Alþýðublaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 1
SAMKVÆMT skýrsl- um, sem Sameinuðu þjóð irnar hafa safnað og birt, hafa auk íslands 25 ríki tólf mílna eða meiri land helgi eða fiskveiðilög- sögn. I skýrslunni eru greinilegar upplýsingar um 57 ríki, en aðeins 17 þeirra halda enn fast við hina gömlu þriggja mílna reglu. Loks hafa 15 ríki landhelgi eða fiskveiði- lögsögn milli 3ja og 12 mílna. Föstudagur 22. maí 1959 — 110. tbl, Nýfr síidarsamningar undirritaðir NYIR síldarsamningar voru að samningum væri sagt upp. gcrðir fyrir síðustu helgi. Náð- Helztu breytingar urðu þær, að ist samkomulag um þá án þess fært var inn á samningana það, _________________________^sem náðist við vertíðarsamn- ingana um síðastliðin áramót. vlf r Samkvæmt því verður mán- nannanifr rlf aðarleg trygging háseta kr. ( IWySIUwWíiS M 8 5365, aukakaup matsveina verð I , | t ur kr. 1225 á mánuði og slysa- rokcfn og veikindagreiðslur verða þær I V/'rVjll I Uöt/JQ! 01" sömu og um var samið í ver- tíðarsamningunum. Auk þess voru gerðar tvær smávægileg- ofirnarnnar ar breytmgar. Þessar upplýsingar sýna á sláandi hátt þá þróun, sem orð- ið hefur í heiminum á síðasta aldarfjórðung, en sér.staklega þó siðan í lok heimsstyrj aidar- innar, því flest ríki, sem mesta landhelgd hafa, hafa fært hana út síðustu 15 árin. Þjóðaréttur byggist á allþjóðlegum samn- ingum og saNijbýkktumi, og ekki sízt þeim venjum, sem fram- kvæmd skapar. Þannig kemur vilji mannkynsins frarn, meðan. ekkert löggjafaþing er til fyr- ir allan heimnn. í þessu ljósi hlýtur það að vera geysimikiJl stuðnir"ur við íslendinga, að svona margar þjóðir ’hafa 12 mílna eða meiri landlhelgi eða fiskveiðilögsögu. Þegar þetta er haft í liuga, verður það furðulegra en nokkru sinni, ,að Bretar skuli fara með liernaði gegn vopn- lausri smáþjóð til að hindra framkvæmd 12 mílna fisk- veiðilandhelgi. Af hverju hafa þeir ekki herjað gegtt einhverjum hinna 25 þjóða undanfarin ár? Alþýðublaðiði birtir á bls. S töflu yfir 57 þjóðir, sem getið er í skýrslum Sameinuðu þjóð- anna. Er þpy athyglisvert, að Suður-Ameríkumen,n virðast ganga lengst í þessum málum og hafa sumir lagt hg^d á land- grunnið ailt, en aðrir á allt að 200 mdlur. Ékki munu þó hin gömlu nýlenduveldi, sem standa, fremst í fjokki 3ja, mlílna land- anna, hafa viðurkennt aðgerð- ir þessara landa. r Þessair upplýsingar sýna, hvert þróunin leiðir í landhelg- ismálunumi, og ’hún gefur ís- lendingum vissuSfega ■ aukna vissu um endanlegan sigur f landhelgismálinu, enda þótt slíkt kunni að kostai tíma og átök. Á FUNDI útgerðarráðs Rvíkur '11. maí sl. voru reikningar fyrir 'árið 1958 lagðir fram. Kom í 3jós, að hagnaður hafði orðið á rekstrinum það árið, kr. 3.408,- 376,96. YIÐTÆKIR SAMNINGAR. Að þessu samkomulagi standa Landssamband íslenzkra út- vegsmanna annars vegar, en Sjómannasamband íslands og Framhald á 2. síðu. ÞAÐ er í kvöld seni fundur Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík verður í Iðnó kl. 8,30 — Alþýðuflokksfélag Reykja- víkur, Kvenfélag Alþýðuflokks •ins í Reykjavík og Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík -sfanda fyrir fundinum. Á dag- skrá fundarins er framboð flokksins við í hönd farandi al- þingiskosningar. Eftir fund ■flokksfélaganna verður fundur í fulltrúaráði Alþýðuflokksins i Reykjavík og verður þá síðari umræða þar um framboðslist- ann. Þessi Alþýðublaðsmynd var tekin á hvítasunnudag. Elm af fréttamönnum blaðsins var á ferð á Snæfellsnesi og kom að nýborinni á. Lambið hennar er nokkurra mínútna gamalt. — Aðrar fréttir um sáuðburð eru á baksíðu. nesku byltingarinnar í bók sinni Zhivago læknir. Surkov lýsti yfir, að fram- ferði Pasternaks væri „svik við föðurlandið“ og smánar- blettur á skáldinu. Um fimm hundruð rússnesk ir ritliöfundar sitja þetta þing. Ræða Surkovs var löng. Hann lýsti því sem æðstu skyldu skáldanna að bregða upp björtum myndum af kommún ismanum og alveg sérstaklega fórnum og sigrum í sambandi við sjö ára áætlunina. Surkov lióf ræðu sína á rit- höfundaþinginu með langri og ýtarlegri lýsingu á yfirburð- um rússnesks iðnaðar, vísinda og landbúnaðar. Framboð Alþýðu flokksins í Borgarfjarðar- sýslu og Snæ- fellsnas- og VIKUNA 3.-9. maí s.l voru í Reykjavík 1661 inflú- enzutilfelli. Mun það hafa verið hámarlt inflúenzufar- aldursins, en síðan mun in- flúenzutilfelliun hafa fækk- EINN af leiðtogum Rúss- neska rithöfundasambandsins hefur nú lýst Boris Pasternak föðurlandssvikara. í ræðu, sem Alexei Surkov, ritari Sambandsþings rithöf- | unda, flutti við setningu þings ins, gerði hann harða hríð að Pasternak. Hann sakaði hann um ,,vestrænar“ starfsaðferð- ir og deildi á hann fyrir að „sverta“ sumar hliðar rúss- Aæflaður ínnflufningur háfolíavöru lægri í ár en í fyrra — Hæanr innfiuininaur nauðsvnia s.iá ritstjómargrein

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.