Alþýðublaðið - 28.04.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.04.1959, Blaðsíða 10
áki Jakobsson og Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraSs- dómslögmeim. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Húseigendur. önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f Símar 33712 og 32844. Minningarspjöld D. A. S. áást hjá Happdrætti DAS, Vest- ur.veri, sími 17757 — Veiðarfæra verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjóraannafélagi Beykjavíkux, afeni 11915 — Guðm. Andrés- oyai gullsmið, Laugavegi 50, «ími 13769. — í Hafnarfirði í Fósthúsinu, sími 50267. ligurður ðlason hæstaréttarlögmaður, og 3>orvaldu r LúÖvíksson héraðsdómslögmaður Anstnrstræti 14. Sími 1 55 35. Sandblástur Sandblástur og máimhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgasfm, SúSavogi 20. Sími 36177. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar B í lasalan Klapparstig 37. Sími 19032. Samúðarkorf Bíysavarnafélags íslands kaupa fisstir. Fást hjá slysavarnadeild- um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í slnaa 14897, Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Bílasalan Hafnarfirði. Höfum bíla við allra hæfi. Ef þér þurfið að kaupa bíl þá munið að þér gerið beztu kaupin í Hafnarfirði, Bílasalan Strandgötu 4 Sími 50-88-4 Keflvíkingar! Suðurnes j amenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vextl af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Katipfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. iVlálflutnings- skrifstofa Lúövík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Sími 17677. Húsamálun OG skreytingar Sími 34779 Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingólfsslræfi 9 og leigan Sími 19092 og 18966 Gerum við bilaða KRANA og klósett-kassa, VATNSVEITA REYKJAVÍKUR, símar 13134 og 35122 Húsnæðismiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. ITUGHJON Guðlaug Kristjánsdóttir. NÝLEGA urðu hjónin Ste- fán Gíslason og Guðlaug Kristjánsdóttir, Hlíðarvegi 22 í Kópavogi, fimmtug að aldri. Skammt var á milli þessara merkisafmæla þeirra, því að Stefán varð fimmtug- ur 1. þ. m., en Guðlaug 11. marz s. 1. Stefán er fæddur 1. apríl 1909 í Meðalnesi í Fellum í Norður-Múlasýslu. Foreldrar hans voru Gísli Sigfússon og kona hans, Bergljót Jónsdótt- ir, bæði dáin. Til Reykjavík- ur fluttist Stefán árið 1928 og lagði stund á húsasmíðar, eins og hann gerir enn. Hann kvæntist Guðlaugu Kristjáns- dóttur 16. desember 1934. Áttu þau fyrst heima í Reykja vík, en fluttust til Kópavogs árið 1941, og hafa búið þar síðan. Ekki hefur þeim hjón- urn orðið barna auðið, en þau tóku sér fósturdóttur, Helgu Jóshannsdóttur, sem nú er gift kona í Kópavogi, og heitir maður hennar Þorsteinn Svan ur Steingrímsson. Guðlaug er fædd 11. marz 1909 hér í Reykjavík. For- eldrar hennar voru Kristján Jóhannsson og kona hans, Ingibjörg Jónsdóttir, sem lát- in er fyrir rúmlega 3 árum. Sá, er þessar línur ritar, hefur haft mjög ánægjuleg kynni af þessum hjónum um margra ára skeið. Þau eru ó- venjulega samvalin um allar góðar borgaralegar dyggðir, enda vinsæl af öllum, er kynnast þeim. Bæði hafa mik inn áhuga á andlegum mál- um og raunar öllu, er horfa má mannkyni til heilla. Guð- laug hefur í nokkur ár (síð- an 1950) staðið fyrir Guð- spekifélagsskap í Kópavogi (stúkunni ,,Fjólu“), og gert það með hinni hljóðu og hóg- væru mildi, sem henni er svo eiginleg; hefur maður henn- ar stutt hana vel í því starfi. Bæði eru þau hjón gædd list- rænum hæfileikum. Það er gaman að heimsækja þau í litla húsinu þeirra við Hlíð- arveg í Kópavogi. Þar er hús- rúm að vísu ekki mikið, en hjartarúm nóg, og friðsæll þokki hvílir þar yfir öllu. Bæði eru hjónin gamansöm, og þó að þau hafi sínar á- kveðnu skoðanir á mönnum og málefnum, eru þau algjör- lega laus við alla andlega köll un, sem venjulega kemur frarn í stirðnaðri hugsun og ströngum dómum um náung- ann, orð hans og gjörðir. Þau eru góðir fulltrúar þess mann vals, sem íslenzka þjóðin hef- ur góðu heilli alltaf átt með- al þeirra, sem hafa hljótt um sig og hirða lítt um tignar- sæti eða áberandi aðstöðu á opinberum vettvangi. — Þar Stefán Gíslason. er allt af alúð gert og ósvikið. Það væri smekkleysi, þeg- ar um þessi yfirlætislausu hjón er að ræða, að hlaða á þau hrósi, er kenna mætti við oflof, en ég leyfi mér þó að segja, að fáum hef ég kynnst, er mér hefur þótt ánægju- legra að vera samferða á veg- um