Alþýðublaðið - 16.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.05.1959, Blaðsíða 12
i fe«i H « Gwnnlaugui' Scheving opnar j T I*. dag málverkasýningu íl ■^istamannaskálanuim kl, 4.; jSýnir hann 19 olíumiálverk ■ ;;ag eru nokkur þeirra til sölu.; •’Cmnnlaugur hélt síðast sýn-i • imgu árið 1954. ■ Forseti Lúterska tgeimssambaiiisias fieimsækir ísland SJ)K, Franklin C. Fry, forseti Lwierska heimssamhanásims og fðíriMaður miðstjórnar Alþjóða- klrkjuráðsins, hefur þegið hoð TOi að koma higað til lands og veira viðstaddur vígslu Wns ný- kjöima hiskups, sem £er fram áýifymodus 21. júní nk. Ðr. Fry er í röð fremstu k'irkjúhöfðingja, sem uppi eru, og þekktur kennimaður. Hann 'var kosinn forseti Lúterska héimssambandsins árið 1957 og befur aðsetur sitt í Kew York. Dr. Fry er maður á sextugs aldri. Hann hefur ekki komið .tíl fslands fyrr. íLaxness ræðst f roksemdafærsiy j X : íflALLDOR Kiljan Laxnessl _5.vikur að sovézkri röksemda-; -faerslu í kjallaragreim, sem; skrifar fyrir skemmstu j . ;í Politiken. Þar segir m.a.: ; J „Það er miðaldasiður, að; Sxtítna í biblíuna, þ.e.a.s., aðj í sltýrskota til „autores“; ; (kennifeðra) í stað jþess að; 5-segja eigin skoðun. Að sjálf-j Jsögðu mun enginn liaía neití: ;á naóíi leninsku orðagjálfrl; |*íms og að: „hin sosíalístiskaj j«senning geti ekki máð að: j;§iróast, nema byggt sé á; ■ þeirri reynslu, sem maun-j SfsyiHð hefur öðlazt“. En við: ; vestrænar þjóðir höfum átt* ■svo marga kirkjiifeður á okkj jj ar tímum, að það er ems ogj missum fremur áhuga á; : |*málinu, ef vitnað er í þá. Ef j (grein Laxness er bréfj ritstjóra sovézks memi-; Jmgartímarits) viljið láta j ;-skoðun yðar á málinu liggjaj 5í láginni — eða fiuui'ð tilj | vammáttar yðar til þess að; ■setja hana fram — viljumj • vi@ heldur heyra áiit þvotta-j ; íionunnar yðar, em heyra; '<5yður vitna í orð einhversj íheilags föðurs.“ Séra Ingólfur Ast- marsson skipaður biskupsrifari SÉEA Ingólfur Ástmarsson, sóknarprestur að Mosfelli í Grímsnesi, hefur verið skipað- ur í embœtti biskupsritara frá 1. júlí nk. að telja. Neyíendasamtökin hafa opnað nýja skrifsfofu í Austurstræti NEYTENDASAMTÖKIN hafa nú opnað nýja skrifstofu í Austurstræti 14, þriðju hæð. Fá samtökin einnig aðgang þar að fundarlierbergi. Hingað til hefur skrifstofan verið opin milli kl. 5 og 7 daglega, og verð ur svo fyrst um sinn, en nú mun verða svarað í síma Neyt- endasamtakanna frá kl. 1 e.h. daglega. Miklar annir eru á skrifstof- unni. Eru nú um 3000 meðlimir í samtökunum og hafa 800 bætzt við frá áramótum. Ár- gjaldinu er mjög stillt í hóf, er 25 kr., og eru allir leiðbein- ingabæklingar innifaldir, Hef- ur nú verið gefinn út bækling- ur, er heitir Rafmagn og not- kun þess. Vígsla Laugar dalsvallarins ÁKVEÐIÐ hefur verið að vígsla Laugardalsvallarins fari fram í sambandi við þjóðhátíð- ina 17. júní, en í byrjun júlí verði síðan haldið fjölbreytt íþróttamót í tilefni vígslunnar. Verður það þriggja daga mót og verður keppt í frjálsum í þróttum, knattspyrnu, hand knattleik, glírnu og leikfimi sýnd. Meðal íþróttaviðburðanna í júlíbyrjun verður bæjarkeppni í frjálsum íþróttum milii úr- vals Reykjavíkur og Malmö, B-liðs Rvíkur og utanbæjar- manna, svo og knattspyrnu- keppni milli Reykjavíkur og