Alþýðublaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 9
Dvelsf 2 mán. í TIÐINDAMAÐUIt íþrótta- | síðunnar átti stutt samiíal við ' Vilhjálm 'Einarsson í gær. Héyrzt Iháfði að hann Éefði lítið og fyrsta spurningin er því, hvort þessar lausafregnir hafi viS rök að styðjast. — Ekki er því að neita, að ég hef æft með minna móti í vetur, en er nú byrjaður af fullum krafti. Ég hef dvalizt hér 1 bæn um síðan á föstudag og æft dag lega. Á æfingunum hef ég stokk ið 6,80 til 7 metna d langstökki á planka og það má teljast nokk uð gott. Ég hef breytt nokkuð um stíl í þrístökkinu frá því sem áður var, sem li-ggur aðallega í því að hækka svifið í fyrsta stökk- inu-og-breytingu á handahreyf- ingum í sjálfu stökkinu svipað og da Silva. Þetta virðist gefa nokkuð.góða raun, á laugardag- inn stökk ég t. d. 14 rraetra með 1.0 metr-a atrennu og það er með því bezta hjá mér með svo stuttri atrennu. SAMKVÆMT bandar-ískum íréttum- virðist ætla að verða metaðsókn að Olympduleikjun- um í Róm næ-sta sum-ar. F. W. Erickson, sem sér um sölu að- göngumiða í Bandaríkjunum segir, að aldr-ei áður hafi verið eins mikil eftirspurn síða'n fyrir Berlínarleikina 1936. Hjalti Einarsson FH - Þiéðferjar í kvölri. NÆSTSÍÐASTI lei-kur þýzka handknattleiksliðsins er að Há- logaiandi í kvöld og þá mætir það íslandsmeisturum FH. Þar sem þetta lið er ekki ms sterkt og búizt var við (»ða okkar menn í svo mik;,li framför) reikna flestir með öruggum sigri FH. Ekki e.- s»«it nokkur vafi á því, að Þioðverjarnir munu leggia siv alla fram á móti íslandsm0ist»rn.ium 0g leikurinn getur orðið ske.mlmti- legur. Hann hefst kl. 8.15. ÍÞrótfir j Einarsson: -Þ’éss má geta hér til gamans, að á sumardiagmn fyrsta var haldið s-mámót í langstökki á Laugarvatni við mjög slæmar aðstæður. Mér tókst að stökkva 6,53 m, en annar varð Ólafur Vilhjálmur Einarsson Unn-steinsson m-eð rúrna 6 m. Næst spyrjum við Vilhjálm um væntanlega keppni í sumar, utanferðir o. s. frv. — Ég fer til Svíþjóðar 9. júní nk. og m-un dv-elja þar í tvo mánuði við keppni og æfingar. og keppir þar Mér hefur verið boðið til Var- sjá á hið árlega Janusz Kuso- cinski mót um miðjan júní á- sarnt Valbirni Þorlákssyni og hef þegið boðið og fer þangað frá Svílþjóð. Vonandi mætir Rússinn Rajhovski þar, en hann á heimsmetið eins og kunnugt er, 16,59 m. Evrópumeistarinn Scmidt er nú pólskur, svo að hnn hlýtur að keppa, ekki mun því vanta keppnina þar. Annað er ekki ákveðið að svo komnu mádi, en þessi utanför og sú keppni, se-m é-g þreyti í henni, og þáttur að undirbúningi mín- um fyrir Olympíuleikana í Róm næsta su-mar. Við kveðjum niú Vilhjálm að sinni mieð beztu óskum um góð an árangur á íjþróttasviðinu í sumar. EVRÓPUMEISTARINN í kringlukasti, Pólverjinn Ed- mund Piatkowski, setti nýtt Evrópumet á móti í Varsjá um helgina, hann kastaði 57,55 m. Gamla metið á ítalinn Adolfo Consolini, 56,98 m., sett 1955. | Hér sjást sigurvegararnir í í* | víðavangshlaupinu í Hafnar- | | firði á sumardaginn fyrsta. 