Alþýðublaðið - 05.05.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.05.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞrótfir } GUÐMUNDUR Gíslason varð Ís]andsmeistarí í 1500 m. skrið sundi, sem fram . fór í Sund- höllinni á sunnudaginn. Ar- angur hans •— 19:27,3 mín. —- er frábsar ov enn einn v.ottur um þær stórstígu . framfarir, sem hann hefur tekið undan- farið. Þ°tt.a afrek er nýtt ís- . lenzkt mef ^amla xnetið átti Helgi Smunðsson. Mai. 19:51,4 mín., off hó+fí gott. Þess má geta að °f Norðurlandametun- um er að°in<= bað sænska, sem Lars p°n+oon á, betra, tími hans er 19'09. 8 mín. Afrek Guð múndar í 1*00 m. e°fur 878,7 stig og er fimmta bezta afrek mótsins 100Q m. gefa 880 pt., Guðmundur er því með fimm beztu. Auk metsins í 1500 m. setti Guðmundim iafnframt ágæt met í 800 ov 10Pp m.. e.n tekinn var tím’ á brián klukkuy- á báð- ' um vegálengdunum. Árangur hans í 8nf| m. var 10-10.2 mín., gamla m°t Hele'a 10:26,9 mín. og í 1000 m. var tíminn 12:48, 6 mín., ramla metið var 13:09,2 mín. VíSavangshlaup meisteramóSsins, VÍÐAVANGSHLAUP meist- aramóts Íslands í frjálsíþrótt- um verður háð í Borgarnesi að þessu sinni á vegum Ungmenna samibandis Borgarfjarðai'. Hlaupið fer fram 10 maí næstkomandi og þátttökutil- kynningar þurfa að berast- í pósthólf 1099, Reykjavílk í dag. Þess má geta, að nú á Guð- mundur Gíslason tólf íslands- met, fjögur í baksundi eða öll, sjö í skriðsundi frá 100 til 1500 m. og eitt í flugsundi. Auk þess á hann bróðurpart- inn í nokkrum boðsundsmet- um. Alls hefur Guðmundur sett níu met, það sem af er þessu ári og 29 frá byrjun. Á þessu nýafstaðna sund- meistaramóti var keppt í 13 greinum og hlaut ÍR 7 meist- Guðmundur Gíslason. ara eða meira en helming, Ár- mann 3, ÍA 2 og KR 1. í ungl- ingagreinunum hlaut ÍR 2 meistara og KR, Ármann og SH 1 hvert. Reykjavíkurmótið: Auðveldur sigur Fram yfir Víking meS 7 gegn 0 S. L. SUNNUDAG, hinn 3. maí, var háð í íþróttahúsinu að Hálogalandi 49. Íslandsglíman. Skráðir voru níu keppendur en sjö mættu til leiks frá tveim félögum, Glímufélaginu Ár- manni og Ungmennafélagi Reykjavíkur. Vegna inflúenzufaraldurs þess er nú g-engúr varð þátt- taka minmi en a-nnars hefði orð ið og eins af bsim söku-m mættu ekki allir tíl leiks er skráðír voru. Forseti íþróttasambands íslands, Benedikt G. Waage, setti mótið mieð stuttri ræðu. Úrslit xirðu þau, að Ármann J. Lárusson, Umf. R, varð glímukóngur Islandis 1959. —■ Lagði hann alla keppinauta sína. Annar va-rð bróðir hans, Kristján Heimir Láru-sson, frá sam-a félagi, mieð fiim-m vinn- inga. Þriðji varð Hálfdan Jens- son, einnig frá Urnf. R, með 3 vinninga. 4.—6. urðu þeir Gunn ar Pétursson, Umf. R. Hannes Þorkelsson, Umf. R., og Sig- GLÍMUK0N6UR mundur Ámundason, Árma>nni, allii- með tvo vinninga. 7. varð Sveinn Sigurjónsson, Umf. R. með einn vinning. — Bened-ikt G. Waage, forseti ÍSl afhemti Gr-ettisbel-tið, sem keppt er um á ihverri íslandsglímu, Glímu- kónginum, svo og afhenti hann verðlaunapeninga- 1., 2. og 3. manni. Benedikt G. Waage sleit síðan mótinu með nokkr- um orðum. Sagði hann, að þetta væri í sjöunda sinn sem Ármann J. Lárusson ynni Grett isbeltið, og hefði enginn unnið það jafn oft til þessa. Héfði hann unnið beltið fyrst 1952 og aftur 1954 og síðan. Mótið fór hið ‘bezta fram í alla staði, en áhorfendur voru nokkuð fáir. GKmustjóri var Guðmundur Ágústsson-, fyrr- verandi glímúkóngur (1943— 1947), og- yfirdómari Ingimund- ur Guðmundsson, einnig fyrr- verandi „kóngur“ (1939—1940), Glímufélagið Ármann sá um mótið. FRAM íhefði á-tt að geta sýnt betri leik en raun varð á í viðureignin-ni við hið veika Vík in-gslið, sem allan leikinn átti ekki skot á m-ark, en eina mark- tækifærið, sem Víkingur