Alþýðublaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 12
MEÐAL skemmtiatriða; á afmælishátíð Sambands! ungra jafnaðarmanna í; LÍDÓ í kvöld er kabarett-; söngkonan Violet Plow-j man, sem myndin hér að; ofan er af, Sjá auglýsingu! á 2. síðu. j ®ino Castagnino og Christinao Bischini við komuna tíl Rvíkur í fylgd með þeim er Jón Þórarinsson framkvæmdastjóri Sin- fóníuhljómsveitar íslands (talið frá hægri). upp á vegum ■ r K K. SUNNUDAG kl. 2 e. h. v-erður óperan 'Rigoletto eftir Verdi færð upp í Austurbæjar feíói á vegum Sinfóníuhljóm btjóri er ítalinn R. Castagnina, er stjórnaði hér á sínum túna ó- stjómaði- hér á sínum túna ó Jenmni La Boheme, er hún var áserð upp af Tónlistarfélaginu C'g Féiagi íslenzkra einsöngv ara. HLjómsveitarstjórinn kom tiinga'ð á föstudagskvöl'd og hóf ösftngar þegar morguninn eftir. Með Iionum kom tenórsöngvar inn Ohristiano Bisohini, en liann mun syngja hlutverk her togans af Mantuta, Bisdhini er 28 áca og söng í fyrsta sinn op inberlega fyrir tveim árum í Alþenu. Síðan hefur hann sung ý.ð víða- á ítalíu og í frægum óperiiím eins og Carmen, Aida, Vald örlaganna og fleirum. — Þegar hann kom hingað á föstu dagskvTÖld beið hans símskeyti, törvsemt ‘hann var beðihn að syngja á tónlistarhátíð, sem fialdin- verður í Aþenu í júlí. — ffanná að syngja hlutverk Sam eons í óperunni Samson og Ðali ía. Hamr stundar nám við tón l‘Í3barskóla í Aþenu. 1 tEfijómsvíeitarstj órinn, Caþt ftghino; er mjög frægur stjórn andi og hefur m. a. stjÓrnað við : Soaia óper-una í Milano. Hann Itefur stjórnað fjölda ópera hér og hvar m. a. í Þýzkalandí og. Frafcklandi. Segist hapn aldrei «u«:.u gleyma þeim móttökum, Éiem hann fékk hér l'ööl. M. a. íét hann þess getið við frétta ‘tnehn í gær, að Kjarval hefði þá gefið honum málverk, sem hann væri mjög hrifinn af. Söngfólk í óperunni auk Bischini er Guðmundur Jóns son, Þutlíður Pálsdóttir, Sigur veig Hjaltested, Jón Sigur björnsson, Kristinn Hallsson, Einar Sturlusoh, Gunnar Krist insson, Sigurður Ólafsson og söngmenn úr fóstbræðrum. —- Fritz Weisshappel aðstoðar við æfingar. ' í fýrra- um Þetta léyti var óperan Carmen færð upp á veg um Sinfóníulhljómsveitarinnar. Hlaut hún mjög góða dóma. Sátu hjónin? | VIÐ höfum orðið vör | við það, að fólk hefur mik- | ið velt fyrir sér skýring-1 unni á forsíðumyndinni í | gær, sem sýndi Elísabetu | Bretadrottningu og mann | hennar Philip, og virtist 1 svo sem drottningin væri I að verða nærri eins stór 1 og eiginmaður hennar, en | hingað til hefur hún verið | tveim höfðum lægri. — = Einn lesandi blaðsins I hringdi £ gærkvöldi og i sagði, að vinkona sín hefði | komið fram með þá skýr- | ingu, að lijónin sætu. — 1 Látum við ódæmt um, | hvort tilgáta þessi muni i vera rétt, — og hvað Elísa- i bet- Englándsdrottning er i löng í mittið. Mimiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiii Kvensfúdenfar selja kaffi. K VEN STÚDENTAFÉ L AG íslands hefur kaffisölu £ Sjálf- stæðishúsinu á morgun (upp- stigningardag). Markmið fé- íagsins með þessari kaffisölu er að afla fjár til styrktar ís- lenzkum kvenstúdent, sem Stundar nám við Háskóla ís- lands. Veitingar verða bornar fram í Sjálfstæðishúsinu ’frá’kl. 2 til 5 og mun hljómsveit hússins leika fyrir gesti. sfarf Æ. R. VOR- og sumarstarf Æsku- lyðsráðs Reykjavíkur hefst í f^yrjhnf maí; og verður þá efnt ti! námskeiða f eftirtöMum greiauœ;. Ljósmyndagerð, hjól festaviðgerðum, flugmódel- ámiði; s.tangaveiði. Ennfremur v'erour kennd söfnun á hlutum; '0 ríki náttúrunnar. í GÆR var dregið í 5. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. Drég ið var um 300 vinninga. Hæstu vinningarnir komu á eftirtalin númer: Kr. 100.000,00 nr. 27626. Kr. 50.000,00 nr. 17523. Kr. 10.000, nr. 6358; 13513; 23776; 24809; 27676; 33272; 41725; 63438. Kr. 5.000,00 nr. 2244; 2763; 3109; 6220; 21776; ’ 24509; 38529; 50870; 51276; 52599. (Birt án ábyrgðar),. 