1 | Til vinstri á myndinni eru = | sigurvegarar í yngsta aldurs 1 = flokknum. Fyrir miðju sést I | hinn efnilegi hlaupari, Stein | | ar Erlendsson koma í mark. | 1 Til hægri eru sigurvegararn- § | ir í aldursflokki 14 til 16 ára. | ■llllllllllllllllIlllltllltUIIIIIIIIIIIttllllllllllllllllltlllllllltí Kvennaþátfur Framhald af 5. síðu. in persónuleika, en ekki elta tízkuna í blindni. 3. Heilbrigði er nauðsyn. Engin stúlka er fögur, ef hún er grá og glær af vesaldóm. Þetta eru fegurðarlyf, sem allir hljóta að fallast á, og sem öllum ætti að vera hollt að reyna. ☆ RTR dl. riómi, 50 gr. sykur, börkur os safi úr sítrónu, 5 biöð matarlím, 3 egsiahví+ur, esffiakrem: 3 egeiarauður, 50 gr. svkur, romm eða koniakk. Þeytið riómann með sykrin- ■ um, bætið sítrónunni í, uno- levstu matarh'minu og stíf- þevtt.um egsiahvítunum. Þá er hlannið sett í mnt„ Hvolfist- úr mótínu. begar búðinsurinn er orðinn stífur os hellið egsia kreminu yfir. rétt áður en búð insurinn skal bonnn fram. — loftið, auk þess sé svo indælt að verða góðir núnir aftur. Það er víst og satt, að sættir eru indælar. En það mun vera álitamól, hvort „lofthreinsan- irnar“ eru heppilegar, því orð in, sem sögð voru, m-eðan á rifrildinu stóð, vilja koma aft- ur seinna eins og þau hafi hangið í loftinu og beðið eftir næsta tækifæri. Og loks festa þau rætur í hjörtunum, þrátt fyrir allar fyrirgefningaryfir- lýsingar og skjótast fram í vitundina eins og hryllilegir draugar, þegar tilefni gefst. ☆ I HVERT SINN, sem bikar hamingjunnar er fullur,. kem- ur ailtaf einhver að og hnippir í mann. r lslein*f Mmvfnnu- sfarf n» bok effir Penofiílrf KOMIN er út á vegum Norðra úlenzkt samvinnustarf eftir Bpnpdikt Gnöndal rit- stióra. Fiallan bókin um sam- vinnustai-f hé1* á Lnrli. Kafla- fvrirsagnir «Qfa nokkra hug- mvnd um efní bókarinnar: Afl *?ipfí haminrrinnnar, Hver er mnnuninn’ ^UiYhorf og vanda- mál. Kaim-fóUicrin ncr a*’nnnu- VALUR b°r naumlega sigur- orð af Þrótti í leik þeirra í Reykjavíkurmótinu á mánu- dagskvöldið var, sem fram fór við hinar verstu aðstæður, norð an hvassviðri og fumbul-kulda. Hinir fáu kanpklæddu áhorf- endur, sem voguðu sér á völl- inn þetta kvöld, leituðu líka vars hvar sem það var að finna, og mega þakka sínum sæla, ef þeir sleppa jafn góðir, en hreppa ekki inflúenzu og jafnvel lungnabólsu fyrir vikið. Það leikur auðvitað ekki á tveim tungum að slíkt veður hefur haL sín áhrif á leikinn og verið lítt unpörfandi fyrir keppenduma. Enginn vafi er á þ.ví að leikur þessara félaga hefði o^ðið annar, ef veðrið hefði verið sæmilegt. Því á báða bóga brá oft fyrir allgóð- um tilþrifum. Bæði liðin léku betur, er bau áttu gegn storm- inum að sækia. en það átti Val- ur f fyrri hálfleiknum, og sýndi þá oft ágæ'an samleik, með stuttum og furðunákvæmum sendingum úti á vellinum, en hins vegar skorti oftast á skot- in, þegar í markfæri var kom- ið. Hvenær koma fram mark- skyttur í liðum vorum, sem verðskulda bað nafn? Þó sæmi- legu markskoti bregði fyrir endrum og eins, þá virðist það vera meira í ætt við tilviljun- ina en að beir leikmenn, sem einkum eiea að skióta og skora, framheriarnir hafi til þess þá leikni og biálfun, sem er nauð- synleg. Hversu oft hefur það ekki sézt, að framherji spyrnir hátt yfir eða utanhjá í hinni á- kjósanlegustu aðstöðu. Þessi þrjú mörk, sem skoruð voru í leik þeim, sem hér