fékk, kom úr aukaspyrnu, sem dæmd var á marbvörð Fram, fyrir að Maupa of mörg skref með kmött inn. Eftir leikinn við Val á dög- unum, var ihægt að búast við þó betr-i útkomu- fyrir Víking en þetta. Hins vegar kom það enn betur í ljós nú en þá, að lið Víkings skortir en-n fl-est það sem knattspyrnumönnum er nauðsynlegt. En þetta- lagast efa laust allt m-eð tímanum-. Jafn keppnisvönu liði og Fram hef- ur á að skipa, hefði því sann- arlega átt að vera í lófa lagið að sýna hvað í því býr, í viður- eigninni við slífca viðvaninga. Því sannast sagna var það Pét- ur Bjarnason einn, sem hélt liðí Víkings uppi, það Jitla sern- það var. FYRRI HÁLFLEIKUR. Fyrri hálfleiknum lauk með því að Fram skoraði 4 mörk. — Það fyrsta kom rótt extir leik- byxjun; en það gerði Guðmund- ur Óskarsson. Annað markið skoraði svo Skúli Ni-eLsen með ágætum' skalla eftir sendingu frá Dagbjarti, og rétt á eftir átti Guðmundur aftur mjög fal- leg-t skot, þar sem hann sendi knöttinn af lofti bein-t á mark og inn, loks gerði hann og f jórða miarkið stuttu fyrir hléið. SEINiNI HÁLFLEIKUR. Þegar- í upphafi seinnl hájf- leiksin-s skorar Björgvin Árna- son, miðherji Ffarn, eftir að leikið hafði verið í gegnum Vík- ingsvörnina. Þá fá Frammar&r litlu síðar vítaspyrnu fyrir hrindingu á Dagbjart. Guð- mundur Óska-rsson tók spyrn- una, ætlaði sýnilega að skjóta rétt innan við stöngina, en knött urinn lenti hins vegar rétt ut- an við hana. Er fim-m mínútur voru éftir af leiknum hefndi svo Guðjón útframvörðu-r mistak- a-nna við vítaspyrnuna með vel gerðu markskoti og rétt á eft- ir bætti Dagbj artur þriðja mark inu við í þessum hálfléik m-eð snöggu skoti, og lauk leiknum, eins og fyrr segir m-eð 7 gegn 0. Gr-etar Norðfjörð dæmtdd léik inn. — E.B. Jóhann Vilbergsson sigraði enn. AUSTURRISKI skíðagarpur- inn Egon Zimmermann hefur undanfarna daga æft sltíða- menn í Skálafelli, dvalizt var i KR-skálanum. Á sunnudaginn var æfingamót í svigi, hliðin voru 40, veður var hagstætt og færi gott. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Jóhann Vilbergsson, Siglu- firði 36 — 35,3 — 71,3. 2. Guðni Sigf-ússon, ÍR 37 — 37,7 — 74,7. 3. Valdimar Örnólísson, ÍR 37,9 — 37,5 — 75,4. 4. Sigurðúr R. Guðjónsson, Á 39,5 — 39,3 — 78,8. 5. Ásgeir Úlfarsson, KIR 40 — 40 —80. 6. Leifur Gísla- son, KR 41 — 40,2 — 81,2. Enn fremur var keppt í drengjaflokki. 1. varð Einar Gunnlaugsson, KR. Tími hans var 31,6 — 31,1 — 62,7. Fiimakeppni Bridgesambands islands 1959 að loknum Iveim umferðum: Þoroddur E. Jónss. heildv. 229 Olíuverzlun íslands h.f. . . 224 Samvinnusparisjóðurinn . . 218 G. Helgason & Melsted .. 217 Útvegsbanki íslands .... 212 Tryggingamiðstöðin ..... 211 G. J. Fossberg .......... 209 Andvaka, líftryggingaf. .. 209 O. Johnson & Kaaber .... 207 Eggert Kristjánsson & Co. 207 Almennar tryggingar .... 207 S.Í.S.................... 205 Steindórsprent h.f........204 Trygging h.f............. 203 Kr. Þorvaldsson & Co, .. 201 Dagblaðið Vísir.......... 201 Hamar h.f................ 199 Kexverksmiðjan Frón .... 198 Málningarverkst. Jóns Magnússonar ........... 197 Verklegar Framkvæmdir 197 Sælgætisgerðin Freyja • • 197 Mj ólkursamsalan ........ 196 Ragnar Þórðars. heildv. . . 196 Miðstöðin................ 196 Sindri h.f............... 196 Morgunbláðið............. 195 Borgarbílastöðin ........ 195 Bílaiðjan ............... 195 Kristján Siggeirsson..... 194 Einar B. Guðm.s. málafl. 194 Kr. Kristjánsson h.f. • • • • 193 Ópalh.f.................. 193 Lýsi h.f................. 193 Hornsteinn .............. 193 Happdrætti SÍBS......... 192 Eimskipafél. íslands h.f. .. 192 Sjálfstæðishúsið ........ 192 Málning h.f. ............ 191 Bókaútgáfa Helgafells . .. 191 Tíminn................... 