Alþýðublaðið - 05.05.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1959, Blaðsíða 1
\ \ Þriðjudagur 5. maí 1959 — 98. tbl. alltaf eitt' sem haldinn var í Washington fyrir nokkru, hóf fulltrúi ís- lands, Hans G. Andersen, enn umræður um landhelgismálið og krafðist þess, að Bretar hættu herskipaferðum sínum innait 12 mílna fiskveiðilandhelgi íslands. Sagði hann meðal annars að íslendingar gætu ekki samið um þessa landhelgi, þar sem hún væri lágmark þess, sem þeir þyrftu til að vcrnda fiski- stofna þá, sem tilvera þjóðarinnar byggðist á. Frá þessu er skýrt í banda- ríska stórblaðinu New York Tim.es, og birti það fyrir belg- ina frétt uim þessi mál frá Werner - Wiskári, fréttaritara, er það sendi hingað til lands. Segir hann enn fremur, að ís- lenzki fulltrúinn hafi sagt, að ékki væri hægt að tryggja á- framhaldandi stuðning íslend- inga við Atlantshafsbandalagið, nema Bretar stöðvi hina vopn- uðu ögrun sína við 12 mílna linuna. UNNI. Alaska mál kemur saman í Genf næsta ár. Seíwyn Lloyd, ut» Framhald á 3. síðu. iKortið sýnir suðausturhluta Alaska, þar sem hinn mikli -Bristolflói er, en surinan haris gengur langur og mjór skagi -i austur og í framhaldi af horium eru Aleuteyjar, ísland er i'sýnt í sarna mælikvarða til þess að gefa rétta hugmynd um stærðarhlutföll á þessum slóðutn. INNANBÍKISRÁÐUNEYTI Bandaríkjanna hefur bannað gllar laxveiðar á Bristolflóa í Alaska, vegna þess að viðræður niiHi Bandaríkjanna og Japan ijm breytingar á samningum um fiskveiðar á Norður-Kyrra- háfi hafa ekki borið árangur. Hér er um að ræða einn mesta nytjafisk á Norður-Kyrráhafi og svæðið, sem bannað hefur verið, er allt að því eins og hálft Island að stærð. : Fred Seaton innanríkisráð- herra 'hefur gefið út reglugerð um veiðibannið, að því er segir í fregni frá Washington, dag- settri. 29. apríl. Ekki kemur fram í fregninni, hvernig bann þetta kemur heim við landhelgi á þessum slóðum:, sem þó mun varla ýera meiri en 3 máiur, né heldur samninga milli ríkja. Hafa umi lang.t skeið verið samn ingar milli Bandaríkjanna, Japan og Kanada um fiskveið- ar Norður-Kyrrahafs, en nú hafa Rússar einnig birzt á þessu svæði og valda töluverðum ugg. Þeir eru ekki aðilar áð neinum slíkum samningum. ■ Geysilegar laxagöngur eru á þessum slóðum. Fer laxinn langt út á Kyrrahaf, en gengur upp í fljót Norður-Ameríku, Og er hann veiddur i stórum stíl úti fyrir ströndum og langt úti | SIR Winston Churchill j j kom við á Keflavíkurflug- [ É velli í gær á leið sinni vest- [ i ur um haf. Hafði liann aðeins \ \ hálfrar stundar viðdvöl á | [ Keflavíkurflugvelli. Churc- j j hill var í Comet 4 þrýstilofts j I flugvél. "tniMtlllttHlllltllllllIlllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIlllÍ ÝMISLEGT bendir til þess,' að Bretar hafi fallizt á það, að brezki togarinn Ashanti er fór inn fyrir 4ra mílna mörkin fyr ir nokkru hér við land, verði tekinn til hafnar og skipstjór- inn látinn sæta dómi. Hefur Albert fyigt togaranum stöð- ugt á eftir undanfarið. í gær fékk fréttaritari eins af brezku blöðunum hér á landi skeyti þar sem hann var beðinn um fréttir af „töku“ brezka togarans Ashanti. Alþýðublaðið átti tal við Pét- ur Sigurðsson forstjóra Land- helgisgæzlunnar um mál þetta. Kvað hann þetta ekki koma sér á óvart. Mætti vel vera að Bretar hefðu fallizt á töku As- hanti, en ekki hefði togarinn þó verið tekinn enn, a. m. k. hefði sér ekki borizt tilkynn- ing um það. Blaðið hefur hlerað Yilja Bandaríkjamenn burf frá Japan. Tokíó, 4. maí (Reuter). — ^OVÉTRÍKIN kröfðust þess í dág, að Japanir skipuðu Banda ríkjamönnum að leggja niður herstöðvar sínar í Japan. í orðsendingu um þetta efni halda Rússar því fram, að bandarískar herstöðvar í Ja- pan ógni friðnum í Asiu. o Að kjarni Lýðveldisflokksins sáluga hafi gert „inn- rás“ á aðalfund Húseig- endafélagsins síðastliðið fimmtudagskvöld og allt ■ áð því hleypt honum tipp. Páll S. Pálsson frestaði fundi án þess að " stjórnarkjör færi fram. .Lýðveldisnienn ætluðu að láta kjósaHjört Hjart arson formann félagsins. IV manninum hennar hefur jafn há á myndinni, þegar !> lTflSS MfSri vakið mikið umtal. Brezku hvert mannsbarn viti, að J 1 i I vll 1 blöðin spyrja, hvers vegna prinsinn sé nærri því tveim |! • • • , • • í ósköpunum hjónin hafi höfðum hærri en drottn- !► r | verið mynduð með bökin ingin. Stóð hennar hátign | í .. 3' f saman, rétt eins og þau á kassa? spyrja menn. ! Q fxQ jjQ V væru reið. Líka spyrja Það var, eftir á að hyggja, ;[ blöðin, hvernig á því megi kanadiskur ljósmyndari, S ÞESSI mynd af drottn- standa, að drottningin og sem tók hina umdeildu { ingunni í Englandi og Philip sýnist nærrj þvi mynd. S HLERAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.