40. árg. — Miðvikudagur 6. maí 1959 — 99. thl. imdir félags- heimili. BÆJARRAÐ samþykkti í gær að gefa Samhandi ungra jafnaðarmanna kost á lóð undir félagsheimíli á hinxun ágætasta stað við Miklubraut skammt frá Væntanlegu íþróttasvæði Fram. Fær SUJ þama mjög rúm- góða lóð, 2000 fermetra að Hlufavelfa ÞEIR, sem tekið hafa að sér störf við væntanlega hlutaveltu Fulltrúaráðs A1 þýðuflokksins í Reykjavík eru vinsamlegast beðnirað hefja þau strax. Skammur tími er til stefnu og er á- ríðandi að hann sé notað- ur vel. — Nefndin. Bréfasafn Jóns Sigurðssonar eða Liifasafn Islands! ÞINGSÁLYKTUNARTIL- LAGAN um fyrirhugaða út- gáfu á blaðagreinum Jóns Sig- urðssonar kom til umræðu í sameinuðu þingi í gær og var síðan vísað til fjárveitinga- nefndar með 29 samhljóða at- kvæðum. Bjarni Benediktsson hafði framsögu í málinu, en til út- g'áfu þessarar skal stofnað í tilefni af 150 ára afmæli Jóns Sigurðssonar 1961. Er tilgang- urinn að ríkisstjórnin semji við menntamálaráð um fram- kvæmd málsins, en alþingi verji í þessu skyni hundrað þúsund krónum næstu þrjú ár. Hagnaður af útgáfunni á að renna í sjóðinn Gjöf Jóns Sig- urðssonar. Alfreð Gíslason taldi þetta of lágan minnisvarða og rifj- aði upp, að tillaga um heildar- útgáfu af ritum Jóns Sigurðs- sonar hefði dagað uppi á al- þingi í fyrra. Minnti hann á, að Háskóli íslands hefði verið stofnaður til minningar um Jón Sigurðsson á aldarafmæli hans 1911 og bar fram þá hug- mynd, að Listasafn íslands yrði byggt til heiðurs minn- ingu Jóns á 150 ára afmæli hans. Framhald á 3 síðu. stærð. Ætlun SUJ er sú að reisa þarna félagsheknili, Ekki verð- ur lóðin þó byggingaúhæf á þessu ári en SUJ mun þegar hefja undirbúningsstarf og; byrja á því að stofna húsbygg- ingarsjóð. Verður hann stofn- aður nú í vikunni og útibúin af- mælisgjafabréf iþannig, að menn geti gefið í sjóðinn í til efni af 30 ára afmlæli SUJ. ÁGÆT AFMÆLISGJÖF. SUJ hafði óskað eftir því við bæjaryfirvöldin að fá lóðina á 30 • ára afmæld sínu, ef þess yrði nokkur kostur og varð bæjarráð við þeirri ósk sam bandsins. Vill SUJ fœra bæjar yfirvöldunum beztu þakkir fyr ir þann skilning er þau 'hafai sýnt málaleitan sambandsins. VILHJALMUR SKÁLD frá Skáholti hefur heldur hetur lent í hrakningum undanfarið. Var hann settur nauðugur inn á Klepp og haldið þar sem fanga í 10 mánuði. Hyggst hann UÚ leita réttar síns og hefur fengið Afpli Sigurgeirssyni hrl. mál sitt í hendur. Vilhjálmur skýrði blaðinu svo frá í gær, að lögreglan hefði handtekið sig og flutt nauðug- an á Klepp. Hafði Vilhjá'lmur þó full mannréttindi, er þetta átti sér stað, bæði sjálfræði og fjárræði. En ekki er lögum sam kvæmt unnt að taka mann fast- an hér á landi og setja hann inn á geðveikrahæli án Þess að svipta hann fyrst fjárræði og sjáQfrœði og úrskurði um slíka sviptingu má skjóta til hæsta- réttar. 5—6 MÁNUÐI Á ÓRÓLEGU DEILDINNI. Var Vilhjálmur í 5—6 mán- úði á órólegu deildinni en síðan vár á rólegu deild- ina. Er það furðulegt að Vil- hjálmi skyldi svo lengi haldið á deild með þeim geðveikra- sjúklingum sem vgrstdr eru. VÆRI SENNILEGA ENN INNI EF . . . 0E3r VKlhjálimu* hafði verið inni um 10 mánaða skeið. kom læknakandidat nokkur á hælið, • er var Vilhjálmi málkunnugur. Var Það eingöngu fyrir velvilja kandidatsins, að Vifljhjálmi var sleppt og væri hann sennilega enn inni ef hann hefði ekki' hitt kandidatinn. FURÐULEGT f RÉTTAR. RÍKI. Lögfræðlngur er blaðið átti tal við í gær sagði, að sér viirt- ist það furðulegt að slíkt sem þetta gæti átt sér sað í réttar- ríki. ‘Kvaðst hann ekki koma áuga á að Iögreglan héfði haft hina minnstu heimild til þess að setja Vilhjáim.nauðugan inn á Klepp,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.