Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 3
Smurstöðvar vorar eru búnar full- komnustu tækjum til .smurningar á bifreiðum og þér getið treyst því, að þar fáið þér vandaða smurningu á öllum mikilvægústu hlutum bif- reiðarinnar. Munið : Þér hafið aukna ánægju af bifreið- inni_ ef þér haldið henni vel við. Látið því smyrja hana að stað- aldri á SHELL-stöðvunum við Reykjanes- og Suðurlandsbraut. Þúsundir flóítamanna frá Tíbef komnar fil Indlands Kínverjar nota orðfæri kaída stríðs- ins án tillits til sannleikans, - Nehru. iNÝJU DELHI, 27. apríl. — Þúsundir flóttamanna frá Tíbet Iiafa komið til Indlands og feng ið hæli sem pólitískir flótta- Fólksfjölpn of ör í Ásfralíu ÁSTRALÍUMENN hafa nú auknar áhyggjur varðandi hina miklu fólksfjölgun í landinu og telja að hún muni leiða til at- vinnuleysis á næstunni ef ekk- ert verður að gert. íbúum álf- unnar fjölgar um 100.000 manns á ári og til að útvega öllum þessum fjölda atvinnu verður framleiðslan að aukast allmiklu meira en gerzt hefur undanfarin ár. Góð íbúðakaup í Hafnarfirði TIL SQLU M. A.: 3ja herb. h«íðir í nýlegum steinhúsum við Holtsgötu, Hringbraut og Skerseyrarveg. Verð frá kr. 235 þús. útb. frá kr. 100 þús, eftirstöðvar allt til 10 ára. 4ra herb. sem ný og vönduð efri hæð við Grænukinn. — Verð um kr. 300 þús. útb. kr. 100 til 150 þús. ÁRNI GUNNLAUGSSON hdl. Austurgötu 16, Hafnarfirði. Sími 50764, frá kl. 10—12 og 5—7. menn, sa-gði Nehru forsætisráð- herra á Þingi í dag. Hann kvaðst einnig hafa tjáð stjórn Kína, að hann harmaði mjög stefnu kínverskra kommúnista í Tíbet. Hann bætti því við, að hann væri mjög leiður yfir tón- inum í umtali kínverskra kom- múnista í sambandi við atburð- ina í Tíbet. „Þeir hafa notað orðfæri kalda stríðsins án tillits til sannleikans eða þess, hvað við á,“ sagði hann. Enn fremur skýrði Nehru þinginu frá fundi sínum með Dslai Lama í Mussoorie sl. föstudag. Kvaðst hann hafa sannfærzt um, að Dalai Lam.a hefði komið tií Indlands af fús- um> oa. frjálsum vilja. Nehru kvað uppreisnina í Tí- bet vera mjög útbreidda og stafa „af sterkri þjóðernis- kennd, er haft hefði áhrif ekki aðeins meðal liinna hæfr® settu heldur einnig meðal annarra stétta í þjóðfélaginu“. Þá kvaðst hann hafa mdnnt kínversku stjórnina á, að með- al hinna fimm meginreglna fyr ir friðsamlegri samþúð væri að finna regluna um gagnkvæma virðingu, sem „stefnt væri í voða með tilhæfulausum ásö’k- unum,“ sagði hann. Aihugasemd. Vegna fregnar hér í blaðinu sl. miðvikudag um afla Vest- mannaeyjalbáta óskar Páll Þor- björnsson, fréttaritari blaðsins, að taka fram að fréttin sé ekki höfð eftir honum. Jón Leifs Framhald af 12. uði> bæri til að nota íslenzk þjóðlög tþ þess að semja nýja tónlist. Hefði Jón alla tdð unnið að því, en Einar Benediktsson hefði eftir þetta ort kvæðið Lang- spilið, þar sem hann segir: „Og framitíð á íslands fornhelga gígjan. . .. Með nýsköpun ei- lífri í norrænu máli. ...