Alþýðublaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 10
Gerum við bilaða KRANA og klósett-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR. símar 13134 og 35122 Húselgendur. önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HIT ALAGNIR b.f Símar 33712 og 32844. Láfið okkur aðstoða yður við kaiup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur, AÐSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Símj 15812 og 10650 Akl Jakobsson Og Krlstján Eiríksson hæstaréttar- og héraSfl- dómslögmenn. Málflutningur, Innhermta, •amningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53 HúsnæðismitSlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Keflvíkingar! Suðurnes j amena! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg om sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. iVlálflutnings- skrifstofa Lúðvík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Síini 17677. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztcun á gler og legsteinagerð. S. Hclgasön, Súðavogi 20. Sími 36177. Samúðarkort Jlysavarnafélags Islands kaupa 'lestir. Fást hjá slysavarnadeild- im um land allt. í Reykjavlk í íannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl, Gunnþórunnar Halldórs- ióttur og í skrifstofu félagsina, Irófin 1. Afgreidd í síma 14897, 'Jeitið á Slysavarnafélagið. — Mð bregst ekki. Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur fljótt Gerum einnig við. iSækjum. — Sendum. GÓLFTEPPAGERÐIN h.f. Skúlagötu 51 Sími 17-360 kór Minnlngarspjöld D. A. S. ást hjá Happdrætti DAS, Veat- irveri, sími 17757 — Veiðarfæra ærzl. Verðanda, sími 13788 — íjómannafélagi Reykjavíkux, tími 11915 — Guðm. Andrés- tyni gullsmið, Laugavegl 50, tími 13769. — í Hafnarfirði í 3ósthúsinu, sími 50267. oO í= ro cn lP h >’ ’S o0 z ou # 18-2-18 * LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Sifreiðastöð Reykjavíkui Sími 1-17-20 Ræða Eggerts Framhald af 5. síðu. í þessu máli muni þessir „kost ir“ hans snúast honum í mót. Jafnvel þó svo væri, að öll mannvonzka og tillitsleysi heimsins væri samankomin á brezkri grund, þá er svo mik- ið til af því gagnstæða í heim- inum, sem fyrirlítur slíkt framferði, þegar því er mætt af einurð, festu og stillingu. Hvikum aldrei. Jafnframt því, sem við hljót um að sameinast í kröfunni um að hvergi verði hvikað frá se+tu marki um 12 mílna mörkin, þá hljótum við einnig að sameinast í óskinni um, að skvnsemi os raunsæi verði látin ráða í öllum okkar gagn- aðeerðum. Hvert vanhugsað víxlspor gæti dregið úr hinni nauðsynlegu samúð og skiln- ingi á málstað okkar og þörf- um. — Hvert vanhugsað spor, sem stigið er í þessum mál- um, er vatn á mvllu andstæð- ingsins og breiðir yfir hið aumkunarverða hlutskipti hans. í þessu máli er ekki spurning um daga, heldur fyrst. og fremst um það. að sigurpálminn verði í okkar höndum, — þrátt fyrir gap- andi fallbyssukjafta, er gína við okkur í dag. Við fögnum þeirri þjóðar- einingu, sem um málið hefur tekizt, og bá jafnframt þeirri álvktun, sem fram hefur verið löeð á Alþingi um málið af fulltrúum allra stjórnmála- flokka. — Vei beim aðilum, ef til eru, sem vilia gera slíkt þjóðarmál að pólitísku bit- beini. Efnahagsmálin. Eins og við erum öll sam- mála um, að fiskveiðarnar eru og verða um ófvrirsiáanlegan tíma undirstaðan undir menn- ingarlífi á íslandi, bá ættum við eins að s?eta orðið sam- mála um nauðsvn bess. að út- vegurinn