Alþýðublaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 11
..Senor, þér eruð óbsetan- Iegur,“ sagði Senorita Lolita- hlæjandi. . Don Carlos og kona >hans Iheyrðu hláturinn og litu hvert á annað. Þau héldu að Bon Diego Vega og senoritunni kæmi mijög vel saman. Og Don Diego hélt blekking unni áfram, því hánn tók gít- ar sinn og lék á hanm og söng kvæði um ást og leiftrandi augu. Dan Carlos og kona hans litu hvort á annað og nú með örvæntingu, þau óskuðu þess eins að hann hætti, því .erfingi Vegaættarinnar var hvorki hljómlistarmaður né söngvari og Þau héldu að hann myndi missa það áílit, sem senoritan hefði fengið á honum. En ef Lolitu fannst iítið til söngvarans koma, þá duldi ' hún það vei og hún virtist á- nægð. Þau töluðu meira sam- an og rétt fyrir siesta bauð Don Diego Buenas Dias og fór burt í vagninum. Hann veifaði til þeirra. Sendáboði Ramons kapteins, sem sendur hafði verið með bréfið til landsstjórans, ætlaði að skemmta sér í San Franc- isco de Asis áður en hann sneri aftúr tiÞReina de Los Angeles. Hann- þekkti þar fagra senoritu. Hann reið eins og skrattinn væri á hælum hans, þegar ihamn fór frá virkinu og hann kom til Sánta Barbara um kvöld, með það fyrir augum að skipta um hest, fá mat, vín og kjöt í virkinu þar og þjóta áfram. . Og í Sankta Barbara urðu vonir hans um hið fagra bros senortiunnar í San Francisco de Asis að engu. Þyí fyrir framian virkisdyrnar var skrautvagn, sem- vagn Don Diego var eins og kerra við hliðina á og Þar voru margir hestar á beit og fleiri her- menn en venja var til að væru í Sankta Barbara voru þar, hlæjandi og kallandi. Landsstjórinn var í Sankta Barbara. Hans hégöfgi hafðijfarið frá Sa-n Francisco de Asis fyrir fáeinum dögum og ætláð til San Diego de Aíiala til að styrkja s t j órnm ál aáðstöðu sína, launa vinum. síniím og heg.na óvinum sínum. Hann hafði komið til Sankta Baribara fyrr og var að hlýða á skýrslu yfirmannsins þar, en svo ætlaðí hann að vera yfir nótt hjá vini sínum. Her- menn hans áttu auðvitað að búa í virkinu og ferðalagið átti að halda áfram daginn eftir. ■ Sendiboða Ramons - kap- teins hafði verið sagt að bréf- ið, sem hann bar væri mjög þýðingarmikið, svo hann flýtti sér á skrifstöfu yfir- mannsms og hegðaði sér eins og háttsettur maður. „Ég kem frá Ram'on. kap- teini, yfirmanni virkisins í Reina de Los Angeles með þýðingarmdkið bréf til hans hágöfgi.“ Landsstjórinn urraði og tók við bréfinu og yfirmaðurinn benti hérmanninum áð fara. Hans hágöfgi las bréfið hratt og þ’egar hann hafði lokið við það var djöfullegur glampi í augum hans og hann tok um skegg sitt með sýnilegri' á- nségju. Síðan las hahn' bréfið aftur og gretti sig- Hann vildii gjarnan hefna sín á Don Carlos Pulido, því honum var illa við hann, en honum mislíkaði að Senor Zorro, sem hafði angrað hann sjálfan, skyldi enn leika laus- um hala. Hann stóð upp og gekk um gólf; en sneri sér síð- an að yfirmanni virkisins. „Ég fer um sólaruppkomu,“ sagði ;hann. „Ég þarf að fara tij Reina de Los Angeles. Þér sjádð um allt hér. Segið sendi boðanum að ríða til baka með fylgdarliði mínu. Ég fer til vinar míns.“ Og um morguninn lagcE landsstjórinn af stað í fylgd tuttugu úrva'lshermanna og sendlboðinn reið með. Þeir ferðuðust hratt og um morg- uninn komu þeir.til Reine de Los Angeles. Það var einmitt sama morguninn og Don Die- go lágði af stað til búgarðsins með gítarinn undir hendinni. Hópurinn staðnæmdist fyr- ir framan krána og feita krá- areigandanum lá við slagi, því honum hafði ekki verið til- kynnt um komu landsstjórans og -hann óttaðist að hann kæmi inn og sæi hvei-nig krá- in var útlits. En landsstjórinn gerði sig ekki líklegan til að fara úr ápríi-bék tömmm bókafélagsins. EFTIR OLAV DUUN í ÞÝÐINGU GUÐM, G. HAGALÍN Maðurinn og móttarvöldin er síðasta Verk Olavs Duun, kom út ári fyrir dauða hans og er eitt af heilsteyptustu verkum hans. Sagan gerist að mestu á lítilli ey, sem á — samkvæmt gömlum spádómi — að sökkva