Alþýðublaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið — 26. apríl 1959 fí þúsund raddimar'' Á MIÐVIKUDAGINN kemur til landsiris söngivarinn Bob Vin cent, sem nefndur befur verið „Maðurinn með þúsund radd- irnar“. Mun hann efna til skemmt- ana í Garnla Bíó og hefst for- sala á aðgöngumiðuim þar nk. þriðjudag. Bob Vincent hermiir eftir ýmsum fraegum dægur- lagasöngvurum, t. d. Elvis Preslejr, Franky Lane, Jonny Ray og Perry Como. SKODA-Octavia heitir árgerð 1959 af 4 manna fólksbifreiðum. Hefur Tékkneská bifreiðaum- boðið tilkynrit mikla verðiaekk- un á þesari bifreið miðað við fyrri gerð, eða úr kr. 94 000,00 niður í um kr. 84 000,00. Jafnframt hafa verið gerðar ýmsar endurbætur á hinni nýju bifreið: breytt útlit að framan, breyting á mælaborði og stýri, en aðallbreytingin eru gormar að framan í stað þverfjaðrar, og gerir það hina nýju bifreið miklu þýðari í akstri. menn, sem voru í San Gabri- el, munkarnir höfðu neyðst til að látá þá fá húsaskjól og fæði í nafni landsstjórans. Það var bróðir Felipe. Hann hafði verið neyddur til að ganga alla þessa leið fast- ur við hnakka varðánna og það var greinilegt að her- mennirnir höfðu við og við hleypt á skeið til að rey»a þol munksins. Kufl bróður Felipes var all ur í tætlum og þakinn ryki og svita. Þ,eir sem þyrptust að honum hrópuðu hæðnis- lega að honum, en bróðir Felipe hélt höfðinu hátt og lét sem hann sæi þá ekki! Hermennirnir stigu af baki og ráku hann inn á skrif- stofuna og flakkaTarnir og Indíánarnir þyrptust á eftir. Don Diego hikaði augnablik og gekk svo til dyranna, — „Burt skr’ll“, kallaði hann og fólkið vék. Hann gekk inn og ruddist gegnum mannþröngina. Dóm- arinn sá hann og benti hon- iim að setjast. En Don Diego vildi ekki setjast. „Hvað er nú þétta?“ heimaði hann. „Þetta er bróðir Felipe, heilagur mað- ur og vinur minn.“ „Hann er svindlari, sagði einn hermaðurinn. „Ef hann er það, er eng- um að treysta,“ sagði Don Diego. „Þetta er ekki rétt, caball- ero,“ sagði dómarinn og gekk fram. „Það hefur verið lögð fram kæra og hér á að dæma manninn. Don Diego settist niður og rétturinn var settur. Maðurinn sem kærði var illilegur maður, sem sagðist verzla með tólg og húðir og hefði vörugeymslur í San Ga- briel. ... „Eg fór til búgarðsins, sem þessi munkur stjórnar og keypti af honum tíu húðir,“ Þegar ég hafði borgað honum þær og farið með þær til vöru húss míns sá ég ;að þser voru ekki nægilega sútaðar. Þær voru ónýtax. Eg fór til bú- garðsins og heimtaði að hann borgaði mér þær til baka, en hann neitaði.“ „Húðirnar voru góðár,“ skaut bróðir Felipe inn í. Eg sagði honum að hann fengi peningána þegar hann skil- aði húðunum. „Þær voru ónýtar,“ sagði kaupmangarinn. „Aðstoðar- maður minn getur borið vitni með mér. Það v,ar svo mikil fýla af þeim að ég varð að brenna þær.“ Aðstoðarmaðurinn bar vitrii um þetta. „Hafið þér eitthvað að segjá?“ spurði dómarinn., „Það hefur ekkert að segja,“ sagði bróðir Felipe. „E'g er þegar fundinn sekur og dæmdur. Ef ég fylgdi lands stjóranum en væri ekki kufl- klæddur munkur, hefðu húð- irnar verið góðar.“ „Þetta eru landráð,“ kallaði dómarinn, „Þetta er satt.“ Dómarinn gretti sig. „Það hefur verið svindlað of mikið,“ sagði hann. „Það er ekki hægt að afsaka rán með því einu að maður sé kuflklæddur. Eg verð'að gefa fórdæmi til að munkarnir sjái að þeir geta ekki svindl- að í skjóli köllunar sinnar. Eg dæmi að rétt sé að munk- arnir skili peningunum fyrir húðirnar og að þessi munkur sé bai'inn tíu vandarhögg. Og fyrir landráðin fær hann fimm högg í viðbót. Þetta er dómur minn.“ 21. Indíánarnir klöppuðu og hrópuðu. Don Diego fölnaðí og hann leit augnablik í augu bróður Felipe og sá, að hann hafðí sætt sig við örlög sín. Skrifstofan var rudd og hermennirnir leiddu munk- inn út á mitt torgið. Don Di- ego sá að dómarinn glotti og hann skildi hvílíkur skrípa- leikur dómurinn hafði verið. eftir Johnston McCulley misþyrmt. Hann þaut inn í ! hópinn og skipaði mönnunum að víkja. En hann fann að hendi var lögð á arm hans og þegar hann leit vði, stóð dómarinn við hlið honum. „Þetta ætti caballero ekki að gera,“ sagði dómarinn lágt. „Maðurinn hefur verið dæmd ur á löglegan hátt. Ef hjálpið honum eruð þér að vinna gegn hans hágöfgi. Haf- ið þér hugleitt það, Don Diego?