Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 2
VEÐRIÐ: SA-kaldi og skýjað í dag; ★ "ÚTVARPIÐ í DAG: — 12.50 —14.00 Á frívaktinni. 20.30 Gunnar Gunnarsson sjötug- . ur (18. maí). — Útvarp frá ■Þjóðleikhúsinu. 22.45 Sin- ifónískir tónleikar (plötur). 23.30 Dagskrárlok. ★ f'RÁ Húsmæðrafélagi Rvíkur Síðasta saumanámskeið fé- lagsins byrjar n. k. mánu- dag 25. marz kl B e. Ji. í 'Borgartúni 7. Nánari upp- lýsingar í símum 11810 og . 15236. — Stjórnin. ★ 0TYRKUR veittur Barna- spítalasjóði ,,Hringsins“ úr ÍL'íknarsjóði íslands í marz s. 1. kr. 1000.00, sem Kven- fél. Hríngurir>jf þakkar (hjartanlega. — GjöftilLeik fangasjóðs Barnadeildarinn ar: Til minningar um Stef- án Ragnarsson frá Skafta- felli kr. 16.00.00. Gefendur >eru móðursystkini drengs- ins, þau Þórunn og Helga Páisdætur, Ríkharður, Her- rnann, Gísli, Ólafur, Páll S. ipg Jón Pálssynir. Kvenfél. iHringurinn færir gefendun- um innilegar þakkir. ★ TÉKKNESK-ÍSL. menningar ■sambandið heldur félags- fund kl. 8 í kvöld að Þing- faoltsstræti 27. Kl. 9 verð- ur sýnd tékkneska kvik- rnyndin Tf annrán og eru all ír velkomnir. ★ Sölugengi 1 Serlingspund kr. 45,70 1 Bandar.dollar— 16,33 1 Kanadadollar— 16,96 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 t000 franskir fr. — 38,86 lOObelg. frankar — 32,90 100 svissn. fr. — 376,00 100 tékkn. kr. — 236,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 FERÐAMANNAGENGIÐ; I sterlingspund .. kr. 91.86 f ÚSA-dollar ..... 32.80 8 Kanada-dollar .. - 34.09 800 danskar kr. .. - 474.96 800 norskar kr. .. - 459.29 800 sænskar kr. .. - 634.16 800 finnsk mörk .. - 10.25 <1000 frans. frankar - 78.11 fOO belg. frankar - 66.13 800 svissn. fránkar - 755.76 100 tékkn. kr. • 455.61 ÍLOO V.-þýzk mörk - 786.51 1000 lírur.......- 53.30 Kmmmmmmtm^mmmmmmmmmmmmm i Reykjavík UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík eru hvattir tii fjölmenna á fund Al- þýðuflokksfélaganna í Iðnó n. k. föstudagskvöld, þur _ sem fjallað verður um framhoðslista flokksins til alþingiskosninganna sem í hönd fara. Bókmenntaverð- laun Gunnars Gunnarssonar VMSBLAÐÍÐ MAÍ-hefti Valsblaðsins, 12. tbl., er kpmið út. Þar er grein um Hlíðarenda 20 ára eftir Ólaf Sigurðsson; Einar Björns- son ritar um knattspyrnuna í Val og Jón O. Ormsson um handknattleikinn; grein um knattspyrnudómara eftir Grét- ar Norðfjörð; greinar um vetr- ardvölina í skíðaskálanum; þá er mjög athyglisverð grein um knattspyrnuna árið 2000 eftir Rússann A. Sarostin, í þýðingu E. B. Birtar eru knattþrautir KSÍ; Hver er Valsmaðurinn? nefnist grein um Sigurð Ólafs- son; Valsstúlkur heimsóttar á æfingu o. fl. o. fl. — Margar myndir prýða þetta hefti Vals- blaðsins, sem að þessu sinni er 32 síður og er ætlun ritnefnd- arinnar, að blaðið komi fram- vegis út þrisvar á ári í þeirri stærð. Er Valsblaðið félagi sínu til hins mesta sóma fyrir góðan frágang og fjölbreytt efni. Menninaarlengsl HINN 13. maj s. 1. var hald- inn undirbúningsfundur í Var- sjá að stofnun pólsk-íslenzkra . menningartengsla þar í borg. Fundurinn kaus sér ' fram- kvæmdanefnd, og er formaður hennar frú próf. dr. Margret Schlauch, hin velþekkta mál- vísindakona. Aðrir meðlimir nefndarinnar eru sex talsins, þ. á. m. prófessor T. Baird, mikilhæft tónskáld, rithöfund- urinn B. Czeszko og prófessor S. Helsztynski. Frá Pólska