Alþýðublaðið - 28.04.1959, Page 5

Alþýðublaðið - 28.04.1959, Page 5
 BYGGINGAFÉLAG ALÞÝÐU ' í Hafnarfirði er 25 ára í dag. Það var stofnað 28. apríl 1934. Það á nú 28 hús í Hafnarfirði með 106 íbúðum samtals, en eitt hús með 10 íbúð- um er í smíðum, verða því íbúðir félagsins ails 116 áður en langt líður. Sjö af hundraði Hafnfirð inga búa í verkamanna- bústöðum, og vegna bvgg ingar þeirra slapp Hafn- arfjörður við húsnæðis- vandræðin eftir styrjöld- ina. Frá stofnun féiagsins hafa formenn félagsins verið fjór- ir. Óskar .Tónsson var formað- Óskar Jónsson, fyrsti formaourinn. ur fyrstu 15 árin, Jóhann Þor- steinsson var formaður í fimm ár, Guðmundur Þor- láksson í 4 ár, en á síðastliðnu hausti var Kjartan Ólafsson kosinn formaður. Páll Sveins- son yfirkennari hefur átt sæti í stjórninni frá byrjun. Hann er því af eðlilegum á- stæðum allra manna kunnug- astur síarfsemi félagsins, og átti Alþýðublaðið tal við hann af þeim sökum í tilefni afmæl- isins. — Það er bezt að rekja for- sögu málsins fáeinum orðum, segir Páll. — Hér í Hafnar- firði mun ástandið aldrei hafa verið mjög slæmt í húsnæðis- málum, aldrei talað um okur, fáar íbúðir í niðurgröfnum kjöllurum. Um 1920 mun í- búatalan hafa verið 2340 og húsin í bænum 303, eða 7 manns í hverju húsi. Næsta áratug jókst íbúatalan u,m 1200. og hefði þá þurft að bypgja að jafnaði 15—20 í- búðir á ári. Þá fór að bera á húsnæðisvandræðum og farið var að ræða um byggingu verkamannabústaða. Málið mun hafa verið rætt fyrst í Verkamannafélaginu Hlíf, en eigi komst þó skriður á málið fyrr en Fulltrúaráð Alþýðu- flokksins tók það fyrir, en það var gert éftir áramótin 1934. Þriggja manna nefnd var kjörin. Skyldi hún kynna sér vilja manna til félagsstofnun- ar. Nefndin kynnti sér hús- næðismál og komst að raun um, að tekið var að sverfa að fólki í þessum efnum. Lagði hún til, að félag yrði stofnað. Fulltrúaráðið fól henni að hafa forgöngu í málinu. FÉLAGÍÐ STOFNAÐ. — Stofnfundur var hald- inn í Bæjarþingsalnum, hélt Páll áfram, — og flutti for- maður nefndarinnar, Óskar Jónsson, erindi um lögin um verkamannabústaði. Síðan lagði hann fram tillögu um félagsstofnun. Þrjátíu gerðust stofnendur. Fundurinn fól stjórninni að hefja fram- kvæmdir. En um þessar mund ir var krennan búin að lama atvinnulífið og örðugt var um útvegun lána, og erfiðleikar á innflutningi sökum gjaldeyr- isskorts. Það fyrsta, sem stjórnin gerði, var að útvega teikningar, og gerði þær húsa- meistari ríkisins félaginu að kostnaðarlausu. Þá var og skvggnzt um eftir byggingar- lóðum, leitað eftir kaupend- um o. fl. FYRSTU BYGG- INGAP.FR •' MKVÆMMR. — Hvernig tókst svo um lánsútvegun? — Samkvæmt lögunum um verkamannabústaði skyldi hver kaupstaður eiga bygg- ingarsjóð. Bæjarsjóður lagði til ákveðna upphæð og ríkis- sjóður jafnháa á móti. En lít- ið var bvggt fyrir það fé. Stjórn sjóðsins átti að útvega fé, en það var sannarlega ekki létt verk. Formaður sjóðs- stjórnar var þá Emil Jónsson, sem þá var bæjarstjóri. Hann Verkamannabústaðir — 2 .. tók málinu frá upphafi ágæta vel og honum tókst samsum- ars að útvega lán. — Og svo hófust fram- kvæmdir? : NÚVERANÐI stjórn Bygg- ; Z ingarfélags AlþýSu, Hafn-» ; arfirði. Frá vinstri: Gunn-: ■ laugur Guðmundsson, Páll: : Sveinsson, Kjartan Ólafs-; : son, form., Gísli Guðjóns- j ; son, Þórður Þórðarson. : — Já, það var árla morguns 15. sept., að hópur verka- manna mætti við Selvogsgötu og hófu vinnu, og um jólaleyt- ið voru fjögur hús risin af grunni. Hér varð höndin að vinna flest, vélar engar, steypa hrærð af palli