geti óhindrað eeng- ið, og sótt til fanga í gullkist- ur okkar við strendur lands- ins. Það verður heldur ekki með neinum rétti sagt, að hinar vinnafridi stéttir hafi ekki lagt á sig þungar bvrðar undanfar- in ár, til þess að unnt væri að halda þessum undirstöðuat- vinnuvegi bjóðarinnar gang- andi. í mörg undanfarin ár hafa forráðamenn bióðarinnar úr öllum stjórnmálaflokkum ýmist lagt á þunga bvrði skat.ta og tolla á ýmsar lífs- nauðsynjar, sem rýrt hafa kaunmátt þeirra launa. sem búið var að ná fram í hörðum átökum. Þá hefur einnig verið farið fram á það við hið vinn- andi fólk, að það gæfi eftir til- tekinn stigafjölda vísitölu- uppbóta á laun sín, sbr. í ágúst 1956, og aftur nú um s.l. ára- mót, þ.e. launalækkunarfórn- ir. Allar hafa þessar aðgerðir verið gerðar í krafti þess, að yrði ekkert að gert. kæmi at- vinnuleysi og verðbólga, og dýrtíð réði ríkjum með öllu sínu ægiveldi. Þrátt fyrir litla getu hefur almenningur borið bessar byrðar möglunarlítið og sýnt þar með vilja sinn til þess að forða þjóðinni allrí frá þeim hörmungum, sem af síaukinni verðbólgu og dýrtíð myndi leiða. Það væri alrangt að halda því fram, að í fyrr- greindum tilfellum hafi ekki verið um kjararýmun í bili að ræða. En alþýða manna hef ur viliað sýna vilja sinn í verki, til bf>ss sð gera tilraun til bess að lækka dýrtíðar- krabbameinið. Revnist bað hins vegar svo. að bvrðunum, SPm f bví skvni hafp vnriff á lapðar. verði ekki réttlá+lega skint. bá munu verkalýðssam- tökin rétta sinn hlut á ný. Allir taha iafnan bátt í niðurfærslunni. Þess vevna eerum við kröf- ur til bess að svo verð; um hnútana húið. að allir lands- menn falr; á sif? hiutfallsleffa iafna bvrði. ocr beir bannig mest, sem breiðust hafa bök- in. — Þessi bióðanrandi verður ekki levstur merj hirf einu. að hinn vinnandi maður pefi eft- ir hhita sinna naumu launa, har yerður hátttaka allra til að koma. oe að bví vilium við vinna. Veriim hiartsvn og þrautseig. Revlrvfsk aihvða. t>rát+ fvrir vmsar blikur á loft.i er eklri ástasða til að horfa svartsvnum aupum á framtíðina. Fnn som fvrr velt ur á mest.ii hvernifj við siálf st.öndnm að framtíðarverkefn- unum. ‘Éo á há ósk bezta til pkkar allrp á hessum há+íðis- rtepi. að við höfnm manndnm til hess pð veria fensin rétt- jnöi ov st.anda sampn í órofa fvlkinsu nm haoshætur okk- ar. 0cf láta har okki Paspur og háf’aða villa oirlrur sýn. Gleðilega hátíð. Ræða Friðjóns Framhald af 4. síBu. að gera henni Ijóst, svo að aldrei gleymist, að kjör henn- ar standa í órofa sambandi við kjör allra annarra stétta í þjóðfélaginu. Að vér erum SAMFÉLAG, þótt vér skipt- umst í stéttir, að engin stétt má vera svo kröfuhörð fyrir eigin hönd, að aðrar stéttir verði misskiptar fyrir, enda gæti þá ríkisvaldið sinnar rétt lætishliðar. Það þjóðfélag, sem kemst næst því að skipta þjóðartekjunum réttlátlega milli þegna sinna, verður far- sælast. En hér erum vér kom- in að einu mesta vandamáli hvers þjóðfélags í efnahags- lífi sínu, vandamáli, sem iðu- lega veldur hörðum átökum og deilum. Slíkt hefur oft skeð hér á landi, og dómar hafa verið misjafnir um dieilu- urnar og úrslitin. Of hefur verkalýðshreyfingunni verið borið það á brýn, að hún væri of kröfuhörð, sýndi ekki næg- an þegnskap. Hér verða ekki gamlar deilur rifjaðar upp, en einmitt vegna greindra ásak- ana, skal hins vegar á það bent, að oft hefur íslenzkur verkalýður sem og aðrir laun- þegar sýnt nrjög