Alþýðublaðið - 25.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1934, Blaðsíða 3
SUNNUDAGINN 25. NÓV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐURLAÐIÐ ÚTQEFANDI : ■ALÞVÐUFLOKKURINN R I T S T J 0 R I : F. R. V ALDEMARSSON Ritstjórn og afgrelðsla: Hverfisgötu 8—10. SIM AR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsinger. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. Frjálssamkeppni hefir gefist upp. SJÁVAROTVEGURINN ler að jyrotum kominn, segja íhalds- menn á þingi og utan þirngs, og jfneir vitna í skýrslur máli sí'nu til stuðinings, og það verðiur þvj mið“ ur að viðurkenna, að þeir hafai miklð til síns máls. Ástand þeslaa undirstöðuatvinnuvega r er svo hönwuiegt, að þjóðarvoði er fyrir dyrum, ef ekki bregður tii hiins betra. Reynslan sýnir, að sjávarútveg- urinn er siem sakir standa mieð öilu ófær um að 'endurnýja fram- leiðslutæki sfn. Veiðiskipi'n eru öll þau stærri að minsta feosti orðim bæði gömuí og úreit. Pegar þau hverfa úr sögunni, vegna slysa eðá annara orsáka, koma engin .■ný í 'stiaðinn, ástandið er því þainin ig, að fliotinn er hnömandi, enid unnýjast ekki, og er svo skuldum hlaðinn, að nær stappar gjald- þnoti. Hvex er sú ályktun, sem af þiesisu ber að dnaga? Hún er sú, að núverandi íor- ráðamönnu'm þessa atvinn:uvega’• hofir ekki tekist að neka hann svo, að viður.andi sé til frambúðar, hin frjálsa isamfcepni hefir hér eins og annars staðar gefist upp. Og dýrkendur hennar kalla nú á rílk- isvaldið sér til aðstoðar. Það er beiin skylida ríkisins að gera alt seunt í ^iess vaJdi stendur, til þess| að koma sjávarútvegnum í það horf, að hanin geti séð þeim, siem Eldhúsverkin, Eldhúsdagsumræð'a Ólafs Thors í gærkvöldi vakti mikla athygld þeirra útvarpsblustenda, sem áð- ur hafa hlýtt á ræður hans í útvarpiinu. Gongeirinn og digur- tnæli mannsins, sem fyrir feosn- ingarnar ætlaði sér að verðá ein- valdur á Islandi, var hvort tveggja horfið, en í istiaðilnin feomið' aumlieigt kjökurhljóð ráðJeysingj- anis, sem hefir orðið að taka á nás lumdan ö.llum fyrri kienniingum sínum um óbrigðaileika hinnar frjálsu samkepni og úrræðasnilli einstaklingsframtaksin's j sjávar- útvegsmálum og utanrijkisvierzl- un. Það er sannarl-ega mikil ástæðu, til þiesis að horfa með kvíða yfir ástand þessara mála, þegar mátt- ur staðreiyndanna hefir svo mjöig læg-t hroka þess manns og ofur- hyggju, að hann er nú tekinjn að hrópa á íhlutun ríkisvaldsins um stjórn þeirra mála, siem hann og stéttarbræður hans hafa alt að þessu þózt vera sjálfkjörnir til að ráða og ráðið óskoriað. En eins- og tí-tt er um þá miein-n, siem þanin’ig sigla feeninjiiniguimi síb- um í sitrand var ræða Ólafs Thons furðulegt samsuli af tmótsögnuim, þar siem staðluefingar voru lútnar stangast af hinni miestu grilmd. I umræðun'um upplýstiist, að Ólafur hafði verið fjarwerandi af þingi 1 eða 2 undianfarna diaga til þes-s áð búa sig undir eldhússtör.fiini. Samt