Alþýðublaðið - 16.05.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.05.1959, Síða 1
40. árg. — Laugardagur 16. maí 1959 tbl. ★ ★ k ★ 'k ★ * * * jf Þad eru vorsiplkur * * frá Norðurlöndum í * * OPNUNNI í dag - * * * hér er sú íslenzka . * * trvnninnArseg!r ^u*n*n9aver^ í! yyymyai mannasambandið ; LONDON, 15. maí, (REUTER). [ legar veiðar innan fjögurra Forusíumenn verkalýðsfélags mílna markanna, en hefði síð- fyrirskipuðu óhöfnum á togur- um, er fiska við ísland, að láta íslenzk yfirvöld ekki taka sig, nema þær hefðu fengið trygg- ingu fyrir ákæruatriðum gegn þeim. Peter Henderson, formaður fiskveiðideildar almenna flutn- ingaverkamannasambandsins, sagði í dag, að fyrirskipun þessi stafaði af nýafstaðinni töku togarans Lord Montgomery, þar sem skipstjórinn hefði fallizt á að svara til saka fyrir ólög- an verið kærður fyrir 22 önnur brot. Ak&emesingar Sáfi smíði fvo fogara Rasmus var á sínum sfað ÞAÐ byggðist á röngum upp- lýsingum — símuðum til blaðs- ins — að þegar útvarpað var frá þinglausnum í fyrradag, hefði útvarpsmönnum orðið það á í messunni, að gera þingslit og Sjómannaþáttinn að einum og sama dagskrárlið. Greinileg skil voru þarna á milli. Annað mál er það, að útvarp- ið frá þinginu lenti á milli upp- hafs og endis á slagaranum Ó, Rasmus. SÍLDAR- og fiskimjölsverk- smiðjan á Akranesi hefur und- irritað samninga við skipa- smíðastöð í Vestur-Þýzkalandi um smíði á tveimur 950 lesta togurum. Hefur stjórn verk- smiðjunnar verið ytra í þess- um erindum undanfarna viku og kom heim í gær. Guðmundur Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri, skýrði blað inu svo frá í gærkvöldi, að skipasmíðastöðin Nobifkrug í Rensburg mundi smíða skipin, en 10 ára lán hefði fengizt hjá Landsbank í Kiel. Samningar þessir eru að sjálfsögðu háðir sámþykki ís- lenzkra yfirvalda. Hinir nýju togarar verða full- smíðaðir 15. apríl og 15. júlí 1960 og kosta 22,3 milljónir króna hvor. HLERAÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ sagði frá því sl. fimmtudag, að fjölmenn ur fundur hjá Stangaveiðifé- lagi Reykjavíkur hefði mót- mælt því, að Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna, sem styrkt er af almannafé, notaði fjármagn sitt til þess að taka á leigu Laxá tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiHtiiiiiimiiniiiiiiiiHi' í SAMBANDI við leiðangur á Vatnajökul hefur verið á- 'kveðið að hafa opið „pósthús“ uppi á jöklinum. Vcrða þar stimpluð umslög með sérstök- um stimpli þessa pósthúss og má búast við að þau verði eft- irsótt af söfnurum í framtíð- inni. Jöklarannsóknarfélagið h.vggst selja sérstök umsli\g í - tilefni þessa á hvorki meira né minna en kr. 10,00 stykkið. Annast póststjórnin sölu á um- slögum þessum á sama tíma og liún neitar viðskiptavinum sín- ,um um þá þjónustu að útvega þeim önnur umslög undir fyrsta dagsstimplanir en sín eigin. Auk þess sem hún neitaði við útkomu síðustu frímerkja að afgreiða mann, sem kom inn á frímerkjasöluna rétt fyrir kl. 3 sökum þess hve mikið væri að gera. og greiðir 45 þús. kr. á éri fyrir í Leirársveit, og seilast þannig inn á svið íslenzkra stanga- veiðimanna. í framhaldi af þeirri frétt getur blaSið skýrt lesendum sínum frá því, að útgerðarfé- ( lagig Júpíter h.f. í Reykjavík hefur í nokkur ár haft á leigu, Vatnsdalsá í Vatnsdal. | Er það veiðifélag, sým leigir útgerðinni