Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 5
iiiimiiimmiiiiiiiiitimtiiiiiiimiiiiiuimiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiii ÞEIR sem áhuga hai sena í dag er að gerast ■ Þétta eru fyrstu þoturnar a£ Comet 4 gerð, sem brezka flugfélagið BOAC fékk. — Myndin er tekin á Lundúna- flugvelli. Alls er ætlunin, að BOAC fái 19 slíkair „hala- stjörnur“. a á því, ■ en viö náíiári skoðun rís sýn-> í heimi ingin og opnast þá innra gilöi nynanistannnar, hata án efa hennar, Það segir sig sjálft, að /eitt því athygli, að bandaríska á slíkri kynningu eða heildar- jjóðin leggur þar í vaxandi mæli hönd á plóginn. Tilraunir FYRIR nokkrum missirum ritaði ég grein í þetta blað um að gera veginn milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur ak- færan og með tveimur ak- brautum eða hálfu breiðari en hann er nú, og þá auðvitað að hann yrði állur malbikaður. Og lagði jafnframt til að um- ferð um hann yrði skattlögð. Allir geta verið sammála um, þ.e.a.s. þeir sem um veg- inn þurfa að fara sumir oft á dag, aðrir daglega, vikulega o.s.frv., að vegurinn sé oftast á árinu hættulegur faratækj- um. Holur, gjótur, gljúfur eða hvað við skulum nefna það, æpa á vegfarandann. Og hvað kostar hver ferð á hiilli þess- ara staða í viðhaldi? Það er meira en á sæmilegum malar- vegi. Nú einu sinni ennþá þurf- um við vegfarendur að horfa upp á vinnubrögð við þennan veg, sem alla undrar. Vinnubrögðin eru þannig, að hoggin eru upp viss svæði, stór eða smá eftir atvikum. Svo er skellt í þetta grófu malbiki. Þegar holan er full, eru oft bungur upp af henni eða laut í hana á eftir. Háir hryggir eru til þvert yfir veg- inn. Smáholur eru flestar eft- ir skildar og venjulega hefur það verið svo, að hafi verið byrjað á að lappa við veginn (iiViliiiiliiiiliiiiiiiliiiiliiiiiiiiiiiilililliliiiiiililllllliiinir Eldflaugar | í póstflugi I Erfiðast | ÞEKKTUR bandarfskur | vísindamaður, James M. í Gavin að hafni er áður | stjórnaði vísindarannsókn-1 um Bandaríkjahers, hefur; spáð því, að í framtíðinni | muni eldflaugar verða not- | aðar til póstflutninga um- 1 hverfis jorðina. Verða þær I fljótar í förum — aðeins I nokkrar mínútur — og gerir | hann ráð fyrir, að póstsend- i ingar þessar muni ekki ganga | mikið seinna fyrir sig en þeg I ar símasamband er gefið i milli tveggja staða á jörð- = inni. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiin* sunnan frá og inneftir, hefur þurft að byrja á nýjan leik aftur, þegar vinnuflokkurinn var kominii inn á Öskjuhlíð. Er nú vegagerðin, végamála sérfræðingarnir aldrei búnir að fá nóg af þessari handar- bakavinnu. Ég skal taka það fram að ég áfellist ekki þá sem dæmdir eru til að framkvæma þessa vinnu, heldur yfirstjórnina. En hvað á að gera, segja menn. Það þarf að setja malbik- unarlag yfir allan veginn milli bæjanna og gera það sVo úr garði að dugi til meira en eins árs. Ég dvaldi erlendis lengi á s.l. ári og sá hvernig farið er að því að bæta vegi. Það_er að minnsta kosti ekki farið að eins og hjá ríkisframkvæmd- unum á Hafnarfjarðarvegi. Ég sá endurbættan malbik- aðan veg, sem er svipaður á breidd og þessi umtalaði veg- ur. Mér taldist svo til að það kláraðist yfir daginn 2—3 km. með svipuðum véluni og Ameríkanar hafa á Keflavík- urflugvelli. Ég fór um