utanbæjarmanna. Nánar verður sagt frá vígslu Laugardalsvallarins á íþrótta- síðunni nk. miðvikudag. Neytendasamtökin leituðu úrskurðar dómstólanna varð- andi það, hvort eigi væri skylt að geta framleiðanda á umbúð- um hins svonefnda gæðasmjörs. Rannsókn málsins er nú lokið, og er nú dómsmálaráðuneytið að ákveða, hvort af ákæru skuli verða, en um málið fer að hætti opinberra mála. 12 að élöglegutn veiðiim BREZKU herskipin hér við land verja rtú 3 svæði til ólög- legra veiðá fyrir brezka tog- ara. Eitt þeirra er út af miðjum Vestfjörðum, en hin tvö eru fyrir Suðausturlandi og et ann- að Þeirra út af Ingótíshöfða, en hitt út af Lónsbug. Mjög fáir togarar bafa þó verið þarna að veiðum undanfarið, enda afli sáralítill. í dag voru á þessum- svæðum alls 12 togarar að ólög- leum- veiðum. 2 þeirra voru út af Vestfjörðum, 4 út af Ingólfs- höfða og 6 út af Lónsbug. ÁRIÐ 1957 skipaði biskup ís- lands sjö menn í Æskulýðs- néfnd þjóðkirkjunnar. Hefur nefndin unnið mikið starf síð- an og m. a. stnrfrækt sumar- búðir að Löngumýri í Skaga- firði sl. tvö sumur, og auk þess efnt til kristilegra æskulýðs- móta víðs vegar um landið. Þóttu þau takast vel og voru ágætlega sótt. Er nú ætlunin að halda Þess- ari starfsemi áfram og verða æskulýðsmót sem ht'n- segir: Um helgina 6—7. júní í Vatna- skógi, Reykholti, Reykjaskóla í Ilrútafirði, Löngumýri í Skaga- firði, Skógaskóía undir Eyja- fjöllum og Laugarvatni. Helg- ina 13.—14. júní að Laugum og olks helgina 11.—12. júlí að Eið’ um og Núpi í Dýrafirði. Það er sameiginlegt öllum þessum mótum, að þau eru byggð upp um- ákveðið kirkju- legt efni og hefur nú verið val- ið Faðir vor og bænin. Lýkur þeim svo með guðjþjónustu. SUMARBÚÐIRNAR AD LÖNGUMÝRI Þá verða sumarbúðirnar að LÖngumýri í S'kagafirði og veita séra Bragi Friðriksson og kona hans Katrín Eyjólfsdóttir því forstöðu. Þai' verða þessi I fjögur námskeið: 1) Dagana 27. j'úní —- 10. júlí fyrir drengi 8— 11 ára. 2) Dagana 13. júlí — 26. júlí fyrir drengi 10 ára og eldri. 3) Dagana 28. júlí — 10. ágúst fyrir telpur' 8—11 ára. 4) Dagana 11. á-gúst — 24. á'gúst fyrir telpur 10 ára og eldri. Dvalarkostnaður er ákveðintr 450 kr. fyrir hvei't námskeið. Þárnia gefst þáitttakendum kost- ur á föndri, leikjum, íþróttum og ferðalögum um Skagafjörð o. m. fl. til hvíldar og hress- ingar. — Þátttökutilkynningar bei'ist sóknarprestum, biskups- skrifstofunni eða béra Braga Friðrikssyni, Lindargötu 50, fyrir miðjan júmm'ánuð. Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunn 1 ar skipa: Séra Bragi Friðriks- son fformiaður, séra Jón Þor- várðsson, séra Árelíus Níelsson, séra Magnús Runólfsson, séi'a Jón ísfeld, Bíldudal, sér'a Pét- ur Sigurgeirsson, Akureyri, séra Erlendur Sigmundsson, Seyðisfirði. MWMMmMWMMmiMMMM ÞAÐ halda kannske ein hverjir, að þetta sé mynd af „brúnni yfir Kwai-fljól- ið“. Það er þó hinn mesti misskilningur, því hér er aðeins um að ræða brú, sem hugvitssamur kaffi- húsrekandi í Suður-Þýzka landi lét byggja yfir 7—8 m. breiða sprænu, sem rennur framhjá kaffihús- inu hans. Og auðvitað kem ur múgur og margmenni til þess að skoða „Kwai- brúna“ — og fær sér kaffi sopa í leiðinni. Tilgangin um með brúarbyggingunni er sem sé náð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.