og síðan dregin upp með handafli. Og bóndinn í Selvognum, sem geymt hafði hesta sína á túninu um haustið, varð undrandi, er hann kom í kaupstaðinn um vorið. Hann spurði hverjir byggðu svo veglega. Honum var tjáð að hús þessi væru verkamanna- Páll Sveinsson, fyrsti ritarinn, gjaldk. frá 1938. bústaðir. „Þetta kalla ég nú hallir“, svaraði bóndi. í maí. vorið 1935 bauð fé- lagsstjórn bæjarbúum að skoða íbúðirnar og um mán- aðamótin fluttu eigendur í 12 íbúðir. Mánuði síðar höfðu allar íbúðirnar verið teknar í notkun. Eín tveggja herbergja íbúð var seld Þöntunarfélagi Verkamannafélagsins Hlífar, (Frflmhald á lfl. síðu) í TILEFNI 25 ára afmælis Byggingarfélags alþýðu í Hafnarfirði, átti blaðið stutt viðtal við Óskar Jónsson, sem var formaður þess fyrstu 15 árin. Óskar sagði, að mjög miikil þörf hafi verið fyrir verka- mannabústaðina er félagið var stofnað. Útgerðin var takin að aukast og iðnaður mjög að vaxa og þar af leiðandi fjölg- aði fólkinu í bænum. Fannst okkur því, sagði Ösk ar Jónsson, brýn þörf fyrir þ\d að hafizt yrði handa um stofnun byggingarfélags, sam- kværnt lögum' una verka- mannabústaði, sem höfðu- ver- ið samþykkt á alÞingi nokkr- um árum áður. Félagið var stofnað í apríl 1934. Fyrsta verkefnið var að fá lán til þygginganna. Tókst Emií Jónssyni að útvega lán, þótt erfitt væri um slíkt á þeinoi árum, Fyrst var hafizt handa um að byggja 16 íbúðir við Sei- yogsgötu. Var áhugi mikill hjá mönnum til að reýna að fá sér íbúðir. Til dæmis, er frétt- ist um félagsstofnunina, barst skeyti frá sjómanni úti á sjó, sem bað um að fá að gerast félagi og fá eina af fýrstu í- búðunu'm. Og hann fékk líka íbúðina, Þau 15 ár sem ég var for- maður, voru fyrst byggðar 16 íbúðir við Seivogsgötu,- þar af ein sölubúð. Næsti áfangi, — nokkrum árum síðar, var 20 íbúðir yið Skúlaskeið ;og ,enn nokkru síðar 32 íbúðir við Skúlaskeið og Alfaskeið. Var Álfaskeiðið lagt í sambandi- við byggingu verkamannabú- staðanna. Síðan var hafizt handa um bvggingu 12 íbúða við Suðurgötu. OoO Forgöngumenn félagsins: settu sér það höfuðtakœaijí, að skilsemi væri í öllum vifib skiptum. Ég held að það hall tekizt frá uppihafi. Bæði hafa íbúðareigendur staðið í skiL um við félagið og það aftttr ávallt getað innt af höndum vaxtagreiðslur og ai'borganir af lánumi á réttum gjalddiaga .. til Byggingasjóðs verka» Verkamannabústaðir við Skúlaskeið { Hafnarfirði. Þóroddur Hrcinssou, fyrsti gjaldkerinn. manna, sem hefur verið sy<í> að segja eini lánardrottinni la'gsins. Hins vegar ’heiíMt Sparisjóður Hafnarfjarðar hlaupið undir bagga á nnleða® á byggingu húsannai hefur stí® ið, auk þess sem hann hefua' hjáipað mörgum einstaklin®- um við það að geta keypt sés* íbúðir í verkamannabústöðuitt.. um. Magnús heitinn Sigurðssftls, bankastjóri, var aMa jtíð f«r-» maður Byggingasjóðs verfca, rnanna frá stofnun ,og þar tiJ. hann lézt. Sýndi hann félagillil. ætíð sérstakan velvilja. Þegar Magnús féll frá, vatrS Jón Maríasson, bankastjórþ formaður sjóðsstjórnar. Sýnöíl hann félaginu einnig góðar. skilning. Vil ég sem sagfe þakfca þsssum tveim fyrrvtftf- andi formönnum sjóðsstjóína? innar og sjóðsstjórninni yfir- leitt, fyrir velvild 'alla tíð í garð Byggingarfélags alþyðn. Magnús heitinn bankastjóiit sagði eitt sinn við mig, a8 byggingafélögin útl um latfá. gætu tekið Byggingarfélag þýðu í Hafnarfirði sér íil iyrii? myndar í ýmsu- Miin 'h&xm einkumi hafa haft í huga - semi félagsins við sjóðinn. , Framhald á 10. sí®,m» ( AlþýSublaðið — 28. apríl 1959 _

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.