? hrópaði Grímsi um leið og hann opnaði eldhús- dyrnar heima hjá sér. „Hvaða gauragangur er þetta í þér, drengur?" sagði mamma hans. Grimsi hrifsaði dýra- fræðina upp úr töskunni og var á augabragði horf inn úr um dyrnar aftur. Hann nam ekki staðar fyrr en hjá krökkunum. Þau voru enn að leika sér. „Nú er ég viss um, að við fáum að sjá skjald- bökuna,“ sagði Grímsi. „Af hverju heldurðu það?“ spurði Þórir. „Ég sýni karlinum bara dýrafræðina mína/6 sagði Grímsi hróðugur og dró bókina upp úr barmi sínum. Hann fletti upp blaðsíðunni, þar sem myndin af skjaldbökunni var. „Þeg ar karlinn sér skjald- bökuna, hlýtur hann að skilja okkur.“ Börnin féllust á þetta, Og aftur tóku þau á sprett niður í skip. 5. Þegar börnin komu niður á bryggjuna, sáu þau hvar lítill og góð-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.