“ En það hafði Don Diego ekki gert. Og hann skyldi hann gat ekkert gert vini sín- um til hjálpar núna. Hann kinkaði kolli og snéri brott. En hann fór ekki langt. Her mennirnir höfðu nú yfirbug- að bróður Felipe og reyrt hann við hýðingarstaurinn. Það var enn meiri móðgun en að rífa kuflinn af honum, því þýðing- arstaurinn var aðeins notaður fyrir óhlýðna Indíána. Svipan söng og Don Diego sá blóð á beru baki bróður Felipe. Hann leit undan, því hann þoldi ekki að horfa á þetta. En hann gat talið svipuhöggin af hvininum í loftinu og hann vissi að hinn stolti bróðir Fel- ipe myndi ekki gefa frá sér sársaukavein, hann myndi fyrr deyja. Hann heyrði hláturinn í inn fæddu mönnunum og þegar hann snéri sér við, var hýðing in um garð gengin. „Þér verðið að endurgreiða peningana innan fimmtán daga annars fáíð þér fimmtán Dudley L. Simms. Forseti áSþféSa- FORSETI alþjóöasambánds Lions-klúbba (Lions Internati- onal), mr. Dudley L. Simms, kom til Reykjavíkur í síðustu viku í skamma heimsókíii — Hann kemur hirigað í opinbera heimsókn til Lions-klúbbanna á íslandi. Lions-klúbbar hér á landi eru nú um 13 talsins, þar af 8 ut- an Reykjavíkur á eftirtöidum stöðum: Siglufirði, Akureyri, ísafirði, Hafnarfirði, Akranesi, Keflavík, Borgarnesi og Njarð- „Hvílíkir óróatímar!" sagði hann við kunningja sinn, sem stóð við hlið hans. Þeir rifu bróður Felip úr kuflinum og hófu að binda hann við staurinn. En munk- urinn hafði verið mikill ki’aftamaður á yngri árum og hann var sterkux enn. Nú skildi hann niðurlægingu sína. Hann henti hermönnunum til hliðar og þreif svipxma. „Þér hafið tekið kufl minn,8, kallaði hann. „Nú er ég mað- ur en ekki munkur. TiJ hlið- ;air, hundar.“ Hann sló frá sér með svip- unni. Hann sló þvert yfir and- litið á hermanni. Hann sló tvo innfædda menn, sem hlupu til hans. Og svo réðst skríllinn á hann, lamdi hann til jarðar, sparkaði í hann og sló hann og hlýðnaðist ekki einu sinni við skipunum hermannanna. Don Diego Vega fannst hann þurfa eitthvað að gera. Hann gat ekki séð vini sínum hosg til viðbotar,“ sagði dom- i vikum. armn. Bróðir Felipe var leystur og honum hen+ á jörðina við staurinn. Fólkið týndist á brott. Tveir munkar, sem höfðu komið fra San Gabriel hjálpuðu bróðurnum að standa á fætur og leiddu hann brott meðan múgurinn kallaði að hönum ókvæðisorðum. Don Dieeo Vega fór heim til sín. „Nið í Bernardo.“ skipaði hann despenseroinum. Brytinn beit á vör til að komast hiá bv{ að brosa með- an hann g'erði bað, sem fyrir hann var lagt. Bernardo var heyrnar- og mállaus Indíáni, sem Don Diego hafði til furðu legustu hluta. Hann kom inn- an augnabliks og hneigði sig fyrir húsbónda sínum. „Bernardo, bú ert gim- steinn,“ sagði Don Diego. ,,Þú getur ekki talað eða heyrt, ekki lesið né skrifað, og þú ert nægilega vel gefinn til að láta þarfir þínar í ljós með merkjamáli. Þú ert eini mað- urinn í heiminum, sem ég get talað við án þess að mér sé svarað. Þú segir ekki allt af Hal við mig.“ félagsmanna í öllum Lions-klúbbum hér á landi er nú 380. Alls eru um 14 þús. Lions-klúbbar í heiminum og er félagatala þeirra um 600.000. — Núverandi umdæmisstjóri Lions-klúbbanna á íslandi er Þór Guðjónsson, veiðimála- stjóri. ENGtM mmim GRANNARNIR „Komdu út og sjáðu, hvað bílinn þinn »r orðinn fínn“. UMBOÐSMENN hinna pólsku „HeIios“ ljósapera.hafa heðið blaðið fyrir eftirfarandi leiðréttingu, út af grein, sem birtistí Alþýðublaðinu 21. apr- íl sl. undir fyrirsögniiini „Verða málaferli vegna gallaðra Ijósa- pera?“ í fyrsta lagi voru engar pólsk ar ljósaperur komnar hingað tii lands þegar rafmagnsefirlit rík isins gaf út hina umdeildu til- kynningu um Ijósaperur, sem spryngju. í öðru lagi hefur hvorki raf- magnseftirliti ríkisins né utn- boðsmönnum hinna pólsku Ijósapera „Helios“ borizt ein einasta kvörtun um perurnar. Af þessu tilefni vilja umboðs menn taka fram efirfarandi: Hin pólska verksmiðja fram- leiðir hæði 1000 tíma og 1400 tíma perur. Hins vegar munu þeir ekki bjóða aðrar 220V pev- ur en gefnar eru unp fyrir 1400 tíma hér á markaðnumi. Hvert stykki af þessum perum er próf að undir ströngu eftirliti, hæði1 festa skrúfugangs við glerið og •glóðhæfni nerunnar, þannig að engar gallaðar perur eiga að leynast með, enda allai' umbúð is stimplaðar af útflutningseft- irlitinu. Af því, sem að frarnan er sagt er umboðstnönnum ,,Helios“ al- gjörlega óviðkomandi deila sú, sem risið hefur um tneinta galla á ljósaDerum, sem 'hér eru á . markaðnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.