Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 7
■ r aul frú í eignaðist gum fjór- allt dreng sonunum 'ðilega að s. Fjórbur vikur fyr- Singin tók xa. Þyngd 1 kílói og •in er að- :ð og þetta hennar. m /i föááV-ii' oocl fyrir - so Few“. ív tekin af Það vakti X nún vai onat henn ia» í Ijós- Síamsfvtaar ^ LÆKNAR sjúkrahúss- ins í Liverpool reyndu af öllum mætti s. 1. laugar- dag að bjarga lífi Síamství- bura, sem komu í þennan heim þann dag með aðstoð keisaraskurðar. Þetta voru tveir drengir og samvaxnir á hryggnum, svo að ekki var nokkur leið að aðskilja þá með uppskurði. Þar að auki voru þeir fæddir fyrir tím- ann og eru rnjög veikburða. Var þeim vart hugað líf, — síðast þegar til fréttist. ★ Keisðraskurður í níunda sinn uL. KONA nokkur í Hart- dale rétt fyrir utan New York eignaðist fyrir skömmu dreng, sem vóg 4 kíló og var tekinn með keis araskurði. Þetta var níunda barn konunnar og öll hafa þau verið tekin með keisara skurði. Þrjú þeirra létust í fæðingunni, en sex lifa og dafna vel, það elzta er orð- ið 18 ára. Þegar konan hafði eignast þriðja barn sitt, sögðu læknarnir, að hún mætti ekkj eignast fléiri börn, — ef hún vildi halda lífi. En hún lét að- vörun þeirra ekkert á sig fá — Hún hefur ákveðið að eighast átta lifandi böm og segist ætla að standa við það. hvað sem læknarnir segja! ★ JL DÆGURLAGASÖNGY ARINN Pat Boone hef- ur nýlega tekið í fóstur tvó drengi, annan ítalskan og hinn þýzkan. Þau hjón áttu þó 4 dætur fyrir, en læknar hafa úrskurðað, að frúin geti aðeins eignazt stúJku- börn. — ★ ■X. EKKJA Mussolinis kem ur til með að fá aftur stígvél og buxur einræðis- herrans, samkvæmt ákvörð- un dómstólanna 17. nóvem- ber 1958. Þetta eru buxurn- ar og stígvélin, sem Musso- lini var í, þegar hann var handtekinn fyrir 14 árum síðan. Áldrei í 1935 C Th« Chlcaco Trlbun* 1959 TEIKNISÖGUR eru með vinsælasta efni dagblað- anna og persónur þeirrá lifa og hrærast í hugum lesenda daglega. Ein með vinsælli teiknisögúhetjum í Banda- ríkjunum er hin glæsilega Winnie Winkle, sem hefur verið við líði í 39 ár. Það er eitt í sambandi við hana, sem hefur vakið undrun les enda: Winnie er aldrei í sama kjólnum nema á einni mynd. Fjölmargir lesendur hafa skrifað blöðunum og spurt: „Hvar fær Winnie alla þessa kjóla?“ — Nú 1959 var þetta enn leynder- mál, þar til skapari Winnie, teiknarinn Martin Brannér, Ijóstraði upp um leyndar- málið á alþjóðamóti skop- teiknara ekki alls fyrir löngu: — „Konan mín er á- skrifandi að svo til öllum tízkublöðum í heiminum, og klippir - úr þeim og á- kveður kjóla Winnie Winkle". ☆ NAPURT ALÐREI hefur nokkur mað- ur verið vonsviknari á veð- reiðum en vesalings Rich- ard Pelio, skrifstofumaður í New York. Hann hefur sér- stakan áhuga á veðreiðum, sækir þær að staðaldri og hefur alltaf veðjað rangt. — Svo var það eitt sinn, að gæf an snart hann með sprota sínum. — Ég hef unnið, hrópaði Riohard og veifaði seðlinum sínum’, sem