191 J. Þorláksson & Norðmann 190 Alþýðublaðið ............ 190 Happdrætti Háskólans . . . 190 Sigfús Sighvatsson, vátr. 190 Kiddabúð ................ 190 Ásbjörn Ólafsson h.f....189 Lárus G. Lúðvíksson .... 189 Elding Trading Company 189 Guðmundur Andréss. gull. 188 Kjöt & Grænmeti.......... 188 Ölg. Egill Skallagrímsson 188 Akur h.f................. 188 Smjörlíkisgerðin Smári . . 187 Völundur................. 187 Haraldur Árnason, heildv. 187 Silli & Valdi............ 186 Verzlunarfél. Festi ..... 186 Veiðimaðurinn ........... 186 Beigjagerðin ............ 186 Timburv. Árna Jónssonar 185 Samkaup.................. 185 Árni Jónsson, heildverzlun 184 Valur, efnagerð.......... 184 'Loftleiðir h.f........... 184 Verzlunarsambandið .... 184 Hreyfill s.f.............. 183 Þjóðviljinn .............. 183 S.Í.F. .................. 183 Veitingastofa Sjómannask. 183 Björgvin Schram, heildv. 183 J. B. Pétursson, blikksm. 182 Hagabúð .................. 182 Viðtækjaverzlun ríkisins . 182 Slippfélagið.............. 182 Linduumboðið ............. 182 Sælgætisg. Víkingur .... 182 Osta- & Smjörsalan....... 181 Bókabúð Braga Brynjólfss. 181 Pétur Snæland............. 181 ísl.-erl. verzlunarfélagið .. 180 Félagsprentsmiðjan ...••• 180 Kornilíus Jónss., gullsm. 180 Bæjarleiðir .............. 180 Björnsbakarí............. 179 Sparisjóður Reykjavíkur . 179 S Stefánsson & Co......... 178 Mancher & Co.............. 178 Baðstofa Ferðaskrifst....178 Síld og Fiskur............ 178 Sláturfélag Suðurlands • ■ 177 Dráttarvélar ............. 177 Brunabótafélag íslands .. 177 Markaðurinn .............. 177 Naust .................... 177 K. Þorsteinsson & Co. . • • 177 Áburðarsala ríkisins..... 177 Sveinn Egilsson h.f......176 Ora h.f. ................ 176 Sjóvá ................... 175 Matbarinn, Lækjarg. 6 .. 175 Verzl. Björn Kristjánss. . 174 Liverpool ............... 174 Iðnaðarbankinn .......... 174 Víkingsprent............. 174 Lithoprent .............. 173 Happdrætti DAS .......... 173 Leiftur.................. 172 Ræsir h.f. .............. 172 Prentmyndir.............. 172 Reiðhjólaverzl. Fálkinn . . 172 Verzlunarsparisjóðurinn . . 171 Björninn, smurbrauðsbar 170 Prentsmiðjan Edda........ 110 Helgi Magnússon & Co. .. 170 H. Benediktsson & Co. . . 169 Haraldarbúð ............. 169 Bókabúð Norðra .......... 169 Veiðarfæraverzl. Geysir .. 169 Kol & Salt..........'.... 168 Sparisjóður Kópavogs . .. 168 Áburðarverksmiðjan....... 168 Steypumöl................ 167 Lárus Arnórsson heildv. . 167 Kjötbúðin Borg........... 167 Bókabúð ísafoldar........ 167 Alliance ................ 167 Jöklar h.f............... 166 Verzlun Árna Pálssonar . 166 Drekinn h.f. .......... 164 Bernharð Petersen ....... 164 Málarinn ................ 163 Vikublaðið Vikan........ 163 Almenna Byggingarfél. .. 163 Smjörlíkisgerðin Ljómi .. 163 Kexverksmiðjan Esja .... 163 Eimskipafél. Reykjavíkur. 162 Record .................. 162 Afgr. smjörlíkisgerðanna. 161 Verzlunin Vísir.......... 161 S. Árnason & Co.......... 161 Ásaklúbburinn ........... 160 Búnaðarbankinn .......... 159 Vátryggingarfélagið ......159 Harpa h.f................ 159 Samtr. ísl. botnvörpunga. 158 Álafoss............. 158 Bókaútgáfa Guðjóns Ó. .. 157 Olíufélagið ............. 157 Bílasmiðjan ............ 156 Northern Trading Co.....154 Landssmiðjan..............153 Hekla h.f. .............. 152 Tj arnarbíó.............. 150 Edinborg ................ 149 Gólfteppagerðin ......... 147 EgiU Vilhjálmsson ....... 142 Alþýðubrauðgerðin ....... 140 Ásgarður h.f............. 138 ÚrsiÉtaismferðin er spifuð í kvöld í Skátaheimitinu kl. 8 Alþýðublaðið 5. -maí 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.