“ í upplhafi tónleikanna les Þorsteinn Ö. Stepihensen brot úr þessu kvæði. Efnisskráin er annars þann- ig: Minni í'slands, hljómsveit- arforleikur op. 9, Grettir og Glámur, 4. þáttur úr Sögu- hljómkviðunni op. 26, Rímna- danslög nr. 3 og 4 op. 11, Mimo- drama og sorgargöugulag úr tónleiknum op. 6 við Galdra- Loft Jóihanns Sigurjónssonar og Joks kantatan, Þjóðlwöt. Þeir, sem auk fyrrgreindra að- ila stóðu fyrir þessum hljóm- leikum, var þriggja manna nefnd kosin af Tónskáldafélag- inu. Néfnd þessa skipa: Skúli Halldórsson, Páll ísólfsson og Sigurður Þórðarson. Tónlistar- félagið mun hafa í hyggju að halda tónleika í haust helgaða verkum Jóns Leifs. Jón L'eifs kvaðst 'hafa samið 46 verk. Meðal þeirra er ein sinfónía og tvær óratóríur við Eddutexta (S'köpun heimsins og Líf guðanna), en í smíðum eru tvær í sama tón (Ragnarök og Endurreisn). Öll þau verk, sem flutt eru á þessum tónleik- um, eru með fyrri verkum höf- undar, það yngsta nærri tutt- ugu ára. Hin nýrri verk er ekki unnt að flytja við þær aðstæð- ur og með þeirri hljómsveit, sem hér er. Um tónsmíðar sín- ar sagði Jón Leifs, að það væri ekki að undra, þótt Það tæki sinn tímia fyrir fólk að skilja, þegar Það hefði gleymt upp- runa sínum', en þó væri alþýð- an, sem ekkert vissi, bezti dóm arinn, en sérfræðingarnir dr.æpu alla músík. Couve de Murville lýsir andstöðu frönsku stjórnarinnar við tillögur Rússa um Berlin. PARIS, 28. apríl, (NTB-REUT- ER). Couve de Murville, utan- ríkisráðherra Frakka, lýsti því yfir í dag, að áætlanir Rússa um framtíð Berlínar muröu útdeila Berlínarbúum lífi, er komið væri undir vilja annarra, á meðan þeir biðu þess að verða gleyptir af hinu austur-þýzka ríki. I ræðu á þingi sagði ráð- herrann, að vesturveldin gætu ekki fallizt á rússnesku áætlun- ina, en sovétstjórnin hótaði með því að hrinda í fram- kvæmd þeim hluta áætlunar- innar, sem hún gæti ráðið ein, þ.e.a.s. undirskrift friðarsamn ings við Austur-Þýzkaland. Ráðherrann kvað frönsku stjórnina lítt hrifna af þeirri hugmynd, sem þegar í nóvem- ber s.l. hefði komið fram í Moskvu, að láta Sameinuðu þjóðirnar taka til höndum í Vestur-Berlín. „Við erum einn- ig mjög lítið hrifnir af hug- myndinni um takmarkaða af- vopnun í Mið-Evrópu, þar eð við skiljum eiginlega ekki hvaða tilgangi slíkt fyrirkomu- lag á að þjóna. Á tímum lang- d.rægra flugskeyta og lang- fleygra sprengjuflugvéla virð- ast hugmyndir um hernaðar- legt tómarúm dálítið barnaleg- ar.“ „í þeim heimi, sem við lifum í, er friðurinn ekki kominn und ir árekstrum, er verða kunna á landamærum“, sagði ráðþgrr- ann. Þrjú grundvallarsjónar- mið eru studd af frönsku stjórn inni ,nefnilega: 1) enginn ein- hliða samdráttur í vörnum vest urveldanna, 2) viðhald banda- rískra herja í Evrópu, 3) hern- aðarlega veikt Þýzkaland er of mikil freisting fyrir hugsan- legan árásaraðila, sagði Mur- ville. Nýja Kína ífrekar enn, að Dalai Lama sé beitfur þvingunum Út og inn BO« Framliald af 1. síðu. ominn nógu snemma heim aft- r. Aðrir fangar hafa notað svip Sa aðferð og þessi, en yfirleitt kki gætt sín eins vel. Eitt sinn )r einn t.d. út um nótt og fékk =r brennivínsflösku. Er hann afði skemmt sér um stund, néri hann aftur í klefa sinn. 