Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 5
Áfmælishóf SUJ í Lido MYDIN sýnir hinn nýja og1 glæsilega sal samkomu- hússins Lido. Hinn 6. maí n. k. nlinnizt SambaitcJ % ungra jafnaSarmanna 30 g ára afmælis síns með saná- % komu þar, sem vel verður g til vandað. Ungir jafnaðar- % menn í Reykjavík, og aílt }§■ alþýðuflokksfólk, eru ein- Sj dregið hvattir tij að fjöl- menna í hófið og nálgast S miða' sína í skrifstofúna í Alþýðuhúsinu hið fyrsta. S> N- ÍYASALAND og Ródesía hafa mjög verið á dagskrá undanfarnar vikur. Spennan milli hvítra manna og svartra þar hefur brotizt út í óeirð- um og ofsóknum. Minnihluti hvítra landnema á þessum slóðum heldur fast í forrétt- indi sín, en innfæddir krefj- ast aukinna réttinda og sjálf- stæðis. Einn maður hefur öðr um fremur komið við þessa SÖgu, S'ir Roy Welensky, for- sætisráðherra Mið-Afríku- sambandsins (Norður- og Suð- ur Ródesíu og Nyasalands). Sir Roy er vantreyst af mörgum innfæddum, en þó ségir hann, að menn eigi að dæma eftir afrekum sínum, en ekki litarhætti. Pólitískir andstæðingar hans í hópi landnemanna saka hann um að hraða um of ráðstöfunum í þá átt að jafna kjör inn- fæddra, einkum varðandi menntun og stjórnmálaáhrif. Sir Roy er formaður Sam- bandslýðveldisflokksins, en segist sjálfur vera sósíalist- íslcur íhaldsmaður. * Sir Roy hefur lifað tilbreyt- ingasömu lífi, Faðir hans var rússnesk-pólskur gyðingur frá Vilna, sem skar af sér fingurinn, er hann átti að fara til herþjónustu. Fjöl- skyldan fluttist síðar til Bandaríkjanna og gerðist fað- irinn efnaS.ur 'loðVöru- kaupmaður í Mið-Vesturríkj- unum, en fór til Kimberley í Suður-Afríku, þegar fréttist um gimsteinafundina þar. Hann kom að vísu of seint til þess að finna neina gimsteina en hann græddi vel á strúts- fjaðrasölu og fluttist síðar til Ródesíu í leit að gulli. Móðir Sir Roy var afríkönsk. Sir Roy strauk úr skóla 14 ára að aldri og flæktist um alla Afríku og vann hvað sem fyr- ir kom. Loks gerðist hann at- vinnuhnefaleikári og síðast járnbrautarstarfsmaður. Stóð hann fyrir stofnun hagsmuna félaga járnbrautaverkamanna og 1938 varð hann fulltrúi á löggjafarþingi Norður-Ród- esíu. Hann vakti athygii leið- andi manna og 1953 var hann aðlaður. 1956 varð hann for- sætisráðherra- Mið-Afríku- sambandsins. ^liíðfiimtiHiKiiiiiiiiiitniiiiiiiiHiiiiiiiimiiiiimiiminiiiiiimiiiiriinmimiiiiii...mmmmmmmmnmmnn.................... g 5 SAUMAKLÚBBAR eru til margs nytsamlegar samkomur að flestra dómi! Auk þess, sem í slíkum samkvæmum er oft drjúgan fróðleik að fá, má ekki gleyma kökunum, sem næstum sliga borðin hjá „kökumömmunum“. Hér er Ryðfrítt stál- net í geimför BYGGINGAREFNI í fiug- skeyti nútímans þurfa að vera léttari, sterkari og þola meiri hita en þau efni, sem áður hafa þekkzt. Þessa eig- inleika þurfa efni þau einnig að hafa, sem notuð verða í geimför framtíðarinnar. Eitt af þeim nýju bygging- arefnum, sem fundið htjfur verið upp og uppfyllir að miklu leyti þessi skilyrði, er ryðfrítt s'álnet. Efni þetta var fyrst framleitt hjá banda- ríska fyrirtækinu Avco-Cros- ley. Hefur það m. a. verið not- að í eldflaugar, flugvélar og (Það segir í uppskrif-tinni, | fiugskeyti og reynzt þola að stinga eigi eldspýtu í |. einkar vel hinn geysilega hverja pönnuköku og að öll- = hita, sem mvndast, þegar flog um líkindum kveikja í þannig | ið er hraðar en hljóðið. Ann- að lifi í romminu, en þau fín- = ar hostur tækja úr þessu bygg heit mistókust í saumaklúbbn- | um og skal því engu spá né | nokkrum ráðið til slíkra til- | tækja.) | ☆ I ingarefni er sá, að þau hafa sama styrkleika ög hreint stál, enda þótt þungi þeirra sé aðeins einn tíundi hluti af þyngd þess. ORÐ hafði Helgi Pjeturss á því stundum, að íslending- ar, beittu ekki sem skyldi greindinni gagnvart sér eða verki sínu. Því miður hafði hann í því alltof rétt fyrir sér, og sést það til dæmis á því, að við háskólann hér er kennd útlend vanfræði um eðli drauma en um hina nýölsku sannfræði í þeim efnum alveg óhirt . látið.. En