Alþýðublaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 6
ÞAÐ var mikið um dýrð- ir í Cannes á laugardaginn var. Frægir kvikmynda- leikarar komu í stríðum straumum til börgarinnar, og blaðaljósmyndararnir voru eins og flær á skinni Út um allt. Þetta var opnun- ardagur kvikmyndahátiðar- innar, sem ævinlega er einn stærsti viðburður í heimi kvikmyndanná. Þetta er í ljóshærð, eins og hún hefur verið að undanförnu, og var almennt reiknað með, að hún hefði litað á sér hár- ið. En á flugstöðinni kom fyrir smáóhapp, sem hefur ljóstrað upp um leyndarmál leikkonunnar. Tollverðirnir tóku upp hattaöskju, sem hún hafði meðferðis og í henni var — hárkolla! Blaðamenn voru að sjálf- sögðu nærstaddir og nú flýgur fiskisagan: Zsa Zsa Gabor er með hárkollu! — Þá vita menn það, þegar þeir sjá leikkonuna með nýja hárgreiðslu á hverju kvöldi. YVES MONTAND Á sokkaleistunum YVES MONTAND (sá, sem lék í „París er alltaf París“ og söng t. d. „Fall- andi lauf“) setti allt á ann- an endann í spilavítinu í Cannes, er hann kom þar á föstudagskvöldið. — Hann tólfta sinn, sem alþjóðleg stökk upp á sviðið og söng kvikmyndahátíð fer fram í tólf lög í röð við fádæma Cannes og að þessu sinni hrifningu. Meira að segja verða sýndar sextíu myndir frá þrjátíu löndum. Hátíðin stendur yfir í hálfan mán- uð. ^ ZSA ZSA GABOR MEÐ IIÁRKOLLU ZSA ZSA GABOR var með þeim fyrstu, sem komu til borgarinnar. Hún var kokkarnir og uppþvottapí- urnar komu æðandi inn í veitingasalinn til þess að hlusta á Montand syngja. Á eftir varð söngvarinn svo þreyttur í fótunum, að hann spjarkaði skónum af sér. Um morguninn kom hann á sokkaleistunum til hótels síns í fylgd Juliette Greco sat yfir sódavatni meðan tapparniv úr kampavínsflöskunum skutust allt í kring um hana. BOB og prófessorton grípa nú til mótorbátsins, sem liggur við vatnið, og bjárga þremenningunum frá drukknun. En hinn lærði maður er viti sínu Jacques Charrier gaf Pascall Petit hýrt auga, — og hér sjást ,þau saman á veitingahúsi í Cannes. með hinni fögru leik- konu Simone Signaret. Því miður telst það ekki í frásögur færandi, því að Si- mona er konan hans. Augu hennar voru ljómandi af á- nægju, því að langur tími er liðinn síðan þau hjón hafa sést. Hún hafði verið að leika í Englandi og hann í París. PASCAL PETIT OG VODKAÐ Hin nýja stjarna Frakk- anna, PASCAL PETIT, var heldur döpur í bragði. Hún er aðeins 21 árs, en þegar orðin fráskilin frú. Heim,- sókn hennar til Moskvu, þar sem nýjasta mynd hennar, „Júlía hin rauðhærða“, var frumsýnd, — endaði heldur dapurlega. Hún varð að faxa heim löngu fyrr en ætl að var vegna lasleika. Hún hafði fengið „lifrarveikina“ eins og einn franskur blaða maður komst að orði. Illar tungur herma, að leikkonan hafi stungið nefinu einum of langt niðúr í vodkaflösk- urnar! JULIETTE GRECO var alvarleg og nábleik með sitt síða og hrafnsvarta hár. Hún hefur átt við veikindi að stríða að undanförnu og sat yfir sódavatni á veitinga húsi síðastliðinn. föstudag, meðan tapparnif. skutust úr kamþavínsflösk.tinum alit í kringum hana. Hún sat þög ul við'lrlið hiris trygga vinar síns, kvikmyndaframleið- andans Darryl F. Zanuch, sem fylgir herini hvert sem hún fer. síðar til þess að ræða um kvikmyndirnar, sem sýnd- ar verða á hátíðinni, —■ þó ekki væri nema þær, sem framúr skara. JAPANSKA kvikmynda- leikkonan Hitoma Nozi er méðal þeirfa, sem eru á kvikmyndahátíðinni í Can- nes. Hún er í þjóðbuningi eins og hennar cr vandi. ENDAÐI MEÐ HÖRKURIFRILDI Hins vegar var JACQUES CHARRIER létlur í skapi og lék við hvern sinn fing- ur. Hinn ungi franski leik- ari hefur nýlega lokið yið að leíka í nýrri mynd með BB — Brigitte Bardot — og rómantíkin þeirra virð- ist hafa haldið áfram eftir að kvikriiyndatökúnni lauk, því að Brigitte sagði við blaðamenn fyri'r skémmStu: „Nú er ég hætt við Sascha Distel.