'ann fangavörður hann þar í óli sínu um morguninn dauða rukkinn. NYJU DEHLI, 28. apríl, (NTB- REUTER). Kínverska „alþýðu- lýðveldið“ hefur formlega mót- mælt við Indlandsstjórn vegna þess, að þátttakendur í mót- mælafundi í Bombay í s.l. viku köstuðu ofþroskuðum tómötum í mynd af Mao Tse-Tung, for- seta Kína. Skrifleg mótmæli voru afhent í indverska utan- ríkisráðuneytinu á mánudag, sögðu góðar heimildir í Nýju Dehly í dag. Atburðurinn í Bomby gerð- ist, er um 100 manns söfnuðust saman til mótmæla úti fyrir kínversku ræðismannsskrifstof unni í borginni vegna stefnu kínverskra kommúnista í Tíbet. í gær harmaði Nehru, forsæt- isráðherra, atburð þenna, sem hann kvað vera verk hóps „ó- ábyrgra manna“. Fréttastofan Nýja Kííia til- kynnti í dag, að Pekingblöðin hafi birt skjöl, er eiga að sýna, að Dalai Lama sé beittur þving unum af tíbetönskum uppreisn armönnum. Halda blöðin því fram, að skjölin og nokkur trún aðarskeyti, er fundizt hafi í að- alstöðvum uppreisnarmanna, sanni einnig, að uppreisnar- menn standi í sambandi við indverska „útþenslustefnu- menn“ og indverska afturhalds hreyfingu í indverska landa- mærabænum Kalimpong. Norskur stórþingsmaður vill stækkiin AF fréttum í norskum blöð- um má sjá, að stórþingsmaður- inn Reidar Carlsen telur að Norðmenn verði innan tíðar að færa út fiskveiðilögsögu sína, til að koma í veg fyrir veiðar erlendra togara og einnig vegna þess, að stöðugt þarf að útvega fleiri mönnu matvinnu. Álítur Carlsen, að hægt sé að stórauka atvinnu með auknum fiskiðn- aði. Carlsen segir, að auðæfi hafs ins gefi nýja og mdkla mögu- leika, en fsera þurfi framleiðsl- una frá saltfisk- og skreiðar- verkun yfir í verkun fiskiflaka og annars skjótunnins matar úr fiski. Frystihús okkar mega ekki standa ónotuð, á rneðan erlend- ir togarar skrapa fiskimið okk- ar, segir Carlsen. Hráefnin til fiskiiðnaðarins verðum við m. a. að tryggja með því að færa út fiskveiðilögsöguna. WALTER KLIEN hélt aðra píanótónleika sína í Þjóðleik- húsinu í gærkvöldi og voru þeir ekki síður ánægj ulegir en hinír fyrri. Fer ekki á milli mála, að Klien er með beztu1 píanóleiik- urum, sem hér hafa heyrzt og á vafalaust eftir að ná mjög langt í list sinni. Fyrsta verkið á efnisskránni var Ghaeonne eftir Hándel, vel leikin í heild, þótt smáimistaka gætti í fyrstu. Síðan kom són- ata í C-dúr, KV. 330 eftir Moz- art, feikilega vel leikin og móz- örsk. Þá lék Klien Apassionöt- una eftir Beethoven. Hann' er afburða góður Beethovenleik- ari, eins og við höfðu heyrt á fyrri tónleikunum, og flutti hann þetta verk með miklum brilliance o g krafti. Vegna rúmleysis í blaðinu varð ég að fara um' hlé til að skrifa þetta, en 'heyrði seinni hlutann í útvarpinu á meðan ég var að skrifa, og virðist Klien ekki síðri í nútímaverkumt Að lokum ber að þakka Walter Klien fyrir komuna og harma, að tónleikarnir skyldu ekki báð ir haldnir fyrir fullu húsi. G. G. Alþýðublaðið — 29. apríl 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.