semi áður varð tilneiöslan þvi líkt ómeti, að slíks munu engin dæmi, jafnvel frá hen-di hans sjálfs, Ólafur ilýsitj, mieð leinkennum: má I fars sins, við hanm vin-na, bæði beiint og ó- báirut farfborða, iogendumýjað fram. leiðsiutæ-ki sín. En á sama tíma, sem það er gert, verður að ganga inn á nýjar brautir, með nekstur h-ans. Þiað verður að horfast í aiugu við þá staðreynd, að frjál-s samkepni hefir gefist upp, og hennar úrnæöum m-á ekki treystai, skipulag og þjóðnýting verður að leysa h-ana af hólmi. s-kelfi'legu ástandi skipaílotans ís- lenzka, sem væri í þ-ann vegin|n að verða að „ryðkláfum“ og „fúadýjum", sem innan skamms yrðu „manndrápsboUar" og „lík- kistur" íslenzkra sjóm-anna. Það mætti hafa farið hnoliur umi mariga sj-ómannakonunia, sem átti eigitunann sinin eða som á sjónnm í| ofsaveðri þetta kvöld. Yfinlæti Ólafs Thors um ræðustíl og iniuninflieipur hans sést aldnei fyr- ir, jafnvel þótt há-s'kalegt mætti verða, tef mark væri tekið á orð- um hans. — Fjárhagsástandi út- gerðariimnar lýsti hann þainnílg, áð húm lægi viði gjaldþnot. Bar hann þar fyrir sjg áliit miiliþinganefnd- ar í sjávarútvegsmálum niieð hæfi- legífi viðbót. Eftir að Ólafur hafði lýst á svo hnoðalegan hátt ástandi sjáv- arútvegsiins, tók hainn að leita í fomtjðiinmi skýránga á njðurstö-ðu stáðneynidanna. Komst hanin þá % næstiu andrá að þeinri niður- stöðu, að örl-ögum útgerðaninmar hefðu: á umdanförnum áratugum ráðjið, meða'l annars, þær þrjiár samver-kandi staðreyn-dir, að hér hefði farið saman „dugmikil sjó- maninasitétt, auðugustu íiskimið og lyiðilcœwfi og áræðnir útgerðár- men:n.“ Engin-n mun verða til þiess að bera brigður á þ-au ummæli Ólafs Th-ors, -að íslenzkir sjómenn séu dugmiklir og ágætir, -og að ís- l-enzk fisikimið séu auðlug. En um ,;ráðkænsfcu:na“ hans Ólafs Thons og mangra af stéttarbræðrum hans mun s-kifta mokkuð öðiru máli. Óhóf síriðsáranna. „Ráðfeænska" Ól-afs Thons og an,nara stómútgerðarmánma verðl- u:r ekki sannprófuð, n-ema horft sé itil ba-lra yfir fanna l-eið og alla- lieið aftur í stríðisárin. óhóf og fyrirhyggjuleysi stríðis-æði'sins ein- kendi að‘ víisu mar[gt í li.fi -og at- vininuháttum lándsm-arlna. Þó mun sú ógæfa hvergi h-afa komið har'ðar niðUr en í fari útgerðar- maninanna. Togaraútgierðin hefir fiieytt miklum auð'æfum á land. Á strfðsárunum var peningum bankamna ausið í þiemjnan atvilnnu- veg. Og eftir að' s-tríðsgróðann tók uindain ,var hal-dið áfram að ausa fé bank-anna í sökkvandi fyrir- tæki unz miili 20 -og 30 miljómi-r af -lánunum v-oru farnar í súginm, En hver var „ráðkænska" út- gerðarnianna þesgi ánin? Meðán atvinnuvegurinn stóð í blóma, ö:rlað,i hvergi á miinsta snefil af fyrirhyggju. Engir vamsjóðir voru stofnaðiir, engir fymfagafígjódft], hvað þ-á að hugsað væri fyrir verkafólkimu á hug-s.anliegurn afia- lieysi&ánum. Stórútgienðiin befir ald;\zi U'ndi.r stjórin Ólafs Thors og stétt-arbræðrla hans uerið rekin 