Alþýðublaðið - 16.05.1959, Síða 10

Alþýðublaðið - 16.05.1959, Síða 10
Fuitdur ulsn- ríkisráðlterranna Herðaíré Kúsíasköfi Burstasköft Verkfærasköft allskonar Skóleistar Skóhælar o. fl. Sýnishorn fyrirliggjandi Frainhald af 5. síðu. róðursherferð og Genfarfund urinn er þar engin undan- tekning. til alþingkkosmmga í Kópavogi Ei .N EKKI skyldu menn þó húast við skjótum eða mikl- um árangri af fundi utanrík- isráðherraniia. Fréttamenn í Genf telja að fúndurinn kunni að standa í þrjár til sex vik- ur. Stjórnmálamenn í París gera ráð fyrir að umræðurn- ar standi lengi og var’a við bjartsýni. í Bonn er talið að árangur verði lítill bæði á Genfarfundinum og væntan- leffum fundi æðstii manna. r jr er gildir frá 1. maí 1959 til 30. apríl 1960'ligg- ur frammi í bæjarskrifstofunni Skjólbraut 10 frá 16. maí til 6. júní að báðum dögum með- töldtxm. Kærufrestur er til 6. jání að kvöldi. Kópavogi 14. maí 1959. Bæjarstjórinn í Kópavogi. fara fram 2. d. hvítasimnu og hef jast kl. 2 e. h. með góðhestasýningu í tveim fiokkum. 15 beztu hestar bæjarins taka þátt í sýnmgunni. Þá verður keppt á skeiði — 250 — 300 — og 350 metra hlaupum. Meðal þáttakenda verða Trauti frá Laugarvatni á skeiði og Garpur og Gnýfari á 350 mtr. hlaupi ásamt Gigju frá Laugarvatni. Mjög spennandi keppni. Veðbanki starfar. Veitingar á staðnum svo og syndib appdrætti þar sem hinn heppni fær brúnan 7 vetra gæðing fulltam- inn fyrir 10 krónur. Ferðir frá Strætisvögnum Reykjavíkur. Stjórn Hestamannafélagsins „Fáks’4 Netavertcstæði ións Gís'lasonar, Hafnárfirði. Sími 50165. Hjartans þakklæti til allra nær og fjær, sem minnt- úst mín á 85 ára afmælinu, 10. þ. m. Lifið heil! Anna G. Jónsdóttir. Hverfisgötu 22. Hafnarfirði. 66 BARNAGAMAN BARNAGAMAN 67 REFUftlNN OG UGLAN l. REFURINN lá í burkn- anum undir stóru tré, en uppi yfir honum sat uglan á grein. „Góðan daginn, ref- ar“, sagði uglan. „Hvað srt þú að gera þama niðri?" „Ég er að hvíla vitin mín“, svaraði refurinn. „En það er ekki von, að þú getir skilið, hve var- iega þarf að fara með ritin mín; þú ert svo CTÖmul og heimisk“. „O-ú, er því þannig farið?“ sagði uglan. „En segðu mér, vitri refur, hvernig þessi vit þín eru“. „Það vita nú allir, hve greindur og gáfað- ur ég er“, sagði refur- ,inn. „Skelfing geturðu spurt heimskulega. All- ir vita, hve slægur og snarráður refurinn er“. „Má vera“, sagði ugl- an. „En segðu mér, bróðir sæll, hve mörg eru vitin þín?“ „Þau eru sjö“, sVar- aði refurinn drjúgur. „Þú er engin furða, þótt þú sért vitur“, sagði uglan. „Ekki hef ég nema eitt vit“. „Ég aumkast yfir þig vesalingur“, sagði ref- urinn. „Það er ófært“. „0-jæja“, svaraði ugl- an. „Taktu_ það ekki nærri þér. Ég kemst af með það“. 2. Nokkru síðar hrökk uglan upp af værum blundi víð óskaplegt brak og brésti í kjarr- inu fyrir neðan tréð. Hún leit niður fyrir sig og sá, hvar refurinn hljóp eins og hann ætti lífið áð leysa. „Hvað gengur á, rebbi?“ sagði uglan. „Þér verður of heitt að hlaupa svona mikið, jafn loðinn og þú ert“. „Þei, þei“, sagði ref- urínn másandi. „Veiði- mennirnir eru að elta mig. Hundarnir eru á hælum mér“, Og í sama vetfangi var hann horfinn. Hann hljóp og hljóp og hreyfði lappirnar svo ótt og títt, að hann snarsvimaði. Loksins ga't hann smog- ið inn í holu milli steina. En uglan hafði fylgzt með honum á flugi. ,Ertu nú að gefast upp rebbi minn?“ sagði hún. „Ég næ varla andan- um“, sagði refurinn. Hann lá endilarigur á bakinu og gekk upp og niður af mæði. „Aldrei héf ég komizt í annað eins“. „Hvað sagðistu hafa mörg vit?“ spurði ugl- an. „Ég er búin að gleyma því“, „Sex, ekki néma sex“, sagði refurinn. „Ég missti eitt á hlaupun- um“. ;,Það var verri sagan“, sagði uglan. „En reynd- ar held ég áð sex vit séttu að nægja“. 3. Veiðimennirnir færð- ust nær.i Hundgáin bergmálaði í trjánum. „Hamingjan góða“, hrópaði refuririn, „Hvað á ég nú að gera?“ „Hve mörg eru vitin mín“, sagði refuririn í bænarrómi. „Nú er komið að mér að sýna, hvað ég get gert með þessu eina viti mínu“, sagði uglan. „Ég Eetlá að leggjast hérna Við holumunnann og lát ast vera dauð“. „Hvað gágnar það?“ spurði refurinn. . „Veiðimennirriir sjá mig, þegar þeir koma, og fara að skoða mig og tala um mig“, sagði ugl- an. „Og hvað svo?“ spurði refurinn. „Þá gleyma þeir þér á meðan“, sagði uglan. „Og þú notar tækifærið, læðist út úr holunni og hendist inn í skóginn“. „Þetta er þjóðráð", sagði refurinn. 4. Veiðimennirnir komu nú á harðahlaupum. Þeir fóru rakleitt að hol unni, sem refurinn var í. (Framh.) þín núna, lagsi?“ spurði uglan. „Minnstu ekki á það, heillin“, sagði refurinn. „Ég hef misst öll vitin. Ég á ekkert eftir“. „Hvar eru þá állar gáfurnar, sem þú varst; að gorta af í morgun?“ spurði uglan. „Það er ekki fallega gert af þér, ugla, að hæða aumingjann, þeg- ar hundarnir eru á hsel- unum á honum og hann á sér engrar undankomu auðið“, sagði refurinn. ‘, sagði ugl- að

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.