í stað þessa „ég fell í auðmýkt flatur fram“-hugsunarháttar gagn- vart útlendum áhrifum, ein- ungis af því að þau eru út- lend, þarf hér með tilstyrk þess sem íslenzkt er og betra að koma andleg reisn og sjálf- stæði. Hætf er þá við, að án hjálpar útlendinga átti ís- lendingar sig seint á ágæti ís- lenzkrar heimspeki, og að við- urkenning á henni þurfi því fyrst að berast hingað frá öðr- um löndum — eða vitneskja um að þar hafi sömu eða svip- aðar kenningar komið fram. Og' nú vill svo til að hingað hefur borizt frétt um, að erfða fræðingur nokkur brezkur hafi komizt að þeirri niður- stöðu, að mannkynið sé á inum, toppur lífsins farir.n a'ð visna. Þessi niðurstaða hins brezka erfðafræðings. um minnkandi vitþrótt mana- kynsins bendir einmitt sv® greinilega til þess, að hinn utanaðkomandi kraftur; sem í árdaga hóf hin líflausu efni þessarar jarðar til lífs og" síð- ar til að hugsa, séu nú eins og farinn að missa hér aftur tökin, sem svo erfiðlega hafði veitt að ná. Og mætti nú þetta, að út- lendur vísindamaður sku.ll um mikilvægt. atriði hafa komizt að . niðurstöðu,. se;m síyðui' að nokkru kenningu Nýals, verða þeim til athug- unar, sem halda að það séw mest fjarstæður sem þar er haldið fram. Sveinn Haralclssoo. S^mileour afli ÞQRLÁKSHÖFN í gær. AFLI hefur verið' sæmíIegEir að undanförnu. SérstaklegS hafa þrír bátar, sem sáit fesfS til Evja-, aflað’ vel. Aflahæstur það semi af er þeírri íeið áFmissa þaðrsem yertíðinni er „Friðrik Siguífe það má sízt við að missa, þ. e. son“ með 680 tonn, Virðist sV# vitið, því að gáfumönnum fari sem; afli sé eitthvað að glæfet fækkandi,. en heimskingjum á vestanverðum miðunuaft- @g voru bátarnir að flytja netm i gærkvö',di. Er bess vænzt,. a$t eitthvað sé að lifna á rniðtm- um, sem. áður voru danði —* Hvassafell og Heigafell hafS n.ýlsga landaði hér útlenduínj- burði og Arnarfell er eincig væntanlegt rreeð áburð. Efc- k» og fávitum fjölgandi og geti því svo farig að hér verði að lolcum eintómir fávitar. Virð- ist mér þetta vera í merki- legu samræmi við það sem í Nýal var þegar sagt fyrir ára- tugum, þó að flestum hafi það víst ótrúlegt þótt og fleira í þeirri bók, nefnilega að lífs- burðarafgreiðsla hérna í full- krafiurinn sé að dvína á hnett urra gagni. M,Í. 1 ein góð uppskrift fengin í síð- sem óneitanlega líktist gamla að handavinnan væri forsmáð í öllum saumaklúbbum. Ein var að búa til mottu til að hafa fyrir framan rúmið sitt. Aðalefnið var grátt jersey, | asta saumaklúbb: | Prestapönnukökur: | Venjulegar pönnukökur. | Inn í þær er látið hlaup, sem | þannig er búið til: Látið 1 msk. af rúsínum í i lítið glas og hellið dálitlu af 5 rommi yfir. Látið rúsínurnar I bíða svolitla stund með loki pilsinu hennnar. — Hún hafði saumað það utan um rétt- hyrndan svampdúk og kann- mleílt í kring míeð svörtut ull- argarni. Nú var hún að kann- mella á mottuna tungl, hringa og þríhyrninga í alls kyns lit- um úr alls kvns tuskum. Hún er nú svo abstrakt í sér, en yfir glasinu. Leggið þrjú blöð ^ir stm vi«a/ætu kliPP‘ matarlíms í kalt vatn. Þevtið dyr eða myndir °a sauma° augu og munn með kontor- sting eins og gleiðbrosandi munnurinn á karlinum í tungl | þrjár eggjarauður saman við | 2 msk. sykur og bætið þar í i rúmri 1 msk. appelsínumauk. . , ., , . , | Þeytið m dl. rjóma, og bland lnu var h3a hennl Þessari’ | ið eggjum, appelsínumauki og — Á meðfylgiandi mynd | uppleystu matarlími saman eru nokkrar uppástungur, en | við hann stífþeyttan. Látið þær er unnt að stækka eftir | hlaupið standa þar til það er vild og betra mun að hafa | orðið nokkuð stíft. — Setjið mvndirnar nokkuð stórar. — I það nú inn í pönnukökurnar Filtefni væri auðvitað mjög | og berið að lokum með skeið heppilegt í myndirnar, en það | romm utan á hverja pönnu- fæst nú ekki alltaf í mörgum | köku um leið og þær eru sett- litum, og gamla efnisafganga | ar inn á borðið. er prýðilegt að nota. Alþýðublaðið — 29. apríl 1953 ^ I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.