'elíns o\ff, atvirmmegur alþýðuninar j kaupstöðum 1-ands-iins, heldur eims og áhœttúisamt gfólmpU fárra stórburgeisa, sein hafa átt greiðan aðgang að fjárhirzlum bankanna. Ágóð rin heiir allur fain- ið í áhættu gróðabnasksins og ó- hófseyðslu f-árra manna. En end- mnýjarn floíam^ vamsjóðfrdjr,, og atviniptrffffffinff, sjómanm og vQikalýðsdis á kmdi hefir, gkeymsi/ Útgerðarst jóT. nin. Hvergi rnundi „ráðkæmska“ út- gerðarmanna fnemiur getað motið sjn en í .stjórn toganaflotans. En hvennig h-efir hún farið úr hend-i. Hún hefir bo-rið órækt vitnii pei; <pl gnáciagu e 'astaklmgshygrju, s|em á wdanfömum árjrm /26/^’ poitifið ufórútfferð Iandsi\m nœr og nœr a'gerðu hmni. Hagsmunirút- gerðariimmar hafa ekki þar fnemur en amnans staðar venið látnir ísltja í fyrilriúmi, heldur hagsmun- ir eiinstakra manna, sem hafa þiurft á miklu fé að halda, til þess að gieta fullnægt lifnaðarhátt- um svomefndrar yfirstéttar. Pess wefftm hefj\r verið hfaðlð{ á togmas- fioinmi mM\Um fjölda df punffldr- frtekum fmmkvæmdastjónifm Jafnvel hefir þótt sjálfsagt, að taka heila ætt, Thorsættina, á þetta kostnaðanniesta fraimfæn: lamds'inis, af þvj að ættfaðinimni var dugamdi maður í forgöngu um stó-rútgerðarmál. Guðmundur Vilhjálmssosn er lát- inn einn stjón.na öllum flota Eiiin- KJðr listarinnar i Sovét"RiisslandI. Eftir Harald Björnsson, leikara. Fréttirnar, sem hingað berast um hag þjóðarinnar í sambands- rikjum Sovét-RúSisJands, koma vægast 'Siagt alliniikiíð í bágá hver við aðra- I sjálfu -sér mun þetta eðliliegt. SenniJega er sá gamli sannieikUr emnþiá í gildi, -að sínum augum lítur hver á sálfrið. Nákvæmar jog saninar fréttir, sem hiinigað hafa náð frá leiklíst- ansýncinigunni miklu í Leiniingrad fog M'Oiskva í sleptembeiimánuði sj., eru að mörgu leyti stórmerkilieg- ar log eftiirtektarverðar. Mun hér verða reynt -að lendunsagja þær í fám' dráttum, svo lesendur Al- þýðublaðsins geti gert sér nokkna hugmynd um;, hve mikiJs rúss- nieska stjórnin mietur þiessa Jist, — og liisitir yfirleitt, — og við hver kjör leiklistin og 'leikarar ieii|ga að búa í því merkiJega ríki Sovéit-RússJandi. Hverjum igl'öggskygnum! mamni, sum kemur ti,l RússJandis-, verð- ur það f-ljótt ijóst, að þietta nýja rfki bjðuir þess með ró, að gamla lty-nsi.óð::|n Ijði uindir lok á eðl,ii- legan hátt. Það er ekki gert náð fyrir þvj þar í landi, að hægt verði að- fnamkvæma að- öllu leyti all-ar hinar nýju fyrirætl-anir, fyr en :ný kynslóð sé komin ti.l skj,al- anna og tekin við ölium yíirnáð- ttm: í Jandlinu. — Er þ-að sennilega rétt athugað. Með þetta fyri,r augum fær unga kynslóðin í Rúss- landi uppeldd, sem á allan hátt er siniðið ef-tir þessani hugsjón, — og í þies-su uppeldi verða aliar listir þýð'jngarmikið at-riði, því æsjíulýðnum er rækilega feomið i ; skiJniing um eðli og verðm-æti 1 ajlra hiinina almennu listagneina, ' og h-onium innrætt ást og virð- \ ing fyrir þeim verð'mætum, sem 1 þær h-afa að geyma, —i í svo rík- um mæii, að hin uppremmandi kymstóð sjái og skilj-i, „að án listann-a -sé varla ómaksins vert að | Jifa þiesis'u lífi:.