er gerður líöllega að umtalsefni, urðu ekki til vegna aðgerða samræmdra sókna eða skota. Þau bar öll að, ef svo mætti segja, með annarlegum hætti. Það fyrsta, sem Valur skoraði, eftir aukaspyrnu, sem Árni Njálsson tók, að vísu mjög vel, og Björgvin Daníelsson fylgdi fast á eftir inní markið. Jafn- teflismark Þróttar og það eina, sem hann skoraði, kom úr víta- spyrnu, sem dómarinn, Jörund- ur Þorsteinsson, dæmdi vegna höggs, er hann taldi, aðspurð- ur, að markvörður Vals hefði greitt miðherja Þróttar, er hann gerði óhlaup á hann. Víta spyrnan var vel framkvæmd, enda undan vindi að spyrna. Loks sigurmark Vals á 17. mín. síðari hálfleiks eftir langspyrnu frá markverði, og miðframvörð ur Þróttar áfti megin sök á að hafnaði í marki hans, þó Björg- vin Daníelsson, miðherji Vals, fylffdi enn fast á eftir. Málshættir vorir, margir hverjir eru samþjöppuð lífs- speki kvnlóðanna. Einn slíkur málsháttur segir: Árinni kennir illur ræðari. Slæmur völlur, kuldi og stríður stormur eru ekki gild rök fyrir því, að ekki sé hægt að skjóta á mark úr upplögðu færi, og með hverju á að afsaka, þegar veður er gott, logn og blíða? — E.B. Skneytt mieð súkkati. súkku- laði, möndlum, eða öðru ’hand- hægu skrauti. ☆ UnNT ER að ná kúlupenna bleki úr fötum með metyl- alkoholi. Það má líka nota hreinan sníritus eða konjakk, en metylalkohol er bezt. □ ÞAÐ er hentugt að nota tág- ar til þess að styðja vafnings- plönturnar eða pottablómin. Litur táganna er þannig, að lítið ber á þeim. □ SÉU komnir dökkir flekkir á straujárnið, má fjarlægja þá með stálull með sápu. □ AUÐVELDARA er að brjóta þurrar hnetur, ef þær eru fyrst látnar liggja um stund í heitu vatni. □ ÞAÐ er auðveldast að ná kókóskökunum af plötunni, meðan þær eru inni í ofnin- um. Þá brotna kökurnar ekki. (Húsráðin seljast ekki dýrar en þau voru fengin fyrir, en þeim er stolið). ☆ UMIR PRÍSA rifrildi og segja, að þau hreinsi andrúms- lífið. V’ö VpæH'j höfn. Heildar- samtök. H"að porír samband- ið?, Samvirmpfvrirtnolri. sem ekki eru samvinnufólög. Er SambanrHð aoðhrincmr?, Skattamál samvipnufélaga, Hvert stefna samvionumenn?, Hefur békín inni að halda mik- inn fróðleik um samvinnufé- löein hér á landi og er ómiss- andi hverinm beim. er vill vera vel heima í félagsmálum almennt. flugvélarnari Flug'félag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslo, Kuapm.h. og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Væntanleg aftur til Rvk kl. 23.55 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08.00 í fyrarmálið. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Hellu, Húsavíkur, ísafj., Siglufjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). — Á mor.gun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vest- mannaeyja (2 ferðir), og Þórs hafnar. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg frá Ham borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 19.00 í kvöld. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.30. Edda er vænt anleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Hún heldur á- leiðis til Glasgow og London kl. 11.45. Alþýðubla'ðið 6. maí 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.