Alþýðublaðið - 16.05.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.05.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir *) Reykjavíkyrmótið. ÞAÐ kann að: virðast skjóta heldur skökku við að tala um alljafnan leik, þar sem úrslit- in eru 2 mlörk gegn engu. En Jiirátt fyrir jiað var leikur KR og Vals, hinna gömlu keppi- nauía, á fimmtudagskvöldið var furðu jafn, að því er til heild- arinnar tekur. Bæði mörkin voru skoruð í íyrrihálf leikn um1 og hvoru- tveggja fyrir reginmistök í Vals vörninni. Þórólfur Beck, hinn ungi en bráðsnjalli miðiherji KR skoraði það fyrra, eftir að markvörður Vals hafði varpað knetti sem hann. greip til sam- herja síns á vitateig, en sá missti knattarins og mótherji náði að spyrnai til Þórólfs, sem skaut þegar mjög vel og fló knötturinn rétt undir þverslá. Márkvörður Vals. hefði þó átt að geta bjargað með yfirslætti. Við síðara markið var mark- vörðurinn staðsettur of framar- lega svo skot frá Gunnari Guð- mjannssyni fór yfir 'hann. og inn. Þannig komu bæði mörkin — vegna mistaka, sem auðveldlega hefði mátt forðast. Hins vegar var leikur KR í þesum hálfleik allur líflegri og fjörmeiri en Valsmanna. Hraði og öryg.gi í samleik og sending- um var átberandi meiri. í síðari hálfleiknum, sem lauk án marka, náðu Valsmenn sér allvel upp á köflum. Mun- aði þá mjóu að þeim tækist að kvitta. Gott skot frá Gunnari Gunnarssyni lenti í þverslánni, en knötturinn hrökk yfir. Og skömmu síðar björguðu KR-ing ar naumlega á marklínu. Enn átti Valur eitt tækifæri, en skotlægni, gefur framlínunni öryggi. : I KVOLD verður Iancls- j : leikur íslendinga Dana j ■ í körfuknattleik í Kaup-: j mannahöfn, — Á miðviku- ; : da-ginn mun birtast umsögn • ; um Ieikinn á íþróttasíð- j ; unni eftiu’ fréttamann Al-: j þýðublaðsins, Ingólf Örn-; : ólfsson. : ; Lið íslancls skipa eftir- j ; taldir leikmenn: Ingi Gunn : ■ arsson, fyrirliði, Ingi Þor- ; • steinsson, Ólafur Thorlaci-; : us, Lárus Lárusson, Þor- j ; steinn Hallgrímsson, Firið- j ; rik Bjarnason, Birgir Orn ; : Birgis, Kristinn Jóhanns- ; : son, Guðni Guðnason, Jón j ; Eysteinsson, Þórir Arin- j ; bjarnarson og Guðmunduir: ■ Árnason. : tveir hugðust .nota Það í senn, svo það fór forgörðum. í þess- um Ihálfleik vóru KR-ingar ekki eins röskir og í þeim fyrri. En það er áberandi að yfirleitt eru seinni hálfleikirnir ekki eins fjörmiklir og þeir fyrri, og verður því að líta svo ál að . nægilegt þol sé ekki fyrir hendi til að leika af kappi x þær 90 mínúturj/sem leikurinn stend- ur yfir. Er það ærið urn'Jxugs- unarefni þeim semi hyggjast taka þátt í Olympiurnóti eða undanleikjum þess ,innani fárra vikna. Þá skal þess getið, að annar bakvörður KR, Hreiðar Ársælsson, varð undir lok fyrri hálfleiks að yfirgefa völlinn, vegna meiðsla er hann hlaut á augabrún eftir eirivígi. Þá meiddist og miðíranwörður KR nokkuð í sjðari hálfleik, og varð að yfirgefa völlinm um stund. ★ Annars var framlína KR sterkasti hluti liðs þeirra í leiknumi, með Þórólf Beck sem miðherja. Óvenjugóð leikni hans, á vorn mælikvarða og Heimir og Bjarni Felixson voru traustustu menn varnar- innar. Er Heimir að verða okkar snjallasti markvörður, sífellt með ihugann við efnið og brenn andi í andanum, og ekki má Framhald á 2. síðu. Aæflunarferðir Reykjavík — Vík — Hörgsland Frá Vík þriðjudaga kl. 9. Frá Reykjavík miðvikuclaga kl. 9. Frá Hörgslandi fimmtudaga kl. 8.30. Frá Reykjavík föstudaga M. ,17, Afgireiðsla á Borgarbílastöðíimi, Hafnarstiræti 21. Sími 2-22-40. ! VERZLUNARFÉLAG VESTUR-SKAFTFELLINGA, O. J. OLSEN ”*j talar umi r'i [ í' Hvíiasunnu-usidri í Ijósi spádómanna í Aðventkirkj unni annað kvöld (sunnudaginn 17/3 1959) kl. 20.30. Jón Hj. Jónsson og .j Anna Johansen syngja. í| Alliir vel'komnir. 68 BARNAGAMAN SINDBAÐ froki Alþýðublaðið — 16. maí 1959 . Neif sko fluguna!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.