samieiginlegra áhugamála, og munu fleiri hafa þá sögu að segja. Óska ég svo Guðlaugu og Stefáni allra heilla, er þau þokast nú upp á 6. áratuginn og þakka þeim fyrir samstarf og samfylgd, sem bæði hefur horft til nokkurs þroska og verið skemmtiganga um leið. Gretar Fells. Þelia kalla ég Framhaíd af 5. síðu. og innréttaði það verzlun þar. Má segja, að þar hafi staðið vagga Kaupfélags Hafnar- fjarðar. Eigendur íbúðanna skiotust þannig eftir atvinpustéttum: 7 sjómenn, 5 verkamenn, 3 iðnaðarmenn. Alls munu hafa búið 80 manns í húsunum! St.iórn félagsins hafði á hendi allar framkvæmdir. Mæddi mest á formanninum og Þóroddi Hreinssyni, sem hafði verkstiórn á hendi. Á eitt atriðí skal drepið hér, heldur Páll áfram, ■—- sem sýnir dugnað og útsjónarsemi formanns um framkvæmda- stjórn. Þegar sement var kevnt til bvggingarinnar var leitað tilboða. Lægsta tilboði var tekið, og vann seljandi til að senda skip með það hingað til Hafnarfjarðar beint frá út- löndum. MÖRG hiis rf.ist VÍÐA UM BÆINN. — Hvenær var svo farið af stað aftur? — Nú varð nokkurt hlé vegna fjárhagsörðugleika af völdum kreppunnar, segir Páll. Margir spurðust fyrir um íbúðir en lánsfjárskortur- inn hamlaði framkvæmdum. Árið 1940 voru byggð 3 hús við Skúlaskeið og síðan var haldið áfram við sömu götu, þegar á eftir Álfaskeið, Suð- urgötu, Hringbraut, Hóla- braut og nú síðast við Öldu- götu. þar sam 10 íbúðir eru að rísa. „HVAÐA NVRÍKU MENN BYGG.TA HÉR?“ — Það er áberandi, að verkamannabústaðir í Hafn- arfirði standa á fögrum stöð- um. — Já, bæjarstjórn Hafnar- fjarðar hefur frá öndverðu |_(0 28. apríl 1959 — Alþýðublaðið I‘!lp mm sýnt félaginu hinn bezta skilning. Hús þess setja sinn svip á byggðina. Minnisstæð eru ummæli þjóðkunns manns sem var á ferð um Hafnar- fjörð með kunningja sínum. Þá var verið að byggja bús- in við Skúlaskeið fyrir ofan skrúðgarðinn Hellisgerði. Hann spurði; „Hvaða nýríku menn byggja hér?“ Og undr- andi varð hann, er honum var tjáð, að þarna væru verka- menn og sjómenn að byggja. Bæjarstjórn hefur og létt und ir með ýmsum, sem voru að reyna með tilstvrk félagsins að 'koma sér upp þaki yfir höf- uðið. —- Hjálp fyrir Framhald af 5. síðu. Páll Sveinsson, yfirkennari hefur frá uppihafi annast alla innlheimtu á aíborgunum af íbúðunum. HefUr hann í sínu starfi stuðlað að góðum fjár- reiðum hjá félaginu alla tíð. Öll starfsemi stjórnar bygg- ingarfélagsins hefur frá upp- hafi verið að miestu þegnskap- arvinna og kostnaður við r©kst ur þess ekki íþyngit sérstak- lega eigendum' íbúanna, enda rekstrankostnaður sáralítiil við innheimtu og bókhald, sem nú er orðið ali umfangsmikið starf. Ég vi.l segja, að verkamanna bústaðirnir, sérstaklega við Skúlaskeið og Álfaskeið, 'hafi sett svip á bæinn. Tel ég, að það form sem Byggingarfélag slþýðu hafi á sínum bygging- urn, 4 íbúðir í hverju húsí, hafi gefið góða raun. Tveim' ár urn eftir að Byggingarfélagið var stofnað, átti ég þess kost að sjá verkam;a.nnabústaði i Danmörku, tveim bæjum i Þýzkalandi, í Bergen, í Stokk- 'hólmi Oo' í Mos.kva, Aðeins £ SvíÞjóð tóku þeir okkar hafn- firz.ku verkamannaibústöðunj! fram. Árið 1936 dvaldi ég um miánaðartím'a á ihóteli í Moskva. Fyrir ferðaimenm voru ferðir innifaldar í hótel— gjaldinu til þess að fara um borgina og skoða söfn og m.erka staði. Var sá háttur hs.fður þar á, að við skrifuð um. niður daglega á blað þá staði í borginni sem við vild um fá að sjá. iSkrifaði ég á ósikalistann, að ég vildi fá að sjá verksmanna bústaði. Var það ekki tekið til greinia. En er ég hafði sett það á minn óskalista þrisvar í röð, va.r það loks leyft. Var farið með mig og nokkra fleiri til að skoða ný byggða verkamannabústaði utarlega í borginnj, Ekki feng um við að skoða búsin a'ð inn s.n, heldur einungis að horfa á hau að utan Ég stalst bó til þess að kíkja inn í anddyri eins af húsunuim —• Það sem ég sá, nægði til þess, a.ð ég hefði ekki viljað skinta á lokkar ihafnfirzkti verkamia.nn'abústöðum og þeim! sem' ég hafði orðið að stelast til að 'kiikja inn í. Það er mín ósk nú, að Bygg- ingarfélag a.llbýðu v.erði fraim- vesis snar báttur í bygginga- miálum Hafnfirðinga, og það verði til að hjálna efnalftlo fólki til þess að eignast fbúð- ir, eins os félasið hefur jafnans revn.t síðastliðin 25 ár. Að lokum sendi ég þakkir og kveð.iur tiil' fyrnverandi sam starfsmianna miinnia. í stjórn- inni, svo og félagsmönnum yf- irleitt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.