Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 1
I ATHUGUN er að fá hing- að bandarískan sérfræðing í niðursuðu sjávarafurða til þess að veita landsmönnum leiðbein ingar um þá grein. Er það Iðn- aðarmálastofnun Islands, sem befur það til athugunar að fá slíkan sérfræðing hingað til lands. Niðursuða sjávarafurða er prðin mjög mikil hér á landi. Er að sjálfsögðu mjög mikils- vert, að íslendingar notfæri sér allar tæknilegar nýjungar, er fram koma í sambandi við nið- ursuðu. Þess vegna getur það verið mjög þýðingarmikið að fá hingað til lands erlendan sérfræðing í þessari grein. FER EFTIR ÁHUGA XII)- URSUÐUVERKSMIÐJANNA. Alþýðublaðið spurðist fvrir um það í gær hjá Iðnaðarmála- stofnun íslands hvort ákvörð- un hefði verið tekin um komu hins erlenda sérfræðings hing- að til lands. Fékk blaðið þær upplýsingar, að það færi eftir áhuga niðursuðuverksmiðj- anna á málinu hvort sérfræð-. ingurinn kæmi eða ekki. Væri nú verið að kanna undirtektir framleiðenda en ákvörðun yrði tekin fyrir lok mánaðarins. FRANZ er stöðugt að | lenda í spennandi og | skemmtilegum ævintýrum = og svaðilförum. í dag hefst 1 ný frásögn af nýju ævin- § týri, sem nefnist; „Týndi 1 dómur vegna víxilmála HÆSTIRÉTTUR hefur kveð ið upp dóm í máli Hilmars Lúð- vígssonar gegn Sigurði Bernd- sen. Er Sigurði gert að greiða Hilmari kr. 17.701,75 ásamt 6% ársvöxtum frá 24. febrúar 1954 til greiðsludags og kr. 2000,00 í málskostnað í héraði. Ennfremur var honum gert að greiða málskostnað fyrir Hæstarétti kr. 3500,00, þar af kr. 2000,00 til málflutnings- manns áfrýjanda í Hæstarétti, Gunnars Möllers, hrl., og kr. 1500,00 í ríkissjóð. fogarann ýfundnaland HÉR hefur að undan- förnu verið rekinn nokkur áróður í blöðum, sem að því hefur miðað að fá fólk til að drepa sig ekki eða slasa í umferðarslysum. En þetta hefur verið skelf- ing kurteisíégur áróður. Hér gefur að líta eina af áróðursaðferðum lögregl- unnar í Boston í Banda- ríkjunuip. í fyrrasumar fórust þar í borg fjögur börn á reiðhjólum, en 70 slösuðust mikið. Myndin er tekin til þess að minna menn á þetta. Og hemii fylgir slagorðið: Forðist þetta! «r Havana, 19. miaí. ÞVÍ VAR LÝST yfir hér í Havana fyrir helgina, að „stríðá glæparéttarhöldum' ‘ á Kúbtt væri nú lokið, og mundu venju legir bongaralegir dómstólar verða látnir fjalla um mál þeirra Batista-mianna, sem enni hafa ekki verið dæmdir. Yfir 600 Kúbubúar hafa ver- ið láfl'átnir siðan Fidel Castro komst til valda. MJOG UMFANGSMIKIÐ VÍXLAMÁL. Mál þetta er umfangsmikið | víxilmál, þar sem margir koma | gimsteinninn“. - Fylgizt |' við sögu; og yrði of langt upp AFLI togaranna hefur verið mjög mikill undanfarið og hafa þeir yfirleitt komið með fullfermi í höfn. Eru flestir Ný- Vísiíalan 100 með frá byrjun. Franz er § 1 alltaf á sínum stað í OPN- | | UNNI. | n . - llllllllllllllllllllllllllllllllllUllllllltlllllUlllllllllllllllllll KAUPLAGSNEFND hefur reiknað vísitölu framfærslu- að telja hér málavexti. Enda kostnaðar í Reykjavík 1. maí er dómur Hæstaréttar fjórar 1959 og reyndist hún vera 100 vélritaðar síður og þar rakin stig eða óbreytt frá grunntölu ítarlega málsatvik. vísitölunnar 1. marz 1959. linn í liu ár - og TEL AVIV, 20. maí (Reuter). — RÚMENSKUR Gyðingur horfði á fasistaforingja myrða fjölskyldu sína í fangabúð- um. Hann var aðeins tiu ára en hann ákvað að hefna