Alþýðublaðið - 07.05.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.05.1959, Qupperneq 1
I TILEFNI af sextíu ára afmæli K.R. fer fram knattspyrnuleikur milli Reykjavíkurmeistaranna 1958, KR, og íslandsmeist- aranna frá Akranesi 1958. Verður leikurinn á Mela- vellinum á sunnudaginn kemur og hefst kl. 4 e.h. Er ekki vafi á, að það verð- ur spcnnandi keppni og má og teljast fyrsti stórleik- ur ársins, Fimmti leikur T? T-kja- víkurmótsins fer fram á Melavellinum í dag k,. 2 e. h. Þá leika KR og Víking- ur. Er meðfylgjandi mynd birt í tilefni af leikjum þessum, en hún er af KR- ingnum Sveini Jónssyni, þar sem hann æfir sig í að skalla knöttinn á æfingu fyrir skömmu síðan. Sjötti leikur Rvíkur- mótsins er n. k. mánudags kvöld milli Fram og Þrótt- ar. — 40. árg. — Fimmtudagur 7. maí 1959 — 100. thl. ella. Eru nokkrir bátar þegar alveg hættir. Á einum bát lögð ust 10 af 13 manna áhöfn og margir af öðrum bátum. INFLÚENZAN hefur breiðst út á Suðurncsjum undanfarið. Hefur kveðið svo rammt að lienni, að bátar hafa ekki kom- | izt í róðra hennar vegna. Hafa1 nokkrir bátar í Keflavík og Sandgerði stöðvast undanfarið vegna inflúenzunnar. Nokkur hætta er á því, að þetta verði til þess að bátar hætti fyrir fullt og allt fyrr en VIRGINIA Smith, 38 ára gömul frú í Los Angeles, ól fimmta barnið sitt á legubekk inni £ stofu, vegna þess, segir hún, að hún var að horfa á leik- rit í sjónvarpinu og vildi ekki missa af endirnum! Lýðveldisflokkurinn og Húselgendafélagið I TILEFNI af „hlerun“ blaðsins í fyrradag um Lýð- .veldisflokkinn og átökin á . aðalfundi Húseigendaf élags .Reykjavíkur, hringdi Óskar Norðmann káupmaður á rit- .stjórnina í gær og bað þess .getiðj að það'sem gerzt hcfði á fundinum væri stjórnmála- -baráttu • . Lýð.veldisflokksins algerlega óviðkomandi. Blaðið hefur hlerað Að kvartanir hafi borizt út af frystum neta- fiski, sem fluttur hef- ur verið heðan á Banda ríkjamarkað. œjög hárðorða orðsending . . . muni gera miönnum það iljóst, að .brezka stjórnin lftur Þessa atþurði mög alvarlegum aug- um“, BLAÐINU barst í gær eftir- fárándi yfirlýsing, er samband brezkra togaraeigenda gaf út í London í fyrradag: Framhald á 3 síðu. urinn í ensk-íslenzka „fisk- stríðinu“, sem hófst i septem- ber s. 1., þegar Bretar neituðu að viðurkenna útfærslu. fisk- veiðilandhelgi þessa eyrikis í Norður-Atlantshafinu í 12 sjó- ntílur úr fjórum. Brezk varðskip hafa sáðan verið á siglingu á hafinu um- hverfis ísland til þess að hindra að snert væri við búezkwm skip stæðustu þjóðir, en á íslend* inga bítur hún ekki. Ofstækishróp kommúnista. bera á hinn bóginn keitti af járntjaldshuggunarhætti og geta spillt fyrir málstað okkar ef einhver tekur mark á. í íslenzku réttarfari er auð- vitað eitt yfir alla látið ganga, útlenda menn sem innlenda. í íslenzku réttarfari þykir sjálfsagt — já skylt — að sjá sakborningum fyrir óháðum og ÓSMEYKUM verjanda. Það er fyrir austan járntjaldl sem verjandinn e'r verkfæri £ höndum stjórnarvaldanna. Vei þeim kommúnisíiska verjanda, sem dirfist að mæla skjólstæðingi sínum bót! Hann fær þyngri dónt en sak borningurinn. FARNDALE Philips, foringi brezkra togaraeigenda og Orr- Ewing, aðstoðarflotamálaráð- herra, haga sér barnalega þeg- ar þeir reyna að hafa áhrif á gang mála hér á íslandsmiðum með fallbyssutali í guðhræðslu stíl, það er þegar þeir láta að því liggja, að þeir hafi áhyggj- ur af afleiðingunum nema Is- lendingar sveigi af yfirlýstri stefnu. Eins haga íslenzkir kommún istár sér flónslega, þegar þeir beina spjótum sínum að ís- lenzkunt dóntstól, véféngja dóminn, sem kveðiun er upp yfir brezkunt landhelgisbrjót og gera hróu að verjandanum. Fallbyssupólitík kann að hafá dugað Bretum vel í við- skiptum þeirra við hinar frum- í lýsingu á1 atburðinum s. 1. firmntudag hafði Orr-Ewing það eftir skipstjóra togarans, að ís- lenzka varðskipið Þój- hefði skotið 12 sprengj uskotmn að togaranum Arctic Viking. — Hann hefði verið að veiðum út af suð-vestur strönd íslands, — rétt innan við 12 rnátlna mörkin. Skiotin, er næst komu, lentu 3 stikur frá togaranum, sagði hann. — íslenzka skipið d-ró sig í hlé, er brezki tundurspillir- inn Contest, er var á siglingu í grenndinni, kom á staðinn og skaut þrem viðvörunarblysum. Orr-Ewing sagði, að brezka sendifulltrúanum í Reykjavík „Hefðu verið skipað af utamrík- isráðherranum að mótmæla við íslenzku i-íkisstjórnina þessum ólöglegu afskiptum íslenzks í hinum friðelskandi Sovétríkjum Sjöfugur útgeröarmaður gefur sfarfsfófki 100.000 kr. minningarsjóö. HLERAÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.