var nú orðinn 6000 króna virði. Þá sneri sér að honum maður, sem stóð við hliðina á honum og sagði: — Jæja, hefurðu það, og reif af honum seðilinn og hljóp með hann1- — Eftir mikið- erfiði tókst Riohard með hjálp nokkurra góð- hjartaðra manna að fanga þjófinn. En í sama bili fleygði þjófurinn seðlinúm upp í loftið og Richard mátti horfa á eftir sínum 6000 krónum hverfa út í buskann. Lausn á krossgátu nr. 69: Lárétt: 2 Vísir, 6 ás, 8 sór, 9 kló, 12 úlfúðin, 15 æruna, 16 óra, 17 nð, 18 knall. KROSSGÁTA NR. 70: Lárétt 2 Kona Loka, 6 verkfæri (þf.), 8 nokkuð, 9 gælunafn, 12 dægurlag, 15 leysast, 16 eftirnafn tónskálds, 17 keyr, 18 hásir. Lóðrétt: 1 konungur, 3 gælunafn stúlku, draug- ur (ef.), 5 skrækur, 7 far- fugl, 10 trú, 11 borg í Japan, 13 saur, 14 kvæði eftir Davíð Stefánsson, 16 fan'gamark prests. Lóðrétt: 1 askur, 3 ís, 4 sofðu, 5 ÍR, 7 all, 10 ófæra, 11 ónáða, 13 Úral, 14 inn, 16 ÓN. ír bílnum. íslar hann. srið okkar, 5 reyna aö Þau þjóta rðmennirn ir eru svo utan við sig, að þeir vita ekki í fyrstu, hvað þeir eiga til bragðs að taka. „Sástu, hver var i yélinni“, segir Philip móður og más- andi? „Það var enginn ann- ar en Frans“. — „Frans!" hrópar Grace upp yfir sig, „þá er hann ekki dáinn . , En þau hafa ekki tíma til frekari samræðna, því að baki sér heyra þau skipun- arhróp. Eltingarleikurinn á eftir þeim er hafinn. Philip þrífur í Grace og dregur hana inn í dimman skúta. Undirmenn ábótans eru rétt á hælunum á þeim! ,'!!'!í!'ii,lt! i!l Frá Dansskóla Hermaims Raynars, ReykjavCk. Nememlaigýr^mgar verða f Amdturbæjaxfoíó laugardag 2., maí og surmuílag 3. maí kl. ?,?& e. h. báða clagana. AðgöngumiSar verða seldir Iijá Lárusi BKindal í Vesturveri ©g í v Austurbæjarbíóy Allt það magn af 10, 12, 14, 16, .19 og 25 m/m steypu- styrktarjárni, sem fyrirhugað er aS flytja til landsins á þessu ári, er nú komið. Viðskiptamenn-vorir, s’em þurfa á járni að halda á þessu ári, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við oss sem fyrst. Jón Þorláksson & Norðmann h.f. ; Bankastræ'ti 11 — Skúlagötu 30 Steypustyrktarjárn 12 — 16 — 19 — 25 mm. fyrirliggjandi. Sítni 19422. Framboðs- frestur. Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu í Verzlunarmannafé'lagi R&ykjavíkur. u:t» kjör fulltrúa á þing Landssambands ísl. verzlunai*- manna. Kjörnir verða 45 fulltrúar — Listar þurfa að hafa hc* ist kjörstjórn fyrir kl. 12, laugardaginn 2, maí, Kjörstjórnin. TILKYNNING um áburðarafgreiðslu í Gufunesi. Áburður verður afgreiddur frá og með mánudeginum !Ma apríl og þar til öðruvisi verður á:toveði9s eins og hér segjíS, Alla virka daga kl. 7.30 f. h. — 6.3® e. h. | Laugardaga kl. 7.30 f. h. — 3.00 e. h. ] Til hagræðis fyrir kaupendur eru afgreiðslunótur útgefn^f í Gufunesi. ] Gerið svo vel að geyma auglýsingu!n.:a. j ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. 1 Alþýðublaðið — 29. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.