Alþýðublaðið - 28.04.1959, Side 4

Alþýðublaðið - 28.04.1959, Side 4
 Útgeíandi: Alþýðuflofckurinn. Ritstjórar; Benedifct Gröndai, Uisli J. Ást- þórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi Hjáhnars- son. Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri Fétur Péturs- son. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiðslu- nmi: 14900. éðsetur: AlþýSuhúsið. Prentsmiðja Alþýðubl. Hverfisg. 8—10. Sveifímt í loftköstum KJÖRDÆMAMÁLIÐ var til annarrar um- *ræðu í neðri detld alþingis löngum stundum á föstu dag og laugardag. Röktu Framsóknarmenn þar sjónarmið sín, en fátt reyndist nýtt í þeim má'lflutn ingi umfram það, sem fram hefur verið tekið í ekrifum Tímans og samþykktum hreppsnefnda og búnaðarfélaga úti á landi. Helzt vakti athygli, hví- díks taugaóstyrks gætir í fari Framsóknarmanna af tilefni kjördæmabreytingarinnar. Tveir þingmenn flokksins í neðri dei'ld, glöggir menn og prúðir í venjulegu dagfari, töldu með henni stefnt að hlið- stæðu örlaga Tíbets, innlimunar Eystrasaltsríkj- anna og valdatöku nazismans í Þýzkalandi. Þriðji þingmaðurinn varð svo ofstopafullur, að Tíminn \sleppti persónulegustu köflum ræðu hans í frásögn sinni af umræðunum. Eiríkur Þorsteinsson sætti þannig sömu meðferð og þriðja síða Tímans. Hann var hreinsaður, enda naumast vanþörf á. Ofstæki eins og þetía er auðvitað tilefnis- laust með öllu. Kjördæmabreytingin verður með engu móti túlkuð sem árás á lýðræðið eða þingræðið á Islartdi. Þvert á móti. Hún leiðir til aukins jafnræðis þegnanna um áhrif á skip- un alþingis. Auðvitað má deila um einstök fyrir komulagsatriði í þessu sambandi, en Framsókn armenn reyna ekki slíkan málflutning nema að litlu leyti. Þeir sveiflast í loftköstum eins og sjá má á tillögum þeirra nú og samþykkt flokks- þingsins um kjördæmamálið. Og hvað veldur þvílíku jafnvægisleysi? Svarið liggur sannar- lega í augum uppi: Framsóknarmenn líta ein- vörðungu á kjördæmabreytinguna út frá því sjónarmiði, að hún skerði forréttindi þeirra og sérhagsmuni. Og svo á að vekja vorkunnsemi með því að líkja flokknum við Tíbet, Eystra- saltsríkin og Þýzkaland fýrir valdatöku Hitlersl! En hverjar eru hliðstæður þeirra forréttinda, sem Framsóknarflokkurinn nýtur í dag og vifl njótá áfram? Dettur nokkrum sanngjörnum manni í hug að telja þau eiga heima í lýðræði og þingræði nú- tímans? Engum utan Framsóknarflokksins. En hon <um á ekki að vera nein vorkunn að keppa við aðra flokka á jafnréttisgrundve'lli. Sjónarmið Fram- ^óknarmanna eru gömul og úrelt. Kjördæmabreyt ingin einkennist ekki af neinu ofríki. Hún verður borin undir dóm þjóðarinnar. Þannig fæst úr því skorið, hvort íslendingar vilja, að kjördæmaskip- tinin þokist í jafnréttisátt eða miðist við pólitíska fíérhagsmuni Framsóknarflokksins frá liðinni tíð. En frammi fyrir þeim dómstóli ættu fulltrúar Framsóknarflokksins að hafa í frammi svo sæmi- legan málflutning, að hann þyki prenthæfur í Tím- anum. Laus sliBa Bókavarðarstaðan við Bæjar- og héraðsbókasafnið á Akra- mesi er laus til umsóknar. Starfið veitist frá 1. sentember n.k, . að telia. Laun samkvæmt VIII. flokki launasamþykktar A.kra- ,, nesskaupstaðar. , Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, próf og fvrri . ,-etörf sendist bókasafnsst-jórn fyrir 1 iúií næstk. .. Nánari upplýsingar gefa undirritaður og bókafulltrúi ríkis- ins, Arnarhvoli. F. h. stjórnar Bæiar- og héraðsbókasafnsins á Akranesi, 23. apríl 1959. RAGNAlt JÓHANNESSON formaður. ÁRIÐ 1956 gerðu Rússar 5 ára áætlun fyrir þjóðarbú- skap sinn. En