þennan mikið fjölfarna veg nokkrum mán- uðum seinna, og sá hvergi í smáa né stóra holu. En eftir endingunni hér heinla átti hann að vera orðinn gatslitinn hér og þar. Vill nú ekki vegamálastjóri fá lánaðar malbikunarvélar hjá varnárliðinu á Keflavík- urflugvelli og géra nú alvar- lega tilraun með að setja slitT lag gott á allan yeginn milli bæjanna? Og fá frá liðinu kunnáttu- mann eða þá erlendis frá, því okkur skortir ábyggilega leikni í að malbika vegi'. Sé sú leikni til, þá kemur hún ekki frám í margnéfndri vega gerð. Ég minntist á áð skáttleggja umferðina. Já, því ekki það? Til dæmis að hafa inn- keyrsluhlið . innan við Álfta- nesvegamótin að sunnan og við Fossvogsbrú að innan frá Rvík. Allir, sem um þessi hlið færu, greidd.u t.d. fullt gjald alla leiðina milli bæjarins, hálft gjald þeir, sem færu í Kópavogskaupstað o.s.frv. Væri hægt að safna á ári, eftir höeð gjaldsins, 1—2 mill- jónum króna, sem svo væri notað til að byggja aðra ak- braut jafnbreiða þeirri, sem fyrir er. - Þáð ér sjáánlegt að viðhald á vegi þessúm er með þeim endemum, að nýjar leiðir þarf að fara til að leysa vandánn. Vegfaréndur verða að koma hér ríkinu til hjálpar, krefjast þess að hafa hér eitthvað um að segja, og sá skattur, sem þannig yrði sérstaklega kraf- inn af vegfarendum á fara- tækjum, yrði einvörðungu notaður til nýbyggingar á vegi milli bæjanna, nýbygg- sýningu er ekki allt jafngott, hvað þá að þar sé einungis þad bezta til sýnis, manni finnst meiia að segja að sum verkiti hefðu mátt missa sig eða víkjá fyrir öðrum betri. Bæði veldv-r hér takmörkuð stærð sýningar- innar og einnig hitt, að þeir, sem, að sýningunni standa, viriS ast hafa lagt mjeiri áher'zlu á aíS koma að sem flestum nöfnum til þess að kynna listamennina, en að leita uppi einungis beztr* verkin; þá má og bæta því ví3 amerískra myttdlistarmanna á að til gýningárinnar er stofnait þessu sviði eru mjög atihygljs- á mjög takmörkuðu svæði inn- an Sandaríkjanna, þ. e. Detroit og nágrenni. Gaman hefði veritJ' að taka sýninguna til ýtarlegrai* umsagnar, en það verður að sjálfsögðu ekki gert í stuttrl bOáðagrein. Af einstökum lista^ raöiMMírá verður manni. fytst a& geta Wiiislows Hlomers, 8-Sia verðar og sumt jafnvel meðal þess bezta, sem verið er að gera í dag. Þjóðin er ung, o« lista- menn, bennar hafa hiklaust reynt að færa sér í nyt reynslu ag þekkingu annarra þjóða og einkum þeiria, sern náð hafa lengst á taraut listsköpuhar. Því væri fjarri sanni að segja, að fyHr hugskotssjónum mínum kyrrstaða eða stöðnun sé í mál- , hefúr jafnán. verið hinn rauiv aralistinni, þó á hinn bóginn i veruíegi faðir amierískrar mál- komd, að sjálfsögðu margt mis-! aralistár. Bandaríska þjóðin he* j afnt fxá hinum ýmsu málurnm j ur fu.n<1ið, ef svo má segja, Bandaríkjanna. Margir banda- | sjálfa sig í Þessum listmálara rískir má'larar hafa leitað til höf og metur hann og virðir á sama uðborgr myndílistarinnar, Par- hátt og isienzka þjóðin iflietur* ísar, ög hlotið verðskuldaða við Ásgríim Jónsson, en útlendingar urkenningu þar, en aðrir hafa eiga ef til vill erfitt að skilja lengst af dvalið í heimalandi til fuHnustu mikilvægi og þý#- síhu og rutt sér þar braut á llsta | ingu sKkla mainniaj ef verkum sviðinu. Meðal kunnustu núlif- j þeirra einum; sa\nan, Winslov/ andi málara amerískra! má Homer er að vísu fæddur heilH nefna Abraham Rattner, Mark öid a, eftir elzta málaranum, Tobey, Sam Franeis, Willem dé Kooning, Clyford Style og A1 Copley, svo fáeinir séu nefndir, en því miður eiga þeir ekki verk á sýniitgunni að undanskildum ingu, sem væri til frambúðar, meisturunum A. Rattner og en ríkið sæi svo síðar um við- To'bey. Hitt mun ef.til vill koma hald. Hvort þessi aukaskattur mönnum nokkuð á óvart, að gilti svo um langa framtíð þessi unga þjóð skuli geta talað veit ég ekki, en aðalatriðið er um riíu kynslóðir mfyndlistar- að koma nýrri akbraut upp manna og vissulega méð réttu, milli bæjanna. . 1 svo sem sýning sú, sem nú stend ' ur yfir í Listasafninu, færir sönriur á. Þetta er í fyrsta sinn, sem íslenkur almenningur á kost á því að sjá ameríska mynd list að héitið geti. Að sjálfsögðu er sýningin að- Það þarf enginn að halda að það kosti ekki hvern bíl, sem um veginn fer nú, ærinn skatt. Holurnar, gjóturnar og gljúfr- in heimta sinn mikla skatt og getur hann orðið öllu meiri en 1—2 kr. gjald af bílnum að fá að aka á heilum velgerðum vegi, Að ekki sé nú um að tala, þegar komnar eru tvær akbrautir og aldréi eru mæt- ingár á sömu braut inilli bæj- anna, Á ítalíu og í Þýzkalandi eru til vegskattur á bíla um viss- ar leiðir, til að byggja nýja vegi og viðhalda. í Ameríku eru teknir tollar af umferð um brýr. . Hér ■ er fámenni mikið og erfitt slíkt til samanburðar við hina nrtiklu. umferð með stói’um'þjóðúm. En umferðin miÚi Háfnarfjarðar og Reýkja víkur nálgast það, sem næst þekkist á vegum milli bæja, þó í stærri löndum sé. Og hví ekki gera þessa til- raun, og lánist hún vel, er vegurihn til Suðurnesja, næsti áfahginn. Ég skora nú á vegamála- Stjórnina að taka þet.ta til át- hugunar og, þá jafnframt skora ég á hana, sem einri öft farandi ferð.alangur milji bæj- anna, að hætta nú handarbaka vinnurini við malbikunina 'og ,gera við veginn að hætti hvítra' manná, en ekki að hætti þeirra, sem lítið eða ekkert kunna í sínu fagi. Útnesjakarl. eins lítið sýnishorn og verður að skoðast í því ljósi. Við fyrstu sýn virðist sýningin vera mjög sundurleit og ósamstæð og heildarblærinn frémur rislágur, sem á ver.k á sýningunni og eif það ekki gert til að kasta rýi'ð á þá, sem á undan voru komnir, sem sumdr hverjir voru hiriir atihyglisverðustu og ekki sízt aldursforsetinn, John Singeltön Ceopley. Þá þykir mér i’étt áð~" víkja að Alfaert P. Ryder, seni er eirin af kunnustu málururri Bandaríkjaima og var síleitanclii í list sdnni. Mauriee B. Pendergast er tv» mælalaust einn mikilhæfasti Og kunnasti am.eríski málU arinn f byrjun þessarar "alch. ar, þó a@ erfitt kunni að vera að átta sig á því af aðeins einnj.. mynd. Arthur 'G. Dove þykir mér ágaett dæmi um bandarííjfe- an málara, hann byggir upp verfc sín í.öruggu jafnvægi lita Framhald á 10. síðu. uii»tiiiimiillÍliiliÉilirtii»liiliiil»iiiiiiM»iHii4tliiii»iiii»iiili»li»iiiiiiniiiiiiimiiiiflShi»inflttiiiiMllA»rtiiiiMiHii»iMi**fc Hið nýja ríki Bandaríkjanna, Alaska, er mikið fiskveiðilan'd. Þar er m. a. talsverð krabbaveiði í Alaskaflóa óg Beringshafi, Þe-gsi krabbi, sem maðurinn heldur á er hvorki meira né miníií* en finun fet. Alþýðubíaði® — 21. maí 1959 IJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.