“ | Þær uppeldisfræðilegu aðfierðir, sem notaðar eru til að gera æsku- lýð landsins skiljanlega þýðingu Jiistanna — fara eftir mjög á- kveðnium og nákvæiroum reglum. Mjög sinemm-a á barnsaldninuim er reynt að komast að raun uro, hvaða börln hafi m-eðiædda Ibtt- hæffliett-ka í -eiinhverni mynd. Þau i börn er svo reynt að þr-oska -og flullfeomlna í þá átt. Hi;n eru alin upp t-il að taka að sér aðnar .lífsistö-ður, sem síðar roeir dga að verða sá trausti grundvöllur,-sem J-istirnar og önnur andleg verð- mæti f hiinu komandi1 ríki eiga að byggjast á. Með vissu millihiif eru skóla- börniin sen,d ti.1 „stofnuivm tld'if Ifafrmri \uppeldi œskun\nar“. Þetta kamn að koma ýmsum undarlega fyrir eyru — en í Skandinaviu (Km.höfn) er hliðstæð stofnun (Psiykotekni-sk Laboratorium), og það ©r víst enginm efi á því, að með þesisium rannisó-knum er æsku- iýðnum hlíft við miiklu erfiöii, tímaeyðsíu og vonbrigðum. Þessi stofnu-n n-otar meðal arinars leik- húsin sem mjög þýðingarimdkið átriði tiJ þ-ss,s að hjálpa s-ér til að fá vltnieskju um hv-eruig hæfd- leikum barnanna er háttað og hvaða áhugamál þau hafa. Þau öru látiiri fara í leikhúsáð og Játiri fá að;göngumiða, s-am er eins og inyndin sýnir. Eftir því s-am líð- !ur á sýninguna roerkir barnjð við • á aðgöngumiðanum, eftir því hvernig áhrif J-eiksýningin; hefir á það. Þ:að verða svo mikiisverðar upplýsingar fyrir stairfs-misnn stofnunarinnar, og -sem eru því; nauðsiynlegri, þar sem þeir þurfa að gefa nákvæmar opinberar skýrsilur urn þetta efni. Drengur rifur t. d. af éf(ft born- ið ti,l hægri, en telpa rííur mecjoa hornið ti-1 hægri. Til vinstri á miðanum er röð af bókstöfum, siem Jíkjast P, A, B og C í sifcaf- rófi Vestur-Evrópu. Með því að rjfa, gat á einhvern þessara stafa, segir barnið frá ætt si-nni, eðía einiuingisi foreldrum, hv-ort það ter verkamaninabarn, — hvort faðir þiess sé verkfræðingur, háskóla- genginn embætti-sroaður, vísdnda- maður o. s. frv. — Það er óJitið þýðiingarmikið atiiðíi, hvort bam- i-ð sé f-ijótt að verða fyrir einum og öðrum áhrifum. Með þvj að gera gat á einhvem töJustafinn j neðstu röðinni, sýniir barnið úr skipafél-ags Islands og verður ekki a-nnars vart, en að honum fari það vel úr hendi. En til þiess að stjóma viðlika möiguro veiði- skipum „Kveldúlfs" eru ráðnir fknm frarokvæmdastjórar. Hinium „ráðkænu" mönn.um þiessarar ætt- ar hefir þótt það hagkvæmt að gera sig alla framkvæmdastjóra að nafnbót og taka pneföld og fjórföld embœitislaun fyrir að lát- ast allir vinna það verk, sem í heilbrigðum úekstrd sömu teguind- ar myndi verða talið hæfilegt verk fyrir leinn dugandi manin. Meðan Kveldúlfstogararnir hafa hal-dið áf.am að ryð|ga, samkvæmt umsögn Ólafs Thors, varasjóðs- lausir, fyrningarsjó-ðslausir, án allrar v-onar um endurnýjun