eins og kunnugt er, þá var hætt við þá áætlun þegar á árinu 1957, og þá boð- uð ný áætlun, sem tekur yfir 7 ár, þ.e. 1959—65. FISKAFLINN. í þeim tölum, sem hér fára á eftir, eru hvalveiðar og veið ar annarra sjávardýra inni- faldar í tölum um fiskveiðar. Árið 1958 varð fiskafli Rússa 2,9 millj. tonn, en hann á að verða 4,6 millj. tonn árið 1965, þ.e. aukast um 60%. Afl- ann á að auka með því að leita á ný fiskimið á úthafinu og í öðrum opnum höfum, og með því að nýta sem bezt tjarnir, stöðuvö^n. ár og stífluvötn. Þessi ráðgerða aukning er jafnmikil og orðið hefur 45 síðustu árin. Árlegur fiskafli Sovétríkjanna hefur verið sem hér segir: Arið 1913 — 1929 — 1933 — 1938 — 1950 — 1955 — 1958 1.018.000 956.000 1.303.000 1.560.000 1.700.000 2.700.000 2.900.000 tonn Af aflanum 1958 er 73— 74 % siávarafli, en hitt er veitt í ám, vötnum o.s.frv. En afiaankninsin á næstu 7 árum á aðallega að verða á siávar- aflanum, og á hann að vera kominn un í 8% af heildar- aflanum árið 1956. Til sam- anburðar má geta bess, að árið 1940 er sjávaraflinn talinn 66,5 % af heildaraflanum. Éinkum er talað um að auka veiðar í Kyrrahafi og Norður-Atlantshafi. í Suður- Atlantshafi á að stunda veiðar á sardínum. túnfiski og öðr- um verðmæt.um fiski. Yerða verksmiðjuskÍD send með veiðiskipunum og aflinn full- unninn að miklu leýti um borð í þeim. Svo skal og auka veiðarnar í innhöfum. ám og stöðuvötn- um, og auka klak í ám. SKIPAFLOTINN. Lítið er að finna í rússnesk- um heimiidnm um núverandi stærð fiskiskinnflo+a beirra, en víst er. að á árinu 1950— 1958 bættist v'ð tálsverf af stórum. v-ol ntbúnum skioum, verksmiðiuskinum. fi’vstitog- úrum o.s.frv.. onda iókst heild araflinn gífurlega. eins og að framan hefur vorið sagt. Á næstu 7 á1'um á fiöldi fiskiskinannq að aukast um 7%. en á sama t.íma á heild- arafli véla b»irra að aukast ura 7.2 %. Þeosi viðbót verður eingöngu stónskin. útbúin öll- um nýiustu tækium. Af einstöknm tegundum skioa er getið um bessi: Fiöldq sAórrq fnvstitogara skal sexfalda. fiölda togara af .með alstærð skal auka um 60% og fiskibátar skulu aukast um nærri 40% 0g bvggia skal verksmiðiutogara, niðursuðu- togara o.s.frv. ÚTBITNATUTR OG TÆKNI. Með hliðsjón af því, hve langt Rússar ætla að sækia á miðin. er gert ráð fvrir því í 7 ára áætluninni. að vfirgnæf andi meirihluti veiðiskioanna, vinnslukipanna og flutninga- Hannes á h o r n i n ★ Togaraskipstjórarnir og litlu togararnir. ★ Ummæli Sigurðar Guð- jónssonar. ★ Er ekki hægt að breyta samningnum um smíði þeirra? ★ Var ekki stuðst við álit sérfróðra manna? TVEIR mjög kunnir togara- skipstjórar ræddu fyrir nokkru hér í pistlum minum kaup hinna nýju, litlu togskipa, effa réttara sagt, sámningana um kaup þeirra. Báffir töldu þeir hina mestu fjarstæffu aff kaupa þessi skip ogr álitu þeir báffir aff þau væru, hvaff snérti fiskveiffar okk ar íslendinga meff togskipum, — spor aftur á bak, allt til daga togarans Leifs heppna. ANNAR. I»ESSARA skipstj óra, sá, sem hóf umræðurnar, var Sigurður Guðjónsson, sem lengj var með Skallagrím og síðar Hallveigu Fróðadóttúr og Ing- ólf Arnarson, áhugamaður mikill um sjávarútvegsmál. Ég verð að segja það, að framhjá áliti slíkra manna er ekki hægt að ganga. Eins og ég sagði áður, er og hinn skipstjórinn ekki síður kunnur. ÞETTA MÁL hefur vakið svo mikla athygli, að það hefur komið mér á óvart. Sjálfur þekki ég lítið til slíkra mála, og hafði ekki heyrt um það. En eftir að bréf skipstjóranna birt- ust, hafa fjölmargir menn kom- ið að máli við mig og fyrst og