sendiráðinu. Þakkir NÚ fyrir nokkru afhenti sr. Óskar J, Þorláksson mér und- irrituðum peningagjöf að upp- hæð kr. 1.000,00 — eitt þúsund krónur, — til Sambands bind- indisfélaga í skólum. Gjöf þessi er frá konu hér í bæ, er eigi vill láta nafns síns getið, en er gefin í tilefni af þætti er S. B. S. annaðist í Ríkisút- varpinu á síðastliðnu ári. Stjórn samtakanna þakkar þessa rausnarlegu gjöf og vill með þessum fáu línum koma þakklæti sínu á framfæri, þar sem þess er eigi kostur á öðr- um vettvangi. Reykjavík, 7. maí 1959, f. h. Sambands bindindisfélaga í skólum, Hörður Gunnarsson, form. Athugasemd JON K. JOHANNSSON, — sjúkrahúslæknir í Keflavík, — hefur beðið blaðið að geta þess, í samlbandi við frásögn um a«d- litsgerð, sem birtist í Opnunni í gær, að hún hafi birtst að lækninum forspuröum og í hans óþökk, enda gæti óná- kvæmni í nefnduni pistli. 80 MÁNNÁ BOÐSUND MÖRG undanfarin ár hef | uv farið fr»m boðsunds- | keppni lögreglumanna í | Reykjavík. Taka þátt í | keppninni sveitir frá götu- | lögreglunni og rannsóknar- | lögreglunni við Sakadóm-’ | araembættið. Hefur sund- | keppni þessi átt miklum vin | sældum að fagna með'al | lögreglumannanna, og sést | það bezt á því, að nú tóku 80 lögregluþjónar Þátt í keppninni. Keppt var í fjór um 20 manna sveitum, og fór keppnin fram í gær í Sundlaugunum. Vegalengdin sem hver synti var 19 metrar. Fyrst varþ sveit Hallgwms Jóns- sonar á 4:38.0 mín. 2. var sveit Magnúsar Sigurðsson ar á 4:51.8 mín., 3. varð svejt Sakadómaraembættis ins 4:52,0 m'ín, og 4. varð sveit Matthíasar Svein- .björnssonar á 5:02,2 mín. Myndin sýnir nokkra þátttakendur. Eru rann- sóknarlögreglumenn að stinga sér til sunds. Ljósm.: R. Vignir. iMmmiiiuiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiin SUMARSTARFSEMI Æsku- ilýffisráðls Réykjavíkur er að hefjast. Hefur starf ráðsins ver- ið mjög íjöllreytt í vetur sem- leið og mun nú aukast fremur en hitt. Tveir fastir starfsmenn Æ. R., þeir séra Bragi Friðriks- son Ojr Jón Pálsson, ræúflu við blaðámenn fyrir helgi og skýirðu frá sumarstarfinu í stórurn dráttum. Lósmyndaklúbbra starfa að Lindsrgötu 50 í maí og júní. — Atihygli er vakin á ljósmynda- tökuferð að Hafravatni 31. maí. Leiðlbeint verður um meðferð Ijósmyndavéla óg töku ljós- mynda. Sjóvinnuflokkarnir starfa í húsakýnnum íþróttaleikvángs- ins í Laugardal til maíloka, Þá verður efnt til róðrarferða. Þá hgifa Landssamband ísl. útvegs- manna, Si/mannasamband ís- lands og Æskulýðsráð Reykja- víkur bundizt samtökum um að gera út skólaiskip í tvo mánuði , í sumar ,til lúðuveiða. Módelklúbbur starfar áfram í! vor að Lindargötu 50, á fimimtu dögum kl. 7,30 e. h. í ráði er að yngri drengjum gefist kostur á námskeiði í modelsmíði. Opnuð hafa verið tvö verkstæði . til hiólhestaviðgerða, að Grenime! 9 og í vinnustofu Verknámsskól ans við Brautarlholt. Unglingahljómsveit mun taka til starfa að Lindargötu 50 í vor. Stangaveiðinámskeið hefst að Lindargötu 50, miðvikudaginn, 20. rnaí ki. 7 e. h. Veitt verður tilsögn í meðíerð veiðistanga, viðgerðum og kastæfingum. Söfnunarklúbbu1- með 30 með ‘liinum var stofnaður 6. maí s. 1. fyrir æskufólk, sem hefur á- huga á söfnun blóma, skelja og annars úr ríki náttúrunnar. — Sérfræðingar leiðbeina og farið yerður í ferðalög til söfnunar í surnar. Ferðalög hafði Æ. R. sam- vinnu um