Alþýðublaðið - 07.05.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.05.1959, Blaðsíða 9
Barnaskólar Reykjavíkur. Söngflokkur Austurbæjarskólans, Breiðagerðisskólans. I-ang- lioltsskólans, Laugamesskólans, Melaskólans og Miðbæjarskól- ans syngja undir stjóm söngkennara sinna og að lokum allir saman með undirleik strengjasveitar, álls 350 nemendur, í Austurbæjarbíói í dag kl. 1,15 og kl. 3 síðd. Aðgöngumiðar í Ausurbæjarbíói, verð kr. 15. Tryggið yður miða í taeka tíð. Forðizt þrengsli. VELRITUNARVINNA. Opinber stofnun í Reykjavík óskar eftir að ráða skrifstofustúlku í nokkra mánuði til vélritunar- vinnu. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir merktar 1122 sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir sunnudaginn 17. maí næstk. Nælon teygju- slankbeltiri 3 teg. Nælonteygj u-buxna belti. 2 teg. Helanea krep mijaðmabelti. og slöngur 450x17 550x16 600x16, fyrir jeppa, 650x16 550/590x15 600/640x15 670x15 590x13 1000x20 Garðar Síslason hf. íteykjavík. A.S. FREDRBKSSUND SKl^ ¥ÆRFT FREDRIKSSUND getur smíðað til afhendingar ^ næsta ári nokkra fiskibáta Skipasmíðastöðin, sem í marga áratugi hefur hefur nú látið giöra nýiar teikningar á fiski búnaður bátamia oi' t>yggður á þeirri miklu r°y fiskibáta fy'i’- íslpndinga og allt miðað við ó hérlendis. Vsrkfræðingar og sórfræðingar A/S legum kaupendum allar tæknilegar vegna sérstakra óska kaupenda. ggt fiskibáta og önnur skip fyrir íslendinga ím í ýmsum stærðum. Fyrirkomulag og út- i er skipasmíðastöðin hefur f að byggja ■ íslenzkra útgerðarmanna og staðhætti drikssund Skibsværft munu veita væntan- olýsingar og gjöra breytingar á teikningum Teikningar og allar upplýsingar á skr b>fu vorri. Varðskipið ,,María Júlía“ byggt hjá A Fredrikssund Skibsværft. Eggerf Krfsljánsson & Co. hf. Símar 1-14-00. S.G.T. Félagsvistin í GT-húsinu annað kvöld kl. 9. Síðasta spilakvöldið í vor. Afhent verðlaun fyrir síðustu keppni. Dansinn hefst um klukkan 10,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 13-355. Dansleikur í kvöld. MELAVÖLLUR R- keppa í dag kl. 2. Dómari: Jörundur Þorsteinsson. Línuverðir: Sveinbjarni Guðbjarnarson og Jón Þórarinsson. Mótanefndin. MalSystdur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn föstudaginn 8. maf kl. 8 stund- víslega í Borgartúni 7. 1. Venjul-eg aðalfundarstörf. 2. Félagsmál. 3. Sýnishorn af nýjustu bastvinnu: Lömpum og smekklegum og fljótunnum blómagrindum. 4. Sumri fagnað. — Dans og kaffi. Konur, eldri og yngri, fjölmennið. Stjómin. íbúö III sðlu á Akranesi. Fjögurra herbergja íbúð, 120 fewnetrar, er iil sólu á Akranesi. — Skipti á íbúð í Reykjavík geta komið til greina. — Nánari upplýsingar gefur HÁLFDÁN SVEINSSON, sími 392. AÐALFUNDUR Sambands ísl. byggingafélaga verður haldinn laugardaginn 9. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. að Café Höll, Reykjavík. Fulltrúar hafi með sér kjörbréf. Stjómin. EG ÞAKKA af heilum hug öllum vandamönnum og hin- um mörgu vinum víðsvegar, hlýjar kveðjur, góðar gjafir og heimsóknir á 75 ára afmæli mínu 24. api'íl síðastl. Alveg sérstaklega þakka ég Kaupfélaginu Dagsbrún og Edrkjukór Ólafsvíkur fyrir heiðursgjafir, er þessir aðilar færðu mér þennan dag. Guð blessi ykkur öll. STEFÁN KRISTJÁNSSON, Ólafsvík. Alþýðublaðið — 10. maí 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.