Alþýðublaðið - 28.04.1959, Síða 12

Alþýðublaðið - 28.04.1959, Síða 12
$»«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Nýju fötin lög- Varðstjórar lögreglmjmar eru komnii' í nýja einkennisbún- inga. — Myndin er tekin á iröppum lögreglustöðvarinn- ar í gærdag og er af Guð- mrandi JónssyHi. Alþýðublað inu finnst ástæða til að óska j; lögreglunni til hamingju. £• I»að hlýtur að vera allt ann- ;» að líf að bera svona mann- |S eskjulegan búning. Lögreglu ijj Jijónar Reykjavíkur munu !■ allir klæðast honsjmi 17. júní. \m . v .... [9 i'i a * > % ■■■■■■■■■ a ■ i a « ■ e ■ ■ ■ « ■■■■■■■■ dauðaslyss . HÆSTIRÉTTUR fe.cfur fcreð- ið uipp dóm í máli vegna dauða- e%bs £ Vestmannaeyjum 27. júlí i957. Ákæruvaldið liöfðaði mál gegh. bifreiðarstjóra, sem tal- tom var hafa sýnt ©nóga að- Framhald á 2. síðu. 40. árg. — Þriðjudagur 28. apríl 1959 — 93, tbl, Framsófcn líkir kjörd inu við ofbeldið í Tíbef! Félagið Filiiamionía hyggsf sfofna 10 manna söngsvei! STOFNAÐ hefur ■wrið I f&eykjavík félag til' ©flingai’ tósilistarstarfsemi £ lamdinu. Kyggst jiað einkum beita 'sér íyrir flutningi stórra kórverka. IFelagið hlaut nafnið Fílharm- úaía. Mun það stofna samkór eSá söngsveit, a- m. k. 7§ karla kvenna, og ráða hetrni aðal- Rtjérnanda. Hefur félagsstjómin. farið ■#ess á leit við Róbert Ábrabam Ottósson, að !hann takist þetta Btaxf á hendur og hefur hann órðið við þeim tilmælum. Mun •d^tann þjálfa söngsveitinia óg vera ráðunautur félagsstjórnar- vfnnar um starfsemina. Félagið mun leita eftir nánu «®9#n.starfi við Sinfómuhljóm- cweit íslands, Tónlistarskóíann í '■ Reykjavík, Ríkisiútvarpið óg "■ffna aðila, er að tónlistarmál- -Ííha vínna. Það mun ieitast við .«© yeita' söngfélögunum seana *4ea!fe starfsskilyrði, m. 'a. meö ;þctl.að. afia beim songkermslu, fiftir því sem við vefður komið þurfa þykir. • eúáa vefður við guðfræðideild laust til umsóknar. AUGLÝST hefur verið' laust tíi umsóknar prófessorsembætti *rfö guðfræðideild Háskóla ís- *|ands.'Laun samkvæmt lögum. UiBisóknarfrestur til 15. maí nk. Umsækjendur um emfoættið fife'Iu láta fylgja umsókn sinni ýtariega skýrslu um vísinda- • B'törtf þau, er þeir hafa unnið, rit eæníðar og rannsóknir, svo og -ttiámsferil sinn og störf Með timsókninni skulu send elntök ,áf vísindalegum riturn og rit- •^terðum umsækjandia, prentuð- titn-og óprentuðum. ólaunað. Einnig mun félagið haldi uppi öðru fræðslu- og fé- lagsstarfi, er Mklegt sé til að styrkja starfsemi söngsveitar- innar og gera þátttakendum starfið sem ánægjulegast. Annars er gert ráð fyrir, að starfinu verði hagað á sem lík- astan Kátt og hjá hliðstæðum söngsveitum erlendis, er flytja að staðaldri meistaraiverk kór- bókmenntanna. Félagið auglýsir eftir söng- fólki annars staðar í blaðinu í dag. Ff'amhald á 2. síðu. PANAMA, 27. apríl (NTB— REUTER). Ríkisstjórnin í Pan- ama gaf út tilkynningu í dag, þar sem upplýst er að af þeim 35 mönnum, sem gengu á land í Panama £ fyrradag (með þeim var hjúkrunarkona) hafi allir nema einn verið kúbanskir rík- isborgarar. Þrír herinenn inn- résarhersins, sem handteknir Voru. um helgina, hafa viður- kennt að Roberto Arias, eigin- maður hinnar margumtöluðu Margot Fonteyn, standi á bak við uppreisnartilraunina. Sendi herra Panama í London hefur Framhald á 2. síðu. ÞRH)JA UMRÆÐA kjör- dæmamálsins í neðrj deild stóð yfir í gærdag og var ætl- unin að ljúka henni í gær- kvöldi eða nótt. Annari um- ræðu lauk á laugardagskvöld eftir tveggja daga umræður. Hafa