við Farfuglpöeild. Rvk í fyrrasumar og heldur sú samvinna áfram nú, svo og við Ferðafélag Ísl&nds. Verða ferða Jögin kynnt áður og fást allar upplýsingar um þau á Lindar- götu 50. Sumarbúð’r. Æskulýðsráð vill hvetj,a æskufólk Vl að nota tómstundir sínar að sumri t.il útiveru og bendir því á ferða- lög, útilegur barna og unglinga. Bendir ráðið á sumarbúðir KFU Ungtemplara Og íþróttafélag- anna og sumarbúðir' Æskulýðs- nefndar þjóðkirkjunnar að Löngumýri í Skagafirði. Leiknámskeið og íþrótth’. í júní mun íþróttábandalag Rvk Leikvallanefnd Rvíkur og Æsku lýðsráð Rvíkur hafa samvinnu ! um kennslu á leikvöUum bæj- ■ arins fyrir börn og unglinga í ýmsum leikjum og* íþróttum. — Þá hendir Æ. R. á hina fjöl- breyttu starfsemi íþróttaféiag- anna í bænum. Tómlstundaheimili. I ráði er að í suir.'ar verði Skátaheimilið við Snorrabraut opið fyrir æsku fólk. Þar munu verða ýmis leik- tæki, bob, spil, tafl borðtennis o. fl., kvikmyndasýningar1 og dansskemmtanir og veitingar seldar á vægu verði. Hermann RE'gnar Stefánsson, danskenn- ari, verður ,umsjónarmaður tóm stundáheimilisi ns. Viðu,"kenningarskjöl verða veitt þátttakendum í tómstunda iðju Æ. R. fyrir áhuga og störf í tómistundum. Þessi viðurkenn íngarskjöl fást árituð á skrif- stofu ráðsins að Lindargötu 50. Aliar nánari upplýsingar- verða veittar að iLndargötu 50, sími 1 59 37, alla virka daga frá kl. 2—4 e. h. Um 1200 börn og unglingar tóku virkan bátt í starfi Æ.R. s. I. vetui’, skipt í 40 flokka og klúbba. f VIRÐINGARSKYNI og þakklætis við Gunnar Gunn- arsson sjötugan, og minnugt þess brautargengis, sem hann hefur veitt íslenzkum bók- menntum á erlendum vett- vangi, hefur tímaritið Hel'ga- fell ákveðið að efna til sam- keppni um bókmenntaverð- laun, er við hann séu kennd og nefnist Bókmenntaverðlaun Gunnars Gunnarssonar. Vænt- ir tímaritið þess, að samlseppni megi stuðja að hlutlægu mati á nýjustu bókmenntum vorum og greiða um leið götu þeiri’a með öðrum þjóðum. Samkeppnin tekur til ís-. lenzkrg höfunda, fjörutíu ára og yngri og koma til álita bæði skáldvei’k og önnur rit, er hafá bókmenntalegt gildi os ætla má að eigi erindi til fleiri lesenda en íslenzkra Og annað hvort eru gefin út eða send í hand- riti á tímabilinu frá 18. maí 1959 til .ársloka 1960. Skiptir ekki máli, á kvaða forlagi verk- in eru gefin út, og. áskilur Helgafell sér ekki nein forrétt- indi í því efni. Upphæð verð- launanna er 50.000,00 _c\ enn- fremur skuldbindur íímaritið sig til að koma verðlaunaverk- inu á framfæi’i á einhverju er- íendu máli. Verðlaunanefnd er skipuð ritstjórum Helgafells. en auk þess hefur verið leitað eftir samráði við þrjá erlenda bók- menntamenn, einn frá Norður- löndum, einn frá Þýzkalandi og einn frá Bandaríkjunum. Verður nánar tilkynnt um það seinna. RIKISSTJÓRN Júgóslavíui býður fram' styrk handa íslend1- ingi til háskólanáms í Belgrad tímaibilið 1. okt. til júmloka n. k. Gert er í'áð fyrir að styrk- urinn nægi fyrir fæði og hús- næði umrætt tímabil. Menntamálaráðuneytið veitip allar upplýsingar. • MIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIlMMMIIMIMMMGIIIIia Munið 20 króna veltu Alþýðu- | Svarið strax og á | | ykkur er skorað ( : 5 3 iiMMiiimiiiimiiimiiMMiiiiiiiiiiiiriMiiiiiiiiiiiiMiiuiiu 2 21. maí 1959 — Alþýðubiaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.