Alþýðublaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 7
Leiða kennarana á höggsfokkinn! na þakka MER er i mynd nundir. ;rangan i hljóm >g titill gefur •a hug- sónuna. ;,Einu ,y Ken- ians og ■pu. — ;r fram mpart í mynda- MENNTASKOLANEM- ENDUR kvöddu fyrir skömmu skóla sinn með til- heyrandi gleðilátum, — en í næstu viku munu kollegar þeirra í Danmörku fara í upplestrarfrí. Kveðjuhátíð- run stúdenta fylgja jafnan alls. kyns venjur og siðir og oft hinir furðuleg- ustu. Elestum eru kunnir siðir menntaskólanna hér á landi, en í Danmörku virð- ast þeir jafnvel ennþá frum legri og ærlsafengnari en hér tíðkast. Neðribekking- ar henda til að mynda kara- kveðja — út um glugga skólans, en það hlýtur þó að teljast saklaust hjá öðru, sem fram fer við kveðjuat- höfnina. Hápunktur hennar er sá, að ,,dimittantar“ leika frönsku stjórnarbylt- inguna á skólalóðinni. £>eir útbúa fallöxi, nákvæmlega eins og hún var á tímum stjórnarbyltingarinnar, — og leiða síðan kennara sína hvern af öðrum á höggstokk inn! Auðvitað er ekki ein- um dropa af blóði úthellt. Þetta er allt saman saklaust grín, sem kennararnir engu síður en nemendurnir hafa gaman af. Þegar aftökunum er lokið, er farið í skrúð- göngu og nemendurnir eru klæddir alls kyns búning- um. Sumir eru grískir guð- ir eða gyðjur, en aðrir klæddir upp á nútímavísu, sem dollaratúristar eða sölukonur með regnhlífar að vopni. Það er glaumur og gleði, enda síðasti dagur nemendanna í skólanum og framundan strangur tími upplestrar og prófa. iiiiiiiiiiiiii!iiiiimiiiiiimiiiiimimiimiMmiiiiimi!iiiiiiiiiitiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiititi!miiiimimmtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiii!i!iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii SNÁÐARNIR sátu á ráð- stefnu á tröppunum heima hjá Álfi litla og ræddu um það sín á milli, hvaðan þeir væru komnir. — Ég er kominn frá Am- eríku, sagði einn. Annar, sem ekki vildi vera minni, sagði: — Ég er kominn frá Frakklandi! .Sá þriðji sló hiniun báð- um við og sagði: — En ég er kominn frá Norðurpólnum! Álfur litli þagði, en þeg- ar hann kom inn, sagði hann móður sinni frá því, að fé- lagar hans væru komnir frá fínum stöðum eins og Ameríku, Frakklandi og Norðurpólnum. — Hvaðan sagðist þú þá vera kominn? spurði móð- irin. — Ég, sagði Álfur hneykslaður. — Heldurðu kannski að ég hafi viljað segja þeim, að ég væri bara heimatilbúinn? nu.; Loren. upmanna- aað s. 1. anarhátíð- iiars ball- au hjónin ása Kære- Sýningin dóma í blása okk riljann til staraverk, ; fyrir, að ’ramgengt. Wilde. Flakarar óskast strax. Hraðfrystihúsið FROST hf. Hafnarfirði. — Sími 50-165. Til sölu. 3ja herbergja íbúð í Keflavík. Félagsmjenn, sem nota vilja forkaupsrétt að búðinni, snúi sér til skrifstofunnar, Hafnarsíræril 8, fyrir 12. m^r. : ...j Byggingasamvinnufélag starfsmanua ríkisstofnana. Sími 23-873. með góða menntun og vélritunarkunnáttu verður ráðin frá 1. juní naestfe. að telja við opinber® stofnun. Umsókrjir .ásamt iríeðmæíum, ef fyrijp hendi eru, sendist í pósthélf 160, Rvík fyrir 20. maí. í nokkrar fólksbifreiðir er-verða til sýnis að Skúla- túni 4 miðvikudaginn 6. þ. m. kl. 1—3 e. h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama* d(ag. Nauðsynlegt 'er að taka fram símanúmer it tilboði, SÖLUNEFNÐ VAKNARLIÐSEIGNA. sem auglýst var í 100., 101. ©g 102. tbl. Lögbirtingab 1 a íns 1958, á hluta í Bústaðaveg 67, hér í bænum, talin eíg» Ólafs Jónssonar og Helgu Sveinsdóttur. fer fram efiá* kröfu bæjargjaldkerans í Re.vkjavik og samkvæmt áfcvörði« un skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri laugardagiinffl 9. maí 1959, kl. 2,30 síðdegis. Borgartógetinn í Reykjavík. ;nir að út- á eftir, því að nú eiga þeir féssornum, eftir að komast niður ann gerði þrönga fjallsstíginn ...“ í vfauninni ,,Já, en mér .er alveg.sama íónninn og um það,“ heldur prófessor- jmnir langt inn áfram. „Ég trúði yður fyrir vélinni minni og nú hafið þér eyðilagt allt fyrir mér og haft mig að fífli í þokkabót.“ Bob gefur Frans merki um, að það sé bezt að steinþegja. Prófesorinn er bráður, en innan stundar mun hann að öllum líkind- um róast. Mótorbáturinn þýtur eftir vatninu og inn í litla, þrönga vík, sem er umlukt skógarkjarri. ol P I B. Boa t Coi'enhuy* í Ingólhcafé í kvöld M. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. AðgöngumiSar seldir frá kl. 8 sania dag. Sími 12-8-26 Sími 12-8-26 Alþýðublaðíð — 6. maí 1953

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.