framsóknarmenn haldið uppi miklum ræðuhöldum, sumir talað samtals 3—4 klukkustundir, en allir flutt a.m.k. eina ræðu um málið. Sumir hafa rætt málefnalega og ítarlega um frumvarpið, en aðrir flutt ræður svo stórorð- ar og gífuryrtar, að Tírninn hefur séð sig neyddan til að hreinsa það versta úr þeim, áður en hann birti þær. Svo er um ræðu Eiríks Þorsteins- sonar, sem Tíminn birti á sunnudag. Svo langt hafa framsóknar- menn gengið, að jafnvel ró- legustu menn eins og Ágúst Þorvaldsson og Skúli Guð- mundsson hafa líkt kjördæma málinu við ofbeldi kommún- ista í Tíbet og Eystrasalts- löndunum eða valdatöku naz- ista í Þýzkalandi. Túlka þeir málið svo, að flokkarnir þrír, sem að þvi standa, ætli sér að afnema kjördæmin, afnema sýslurnar, gera landið að einin kjördæmi og leggja niðnr fjár festingu utan Reykjavíkur. Umræðurnar hafa einkennzfc af því, að framsóknarmenn. liafa talað tímum saman, en fáir þingmenn enzt til að hlusta á þá, endá um að ræða stöðugar endurtekningar f. málflutningi þeirra. Nokkrir stuðningsmenn frumvarpsins hafa andmælt þeim og hrakið lið fyrir lið mótbárur þeirra. Búast má við, að neðri deild afgreiði málið með atkvæða- greiðslu í dag, og á það þá efri deildina eftir. 1. | FULLTRÚARÁÐ Alþýðu-f | flokksins í Reykjavík gengst § 1 fyrir kaffisölu 1. maí í Iðnó. | | Ágætar veitingar verða á | | boðstólum. — Skorað er á | | flokksfólk sérstaklega að | | koma og drekka þar síðdeg- | | iskaffi. Fólk sem vildl styðja | | þessa kaffisölu gefi sig fram | | í síma 1 52 16 eða 1 39 89. | TllHIIIIHHIIIIIIIHIIIHIIHIIItHIIIIIHlHIIIIHIIIIIHIUIIIIIlÍB n lífið ugpndi Það væri of sterkt að orði kveðið að segja að áhöfnin á Lord Montgomery hafi ver ið hrædd um líf sitt, þegar togarinn var kominn að hryggju í Vestmapnaeyjum. En hún var vör um sig. Sjó- menniniir héldu sig um borð frain eftir degi, en þá fóru þeir hugrökkustu að mjaka sér nær fslandsgrund. Þá lá Lord Montgoméry utan á Kötlunni. Fyrst fóru Bret- arnir upp í Kötlu, tóku sér stöðu við þann borðstokkinn, sem nær var togaranum, og fengu sér smók. Svo héldu þeir aftur um borð í „Lord- inn“. Næst komust þeir yfir að hinum borðstokknum á Kötlunni, fengu sér enn smók og athuguðu ástand og horfur. Svo héldu þeir enn upp £ „Lórdinn“. Og það var ékki fyrr en í þriðju atrennu, sem þeir komust alla leið upp á bryggjuna, þar sem ljósmyndari Alþýðublaðsins beið þeirija. ♦ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ frumsýn. Ly gamanleikinn „Tengdasonuf óskast“, eftir skozka leikrita- skáldið William Douglas Horne, annað kvöld. Þetta er Iéttur og skemmtilegur gamanleikur, er fjallar um það vandamál, þeg- ar yfirstéttarhjón eru að velja dóttur sinni heppilegan maka og kynna henni sairfkvæmislíE stórborgar. Margt broslegt kem ur fyrir, en allt f«r þó vei að lokum. 'Höfundúr leiksins, William Oouglas Home, er slcozkur a® ett og er talinn eitt efnilegasta leikritaská'ld meðal yngri kyn- slóðarinnar í heimalandá sínu. Hann hefur skrifað 12 leikrit og hafa mörg þeirra hlotið miklar vinsældir, * Þekktust þeirra munu vera „Now Barabbas“, fyrst leikið 1947, og „The Ghil- tern Hundreds“, þar sem hann lék sjálfur eitt aðalihlutverkið í London 1947. Þessi lelkrit gerðu höfundinn frægan. Af síðari leikritum hans er „The Reluctant Defoutante", sem hlotið (hefur nafnið „Tengdasonur óskast" í ís- lenzkri Þýðingu, langiþekktast, en það er skrifað 1954 og varð strax ákaflega vinsælt í Lond- Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.