ána, og fær félagið á hverju ári senda ávísun að upphæð 45.000 krónur, sem; greiðslu fyrir veiðiréttindi í ánni. Nýtur útgerð þessi að sjálf- sögðu mikilla ríkisstyrkja sem önnur útgerðarfyrirtæki á land inu. Nýtl eiturlyfjamál: Blaðið hefur hlerað — Að eftir helgina sé væntan- lega nýtt blað, sem bera á nafnið Kjördæmablað- ið. Að það verði fjórar síð- ur. Að Sambandið borgi brúsann. Að Gunnar Dal sé rit- stjóri blaðsins og á- byrgðarmaður. Og að á baksíðu þess sé tveggja dálka mynd af ritstjóranum. BUENOS AIRES, 15. maí (NTB —REUTER). Alls voru gerðar fjórar sprengjuárásir, þar áf ein á járnbrautaspor, í úthverf um Buenos Aires í dag, þar sem næstum allur iðnaður var lam- aður af verkfalli, er beint er gegn stefnu ríkisstjórnarinnar. Á stöku stað gerðist það einnig, að verkfallsverðir réðust á vörubíla í einkaeign, hleyptu lofti úr hjólbörum þeirra og i börðu ökumennina. I Frakkar fengu flesf verðiaun í Cannes CANNES, 15. maí (REUT- ER). Frakkar hlutu helztu við- ui'kenninguna á kvikmyndaíhá- tíðinni, sem lauk hér í dag. „Pálmalaufið" fyrir beztu myndinia, er sýnd var, hlaut franska litmyndin „Orpheu Ne gro“. Simone Signoret var val- in ibezta leikkonan fyrir leik sinn í brezku myndinni „Room at tihe Tiop“. Þrír Bandiaríkja- menn íhlutu karlaiverðlaunin fýrir beztan leik. Það voru þeir Orson Wellés, Dean Stockwell og Bradford Dillman fyrir leik sinn í myndinni „Compulsion“. Verðlaunin fyrir beztu leik- stjórn hlaut 27 ára gamall Fnakki, Francois Trauffaut, sem var útiiókaður frá hátíðinni í fyrri vegna mikillar gagnrýni sinnar á henni árið áður. ENN EITT eitvrlyf jamál hef- ur komizt upp. Njörður Snæ- hólm rannsóknarlögregliumað- ur skýrði blaðamönnum frá því í gær og lrér fer á eftir frásögn hans: í fyrradag klukkan 17.45 fann lögreglan ósjálfbjarga mann á Arnarhólstúni. Var hann fluttur niður á lögreglu- stöð. í vasa hans fannst glas með rítalínstöflum og kvaðst mað- urinn hafa orðið svona ósjálf- bjarga af neyzlu þeirra. Sagðist hann hafa fengið töfl urnar út á lyfseðil hjá lækni hér í bænum, án þess að lækn- irinn hafi skoðað hann. Kvaðst maðurinn hafa oft fengið rítal- íntöflur hjá þessum sama lækni venjulega 30 í einu. Stundum hafði hann fengið lyfseðil án þess að borga og stundum hafði læknirinn gefið honum peninga til þess að hann gæti keypt töflurnar. Maður þessi hafði fengið töfl urnar um tvöleytið og þegar hann var tekinn ósjálfbjarga rúmum þrem tímum seinna hafði hann tekið inn 17 töflur. Á glasinu stendur: „Ein tafla þrisvar á dag“. LAUMU- FARÞEGINN Alþýðublaðið vill verða til þess fyrst dagblaða að bjóða nýj- an innflytjanda hjartanlega vel- kominn til landsins. Hann heitir þorskamunur. Það er tilgáta oknar, að hann haiji laumast hingað með flug- vél. Að minniSta kosiii sást bann fyrst í grend við Reykjavíkurflug völI.'Frá því segir £ nýjasta hefti Náttúrufræðingsins. Gunnlaugur Jónsson bókari fann þorskamunn inn nálægt fhigvellinum í fyrra- sumar, en Ingólfur Davíðsson lýs- ir honum svo: „Snotur jurt, bein vaxin. með mjó, allþéttstæð blöð. Blómin eru með langan hunangs spora, Itrónan er gul með appel- sínugulrauðu gini, og því mjög sérkennileg. Jurtin . . . vex víða um Evrópu en hefur ekki fund- ist fyrr hér á landi“. Við birtum hér mynd af nýja borgaranum. .wwwwmwtMwmwwwwwwwmtwMwwwwwww

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.