“ Eftir kvikmyndina fóru þau tvö saman, Bri- PABLO PICASSO er orð inn aðalsmaður, — en titil- inn hefur hann fengið xneð undarlegum hætti. Þannig er mál með vexti, að hann hefur fyrir. skömmu keypt höll í Suður-Frakklandi, Vauvenargues, og þangað hyggst hann flytjast. Og þá hefur Picasso um Iéið feng- ið rétt til þess að taka sér aðalstitil, sem fylgir höll- inni og öllu, sem þár er. En þá hleypur heldur betur snurða á þráðinn. Picasso kann ekki að meta hina guðlegu tign franska aðals- ins. Hann v.ill ekki bera að- alstitilinn, þótt hann megi það, —- og. hefur méð. þyí móðgað allan. hinn virðu- lega franska aðal. Sem eigándi hallarinnar er Picasso sömuleiðis eig- andi gam-allar kapellu, sem stendur ekki langt frá höil- irini, en þar er gröf dýrl- ingsins St. Severin. Kaþó- likkum geðjast hreint ekki að því, að spánskur listamað ur. skuli eiga gröf heilags Severins, og eru ævareiðir út af því. Sá eini, sem. tekur þessu með stóiskri ró, er Jóhannes páfi XXIII. Hann hefur sagt, að Picasso sé Spánverji af allra beztu teg und og St. Severin sé vel geymdur hjá honum. Umræður þessar hafa gert það að verkum, að fjöldi manns leggur leið sína til grafar St. Severins til þess að sjá gra-freit dýrlingsins — og auðvitað Pablo Pi- casso líka -— og kannski eingöngu hann. Veitinga- menn hafa gengið á lagið, því að þar sem fólk er, — þar þrofast veitingastofur. Þrjár veitingastofur hafa þegar verið reistar í ná- munda við höllina hans Pi- casso. LEYNDARDÓMUB MONT EVEREST gitte og- Jacques,' til Saint Tropez, — en riú ques Charrier einn til Cannes og var síður en svo að þegja yfir því, að ævintýrj þeirra Brigitte hefði endað með hörkurifr- ildi og skelfingu. — Og síð astliðinn föstudag var það PP .— Pascal Petit, sem augu hans hvíldu tíðast á! Þetta voru nokkrir molar úr nýjustu kjaftasögunum af kvikmyndaleikurunum, sem spóká sig um þessar mundir' á kvikmyndahátíð- inni í Cannes. Blöðin gera sér mikinn mat úr einka- lífi þessa mektarfólks-, -— en hinu má-þó ekki gleyma, að kvikmyndahátíðin í Cannes er jafnan listavið- burður, sem vert er áð ræða um. Vonandi gefst tækifæri sínu fjær af reiði. „Uppgötvun min. Ævistarf mitt. Allt mitt strit ... allt er nú í rúst .. . vegna fífldirfsku yðar. En ég skal launa yður FEGURÐ mí ég spaghettái: Sophia ★ KONURNAR. ur í brjósto þess að skapa mei — en koma í vej við fáum honumf — Oscar ★ Ka + TIVOLI i höfn var opi föstudag. Við opni ina var méðal an -étsýning, seni þ: Erik Bidsted og L gaard önnuðust. fékk mjög góða dönskum blöðum. YUL BRYNl að leika í nýrr um þessar r Hann leikur si og skapmikinn sveitarstjóra, c myndarinnar kannski nokki mynd um per; Myndin nefnísl -sinni enn.“ Ka dell er konan. 1 leikur á höi Myndatakan f< í London og -su Boulogne-kvik: verinu í París. þetta.“ Fránsv.rej skýra fyrir pré hvers vegna h þetta og hvað gerðist. „Einkaþ; menn hans eru kc 0 6. maí 1959 — Alþýðublaöið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.