í sæ. Jafnframt því sem skáldið gerir oss þátttakendur í lífs- baráttunni á þessum stáð, sýnip það oss eftirminnilega sálir fólksins þar, — barna.og full- orðinna — grefur fyrir dýpstu rætur. Og vér lifum með honum nóttina, þegar hafið tekur að stíga, taugaspennuna, skelfinguna, en einnig baráttukjarkinn og lífsþrána. Og í gegnum allt hríslast hin ódrepandi kímni. Maðurinn og móttarvöldin er mikið listaverk. Og þó að sögusviðið sé lítið og sérstætt, vai’ðar Sög.uefnið allan heiminn. eftir Johnston McCulley vagninum og koma inn. Hann leit yfir torgið og tók eftir ýmisu, hann treysti aldrei íhátt settum mönnum í sinni þjón- ustu, honum fannst hann ekki ráða nægilega yfir þeim. Hann virti fyrir sér torgið meðan fréttin um komu hans barst út og nokkrir caballeros komu til að bjóða hann vel- kominn. Hann tók eftir því, hverjir virtust vera einlægir, hverjum- lá ekkert á að heilsa honum og hverjir komiu ekki. Hann sagði þeim að hann yrði fyrst að rækja skyldur sínax og fara til virkisins. Síð- an myndi hann með gleði heiitísækja þá. Hann tók við heimboðum og skipaði eklin- um að haldia áfram, hnn minnt ist bréfsins um Don Diego og þess að hann hafði ekki verið sjáanlegur á torginu. Gonzales liðsforingi og menn hans voru vitanlega farnir að elta senor Zorro og því beið Ramon kapteinn hans hágöfgis við virkisdyrn- ar og hneigði sig fyrir honum og skipaði varðforingjanum að taka við stjói’n virkisins og vörnum þess og setja beiðurs- verði við dyrnar. Hann fylgdi hans hágöfgi inn á skrifstofu sína og lands- stjórinn settist. „Hvað er í í'réttum?“ sagði hann. „Menn mínir elta hann, yð- ar hágöfgi. En eins og ég skrif aði yður, á senor Zorro vini — heilmarga vinj skilst mér. Liðsforingi minn hefur tjáð mér að hann ihafi tvisvar mætt honum með hóp mannia, „Það verður að tvístra þeim eða drepa þá,“ æpti landsstjórinn. „Svona maður getur alltaf fengið hjálpar- menn unz hann er svo sterkur að við ráðúm varla við haiui. Hefur hann framið fleiri glæpi?“ „Það hefur hann, yðar há- 'göfgi. í gær var munkur frá San Gaibriel hýddur fyrir svik. Senor Zorro réðst á vitn- in gegn honum á þjóðVegin- um og hýddd þá því nær til bana. Síðan reið hann inn í virkið um kvöldið og lét hýða dómarann. Hermenn mínir voru þá að leita hans. Mér virðist að senor Zorro viti okkar minnstu hreyfingu og hegði sér samkvæmt því.“ „Njósnarar, sem vara hann við?“ „Mér virðist svo, hágöfgi. í gærkvöldi eltu þrjátíu hraust ir caballeros hann, en þeir fundu hann ekki. Þeir 'komu aftur í morgun.“ „Var Don Diego Vega með þeim?“ „Hann fór ekki með þeim, en hann kom með þeim. Þeir / hittu hann á búgarði föður hans. Þér hafið kannski getið upp á því að ég átti vi§ Vega- feðgana í bnéfi mínu. Éger nú sannfærður um að sá grtmur minn var ekki á rökum reist- ur. Senor Zorro réðst jafnvel inn í hús Don Diegos meðan hann var fjariverandi.“ „Hvað er þetta?“ „En Don Carlos Pulidos og fjölskylda hans voru þar stödd.“ „Ha! Heima hjá Don Diego. Hvað er nú Þetta?“ „Það er skemmtilegt,“ sagði Ramon kaupteinn og hló við. „Það er sagt að Don Al- ejandro Ihafi skipað Don Diego að kvænast. Ungi maðurinn kann ekki að biðla til kvenna. Hann er líflaus.“ „Ég þekki hann. Haldið á- fram.“ „Og því ríður hann beint ti-l búgarðs Don Carlos og biður leyfis að biðla til dóttur. hans. Senor Zorro var á ferli og Don Diego, sem þurfti að fara til búgarðs síns, og. bauð Don Carlosi að koma til virkisins með fjölskyl'du sína og búa í húsi hans. Pulido fjölskyldan gat auðvitað ekki neitað. Og senop Zorro virðist hafa elt þau.“ „Ha! Haldið áfram!“ „Það er hlægilegt að Don Dlego skyldi bjóða þeim hing- að til að losa þau við stiga- manninn, þegar þau eru í raun og veru sanisek honum. Minnist þess að. senor Zorro var á Pulido búgarðinum. j j ■ ■ , 1 11 í' I' i.i i " 6RANNARNIR „Það versta er, að þegar við kom- um heim, verður okkur skipað að fara í bað.“ Alþýðublaðið — 6. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.