fremst sjómenn, bæði skips- stjórnarmenn og óbreyttir há- setar, og Ijúka þeir allir upp einum munni um það, að það sé alveg rétt sem skipstjórarn- ir halda fram. MÉR ER SAGT, að þeir menn, sem sótt. höfðu um þessi litlu togskip, eða hafa þegar fengið þau, sem til landsins eru komin, vilji fyrir alla muni afsala sér rétti til þeirra eða losna við þau. — Þetta er svo alvarlegt og at- hyglisvert mál, að menn hljóta að staldra við og draga af því sínar ályktanir. — Mér er sagt að Lúðvík Jósepsson, sem gegndi embætti sjávarútvegsmálaráð- herra hafi átt mestan þáttinn í því að semja um kaup þessum skipum. ÞAÐ er mjög ofarlega í fólki skipanna verði byggður með kælilestum og með nýtízku frystikerfum. Árið 1965 verða því 65% af lestatölu flotans með kæliútbúnaði. Vinnuafköstin skal auka með því að útbúa skipin nýj- ustu, sjálfvirku vélum til hreistrunar, flökunar, fryst- ingar og niðursuðu aflans. Einnig skal útbúa skipin nýj- um vélum til þess að leggja út og draga net, svo og til að hrista úr þeim fiskinn. Fiski- leitartæki skulu sett í skipin og „miðunarveiðar" auknar. Einnis' á að byggja af nýjum frystihúsum og fiskiðiuverum í landi, en megin áherzluna skal þó legeia á vinnslu afl- ans á skipsfjöl. NEWT.a og inn- FLUTNINGÚR. Framleiðsla matvæla úr fiskaflanum á að verða .340.- 000 tonn árið 1965 á móti 1,- 600.000 tonuum 1958. Sala á lifandi, ísuðtim, og frvstuni fiski og fiskflökum á að auk- ast um helming á næstu 7 árum. Ef bossi áætlun stenzt nú hjá Rússunum, er líklegt að menn spvrii, hvort innflutn- ingur þeirra muni ekki minnka. beaar fram líða stund ir. Árið 1957 fluttu beir inn 122.000 tonn of fiskafurðum og þar af +ænlega 70.000 tonn af saltsíld. ísland er stærsti innflvtiandinn, en innflutn- ingur frá Kína fer ört vax- andi. Einniú var flut.t inn nokkuð af fneðfiski frá Bret- landi árið 1958 oe er viðbúið að áframhald verði á bví. Skal hér að loknm birt tafla yfir innflutning Rússa á fryst um fiski os? flökum fvrir bau þriú síðustu ár. sem skýrslur hafa verið birtar um: IN-NFLUTTítr fRF.OFLSK- UR TIL RÚSSLANDS (í þúsundum tonna) —- Sjá töflu á 11. síðu — að vantreysta stjórnmálamönn- um í svona málum. Þeir hafa tilhneigingu til að beita auglýs- ingaglamri — og sjást þá ekki fyrir. En eru nokkrar líkur til að stjórnmálam'enn, sem fá völd í hendur um sinn, séu svo for- hertir, að þeir kalli ekki sér- fróða menn til ráða þegar um er að ræða að kaupa ný skip til l'andsins, stórvirkar vélar eða þess háttar? ÉG ER EKKI svo illgjarn að halda að þetta hafi ekki verið gert í þessu tilfelli. En ef það er rétt, sem þessir tveir togara- skipstjórar hafa sagt í bréfunum til mín, þá fara að renna á mann tvær grímur. Að minnsta kosti er nauðsynlegt að fá það upplýst, hvernig þessi mál standa nú. Hvað er búið að semja um kaup á mörgum svona skip- um? Hvað er búið að ráðstafa mörgum þeirra? Hvaða afstöðu hafa þeir til skipanna, sem hafa þegar fengið þau? QG LOKS: Hverjir voru hin- ir sérfróðu menn, sem Lúðvíg i Jósepsson kallaði til ráða? — Og ; hvernig var álit þeirra? — Það , nær ekki nokkurri átt að þegja I þunnu eyra við aðvörunum tog- aráskipstjóranna og sameigin- legu áliti allra þeirra mörgu manna, sem ég verð að telja sér- fróða og rætt hafa um þetta. — Er ekki unnt að breyta þeim samningi þegar í stað, sem gerð- ur var um smíði þessara skipa, og kaupa stærri togara í stað- inn — og þá færri? Er ekki nauð synlegt að bjarga því, sem bjarg |að verður? Hannes á horninu. 4} 28- aPríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.