eöa viðneiisn með um, 5 milij. af trygg- ingarMtlum eða tryggingarlausum bankai-ánum í eftílrdragi, hafa1 hin- ir „ráðkænu" Kveldúlfsbræður feomið sér saman um, að nota mjög verulegan hlufca af arði fyr- irtækisiins til, persónulegra þarfa. Enda munu fáir menn hafaborist meira á ium byggingu skrauthýsa og í öðrum ýtri háttum heldur en þiessir framkvæmdastjórar „ryðkláfanna“, sem Ólafur Thors kallar svo. Þetta dæmi Thorsbræðrtanna urn samvizkulausa ágengni við hagsmuni aJmennilngs og glæp- sam-legt hirðul-eysi um hag útgerð- arinnar sker ef til vill ein:na mestj í augu alLra slíkra dæma um ó- hóf og ráöleysi í istjórn útgerðár- máJan'na. Þó er það ekki eins dæmk Hvergi mun hin frjálsa keppn i cgei.rstaklingsf a ntakhafa fnemur fyrirgert rétti sínum en í fjárhags- og framkvæmda-stj-órn þesis skipastóls, sem aimemningur í þesisum bæ hefir átt oig á enn undir Jífsframfærslu sfna og fram- tíðaröryggi. Verkun sjávaraflans og fiskverzlunin. Ledt mi|n að „ráðkænsku" þeirri í fari útgerð-armanna, sem Ólafur Thors hrósaði svo mjög, hefir í framanrituðum kö-fium misheppn- ast. Hana -skyldi þó aldreá vera að fi-nna í verkun sjávaraf laris vog í fiskverzJun'inni, sem útgorð- amnenniimtt'r hafa frá öndverðu haft í síinum höndum íh-lutunár- laust, að kalla má? Eins og kunnugt er, stari-da hvaða bekk skóJans það er. Efsta rö-ðin eir þýðingarmest. Ef barn- ið rifur sundur strikið t. v. þýð- ir það', að baminu hefir hreint og bednt Jeiðist ieikritdð. Ef það rífur næsta staf (c), befir barniriu fund- ist leákritiö lífciils virði. + þýðir nokkum veginn, og tveir plúsar þýða, að bamið h-efir skemt sér ágætlega. Ef b-arninu hefir fundist of mikili hávaði, skot, blótsyrði eðá annað ófagurt í Jeiknum, ríf- ur það sundur sigðina eða hamar- inn til hægri. En ekki nóg með þetta. — Jafnframt börnunum eru margir uppeldisfræðingar viðstaddir sýn- inguna, siem með áðstoð ná- kvæmra óha-lda og lí-nustriika skrifa niður eftir röð, hvernig á- hrif hinar ýrnsu breytin.gar ó gangi, leiksiriis hafa á bömin. Með þiessum og mörgum öðram rannr sóknum er svo komist að raun um hvað býr í hverju einstöku bam'i. Forstöðukonan fyrir þess- ari stofnun — Madame Linriot- s-janski —, sem er hámentuð og gáfuð —, fullyrðir, að á þenman háft ha.fi: verið1 haft uppi á fjölda- mörgum bömum með mikla i ista- hæfiJeika, og að eiris hafi verið h-ægt að sló því föstu, hvers feon- ar Jeikrit og hvaða efni það s-é, sem böm þoJa bezt, -og hafi me-st- ar mætur á. Þann titoia, sem stofnun þessi hefir staríað-, hef- ir verið haft upp á 40 þúsun-d bömum í Leningrad toieð mifela ofefeur Islendinigum nú hinar mestu ógnir af innitótamarsiteftou Suðui> landa. Má neyndar segja að fram- tíð sjávarútvegsíns og mikils hl-uta þjóðarinnar hangi á blá- þræði stjórnmáladutlunga fjarv lægra og fjarskyldra þjóða. En hvað kemur nú í ljós, þegar á reyniil um fyrirhyggju útvegs- manna á undanfömum árum? Stendiuir „ráðkænska" þeirra mósifee viða fótum undir um fjöl- breytiliega verkun sjávarfangsins og víðlenda markaði? Því miður er ekfei slfku að fagna. Þar, eáms og ainnars staðar, hefir fyrirhyggj- an kafnað í gráðugri hagsmunar hyggju ö-rfárra „ráðkænna" manna. Hafa máske íslenzkir útgerð- armenn gert alt, sem unt hefír verið að giera, í þes&um málum? Líitum á dæmi Norðtaanna. Þeir hafa f jórar verkunaraðferðir fiskj- arins-: Söitun, herðingu, fryst- ingu og náðursuðu. Og þeir hafa unnið sér markaði í Afríku, Arg- entfriu og Cuba, auk markaðarins á Suður-löndum. HarðPskur er nú mjög vemliegur hluti af sjávar- afurðum Norðmanna á eríendum markaði. En hvað hafá ís-lenzkir útgeirðaimenn aðhafst um, nýjar Jeiðdr í fáiskverkun og fisksölu? Hafa þieir unnið harðfiskinum markað eriiendis? Svo fjarri fer þvij, að þeir hafa jafnvel gLatað hinum invtígnda harðfísksmarkaði. Harðfiskur má nú teljast eiins kom ar viðhafnaryéttur á íslenzkum matboröuro, seldur okumerbi. Um frystingu fiskjanins gegnir sama máli. Islenzkir útgerðarimenn munu ekki hafa átt þar frum- kvæði né framtak, heldur sænskir- mienn. Og Ingólfur Esphólin hefir nú um nokkur ár lagt fram mikla vinnu vegna þessarar nýju verk- unar og sólutilrauna. Mér er ekki kunnugt tun hvern stuðn-ing hann kann að hafa hloPð hjá íislienzkum stórútgerðarmönnum. Hafi hann ieinhver verið, þá hefir að minsta kosti sú „ráökænska" þeirra lát- ið li'tið yfir sér. — Urn niðursuðu s-jávarafla'ns gegnir enn sama máJi. Það mun vera samvinnufél- ag bænda hér sunnan lainds, sem hefir itekið upp no-kkra niðursuðu fiskmeitis. Og ef lifíð er á athafnir út- igerðarmanna um markaðsleit ber (Frh. á 4. síðu.) listahæfileika, og 30 þús. i Moskva. Þessir ungu smælingjar sýndu óvenjulega hæfíleika, bæði við- vííkjan-di leiklist, hljómlist, bók- mentum-, útvarpi og kvikmyndum o. fl. Mörgum liggur ef til vill við að brosa að þessu neglúbundna rannsóknarkerfí. En í raun og .veitu er engin ástæða til þesa. Þeir, sem eiga barn á aldrinum frá 16—20 ára, ættu heldur að gera sér það fylblega ljóst, að sjálfir hafa hvorki þeir eða börn- in minstu hugmynd um, hvað þau vilja gera að lífsstarfi sínu. Er ekki ástæða tii að ætla, að flestir foreldrar taki fegins hendi við skynsamlegum ráðum viðvikjandi framtíð bama sinna. Nú, jæja, hvað er þ,á hlæg legt við þet:a? í þessari stuttu grein var æt,l- uni-n að tala aðallega um böm sem hefðu leikarahæfileika, og á- huga á Jeikmeri, o g óskuðu því eftir að verða leikarar. Þessar óskir þeirra falla í góðan jarð- V-eg í Rús'slandi. Nú þegar, skifta leikhús þess iands hundruðum. Það em einkaleikhús, félagsieik- hús, -sem ti-lheyra stórri verk- smiðju eða einhverri annari risa- stofnun oft með 30 þúsundum manma-. Hinir verðandi l-eikarar fó alla síina mentun ókeypis, á einhverjum tíma hinna 27 þúsund ieikskóla, sem nú era refenir. FramhaJd. Ha ajtk.r BjónngsoxT.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.