Alþýðublaðið - 28.04.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1959, Blaðsíða 1
- pp - : £,ív¥, /,s+- $í®S3í®Sí$ , • > V'.xv , HHI ■lili V V . mm M kreppu Myndin af Harrison skip- stjóra (efst) er tekin á fyrsta degi réttarhaldanna yfir hon nm. Hann situr í bakher- bergi og bíður eftir því að verða kallaður fyrir réttinn til yfirheyrslu. Hann hefur tekið með sér sjókort. — Hér til vinstri er Lord Mont- gomery í slæmri kreppu: Ægir og Sæbjörg hafa hann á milli sín. Loks birtum við svo raynd af manninum, sem kom „Lávarðinum“ í krepp- una, Þórarni Björnssyni skip stjóra á Ægi. (Allar mynd- irnar erp Alþýðubláðsmynd- ir eftir Odd Ölafsson.) 40. árg. — Þriðjudagur 28. apríl 1959 — 93, tbl. - M NÝRRA SKATTA Á ALMEMNÍNG! . - . U l AFGHEÍBSLU FJARLAGA mun ljúka á alþingi| j í þessari viku, ef til vill á morgun, og verða lögin af-jg j greidd með nokkrum tekjuafgangi. Heildarmynd® málsins er að lokum þessi: ★ Gjöld á fjárlagafrumvarpi voru 897 milljónir. Gjöldin nöfðu þegar hækkað, áður en ríkisstjórnin tók við, um 30 milljónir. Samtals gjöld 927 milljónir. ★ Tekjur á fjárlagafrumvarpi voru 898 milljónir. Auknar tekjur fást af einkasölum, bílainnflutningi og leiðréttingu tekjuáætlunar og nerna 77 milljónum. Samtals tekjur 975 milljónir. Þannig cr 48 milljóna afgangur, áður en tekið er tillit til þarfa útflutningssjóðs. -jAr Útflutningssjóður þarf vegna aukinna útgjalda til fram- leiðslunnar 82 milljónir og vegna aukinna niðurgreiðslna Erl. frétta- menn komnir FRÉTTARITABI frá brezka stórblaðinu Daily Telegraph, Chuster að nafni, er kominn hingað til lands til þess að fylgj «»st með því sem er að gerast í landhelgismálinu; Mun hann liklega dveljast hér til föstu- dags. | Ennfremur er kominn hing- að W. Wiskari, fréttaritari New Ýork Times. Wiskari var hér í septembermánuði og hefur hann aðsetur í Stokkhólmi. ’ Gefur komá þessara mánna tíl- kynna, áð lahdhelgismálið háfi vakið vaxandi athygli und anfarið, ekki sízt heimkölluri sendiherrans í London. Framhald á 2. wðu. TRYGGVI Ófeigsson for- I stjóri hefur höfðað mál gegn | Helga Sæmundssyni rit-§ stjóra vegna „meiðandi og | móðgandi orða og aðdrótt-1 ana“ I frétt, sem birtist í | Álþýðublaðinu 18. febrúar I síðastliðinn undir fyrirsögn- | inni; „Tryggvi Ófeigsson | krefst skaðabóta.“ Tryggvi | krefst 50,000 króna miska-1 bóta með 6% ársvöxtum frá 1 18. febrúar 1959 tíl gréiðslu-| dags, og að auki, að stcfnd- | úni vérði dæmt að sæta 1 þyngstu refsingú, ér lög | leyfa. Liðlega tveir mánuðir eru 1 nú liðnir' síðan Alþýðublaðið | birti fréttina, sem er tilefni J stefnunnai'. | Segir útgerðina og ber- skipin velja veiðisvæHin ALLS hafa 23 kærur borizt á Harrison skipstjóra, fyrir landhelgisbrot. Hefur hann viðurkennt þær all- ar, þótt harin télji sig ekki sekan. Hafa öll varðskipin og gæzluflugvélin Rán staðið hann að veiðuxn innan 12. riiílria línunnar ýmist fyrir Vestur-, Suður- eða Austurlandi frá 1. sept. Hefur hann fiskað meira eða minna innaix landhélgiririar í hverri veiðiferð síðan. ! Réttarhöldin yfir Harrisou i Harrison hefur verið mjög hafa dregizt lengur en þeir rólegur í réttarhöldunum Bretarnir hafa sýnilega gert Hann hefur viðurkennt allai ráð fyrir. Tekið var eftir því, kærurnar, en hefur tekið þag að Harrison lét kynda imdir skýrt .fram, að hann hafi veitl kötlum togarans fram á sunnu- í landhelgi, samkvæmt skipun- dagskvöld, en þá var slökkt um útgerðar sinnar og brezku - - ‘" Framhald á 2. síðu. WWWWtWWWWWWM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.