fyrir glæpinn. Það tók hann tíu ár að hafa uppi á morðingjan- um. Eliahu Itzhovitch sagði her- dómsstól í Tel Aviv sögu sína í dag. Hann var ákærður fyr- ir liðhlaup úr her ísraels. Eliahu var á stríðsárunum settur í fangabúðir ásamt for- eldrum sínum og systkinum. Einn daginn horfði liann á rúmenskan fasistavörð í fang- elsinu drepa foreldra sína og þrjá bræður. Sjálfur var hann ekki nema tíu ára og skömmu síðar var honum smyglað úr fangabúðunum og kristin hjón tóku hann að ,sér. Þegar stríðinu lauk hóf hann leit sína að morðingj- anum, en hann var horfinn, en fann son óbótamannsins, sem hann særði hættulega með hnífi. Þetta leiddi til þess að Elia- hu var settur á uppeldisheim- ili. Þar var hann í fimm ár, en 1952 fluttist hann ásamt öðrunt rúmönskunt Gyðing- um til ísraels og árið eftir var hann kallaður í herinn. Eliahu gleyntdi ekki ætlun- arverki sínu. Innflytjendur frá Rúmeníu tjáðu honum, að ntorðinginn væri kominn í útlendingahersveitina frönsku. Hann ákvað að elta hann þangað. Eliahu fékk leyfi til að fara í flotann og þaðan strauk hann við fyrsta tækifæri, hélt til Frakklands og gekk í út- lendingahersveitina. Hann kom því þannig fyrir, að hann var settur í söntu deild og morðinginn. í Indókína kom tínii hefndarinnar. Eliahu skaut fórnardýrið við hentugt tækifæri. Nú var hlutverki Eliahu í útlendingahersveitinni lokið. Hann strauk á nýjaii leik, fór til ísrael og. gaf sig frani við hernaðaryfirvöldin. Herrétturinn taldi að saga hans væri sönn í höfuðatrið- unt og dæntdi hann í aðéins eins árs fangelsi, og er þeirri refsivist lokið. togaranna nú að veiðum á fundnalandsntiðum. í síðastliðinni viku lönduðu margir togarar í Reykjavík. Á ^fimmtudaginn landaði Jón for- seti 338 lestum og á laugardag- inn Austfirðingur 319 lestum, Hvalfell 267 lestum, Egill Skallagrímsson 267 lestum og Þorsteinn Ingólfsson 317. Það sem af er þessari viku hafa landað þrír togarar. í gær var verið að landa úr þremur til viðbótar og ennfremur biðu þrír löndunar. Á þriðjudag landaði Karlsefni 293 lestum, Úranus 330 lestum og Þorkell máni 393 lestum. í gær var ver ið'að landa úr Ingólfi Arnar- syni, Aski og Geir. Eru þeir allir með fullfermi. Þeir sem biðu löndunar eru Pétur Halldórsson, Hallveig Fróðadóttir og Neptúnus. Eru þessir togarar allir með full- fermi. Kvenfélag Alþýðu flokksins gefur 20 þús. í kosningasjóð KVENFÉLAG Alþýðu- flokksins í Reykjavík hef- ur gefið tæpar 20 þús. kr. f kosningasjóð Fulltrúa- ráðs Alþýðuflokksins. Voru það 10 þús. úr félags- sjóði félagsins og rúmar 9 þús. kr., sent var ágóði af kaffisölu f Iðnó 1. maf s. 1. iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiisiiimiiiiiiiiii Mikid á það mér að þakka! 1 STULKA frá Flateyri, | jj sent fór í fisk til Vest-1 | mannaeyja á nýloklnni | | vertíð, hafði 16.000 krónurl = upp úr sér í apríl. 1 | Greinargóður maður | | sagði blaðinu frá þessu í | I g*r. | Það voru feiknmiklar | | annir í Eyjum þegar líða | | tók á seinni hluta vertíðar. | Margir gátu unnið svo | i lengi sent þeim sýndist. | Tekjurnar voru eftir því, | | Tveir Norðlendingar | i höðfu 22.000 krónur hvor | | í apríl. | En hæsti landmaðurinn 1 | — Vestmannaeyingur —■ | | mun á sama tíma hafa haft | | 25—30.000 krónur! MHitmimimwenimtmnuuinummmnmHMiiMinp

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.