mikinn þegn- skap og eru dæmin nýjust frá liðnum vetri, að þeir hafa tek- ið á sig kvaðir af glöggum skilningi, ef takast mætti að koma jafnvægi á efnahags- kerfi okkar. Verkanienn og aðrir laun- þegar liafa þegar sýnt, að þeir skilja mætavel, hver voði hefði verið á ferðinni, ef ekki hefði veriðstungiðvið fótum við þá háskalegu þró- un í efnahagsmálum þjóðar- innar, er orðin var s.l. haust, er vísitalan komst upp £ 202 stig hinn 1. desember s.l. Kaup var þá orðið 17—21% hærra en útflutningsuppbæt- ur voru miðaðar við í lögun- um frá 28. maí s.l. — En það var mun meiri hækkun en nam hækkun þjóðartebn- anna. Og til þess að standa undir þeirri hækkun hefði þurft 400 millióna króna auknar tekiur í útflutnings- sjóð og ríkissióð. Þessara tekna liefði burft að afla með nýium sköttum á al- menning í landinu. Afleið- ingin hefði vitanlega orðið sú, að verðbóliruhiólið hefði haldið áfram að snúast. Vísi- talan í dag mundí sennilega vera komin í 240 stig og' kunnáttumenn hafa reikuað, að hún mundi hafa orðið 270 stig næsta haust, ef ekki hefð; verið að gert. Dvrtíðiil mundi hafa orðið eftir hví og skrúfan síðan haldið á- fram með æ geigvænlegri hraða. Hve.r mundi hafa átt mest í hættu, ef hessi hróun hefði ekki verið stöðvuð? Verkamenn oa aðrir launa- menn hafa lióslega svnt. að beir hafa plögpan skilning á hvj. að einmi+t heir siálfir áttu hér mest { hsett.u. Mesta haes- mnnamál albvðustéttanna og bióðarinnar allrar var að koma í veg fvrir bessa háska- logiT bróun. — Þqss hefði ver- ið skammt að híða að atvinnu vegirnir hefðu stöðvazt. að atvinmileýsi og skor+nr hefðl halHið innreið sína í landið. ef hér hefði verið lá+ið reka á reiöarmm. Töcií s°innp sern hriigðið hefði veriS við. hvf bvnvri sem veröhnlcmaldan heföi orðið. hví stórfnllrlari 0g tilfinnanlegri fnrnir hofði al- irienningnr orðið að fmra. Laimast.pttirnar Rafai gert sér fiillkomleo-p grein fvrir. að sii fórn var acSejris hráðahiroða fórn. en ekki varanloo fórn, ,sem bær fnerðii. on hcer 1éf,U af henói 10 vísit.ölns+io hóta- Iaus+ ssmkvfnmt efnnhaosað- gerðum heim sem ákveðnar voru á nvliðmim ve+ri. Þaer hafa gert sér fiilla grnin fvrir hví. að hessar aðgerðir voru hmr xroogustu. som lim gat ver- ið að rmðp eins 0g komið vsr. hafa Híipt* vfirlpitt folrírS hp^nin nf p'TncfrfH -m skilviincfi nct bviicrrSizt (jrpn.cfil^P'a vífS. *»v sVvlt pfi o tr "hpof hsklcív á hvovr+i Kolur hí»Vín fvam pu p Kpíí?Síc<Tno,i Koievo "I. iv>9Í, Kocci afclúíiíl vóvlcalv?Ss» lu+Avfinffarinnflv Of 1aiiliKo(fín» (jowfQlnjnna ncg olrlrí fil lrvmifl. oíS hofln Köirlci c1cvlí|- lli» cín'jr oivi cíAilV oll volil Kolflri ciplf ciff clrili? Iillltví^l*lc i'ílrum sL'ilninori*? Þegar ég hví með liúfu geði áma vorlralronum. verkamönn um oo siómönmim hessa Ipnds 0g Ölliim launbegnm heilla X nafni rílrisinS á hessum há+ið- isd.pgi h°irra og bakka beim mörg og marghátt.nð s+örf f bágu framfara og framsóknar íslonzku bióðarinnar. vildi ég iafnframt mega flv+ia beim og samtökum beirrp bmr ó«k- ir. að beir on ban beri æt.íð gæfu tii að b°kkia siálf sÍ£f sem bezt. skilia vald sitt 0£f kunna farsællegp með hað að fara og st.anda vel og farsæl- lega að öllum góðum málum samiféipg.sins. Slíkt vrði ís- lenzkri bióð til ómetanlegrar farsældar og verkalvðsbrevf- ingunni og launbegasamtök- unum til slíks sóma, að bau get.a varla kosið sér annan meiri. £(0 6. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.