Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.05.1959, Blaðsíða 10
iLeiðir allra, sem ætla aS kaupa eða selja BÍL Uggja til okkar Bílasaian Klapparstíg 37. Sími 19032. Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af iimstæðu yðax. Þér getið verið örugg um eparifé yðar hjá oss. KaupféBag Suðurnesfa, Faxabraut 27. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Látið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. AÐSTOD %úð Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sím, 15812 og 10650. ÁJkl J^kobsson o* Krlstfási EEríksson hæstaréttar- og héraffa- lézBKlöcmenn. Málflutningur, innheimta, ■amningagerðir. fasteigna- Og skipasala Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Gerum við bilaða KRANA og klósett-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR, símar 13134 og 35122 V Bifreíðasalan 0g lelgan ingólfsstræf! 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af all* konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingóffsstræfi 9 og leigan Simi 19092 og 18966 Samúðarkort ilysavamafélags íslands kaupa Oestir. Fást hjá slysavarnadeild- un um land allt. í Reykjavfk í Hannyrðaverzl. Bankastræti 0, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttiir og I skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagiff. — >að bregst ekki. Minnlngarspjöld D. A. S. íást hjá Happdrætti DAS, Vest- irveri, sími 17757 — Veiðaríæra verzi. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, lími 11915 — Guðm. Andrés- tyni gullsmið, Laugavegi 50, itmi 13769. — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sfmi 50267. Sigurður Olason hæstaréttarlögmaður, l»orvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaour Ansturstrætl 14. Sími 1 55 35. Gólfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur fljótt og vel. — Gerum einnig við. Sækjum. — Sendum. GÓLFTEPPAGERÐIN h.f. Skúlagötu 51 Sími 17-360 Húsnæðlsmlðlunln Bfla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. OTURskór ÚTI O G INNI „Barum“ hjólbarðar og slöng ur, í stærðunum: 710x15 670x15 550x15 560x15 600x15 760x15 450x17 500x16 „BRIDGESTONE“ hjólbarðar: 670x15 710x15 600x16 750x20 900x20 H. Jónsson & Co. Brautarholti 22, sími 2-2255. Móðir mín GUÐFINNA GUÐNADÓTTIR THORLACIUS til heimilis Skaftaihlíð 28, Reykjavík lést þann 20. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda Jóhanna Thorlacius. Kjörskrá III alþinglskosninga í Seltjarnarneshreppi, sem gildir frá 1. maí 1959 til 30; apríl 1960 liggur frammi almenningi til sýnis á þingstað lireppsins í Mýrarhúsaskóla frá 16. maí til 6. júní að báðum dög- Fyrirliggjandi: urn meðtöldum. Girðingaefní Saumur frá 1—5“ Þakpappi, gluggalistar Hurðir, timbur Set, vel unnið. HÚSASMIÐJAN Súðavo-gi 3. Sími 34195. Vörubifrefðar Kærur vegna kjörskrárinnar skulu komnar í skrif- stofu sveitarstjóra eigi síðar en 6. júní n.k. Seltjarnarnesi 15. maí 1959. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. Chevrolet, 55 Ford ‘55 í ágætu standi til sölu. Fjórfán ÍflÉt iámm_ I Wm ÉÉÍÍÉMU| fÉÍ WmBSI Bílasalan Klappastíg 37 Sími 19032 Listsýningin Framhald af 5. síðu. og forms. Hins vegar virðast meistararnir Max Weber og Karl Krats meir hafa hrifizt af tilraunum franskr'a málara og náð sérstæðum blæ, sem slung- in er Þeirm áihrifum. í upphafi greinar minnar var vikið að ymöum beztu módernistum Bandaríkjanna og í þeim hópi er hinn miki3!hæfi, síungi mál- :ari Mar k Ttobey, en hann á eina mynd á sýningunni. og er hún í ihópi þeirra beztu. Gaman hefði verið að sjá nýrri verk eftir iþennan meistara. Þá get ég ekki 'látið hjá líða að mánnast á Theo dore Stamios, sem er fágaður listamaður, og listakonurnar Louise Nobili og Rice Pereipá, einkum vil ég þó vekja eftirtekt á hinni sáðartöldu, sem greini- lega hefur orðiði fyrir ýmsum á- hrifum allt frá Kandisley til Deyrolle. í sýningarskránni er Oharles Dennith getið sem ab- straktmáflara, en af þeim fáu verkum, semi ég hef séð eftir hann finnst mér sem hann standi naer sósíalrealisma. Myndir eins og nr. 46, 47, 58, 68, 69 og 71 hefðu að skaðlausu 'mátt víkja fyrjr verjcum þeirra, sem nefndir voru að fram- an og ekki eiga verk á sýning- unni. Sýning þessi er kærkomið tækifæri til að kynnast banda- riskri myndlist og ætti enginn, sem ann málaralist, að láta jþetta tækifæri ónotaðl Þökk þeim, sem að sýningunni standa fyrir Þessa vissulega skepnmti- legu sýningu. Og vonandi fáum við meira að sjá. sögur eftir GUNNAR GUNNARSSON 0A, Gefin ut í tilefni af sjötugs afmæli skáldsins 18, maí s. 1. 'Guðmundur Gíslason Hagalín og Tómas Guðmundsson völdu sögurnar. Myndskreytingar annaðist Gunnar Gunnarsson yngri. Þessa hók þurfa allir íslenzkir bókmenntaunnendur að eignazt. ALMENNA BOKAFÉLAGIÐ G. Þ. J_Q 21. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.